Vísir - 10.12.1947, Síða 2
2
V I S I R
Miðvikudaginn 10. desember 1947
Síldveiðamar o<
vericsmiðjunnar, en sú vcga-
lengd er innan vi'o einn kiló-
Mönnum cr uin þessar
mundir mjög ti'ðrælt um
iiinar miklu sildargöíigur í
Hvalfirði undanfarnar vikur.
Þegar, er fyrstu skiþin sigldu
i höfn drekkhlaðin síld, færð-
isl nýr þróttur, nýjar vonir í
a. m. k. alla þá, er á einn eða
annan hátt eru við afkomu
og starfrækslu úlgcrðarinnar
riðnir.
í gjaldeyriserf i ðleikum
þjóðarinnar verðiír þessi
vetrarsíld til að greiða fyrir
nauðsynlegum erlendum inn-
kaupum, á ýmsum þeim
vörutegundum, sem þegar er
að verða mikill skortur á.
Þegar eftir fyrstu vikur
veiðitimáns, fóru hinir áður
þekklu lönduiiiarerfiðleikar
að koma í Ijós. Flulninga-
skipum hefir sífcllt fjölgað,
jafnframt því, sem stöðugt
fleiri veiðiskip flykkjast á
miðin. Nú munu flutninga-
skipin geta flutt um 100 þús-
und mál í einni ferð. Þrátt
íyrir það, að í uppliafi hefði
mátt gera ráð fyrir að þessi
úrlausn myndi fullnægja
þörfinni um afsetningu sild-
arinnar, hefir reynslan sýnt,
að þótt tvöfalt meiri skipa-
stóll hefði verið notaður til
flutninga, hcfði vart vorið
hægt að koma þcim afla frá,
sem hingáð til hefir borizt og'
hefði borizt að landi. I dag
(5. desember) liggja 70 skip
.með um 60—70 þús. síldar-
mál innanborðs og biða lönd-
unar. "
Til þess örþrifaráðs liefir
nú verið gripið að sldpa á
land hér í Reykjavík og Iival-
firði a. m. k. einum farmi úr
hverju skipi til geymslu, þar
til hægt verði að koina sild-
inni norður cða austur til
bræðslu. Ölluin er ljós sá
aukakostnaður og sú óhjá-
kvæmilega rýrnun á gæðum
og magni síldarinnar, sem af
þessu hlýíur að leiða.
Á Sölbakka við Önundar-
fjörð' er ennþá síldái*vérk-
smiðja með vinnsluafköst á
ca. 12—1400 málum á 'sólar-
Iiring, og þrær, sem geta
rúmað 15—25 þús. mál, (ef
nokkur hluti nijölhússins
væri notaður) sem þró. Að
dómi sérfróðra nranna, mun
verksmiðjan sennilega vera
. í fuHkomnu lagi, að svo
miklu lejúi, scm hægt er að
segja til lim slikt, án þess að
sjá vélarnar snúast. Til að
ganga endanlegá úr skugga
um ástand vélanna, væri
nauðsynlegt að setja þær i
gang, en sú f'yrirhöfn myndi
sjálfsagt ekki kösta neitt
óhemju fé, og kæmi þá í
ljös, en ekki fyrr, livort ti 1-
tækilegt væri, að þvj er snért-
ir verksmiðjuna sjálfa, að
starfrækja hana eða ekki.
, j, Eftjr árQj)ðíuile«um heim-
ildum, rnunu allar vélar, að
undanteknum þrcm skilvind-
meter. Þessa úrlausn á lönd-
um af fjórum, vera á sínum
stað í vérksmiðjunni. Skil-
vindurnar þrjár, sem lánað-
ar liafa verið, væri hægt að
setja á sinn stað án mikillar
fyrirhafnar.
Stjórn Síldarverksmiðja
ríkisins mun liafa látið fara
fram rannsókn á því, livort
gerlegt væri að hefja þarna
vinnslu þegar á þessum vetri.
Eftir því sem heyrzt hefir,
j munu aðal rökin, sem mæltu
gegn því að verksmiðjan
j yrði starfrækt, þau, að
I bryggjan væri að mestu eða
löllu ónotliæf og erfitt eða
I ógerlegt myndi að fá smiði
og efnivið til viðgerðanna.
Nú er það hinsvegar stað-
reynd, að trésmiður á Flat-
eyri var og er e. t. v. enn,
reiðubúinn til að bjóða fram
sína vinnu við níunda mann
og jafnframt að láta í lé mest
j af því efni, sem til lram-
i kvæmdanna kynni að þurfa.
jAð dómi. fjölmargra Önfirð-
jinga eru möguleikar á þvi,
að koma bryggjunni í not-
j hæft ástand á 1—3 vikum.
1 A Flateyri er góð liafskipa-
( bryggja og á henni löndunar-
; krani, vélknúinn, sem senni-
lega gæti landað ca. 2—3000
málum á sólarhring. Vöru-
bílar gætu annazt flutning
sildarinnar frá skipi i þrær
úninni mætti nota, þar til
viðgerð Sólbakkaverksmiðj-
unnar væri lokið.
Eg hefi hér að frani%n
drepið lauslega á enn einn
möguleikann, sem nota mætti
til að koma einhverju af þeg-
ar fengnum afla í verðmæti
og jáfnframt að firra a. m. k.
nokkur skip þeiin vandræð-
um, sem löng löndunarstöðv-
un ólijákvæmilega hefir i för
með sér.
Það hlýtur að verða sjálf-
sögð krafa allra þeirra, sem
hér eiga hlut að máli, að þessi
möguleiki sé vandlega athug-
aður og nýttur, ef kostur cr.
