Vísir - 10.12.1947, Síða 1

Vísir - 10.12.1947, Síða 1
37. ár. Miðvikudagir.n 10. desember 1947 278. tbl. WJl W rl viðri ham veiðum. LTm 40—50 bátar voru á Hvaifirði í nótt, en rudda- veður hamlaði veiðum. í nótt og í morgun var svo hvasst á Hvalfirði, að ekki var vi'ðlit að veiða og biða bátarnir þessi, að veður lægi. Ekki er vitað, að neilt tjón hafi orðið á liinum mörgu bátum, er hér liggja á höfn- inni, fullblaðnir síld, livorki i nótt né í morgun. Síldarflutningarnir. Pólska skíþið Hel lagði af stað norður í gærlcveldi me'ð fullfermi síldar, 12—14 jiús. und mál. Preussen, jiýzki tog- arinn, sem tekinn var í land- helgi för einnig norður í gær með síldarfarm, svo og Hug- inn og Sindri. Selfoss og Fjallfoss komu báðir að norðan í gær og lesta hér síid. Aflabrögðin. Síðustu bátar, sem komið liafa með síld liingað eru þessir: Haukur með 450 mál, Skíði 700, Hafdís 600, Sverrir EA 600, Vonin, 500, Ásbjörn IS 400, Ingólfur Arnarson 1150, Bjarmi‘200, Hugrún 800. Enn hækkar vísitalan, 32 Enn hefir vísitalan hækk- að, að þessu sinni um tvö stig, upp í 328 stig. Utreikningar víáitölunnar foru fram í gær og varð nið- ufstaðan þessi, að hún liæklc- aði enn. Það se n veldut bækkuninni að jiessu sinni er '1'cUvkun brauða, svo og vefh- aðarvöru og skófatnaðar. VIEja niðurskorð — ekEci ián. Ástralíumenn ætla sér ekki að taka neitt dollaralán hjá Bandaríkjamönnum. Mikill skortur er á dollur- um jrar í landi, eins og víð- ar, en Ástraliumenn ætla að ráða hót á því með því að skera niður inníiutning frá B,andarikjímum. Ætla þeir að minnka kaup í Bandaríkj- unum um a. m. k. 75 miitj.. dollara. Þessi mynd er tekin vestur á Bikinilóni á Kyrrahafi, þar sem kjarnorkutilraunirnar fóru fram á síðastliðnu sumri. Mennirnir eru að rannsaka áhrif sprengjunnar á herskip eití, en verða að vera svona til fara, til að verjast hinum banvænu gammageislum, sem sprengingarnar skapa. Búizt við flóttamanna- straumi frá A-Þvzkaiandi. anna verðasr Búizt er við miklum flótta- mannastraumi af hernáms- svæði Rússa og vestur á her- námssvæði Breta og Banda- ríkjamanna áður en langt um líður. Er lalið, að menn muni gera n jög tíðar tilraunir til flótta úr austurhéruðum Þýzkalands, þaf sem alger neyð virðist yfirvofandi, ef fundur utanrikisráðherr- anna fer út um jiúfur og eng- in framtiðarskipan Þýzka- iands verður fundin. Lifa margir Þjóðverjar nú i von- inni mn, að utanríkisráð- herrarnir gefi jajóðinni eitt- hvað til að lifa fyrir, en geri |)eir það ekki, grípi alger ör- vænting liundruð j)úsunda manna. Viðbúnaður. Bretar liafa liert eftirlit með austurtakmörkun lier- námssvæðis síns, sent þangað ankna lögregln, en Rússar gengið mun lengra, þvi að gaddavír sums staðar. Þeir liafa einnig scti j)ar til eftir- lits lierSveit, sem er nýkomin frá Rússlandi, er búin vél- vopnum og liefir fengið skip- un um að nota liau fyrir- varalaust gegii flóttafólki. árangursla^as. Þingmál: iölngjaldlð sé allt að 40% aS sölu- veiðlnu. Landbúnaðarnefnd Ed. flytur frumvarp til laga um sölugjald af jörðum. Aðaiefni frumvarpsins er að greiða skuli 10% af sölu- verði jarða, sem seldar eru fyrir fer- eða fimmfait fast- eignamat og 40% af verði þeirra, sem seljast fyrir sjö- falt fasteignamat. I greinar- gerð