Vísir - 09.12.1947, Síða 3
Þriðjudaginn 9. desember 1947
V I S I R
Það eru nú rétt 100 ár síðan Kvœði Bjama Thorarensen
voru fyrst gefin út. Sú hók er nú sjaldséður kjör-
gripur. Til [jcss að gcra mönnuin mögulegt að cignast
þessa fyrstu útgáfu af kvæöunum í upphaflcga form-
inu hefir bókin ycrið fjósprent-uð cg er til sölu í bóka-
verzlunum.
KVÆÐl BJARNA ER JÖLABÖK
BöKAVíNANNA.
Cóhfe ÍLiítcfáfaii
BEZT m hmiftR í YfSL
íliergur fjónSSon
• héraðsdómslögmaður
Válflut ningsskr if s tof a:
Laugaveg 6ó, neðstu
hæð, sími 5833.
Iíeima: Hafnarfirði,
sími 9234.
er ná til í
Svartfugl
Skarfur
Selur
Síid
Ödýrar og góðar rófur í
25 kg. pokum. Saltfiskur
í 25 kg. pökkum á 50 kr.
pakkinn.
Fiskbúðin Hverfisgötu 123
Sími 1456.
Hafliði Baldvinsson.
sendisveinn
óskast.
Leiftur h.f.
Sími 7554.
tlaii eykst um fólin
Munið því ao brún'éitryggjá mnbó ySar og aðra lausaíjármuni, og
þér, sem ntaÉS begar tryggt, gæliS' þcss vandíega að miða tryggingu
ySar við núgildánoi verðlag. Viobótar-. (hækkunar-) -íryggingu
get.ð þcr íeng.o h;á css, ench þótt þér haíið tryggt annarsstaðar.
sS oft veidur iífiii
nelsti sfóru háli.
ieitsi isfLfhjámm cf bjá cm
HJ'iremen. s JÍn
Ca
'nSurace K^ompamj
'Jewark, New Jersey, U.S.A.
Ckrúse 11 firráamévki.
;^v- .kaúmbcð fyrir 'ísiand:
Celri 2). Cuiinius & Co L.f.
■ í. yggingarskrifstofa
. 'sturstræti 14. — Sími 1730.
& &
Sœjarfréttir
Gjöf til Háskólans.
Frú Þóra J. Magnússon cr lézl
5. sept. s.l., ckkja Jóns lieitins
Magnússpnar, fyrrv. iorsælisiá'Ö-
herra, hefir með crfðaskrá sinni
stofnað sjóð, er beri nafnið
„Gjafasjóður Jóns og Þóru Magn-
ússon“. Vöxtum af sjóðnum skol
varið til að styrkja nemcndur við
lagadeild Háskólans. Stpfnlé
sjóðsins er 5000 kr.
Stokkseyringafélagið
í Reykjavík hélt aðalfund sinn
í Tjarnarcafé síðastl. sunnudag.
í stjórn féíagsins voru kosnír:
Haraldur Bjarnas-on bygginga-
meistari, formaður. Meðstjórn-
endur Þórður Jónsson bókbald-
ari, Gnðni Þorgeirsson verzlun-
arn)., frú Guðrún Sigurðardóttir
og frú Stefanía Gisladóttir.
óskast til húsvcrka fyrri
hluta dags á heimili
Stefáns G. Björnssonar,
Hrefnugölu 10. - Sérher-
licrgi.
8EZT AÐ AUGLÍSA1 VlSl
lirein og vel meðfarin
keypt á 75 aura.
Frakkastíg 16.
343. dagur ársins.
Næturlæknir.
Læknavarðstofan, sími 5030,-
Næturvörður
er i Reykjavíkur Apóteki. Sími
1760.
Næturakstur —
annast Litla Bílastöðin, sími
1380.
Veðrið.
Hvass suðaustan og rigning síð-
degis, 'en tygjrir sennilega með
nótlinni.
Nafnskírteinin.
í dag eiga þeir, er liafa upp-
liafsstafinn H í nafni sinu að vi.tja
nafnskirtcina sinna. Þau eru af-
greidd að Amtmannsstig 1 og cr
opið til kl. 7.
Vetrarhjálpin.
..hefur .starfsemi sína. í dag-
Skrifstofa hennar er í Banka-
stræti 7, opin daglega frá 10—12
og 1—6. Á þriðjudag og mið-
vikudag i næstu viku og munu
skátar fara um bæinn og safna
gjöfum til Vetrarhjálparinnar.
Reykvíkingafélagið
hcldur fund í dag kl. 8.30 í
Sjálfstæðishúsinu.
Otvarpið í kvöld.
18.30 Dönskukennsla. 19.00
Enskukennsla. 19.25 Þingfréltir.
20.25 Tónskáldið César Ranck —
125 ára minning. a) Formálsorö.
b) Tónleikar: Symfónia í d-mol!.
21.15 Erindi: Frumbyggjar jarð-
ar, IV. Fyrstu Evrópumennirnir
(dr. Áskelt Löve). 21,45 Spurn-
ingar og svör um íslenzkt mál
(Pjarni Vilhjálmssoii). 22.00
Fréttir. 22.05 Iíúsmæðratími (frú
Dagbjört Júnsdóttir). 21.15
Djassþáttur (Jón M. Árnason).
Hjónahand.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af síra Valdemar -
lands, Úlskálum, Anna Gunnars-
dóttir, Rcykjavík og Harold
Williams Ross, slarfsmaðui' á
Kcflavikurflugvelli.
Tollstjóraskrifstofan
verSur lékuÖ allan dagmn á mofgun,
Ið. desembei, vegna jafSaffaiar.
Afasystir okkar,
Lenisa lall Asnmndsson,
asáaolst að EIHheimiíimi, sunnudaginn 7. des-
ember.
Fyrir h«nd méður ckk&r og annarra að-
stándenda.
Erna Einarsdóttir,
Ragnheiður Einarsdóttir.
FfáU,
IMialiat Bf^njóiisðéttir
írá Haínarnesi,
sera aildsðíst 3. þ.m. verður jarðsungin frá
Diénikirkjunri á morgun kl. 11 f.h.
Aihöfsb heíst meo bæn að heimili hinnar
láim,- Láugatáig 40 kl. 10 f.h.
Ólafur Halldórsson.
iœsmmmm&^siiSjBZSSsm