Vísir - 10.12.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 10.12.1947, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 10. desember 1947 V I S I R a Tvær nýjar barnabækur Saí'n af ísknzkum kaltakvæðum og kaltavísiuaa, tekið aarnan al' Ragnari Jólianneesyni. Teikningar ' 7 #• •eí'lir Halldór Péíursson. Auk þess er bókin prýdd fjölda beilsíðulljósmynda af köítum. Ö41 er bókin prentuð í þremur lit- um á beztu tegund myndapappírs og í'rágaugur hennar allur binn fegursti. Öllum börnura — svo og öllurn kattavinum — rnun þykja sérstakur fcr.gur í að eignast bessa fcgru og nýslárlegu bók. Töfragarðurinn eftir Frances H. Burnett, höfund „LiíJa lávaJösins“. Það munu þykja ærin meðmæli með þcssari bók, að hún sltuli vera eftir sama höfund og „Litli Iávarðurinn“, sem sr. Fricrik Friðriksson þýddi á íslenzku og öðlazt hefir frábærar vinsældir hér á landi, eins og ails- staðar annars síaðar. En sannleikurinai er sá, að Töfragarðurinn er af í'iestum settur skör hærra en „Litli lávaröurinn“ og mun þá öllum Ijóst, að bér er á férðinnl óvenjulega skemm’tileg og bugðnæm bók, einla 'er sú raunin. Töfragarðurinn er ein þeirra barnabóka, sem aldrei fyrnist, og fullorðið fólk les sér til engu minni ánægju en börn og unglingar. Hugþekkarí bók getur engiu gefið barni sínu í jólagjöf. ma J4.Á oaóóoaar Minningar Culbertsons, spila og ævintýramanns- ins heimsfræga, er kom- in út í þýðingu Biynjólfs Sveinssonar, Menntaskólakennara. fc fc: Bundin í úrvals geitaskinn. —----- fc fc Fæst hjá öllum Ijóksölum fc fc Bókaútgáfan B.S. Látiffl þettsi fallegti œfiutgri í jélapákhfn harnsmna! Þetta er gullfallegt ævintýri með myndum eftir Atla Má teiknara, prentað í tveim litum. Þau börn, sem fá þetta ævintýri í jólagjöf, verða ekki fyrir vonbrigðum. Bóhin jœst í öllum bókabúðum! Nærfatateygja, Kvenkjólar, Regnkápur (karla), Neíakúlur, Ritvélar og Margföldunarvélar. Miðstöðin h.L Vesturgötu 20. Sími 1067. STÚLKA óskast til búsverka til ára- móta eða lengur. Sérher- bergi og gott kaup. Uppl. í Verzl. Ingólfur, Hring- braut 38, frá kl. 5—7 í kvöld (ekki í síma). Giasgowhúðin. Eggert Claessen Gústaí A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. Hárdúkur Vatt. VERZL. BEZT AÐ AUGLfSA IVÍSI Sajat^téWt 344. dagur ársins. Næturlæknir. Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apótcki. Sími 1760. Næturakstur annast B. S. R., simi 1720. Veðrið. Suðvestanátt, viða livassviðrl eða stormur í dag, en hægari í nótt. Skúrir. Nafnskírteinin. í dag eiga þeir, sem hafa upp- liafsstafina I—J, aftur að Jóni, að vitja skirteina sinna, að Amt- mannsstíg 1. Opið til klukkan 7. Kvennadeild Slysavarnafélagsins heidur fund kl. 8.30 í kvöld í Tjarnarcafé. Ármenningar. Desember-skemmtifundurinn verður í Sjálfslæðishúsinu £ kvöld kl. 9. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Ásta Rögnvaldsdóttir og Rögnvaldur Þorkelsson verk- fræðingur. „Freyr“, búnaðarbiaðið, er nýkomið út Er þetta jólablað ritsins ágætlega úr garði gert. Hefst það á jóla- hugvekju eftir sr. Friðrik Frið- riksson, en flytur annars margar greinar og frásagnir uni ýmislegt efni varðandi landhúnaðarmál. Fjöidi mynda prýðir ritið. Rit- st.ióri er Gísli Kristjánsson. Hjónaband. 11 Siðastl. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni, ungfrú Edda Stein- grímsdóttir og Hörður G. Guð- mundsson loftskeytamaður. —- Heimili ungu lijónanna er að Miðtúni 13. (jtvarnið í kvöld. 18.00 Barnatími (frú Katrín Mixa). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenzkukennsla. 19.00 Þýzku- kennsla. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Kvöldvaka: Osckar Clauseil rit- höf.: Við Faxaflóa fyrir sjötíu ár- um. — Frindi. Gítarleikur (Anna Hansen og Rjöra Þórðarson). Ragnhildur Finnsdóttir á Kjörs- evri: „Þegar mamma kom heim“. • — Æskuininningar. (Þuhir flyt— ur). Úr Númarímum: Páll Stef- ánsson kveður. Ennfremur tón- leikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Óska- lög. og snittur. Síid og Fiskui Sonur mirni, I6n lés&ssen írá Núpstað, sem andaðist í Landakotsspítaía 30. nóvember s. I. verður jarSsungin írá Ðómkirkjunni fimmiudaginn 11. þ.m. Aihöfnin beíst á heim- iii núnu í Máfahiíð 38- ki. I eftír hádegi. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Guðríður Jónsdóttir. Jarðarlör, fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn 12. desember og heísf með húskvcðju frá Elli- heimilinu kl. 10 f.h. Áðstandendur. £3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.