Vísir - 02.12.1947, Side 8

Vísir - 02.12.1947, Side 8
ILesendur ern beðnir a8 athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. —> Þriðjudaginn 2. desember 1947 Næturlæknir: Sími 5030. —. Næturvörður; Ingólfs Apótek, sími 1330. Stjórnarskrá Þýzka!ands | rætíd á friðarráöstefnynoi. ig. i|: Hioiotov þversom all vaEidae |i HÆSTIRÉTTUR: Þótti ekki haía getað diukkið úr hreenivíiisiösku á l@ mínútum. iafil verið' iekmn áSus @g var því sviplur IJtannkisráðKer rar fjór- ■veldanna ræddu í gær á fundi sínum um friðar- samningana við Þýzkaland og væntanlega stjórnarskrá landsins. George Marshall og Bidault báru. fram tillagu varðandi stjórnarskrá Þýzkalands, er koit(u af stað miklum deilum á fundinum. Molotov andvígur. Tillaga þeirra Marslialls og Bidault var á þá lund, að setja skyldi í stjórnarskrá Þjóðverja ákvæði, að þýzku þjóðinni bæri að virða frið- arsamningana við banda- nienn. Molotöv stóð þá upp ölliun á övart og' andmælti þessu á þeirri forsendu, að þetta ákvæði væri auðmýkj- andi fyrir Þjóðverja. Þótti liinurn ráðherrunum nóg umr er Molotov var- farinn að bera svo tilfinningar Þjóð- verja fyrir brjósti. Bevin harðorður. Hinir þrír ráðhcrrarnir héldu allir ræður og furðuðu sig á því, að Molotov skyldi taka þessa afstöðu í málinu. Marsliall benti á, að þetta á- kvæði gæti aldrei talist vera frekar auðmýkjandi, en frið- arsamningarnir í heild. Bid- ault tók í sama streng. Bevin var all þungorður og deildi KuEdalegt starf. Leiðangur ástralskra veð- urfi’æðinga lagði upp frá Mel- hourn til Suðurskautsins í gær. Vérkefni leiðangursins er að reisa veðurathuganastöð á íshellunni við skautið og verður þarna hafður vörður til veðurathugana i framtíð- inni. Veðufræðingarnir verða þarna árí senn_ Minkapiif« í NoregL Villiminkar eru víðar plága en í ýmsum sveitum hér á landi. Fréttir frá Noregi herma, að þeir geri svo mikinn usla í veiðivötnum, að búið sé að hækka verðlaun þau, sem veitt eru fyrir hvern veiddan mink. Þau voru áður 130 kr., en háfa verið hækkuð um 10%. á Molotov og sagði að þessi afstaða lians væri til þess eins, að reyna að láta líta svo út að vesturveldin vildu.fara verr með Þjóðverja en Rúss. ar. Bidault fór í gær til París- ar til þess að ræða yið stjórn sina, en er væntanlegur aft- ur í dag til London. Vsija baiiEia Eiraðbáta. Fimm hundruð gondóla- ræðarar í Feneyjum eru í ham um þessar mundir. Ilraðbátar — menjar stríðsins — eru farnir að koma i Ijós á skurðum borg- arinnar og segja gondóla- ræðararnir, að þelta sé liin hættulegustu farartæki. Mimi ekki líða á löngu, að öldu- Igangurinn af þeim livolfi Igondól og' verði ferðamönn- um að bana. Þá muni borgin verða fyrir stórtjóni af minni ferðmannastraumi. iZL að verki á Ítaiíu. Irgun Zvai Leumi virðist starfa víðar en í Palestinu, segir í fréttum frá Ítalíu. Brezlcur foringi, sem lalið var að hefði komið í veg fyr- ir óleyfilega flutninga á Gyð- ingum frá N.-Ítalíu, hefir verið skotinn til bana i Fen- eyjum. Telja Bretar, að IZL eitt liafi getað verið þar að verki. 