Vísir - 02.12.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 02.12.1947, Blaðsíða 6
V I S I R Þriðjudaginn ‘2. desember 1947 tSeneíiiht S tjemsson- Framh. af 4. síðu. rúnu Pétursdóttur bónda i Engey, Kristinssonar, af hinni nafnkunnu Engeyjar- œtt, mikilli dugnaðar- og lisefileikakonu. Hgifa þau eigna/t nokkur börn, öll mikilbæf. Synir þeirra þrír eru lörígu lándskunnir. Dagana senr kosið var um lýðveldisstjórnarskrána vor-1 ið 1944 var ánægjulegt ao vera íslendingur. Það var gaman að litast um í Lista- ( mannaskálanum, þar seirí kosningaskrif’stofan var, og sjá menn af öllum stétl og flokkum vinna saman i bróðcrni. Fullvissan um góð- an málstað Ijómaði af bvcrju andliti. En bjartast fannst mér þó yfir þcim bjónum, Benedikt og Guð- rúnu, þar sem þau sálu við sama borð og unnu af kapþi. Þá daga og lrína næstu r/kti gleði meðal allra landvaru- armanna. En dýpst var lnin og ríkust í hugum þeirra, er barizl Itöfðu langa ævi fyrir islenzku sjálfstæði, og sáu nú, á hausti ævlnnar, æsk'u- liugsjónir rærasi. Þótt Benedikt Sveinsson hafi löngum fyrv á árum ált í aílhörðum sviftingum á liösluðum velli stjórmnál- anna, liefir Jnnurn orðið gott til vina. Eðli bans og skapliöfn eru slik, að Jjann verður livers manns luiglj úfi, sem af Iiomun hefir nokkur kynni. Þeii sem þess eiga kost i dag, senda bonuin kveðjur sínar og árnaðarósk- ir. Sagan geymir naín bans, og það mun jafnan verða bjart yfir þvi nafni. Heill yður sjötugum, Bériedikt! ' fíila Guðmundsson. GAIHU Garðfiyf ræti 2. — Sími 7299. BEZT AÐ AUGLYSA1VÍSI AÐALFUNDUR K.; R. VERÐUR HALDINN í kvöld kl. 8.30 í Félagsheim- ili V. R. i Vonarstræti. Laga- breytingar o. fl. Munrö að niæta stundvíslega. Allar æfingar falla niður í kvöld vegna fundarins. Stjórn K. R. UNGUR maöur óskar eft- ir afi kynnast góöri og fall- egri stúlku. Tilboð (helzt meö mynd) sendist hlaöinu lyrir annað kvöld, merkt: „A-M—25. (33 HERERGI. Vantar her- liergi nú þegar. Er ungur og reglusamur. Tilboðum sé skilað f'yrir fimmtudag, merktum : ,,X—6“. (i/ HERBERGI til leigu fyr- ir reglusaman mann eða konu. Faxaskjóli 16. (20 HERBERGI til leigu ná- lægt miðbænum. — Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Miðbær—200“. (25 IIERBERGI til leigu. í B Æ K U R ANTIQUARIAT HREINLEGAR og vel meðfarnar bækur, blöð og tímarit kaupir Leikfanga- búðin, Laugaveg 45. (282 sonar. • (646 GAMLAR bækur keyptar í Efstasundi 28. (4S6 VÉLRITUNARKENNSLA. Einkatímar og námskeið. — Uppl. á Freyugötu 1. Sími 6629. (760 HERBERGI til leigu við miðbæinn. Uppl. Oðinsgötu t 14 B. (48 Viðtalstinvi frá kl. .5—7. — Cecilía Helgason. Simi 2978. PÍANÓKENNSLA. Vil taka 2 nemendur. Sími 1073, frá kl. 9—5. . (16 LÍTIÐ herbergi með hús- gögnum til leigu á Kapla- skjólsvegi 3. Uppl. efjtir.kl. 7 í kvöld. (53 TIL LEIGU kjallaráber- bergi fyrir reglusaman niann. Sími 2473. (54 EG annast um kaup og sölu, sem skuldabréf, afsöl og skrifa fyrir fólk alls- konar kærur og bréf. Gestur Guðmundsson, Bergstaða. stræti 10 A. (480 MERKTUR sjálfblekung- ur tapaöist frá Kvennaskól- anuin að strætisvagnastoppi- stöð við Njarðargötu, Uppl. í síma 5043. (t saumavelaviðgerðir RITVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. KVÍTUR bárnaleikfim- isskór tapaðist í strætis- vagni. — Uppl. i síma 5043. (2. NÝJÁ FATAVIÐGERÐIN. \7estureöru- 48. Sími: 4923. GIFTINGAIIRINGUR fundinn. Uppl. á Bergþóru- götu . 