er frá'þvi skýrt, að á 8-áruin (1938—46) hafi farið fram 1402 jarðasölur í 13 sýslum. Flestar voru sölurn- ar í Árnessýslu eða 316, næst- flestar í Eyjafirði eða 158. Verð á eggjum hækkar. Verð á eggjum hefir hækk- að frá og með deginum í dag. Útsöluverð er komið upp í 19 krónur pr. klló, en var áð- ur 17 krónur. Strauk úr gæzlu, stai og dæmdur í 2ja ára fangelsi. JEinn hines eMhe&wðn ele&Bmei"3 «r fjetym Færeyski togarinn Jo- annes Patursson seldi ný- lega afia sinn [ Bretlandi fyrir 18,009 sterlingspund. Er þetta hæsta aílasala, sem um getur, en aflinn var mestmegnis lúða og borskur. í upphafi farar þeirrar, sem endaði svo giæsilega, hafði afli verið tregur, er reynt var við Bjarnarey, svo að skip- stjórinn lét aflann á land í N.-Noregi og lagði svo í aðra för. Vita menn ó- gerla, hvar hann leitaði fyrir sér, því að hann fann ný mið, en þau voru með eindæmum auðug af góð- um fiski. Piccard frest- ar kafför. Fregnir frá Briissel herma, að Piccard hafi hætt við för sína niður í undirdjúpin. Hann frestar jaó aðeins j)essari dirfskuför fram á næsta ár, en j)á ætlar liann og aðstoðarmaður lians, sem lieitir Cosyns að kafa dýpra en nokkrir menn liafa gert áður. Hefir Visir sagt nánar ( frá j)essu fyrr í liaust. Unnið er við 3 skip E.Í. Um þessar mundir er unn- ið við þrjú skip, sem Eim- skipafélag íslands á í smíðum hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn. Eitt er þegar komið á flot, eins og skýrt var frá á sínum tima í liaust og hlaut j>á nafn- ið Goðafoss. Það skip á að verða fullgert í febrúar eða eflir tæpa þrjá mánuði. Hin tvö eru enn á stokkum. Var kjölurinn lagður að öðru fyrir ári, en lítið unnið að j>ví síðan. taeituBMm Sakadómarinn í Reykja- vík hefir síðustu vikurnar k.veSiS upp allmarga clóma yfir mcnnum, sem framið hafa þjóínaði, voru staðnir að svikum, ollu slysum vegna ógætilegs aksturs o. s. frv. Neitaði, en var dæmdur samt. Þann 12. nóv. s. 1. var dóm- ur kveðinn uj)p í máli rétt- vísinnar gegn Haraldi Kjart- aUssyni járnsmið í Melsliúsi. Var liann dæmdur til 8 mán- aða fangelsisvistar og svipt- ur kosningarrétti og kjör- gengi vegna þjófnaðar. Hann var dæmdur gegn neitun, j>ví að sök lians þótti sönnuð með vitnaframburði og öðr- um gögnum. Ákærður hefir áfrýjað dómnum til hæsta- réttar. Þessum manni hefir áður verið refsað sjö sinnúm fýrir j)jófnað. Stálu hjólbörðum. Tveir bræður voru þann 14. fyrra mánaðar dæmdir í sex mánaða fangelsi hvor, skilorðsbundið og sviptir kösningarrétti og kjörgengi fyrir að liafa um eins árs skeið framið allmarga hjól- barðaj)jófnaði hér í bænum. Hvorugur þeirra hefir lilotið dóm áður. Stal loðkápu í ölæði i Þann 18. nóv. s. I. var Ingi- björn Eggertsson sjómaður, elsi -og sviptur kosningarétti og kjörgengi vegna jjjófnað- ar á loðkápu, sem framinn var í ölæði. Ingibjörn hefii’ íiður verið dæmdur til refs- ingar á þessu ári fyrir þjófn- að. Áfengi og’ vindlingum stolið. Sama dag var Jóhann Gott- freð Thorarensen verkamað- ur í Múlakamp 3 dæradur í 3ja mániaða fangelsi fyrir þjófnað á áfengi og vindling- um, auk þess sem liann var sviptur kosningarrétti og til heimilis !að Mávahlíð 1? dfáemdur í 3ja mánaða fang- Frh. á 7. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.