Vísir - 06.12.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 06.12.1947, Blaðsíða 3
Laugardaginn 6. desember 1947 V I S I R RMlHffll Og gjaidevTisvani Það var engin furða þótt mikil óánægjualda risi hjá almenningi, þegar hin mikla og þrönga skömmtun var tekin upp á flestum nauð- synjavörum. Var enda sem svart ský færðist upp á hinn bjarta tííminn. Þótti mörgum skammt öfganna á milli og ráðandi menn áíta sig nolck- uð seiní á því, hvernig gjald- eyrismálum þjóðarinnar var lcomið.Svo lvom ■skömmt- unin, og Var alll fyrirkomu- lag liennar svo vanhugsað, fálmkennt og flókið, að setja varð upp stórt slcrifstofu- bákn sem ríkissjóður hefir þegar orðið var við, og dag- lega liefir orðið að gera breyt- ingar á áður auglýstum reglum, og er allt þctta orðið svo flókið, að lielzt þyrfti að taka það upp sem námsgrein, ef, einhver fyndist sem gæti kennt það. Tilcfni þess, að eg fór að skrifa þessar línur er það, livað sápa og þvottaefni Jief-, ir verið skammtað naumt og góðar sápur alveg ófáanleg- ár. Horfir til hreinustu | vandræða fyrir kvenfqlk og hörn, sem liafa viðkvæma Juið, ]3vi þær sápur, sem hér! liafa fengizt eru allt of sterlc- ar fyrir börn, kvenfólk og: sjúlclinga, en fyrir þá, sem vinna óJireinlega vinnu er skömmtunin af sápum og þvottaefni alít of litil. En illt til þess að vi'tá, ef fjárliagufc inn er orðinn svo naumur, að við höfum elclci lengur ráð á að veita oklcur þann „lux- us“ að þrifa olclcur, _en það Iiefir hingað til vcrið talið jafn nauðsynlegt og að liafa fæði og lclæði. Belra hefði líka verið fyrír suma hinna háu herra að liafa færri orð um það, livað við Islending- J ar værum ríkir, sem maður, heyrði alltaf lijá þ.essum fram yfir síðustu áramót. j Eg liefi heyrt að erfitt sé ^ að fá sápur og þvottaefni í Englandi, og að heldur sé liti.ð til af dollurum lil slilcra I kaupa, Vildi eg því benda á, hvort eklci væri liægt að fá þessar vörur frá „clearing“- svæðum þeim, sem við höf- um yiðskipli við. Það er stað- reynd, að bæði Fralcldánd og Holland framleiddu mik- ið af þessum vörum l'yrir slríð og licfi eg Iieyrt að þau flyttu mikið út af þeim nú. Eg bendi á þetta, af því að eitthvað þarf að gera, því þjóoin vill eklci grotna niður i ólireindum og óþverra. — Það þarf elcki langminnugt fólic til.þess að muna hvern- ig ástandið var hjá okkur í þeim efnum fyrir ekki ýkja- mörgum árum. Gagnrýninn. © © ,,AðaIfundur V.R. lýsir fyllsta stuðningi sínum við framkomið ölfrumvarp, sem nú liggur fyrir Alþingi“# Þannig hljóðaði tillaga, sem borin var upp af Björg- úlí'i Stefánssyni á aðalfundi Verzlunarmannafélagsins 24. nóv. s. 1. og hlaut samþylcki meirihluta fundarmanna, 53 atkv. geíjn 28. Þá kojn fram tillaga frá Guðjóni Einarssyni um að skora á ^leylcjavikurbæ, að séð verði svo um, að aðeins inuanbæjarmenn sitji íyrir vinnu lijá fyrirtækjum bæj- ai-ins. Tillaga þessi hlaut ein- róma samþ'yklci fundar- manna. — Ennfremur báru þeir Þórir Ilall og Gúnnar Magnússon upp tillögu þess efnis, að slcora á síjórn V. R. að hún beiti sér fyrir þvi, að áíagning verði ekki slcert i.neira en nú er, þar sem slilct myndi torvelda allar kjara- bæiur meðlima V.R. Tillagan hlaut einróma sa.iijþykk t. Loks bar Baldur Pálmason upp tillögu þess efnis, að látin verði fara fram allslierjarat- kvæðagreiðsla innan félags- ins um niðurfellingu mat- málstímans. Tillaga þessi var einnig samþyklct. Þá fór fram stjórnarlcosn- ing og var Guðjón Einarsson endurkosiijn formaður ein- róma. Meðstjórnendur voru þessir menn lcjörnir: Baldur Pálmason, þórir Hall og Ein- ar Elíasson. Til vara: Ingvar Pálsson, Ólafur Stefánsson og Þórður Guðmundsson. Kristján Guðlaugsson hæstafréttarlögmaður Jón N. Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 1. — Sími 3400. iifi feétajþ©ga- al£3M!!!SMtÉri9ygglMgas£iia Ákveðið hefir verið, að yfirstandandi bótatímabil Tryggingarstofnunar rík- isins fran.lengist til 30. júní 1948. Þeir, s.:m nú njóta ellilífeyris, örorkulífeyris, barnalífeyris, ekkjulifeyris, fjölslcyldubóta eða örorlcustyrks, þurfa því eklci að endurnýjá umsóknir síijar um næstu áramót, þar scm úrskurðir um slílcar bætur gilda áf.i:am fyrra missiri ársins 1948, o g bæturnar verða greiddar þánn tíma með sÖmu grumtupjjliæ.ðum. og á þessu ári, nema úrskurðum beri að breyta lögum samkvæir:t. * Þeir, sem njóta -örorkulífeyris eða örorlcustyrlcs, sem úrslcurðaður hefir ver- ið samkyæinl tímabjmdnum örorkuvottorðuni, er ekki gilda lengur cíj til næslu áramét.a, þurfa þö, ef þéir óska að njóta lifeyris eða styrks áfram, að senda nýtt heknisvoitpro áðijr cn hið cldra fellur ú r gildi,. svo að orkutapið verði metið á uý. ' Gi'ciðslþr LfcyiUs og slyrlcs til þcirra vei'ða frá næstu áramólum miðaðar við hið nýja niiti. Þeir, sein vegnh aldurs eða örorku. öýlasi rclt lil l'feyris á tín abilinu til 30. juui 1.9--8, scndi umsóknir sinai; lil umboSsmanna Tryggingai’stofnunarinnar á venjidcga. hú.tt. Sjura crunt þá, sem á n efnóu túrabili ööiast i’ótt til fjclskyldu- bóla, barnal f.eyris, ntæCra eða cklcnabót i eða sjúkradagpeninga. Ilæs'ta bótaár hd'at-1. júlí 1948. og encar 30. júní 1949.’ Verður auglýst síðar, ntcö-hæfjegum fyrirvai a, hvenær umsóknir Þ. rir [ að bótaár slcuii endurhýjaðar. Það cr jjIdlyi'Sj fyrir bótagreiðslum að hlutaðcigahcli hafi greitt áfallin ið- gjöld. tll tr gginganna. Er því áríoaitdi, a 3 u:. s lúcnciur y ti þess, a-0 hafa trygg- ingasklrteihi sín. í lag,i. Reykjavílc, b descmbcr 1947. fa8Yggúsigássíöliii £2 Efíkisiias 339. dagur ársins.' Naeturla-Kiiir. Læknavarðstofan, simi 5030. Nœturvörður cr í Reykjavíkur Apóteki. Sími 1700. Næturakstur annast Hreyfill. sími 6633. □ Edda 59471297—1. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11, sira Jón Auðuns. Kl. 5, sira Jóhanii Hannnesson. Nesprestakall: Messa í Mýrar- húsaskóla kl. 2 e. m., síra Jón Thorarensen. Laugarnesprestakall: MessaS lcl 2 e. h., síra Garðar Svavarsson. Barnaguðsbjónusta kl. 10 f. h. Elliheimilið. GuðsÞjónusta kl. 10 árd., sira Sigurbjörn Gíslasou. Fríkirkjan: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messað kl. 2, síra Árni Sig- urðsson. vvðrið. Xorðaustan gpla, víðast létt- skýjað. Mcstur kuldi hér "i nptt var ~y- 5,8 stig. Frá höfninni. Ilerta fór í slrandferð að lesta fisk. Varg fór til úllanda. Súðin fór austur á Seyðisfjörð með sild. Geir fór á veiðar. Afhending nafnskírteina. fer fram daglega að Amtmanns- stíg 1. í itag verða G-in afgreidd aftur að Guðnnmdur, en síðan