Vísir - 10.12.1947, Side 5

Vísir - 10.12.1947, Side 5
Miðvikudagimi 10. desember 1947 VISIR JÖT-GAMLA BfÖ Ita og hléfcarðasiúlkan (Tarzan and the Leopard Wcmart) Sýnd kl 5, 7 og 9. HVER GETUIÍ LIFAÐ ÁN LOFTS ? TRIPOLI-BIO „Pan Amerícana11 Amerísk dans- og söngva- mynd, tekin af R.K.O. Radio Pictures. Aðalhlutverk leika: Phillip Tery Audrey Long Robert Benchley Eve Ai-den. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sírni 1182. Dýríirðingaíélagið heidur skemmtifund að Röðli föstudaginn 12. þ.m. kl. 8 e.h. Formaður félagsins, Kristján Bergsson, flytur erindi. Fimm stúlkur skemmta með söng og guitarspili. Dansað. Aðgöngumiðar fást í Sæbjörg, Laugv. 27 á morgun og föstudag og við innganginn. v Skemmtinefndin. Armenningar foeJember Ákemtnti^unJiufim verður í kvöld kl. 9 í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtiatriði: Heklukvikmynd og mynd frá Meistaramót- inu í sumar: Kjartan 0. Bjgrnason. Lesin upp stutt gamansaga. Dans. Allt íþróttafólk velkomið. Aðgöngumiðar seldir í anddyrinu frá kl. 5—6 og frá kl. 8,30. Landsmálafélagið Vörður Kvöldvaka i Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll, fimmtudaginn 11. þ. .m hefst kl, 9. Til skemmtunar verður: 1. Ræða: Sigurður Bjarnason alþm. 2. Einsönguri Kristinn Hallsson söngvari. 3. Kvikmyndasýning: Vigf, Sigurgeirsson ljósm. 4. 5 stúlkur skemmta með söng og gítarundirleik 5. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson leikari. 6. DANS Félagsmenn fá ókeypis aðgang fyrir síg og einn gest. — Aðgöngumiðar afhentir í skrifstol'u félagsins í Sjálfstæðishúsinu í dag. Skemmtinefnd Varðar. ÐreMgiir óskast til að innheimta reikninga 2—3 tíma á dag. Uppl. á sknfstofunum. Dagblaðið Vísir CARNEGIE HALL Stórkostlegasta músik- mynd sem gerð hefir verið. Margir frægustu tón- snillingar og söngvarar heimsins koma fram. Sýnd kl. 9. Morgunstund í Hollywood Músilc- og gamanmynd með Spike Jones og King Cole tríóinu. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 1384. Veizlumatur! Látið oss útbúa fyrir yður V e i z 1 u m a t, Köld borð og Heitan mat. SÍLD & FISKUR Bergstaðastræti 37 og Lækjargötu 6. MM TJARNARBIO MU MMM NÝJA BIÖ MM.M Múramir hrundu (The Walls Came Tumb- ling Down) Afar spennandi amerísk lögreglumynd. Marguerite Chapman. Lee Bowman, Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 10 ára. MARGIE Falleg.og skemtileg mynd í eðlilegum liturn, um ævintýri mcnntaskóla- meyjar. Aðallilutverk: Jeanne Crain, Glenn Langan, Lynn Bari. Sýnr kl 9. Heíud Tarzans Skrant- herðatré tilvalin jólagjöf. Spennandi og ævintýra- rík mynd, gerð eftir einni af’ hinni þekktu Tarzan- sögum, Aðalhlutverk leika: Glenn Morris og Glasgowbúðin. Elenor Holm. Sýnd kl. 5 og 7. FJALAKÖTTURINN sýnir gamanleikinn „Orustan á Hálogalandi" fimmtudagskvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðasala frá ld. 4—7 í dag. SJALFSÆVISACA iíra jf^oeáteiná jf^éturááonar á Staðarbakka er jólabók allra bókamanna og þeirra er leggja hug á sögu þjóðar- innar og hætti fyrri tíma. Hún er menningarlýsing 18. aldarinnar, og hliðstæð hinum gömlu klassisku ævisögum síra Jóns Stemgrímssonar og Jóns Indíafara. Er nú í fyrsta skipti gefin út af Haraldi Sigurðssym, bókaverði. Hlaðhúð Í.B.R. I.S.L M.K.R.R. HANDKNATTLEIKSKEPPNI að Háíogalandi í kvöld kl. 8,30. Þá keppa úrval úr félögunum Fram—I.R.—Vík- ing á móti úrvali félaganna Ármann—K.R.—Vahir. Aðeins meistaraflokksleikir og leiktími 2X13 og 2X25 mín. Komið og sjáið það bezta sem höfuðstaðurinn hefir upp á að bjóða í handknattleik. Dómarar: Halldór Erlendsson og Baldur Kristjónsson. Ferðir inneftir verða frá bifreiðast. Heklu frá kl. 8. Handknattleiksráð Reykjavíkur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.