Með 'starfrækslu Sólbakka-
verksmiðjunnar sparast gíl-
urlegur aukakostnaður að
því rnagni sent hún getur
unnið úr, auk jiess, sém sjó-
menn og útgerðannenn
fengju hærra verð fyrir þá
síld, sem þar vrði sctt á land.
Svo seni sjá má af framan-
rituðu, er það eingöngu
vinnsla sun nan-si Idari n na r.
sem höfð er hér í liuga. Hitt
liggur í augum úppi, að ef
um frekari síldveiði í ísa-
fjarðardjúpi yrði að ræða á
þessum vetri eða næstu ár-
um, er ]>að enn óskiljanlegra
að ckki skuli þegar vera und-
inn bráður bugur að þvi að
koma verksmiðjunni í not-
hæft ástand.
Reykjavík,
des. 1947.
E. Á.
leasst sjémaimamiiutisKierldí
Efjrnn npp á næsta vori
i?
Viðtal við Pá3 Oðdgeirssen ostg.Mann.
Vonir síanda til, að minn-
isnterkið um drukknaða sjó-
menn og hrapaða í björgum
í Vesímannaeyjum komist
upp og verði afhjúpað á
næsta sjómannadag í júní í
sumar, ef gjaldeyris- og inn-
flutningsleyfi fæst fyrir þvi.
En óvænt befir lieyrzt ein
lödu úr hópi islenzkra lisíæ
manna, sem frelcar hefir
orðið lil þess að tefja máhÖ
nokkuð, algerlega að ástæðu-
lausu.
Vísir hefir átt tal við Pál
Oddgei rsson, ú tgerðarmann
frá Ves t m annaey j urn, en
liann cr eimi að.alfrumkvöð-
ullinn í malinu ög fonnaður
sjóðsstjórnar minnismei ids-
ins.
Eins og áður hefír verið
ígetið í blöðum mótmælli Fé-
lag ísleilzkra myndlistar-
mánna jivi, að erlendum
manni (sænskum) hefði
verið falið að gera minnis-
merkið og skoraði ,á sljófn-
arvðldin að sjá um, að is-
lenzkir myndlistarmenn yrðu
ekki suiðgengnir við slík
íækifæri.
Þetta hefir ekki verið gert,
se«ir;Páll öíidg.ejrssQ^.Ef^nt
var til samkeppni hér um
minnismerkið, eins og vera
bar. Tvö líkön bárust nefnd-
inni, sem átti að dæma i sam-
keppninni, auk teikninga.
Annað var frá myndliöggv-
ara, en nefndin gat ekki fellt
sig við hugmynd lians. Hitt
frá arkitekt og þótti Vest-
mannaeyingum mikið til þess
koma, cn það var sjóðnum
ofvaxið fjárbagslega að reisa
það.
Fyrir milligöngu VillieJms
Finsens, sendihérra í Stokk-
hólmi, komst Páll Oddgeirs-
son i sambandi við sænska
myndhöggvai-ann Stig Blom-
berg og gerði liann likan af
minnismerkinu, sem var
hvorttveggja i senn, fagurt
og tilkomumikið ög eftir at-
vikum óclýrt, miðað við vcrð-
lag á íslandi. Var því af ráð-
ið að taka tilboði Rlombergs.
Þá var það, að islenzkir
myndlistarmenn mótmæltu,
eins og fyrr greinir. Mól-
mæli. þessi bárust að sjálf-
sögðu til Sviþjóðar og var
meðal amiars getið í nökkr-
um lielztu blöðum Stokk-
liólms 16. nóv. s. I , svo pg
síult viðtal við Blomberg
myndhöggvara. Mcðal ann-
.ars var viðtalið birt í „Stock-
liolms-Tidningén“, „Svénská
Dagbladet“
,Morgon-
óskast fyrir léttan iðnað, sem fyrst. Þurfa að vera 2
herbergi, helzt í Hlíðarbverfinu, en mega vera óinn-
réttuð. — Tilboð merkt: „Léttur iðnaður“ óskast á
afgr. Vísis fyrir föstudag.
S® 1 m 11 m uis e f a s k I sa i
S i-1 fsirrefaslciiiii
111Á i* e f a s Ik i aa 11
fyrirliggjandi í miklu úrvali.
^JJai'alcLtr ^sJcjúótióon
Símar: 1483 og 2454.
Imandi o§ iitauðug
jarðarinnar
©ftlr Ólaf
Jóhann
SignrÓsson
Með þessum fallega róman leggur Ölafur Jóhann upp
frá nýjum áfangastað. Þessi slutta og litauðuga ástar-
saga er full af ilmandi rómantík og stíllínn er hnitmið-
aður og áferðarfallegur.
Falleg gjöf handa ungu fólki.
HELGAFELL, B0X 263, GARÐASTRÆTI 17
Laugavegi 100, Laugavegi 38, Aðal-
stræti 18, Njálsgötu 64, Baldursg. 11.
lidningen“. Harmar lista-
íiíaðurinn, að styrr skuli liafa
staðið um málið og muni
hann að sjálfsögðu bíða á-
tekta.
Nú hefir verið sótt um
gjaldeyris- og innflutnings-
leyfi fyrir minnismerkið og
er þess að vænta að það fáist
í tæka tíð til þess að minnis-
merkið komist upp fyrir sjó-
manna daginn.
En það, sem olli því, að
minnisjnerki jietta var ekki
gert af islenzkum listamönn-
um var cinfaldlega .of mikill
kostnaður, svo og, að hið
sæiiska þótti fegurrá og liæfa
beliir i þessu tilfelli.
Iírfstján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður
Jón N. Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 1. — Sími 3400.
ímart hianð
og-.-
fæst tilbúið allan daginn.
Komið inn og veljið.
Bergstáðástræf 37 og
Lækjargötu 6.
3»