Jialdið áfram með G-in á mánu- dagipn. Opið er frá kl. 9,30 f. h. til kl. (i c. h. Þess er álcveðið vænst að fóllc mæti á hverjum lima í þeirri röð sem óslcað ei* enda þótt skírtejnin séu afgreidd aftur fyrir sig, ef fólk getur ekki komið á þeim tima sem ætlast er til. Ferðaskrifstofa n efnir lii Hekiuferðar í fyrra- málið kl. 8. Eldar eru áþckkir þvi sem var um síðustu helgi. Gengið verðiir upp að hrauninu. „Hinn gamli Adam“. Umsögn Sveins Sigurðssonar, ritstjóra Eimreiðarinnar, um nýj- ustu bók Þöris Bergssonar, „Hinn gamli Ádam“, í Visi í gær, átíi að vera svona: „Allar sogur Þóris Bergs.sonar hafst niHh-,-ert erindi að flytja ■— sjundum ivörun — þær eru ekki aðeins skemmtilest- úr, heldur og gagnlegur lestur .. .. því þær Jn'oska livorttveggja, imyndunarafl lesandans og dóm- greind hann féttif M.s. Dronning Alexandriee fer frá Kaupmannahöfn í fyrstu ferð sína á næsta ári liirigað, 3. janúar. —,Um 19. janúar fer skip- ið í þurrkví til hreinsunar ög er búist við, að henni verði lokið 5. febrúar. — Fer skipið því aðeins eina ferð hingað í janúarmánuði, cn eftir 5. febrúar verður næsta ferð og mun skipið cftri það sigla eftir fastri áætlun liingað, með viðkomu í Færeyjum eins áður. — JJólaferð „Drottningarinnar“ verður liéðan um 13. desember. Dregið licfir verið í liappdrætti hluta- vcltu Breiðfirðingafélagsins 30. nóv. s.l. Upp komu þessi númer. 1. Bilfar fyrir tvo til .Arngei'ðai'- eyrar 8078. — 2. Skipsfar til ísa- fjarðar 25322. — 3. Skipsfar til Breiðafjarðar 1036. — 4. Flugfar til Vestmannaeyja 28153. — 5. 1 kolatonn 19928. — 6. Ritsafn Jónasar Hallgrínissonar i skraut- bandi 17336. — 7. Brennunjáls- .saga 10213. — 8, Listteikning 1 eftir Ivjarval 15917. 9. Listteikn- ing 2 eftir Kjarval 17312. — 10. Málverlc 24847. — 11. Landiags- niynd 2877. — 12. Hreindýra- mynd -3937. — 13, Olíusuðuvél 22482. — 14. Rafmagnsstunda- klukka 7402. — 15. Útvarpstæki 15875. — 16. Kventaska 16892. — 17. Ölselt 9394. — 18. Rafmagns- borðlampi 1 2897. — 19. Raf- magnsborðlampi 2 21286. — 20. Bókastoðir eftir Guðmund frá Miðdal 13954. — 21. Sjómaður eft- ir Guðnnmd frá Miðdal 1 23138. — 22. Sjómaðúr eftir Guðmund frá Miðdal 2 20663. — 23. Kria eftir Guðmund frá Miðdal 27743. — 24. Öskubaklci 1 eftir Guð- mund frá Miðdal 4562. — 25. Öskubaklci 2, eftir Guðmund frá Miðdal 2592. — 26. Skál. 1736. — 27. Stóll 3988. — 28. Mmmharpa 8557. — Munanna má vitja i Blikksmiðju Reykjavíkur, Lind- argötu 26 nú þegar. t l.wrjiiit ' kvöld. Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla. 19.00 ‘ Ensku- kennsla. 19.25 Tónleikar: Sam- spngur (plötur). 20.30 Útvarps- trióið: Einleilcur og tríp. 20.45 Leikþáttur: „Eignakönnun" eftir ónefndan höfund. (Leikstjóri: Valur Gislason). 21.15 Upplestur og tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. ^ Fallcg' bók og skemmtileg! Ljóð, efiir Dayiö SjLeí'ánsson. Lag Citir Pál fsólfsson. Myndir cl'tir Tryggva Magnússon. Þcila cr ljóð, semritörit- in inunu Iesa, l:r ra og syitg'a un næsiu jól. Og af iitýnduiium af litlu Gunnu og litla Jóni mutiu allir brósa. Öll börii verða að eign-. aat }>cssa fallcgu bólc. — Fæst lijá ltólcsöittnt. og lcostar 10 ki'ónur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.