185 millj. kr. í erfðaskatt öánerbó Edsel Fnrds gerl ispp« Nú^er loks búið að ganga frá erfðaskatti af eignum Edsel Fords, sonar Henry Fords. Hann andaðist fyrir fjór- um árum, en vegna þess hve eignimar voru miklar, var ekki unnt að ganga frá þessu fyrr. Námu skattar þeir, sem ekkja Iians varð að greiða, 15 milljónum lcróna. Áður hafði verið krafizt 315 millj. kr. en það reyndist of hátt. Eignir Edsel Fords voru tald hr um 750 millj. kr. virði við andlát hans. Síldiift Framh. af 1. síðu. Svanur AK 800, Bjarnarey 1300, Fylkir 650, Rikhard 1000, Aðalbjörg 680, Dagur 950, Sig'lnnes 1550, Ilrefna 700, Fagriklettur 1650, Rifs- nes 1500, Grindvíkingur 1000, Hafnfirðingur 900, Ás- björn ÍS 600 og loks Ármann með 1100 mál. Heildaraflinn. Láta mun nærri, að heild- araflinn sé nú orðinn 270 þús. mál síldar, eða 405 þús. hektólítrar. Er haustveiðin því orðin nær þriðjungur af þvi magni af síld, sem veidd- ist á vertíðinni í sumar. Þess skal getið, að ísaf jarðarsildin er talin með i lieildaraílan- um. Yfir 100 skip á veiðum. Alls eru ])að yfir eitt liundrað skip, sem stunda veiðar með um 70 hefpinót- um í Hvalfirði þessa dagana. Nákvæmari skýrslur liggja elcki fyrir að svo konmu máli, en vitað er að skipun- um hefir fjölgað eilthvað siðustu daga. í ráði að fá dæluskip. Að því er Sveinn Bene- diktsson liefir tjáð blaðinu er í athugun sá möguleiki að fá dýpk una rskip Ves tmanna - eyja til þess að dæla síld úr Hvalfirði. Þess skal getið, að ráðherra sjávarútvegsmála í saniráði við stjórn S.R. Iiafa ákveðið að gera þessa tilraun. Áður en hún verður fram- kvæmd, verður sendur einn farmur af síld til Eyja og settur þar í þrær, og ef tekst vel að dæla með dýpkunar- skipinu úr þrónum, þá ver'ð- ur tilraunin framkvæmd. Verður skipið þá dregið í Hvalf jörðinn og reynt að dæla sildinni upp úr sjónum. Flutningaskipum fjölgað. Eins og Visir liefir áður skýrt frá er sífellt verið að fjölga flutningaskipum. Er nú svo komið, að í notkun eru eða eru að hefja flutn- inga skiji, sem geta flutt sam- tals nokkuð yfir 100 þús. mál síldar í einni ferð. Lestun True Knot gengur vel. Lestun True Knot gengur að óskum. Búið er að lála i skipið um 27 þús. mál, en eftir er að setja í það um 10 þús. mál Því verki verður lokið von bráðar. Geta má þess, að unnið var að losun allt að 18—19 skipa í einu i True Knot. Láta mun nærri, að allt að 1000 mál síldár hafi verið látin i skipið á klukkustund. Fyrir skömmu var kveð- inn upp dómur í hæstarétti í málinu Valdstjórnin gegn Sigúrði Sigurðssyný / Atvik máls þessa eru þau, að kvöld eitt í maímánuði 1946 ók maður nokkur úr Hveragerði austur Ölvus. Er hann kom undir Ingólfsfjall ók hann fram á bifreiðina R—1966. Virtist honum akstur hennar athugaverður i og líklegt að ökumaður hennar væri með áhrifum á- fengis, en áður hafði hann veitt því atliygli, að ekið mundi hafa verið á handrið brúarinnar yfir Gljúfur- hollsá. Hann stöðvaði nri R—1966 og' með því að liann taldi ökumann, sem var kærði Sigurður, vera ölvaðan varð ]>að úr, að