15 A (kjallara). (8 Físfavlðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla iögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Lauga- vegi 72. Sími 5187. ÞRIÐJUD. 11. nóv. tap- aðist gullbringur með svört. um steini. Tapaðist á leiðinni í bæinn með Fossvogsstræt- isvagni, snemma um morg- uninn. Finnandi geri að.vart í síma 7936. (15 BÓKHALD, endurskoðun skattaframtöl annast ólafur Pálsson. Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 TAPAZT hefir karlmanns- gúllúr á Tjörninni síöastlið- ið sunnudagskvöld. Finnandi vinsamlega-skili því á Njáls- götu 8 C gegn fundarlaunitm. (21 ZIG-ZAG-saumur. — Há- vallagötu 20, kjallaranum. — Sími 7153. (560 PLÝSERINGAR, bull. saumur, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Vesturbrú. Njálsgötu 49. (322 FULLORÐINN kven- maðtir eða ungKngur óskast til að sofa bjá konu, i íor- follum mannsins. — Tilboð sendist Vísi fyrir miðviku- dag. rnérkt: „Greiöi“. (7 GRÁBRÖNDÓTTUR köttur (liögni) tapaðist fyr. ir tveimur yikuin. Vinsam- legast skilist í Bjarnaborg 83 við Hverfisgötu. (Kjall- araberbergi nr. 35). . (36 STÚLKAN, sem tók Rússastigvélin i misgripum á Tjörninni á föstudags- kvöldið, er bcðin vinsamlega að sícila þeim á Víðimel 58, kjallara, og laka gín. (37 UNGLINGSSTÚLKU vantar mig kl. 2—6 6 daga vikunnar til að gæta barns. Björg Ellingsen, Reynimei 49- (28 TAPAZT hefir lítil band- taska, rauðbrún að lit, með gleraugum, peningum 0. fl. Skilvis finnandi geri aðvart i síma 5738 eða Vífilsgötu '3- . (46 ATHUGIÐ! Tekið á nvóti fatnaði til pressunar og hreinsunay kl. 2—7 (14—19). Fatapressan, I .augarnesvegi . 77- — (852 TÁPAZT liefir kvén-gull. úr frá Eiríksgötu um Bar- ónsstíg að Leifsgötu. Vm- samlegast skilist á Eiríks- götu 13, 1. hæð. ‘(50 SIÐPRÚÐ stúlka óskast í vist hálfan eða aílan daginn. Sérherbérgi. Hátt kaup. Fri eftir samkomulagi. — Uppl. í Baramahlíð 17, niðri. (38 Jtggp SÉÚLKUR óskast í verksmiðjuvinnu nú þegar. Föst vinna. Gott kaup. Uppl. í síma 4536. (47 GERUM við dívana og allskonar stoppuð húsgögn. Húsgagnavinnustofan, Berg- þórugötu 11. (51 STÚLKA óskast til bús- verka, helzt allan daginn, á rólegt beimili. Sérberbergi með húsgögnum. — Uppl. i síma 7538. (44 STÚLKA óskast í vist. Sérherbergi. Mjóstræti 10. 