Hvéragerðismað- urinn fékk félaga sinn til að aka R—1966 niður að Sel- fossi, en þar afhenti hann lögregluiiianni bifreiðina og kærða. Var þá tekið úr lion- um blóðsýnishorn, er sýndi 2.11 %o áfengismagn. Báðir Hveragerðismenn- irnir háru það, að séð hefði áfengisáhrif á kærða, er bif- reið hans stöðvaðist undir Ingólfsfjalli og lögreglii- þjónn sá, er tók á móti hon- um á Selfossi taldi hann 8 bátar sigla Allmargir bátar hafa að undanförnu siglt sjálfir með afla sinn til Siglufjarðar. Flestir hafa bátarnir verið 8, en líkur eru á að nokkuð fleiri muni fara sjálfir norð- ur á næstunni. Verksmiðjum fjölgað., Um næstu helgi verður síldarverksiniðjan, sem kennd er við dr. Pál, á Siglu- firði, látin hefja bræðshi á sildinni, sem herst til Siglu- fjarðar. Eins og stendur eru tvær verksmiðjur, sem vinna úr sild, verksmiðjan SRN og S.R. 46. Akranes. Verksmiðjan á Akranesi hefir tekið við 25—26 þús. málum síldar, en af því er búið að bi’æða um 1 þús. mál. 10 þús_ mál liggja í þróm verksmiðjuiinar. Und- anfarið hefir lítið verið land- að á Akranesi, þar sem þrær og „plön“ eru yfirftill af síld. Verksmiðjan á Akranesi bræðir um 800 mál á sólar- hring. undir áhrifum áfengis. Kærði neitaði því hinsvegar að hann hefði bragðað áfengi við akstur. Hinsvegar kvaðst hann hafa teygað úr einni 3ja pela flösku af brennivíni frá Ingólfsfjalli að Selfossi, er annar máður hafði tekið stjórn bifreiðarinnar. Hins- vegar viðurkenndi liann að liafa rekist á Gljúfurliolts- brúna, enda verið illa fyrir- kallaður, sljór og þreyttur sökum ölvunar daginn áður. ■ Nægilega þótti sannað að kærði liefði ekið með áhrif- um áfengis. Þótti ekki liægt að taka liann trúanlegan um það, að liann hefði neytt svo mikils áfengis, og liann vildi vera láta, á þeim stutta tíma, er honum var ekið frá Ing- ólfsfjalli að Selfossi, ca. 10 mínútna ferð. Var hann tal- inn hafa brotið gegn 21. gr. áfengislaga og 1. málsgr_ 23. gr. bifreiðalaga (ölvun við akstur), 1. málsgr. 27. gr. bifr.laga (ákeyrzla á liand- riðið) og 3. málsgr. 23. gr. sömu laga (illa fyrirkallað- ur). Hlaut hann 10 daga varðhald og var sviptur öku- leyfi ævilangt, þar sem hann liafði áður verið sviptur öku- leyfi sakir ölvunar. rírl. Ragnar Jónsson var sækjandi málsins, en hrl. Sigurgeir Sigurjónsson verj- andi_ 0ÞÍsókw§-iw í Æihawtíu. Sextán Albanir hafa ver- ið dæmdir til dauða og líf- látnir, sakaðir um njósnir og föðurlandssvik. Var mönnum þessum gcfið að sök, að þeir hefðu unnið í þágu erlends rikis, en í fregnum frá vesturveld- unum segir, að sönnur hafi ekki tekizt að færa á þetta. Málin hafi verið þannig til- búin, að ætlunin hafi verið að kveða upp dauðadóma hvað sem tautaði. Þrír mann anna voru hengdir, en þrett- án skotnir. Salomoii llklst . Néfskattur — 2 sh. — lief. ir verið lagður á Zuluana i S.-Afríku til þess að hægl sé -að opna skóla fyrir börii hins nýlátna konungs þeirí-a. — Kóngsi, sem hét Salomon Dinizulu, lét eftir . sig 45 ekkjur og .átti mörg börn með hverri.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.