14 ARA drengur óskar eítir sendiferðum i desem- ber. — Uppl. ReynimeJ 44, kjallara. ‘<J (41 e ■ ■- rrí HARGREIÐSLU- og snyrtistofan, Laugavegi 11. Gengið inn frá Smiðjustíg. Sími 7296. Höfum fengið ameríska olíu í Permanent, líka i liðað hár. (26 TVENNIR skautar, með áföstum skóm nr. 29 og 34, til sölu á Hverfisgötu 35. Neðri bjalla. Skautaskór nr. 40 óskast keyptir á sama stað. (3° NÝR, lítill klæðaskápur til sölu i Mjölnisbölti 6. (31 TIL SÓLU svartur, skreð- arasaumaður vetrarfrakki á stóran karlmann og annar á 10—12 ára dreng. — Uppl. í síma 5126. (34 GÓÐ braggainnrétting til sölu. Uppl. í sínta 1358. (35 STÓRT gólfteppi til sölu og sýnis á Skothúsvegi 15 (norðurendi) í dag. (39 SAUMAVEL. Stígin og mótorknúin iðnaðarsauma- vél til sölu. Leiknir. Vestur- götu 18. (40 VIL KAUPA skauta, á- festa á skó nr. 38 eða 39. ■—• Uppl. í síma 1460, kl. 4—6. (42 TIL SÖLU, miðaíaust, matrósaföt, jakkaföt ög úlpa á 7—9 ára drehg, eirin- ig kvenskór nr. 37. Blöndu- bliö 1, efri tröppur. (43 TIL SÖLU íbúðarbraggi, 3 h'erbergi og eldhús. Verö 3000 kr. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi riöfif og beiriiilisföng sín í lokuðu umslagi á afgr. blaðsins fyr- ir miðvikudagskövld, merkt „Góð íbúð“. (49 KÚA- og hestahey til sölu. (Taða og gulstör). 2-3 best- ar íeknir i fóðnr. — Uppl. í síma 4306, kl. 2—4 í dag og næstu daga. (52 BALLKJÓLL til scilu, án skömmtunarseðla. Til sýnis bjá Fatapressuninni Laugar- nesvegi 77. (5 KAUPUM flöskur, flestai tegundir. Venus. Sími 4714. Víðir. Sími 4652. (695 KAUPUM og seljum not- uB húsgögn óg iítið slitu; jakkaföt. Sótt heim. Stað greiðsla. Sími 5691. Forn verzlun, Grettisgötu 45. <27' KAUPUM flösk-ur. - Móttaka Grettisgölu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. — Sækum í Hafnarfjörð einu sinni í viku. (360 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna. vinnustofan, Bergþórugötu 11. (94 KAUPUM — SELJUM húsgögn, barmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. (588 KAUPUM STEYPUJÁRN Höfðatúni 8. — Sími: 7!84- HÖFUM fengið ameríska oliu í permanent, einriig í litað hár. — Hárgreiðslu- og Snyrtistofan, Laugavegi 11. Gengið inn frá Sniiðju- stíg. Sími 7296. (584 2 KVENKÁPUR til sölu, án miöa. Til sýnis í Tjarnar- .götu 3. —________(3 NOTAÐIR skautar meo fekóm (stærð 43) óskast til kaups. Uppl. í síma 3624. (4 STÓR, Ij ósgrænn fata- skápur, með spegli, komm- óöu og 3ja lampa útvarps- tæki til sölu og sýnis á i Hringbraut 75. Mánudag eft- ir kl. 5. (Kj LÍTIL, notuð kommóða óskast keypt strax. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Lítil“ sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöldj (6 SKÍÐASLEÐI óskast til kaups. Sími 2218. (9 NÝ SKÍÐI og stafir til sölu. Skúlagötu 57, 'Kork- iðjan, milli 8—9 í kvöld. (10 TIL SÖLU hvítilr, siður- kjóll, án skömmtunar. Vita- stíg'Tí, uppi. ' (ti TIL SÖLU vandað ferða- • orgel, einnig útvarp. Oldu- götu 30 A, kl. 5—7- (12 STÚLKA óskast í vist.frd kl. 8—2 á daginn. Sérher- bergi. Uppk. í síma 6415. eftir kl. 5. (13 SKÍÐASLEÐI, lítill, ósk- ast. Gerið svo vel og hringið í síma 7036. (14 OTTOMANAR og ar aftur fyrirliggjan Húsgagnavinnustofan, stræti 10. — Sími 389; TIL SÖLU miðalaust nýr, vandaður kjóll, meðalstærð. Uppl. í síma 6793. (iS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.