Vísir - 10.12.1947, Blaðsíða 6
c
V I S I R
Miðvikudaginn 10! desember 1947
ý s a n
mzm
Ira Tjel&l&oslóvakíii
Viðskiptaneíndin hefir ákveðið. að veita á næstunni,
takmörkuo leyfi fyrir eftirtöldum vörutegundum frá
Tékkóslóvakíu:
1. Harðviði.
2. Skófatnaði.
4. Rúðugleri.
4. Rúðugler.
5. Handverkfærum.
6. Járn og stálplötum.
7. Lyfjavörum.
Nefndin viil hér með óska eftir að sundurliðuðum
umsóknum frá innfletjendum fyrir vörum þessum.
Tilgreina þarf innkaupsverð, afgreiðslutíma og aðrar
umsóknum frá innflytjendum fyrir vörum þessum.
Umsóknir þessar skulu hafa borizt skrifstofu nefnd-
arinnar fyrir 20. þ. m.
Reykjavík, 9. desember 1947.
V iðikiptaneíndin
Félag fáríilðnaðarmanna
heldur fund í kvöld kl. 8 í samkomusal
Landssmiðjunnar.
Fundarefni:
Samningarnir.
ðíjög áríðandi að félagsmenn mæti.
Stjórnin.
vv'iluifl
Þeir, sem vilja kaupa snúi sér til Kristmundar
Ólafssonar verkstjóra hafnarinnar. — Tilboð, skrifleg
merkt: „Chervolet“, sendist hafnarskrifstofunni fyrir
laugardag 13. þ. m.
Reykjavík, 9. desember 1947.
Hafnarstjóri.
GÆFAN FYLGIR
hrinau'num 1 i-á
Háfnarstræti 4.
Margar gerðir fyrirliggjandi.
SILFURNÆLA tapaðisl
á latigardaginn á I.augarnes.
veginum, Kleppsvagninum
eSa á leiðinni vestur í garnla
Stýrimannaskólann. Finn-
andi er vinsamlega beSinn
að hringja í síma 2563. —
Fundarlaun. (307
KVErí armbandsúr tapa'ö-
ist s. 1. laugardag á leiðinni
frá Nýja-bíó og vestur í bæ.
Skilist á skrifst. Laugavegs-
apóteks gegn fundarlaunum
e'Öa hringiö í síma 5131. (317
TAPAZT hefir í austur
eöa miöbænum silfurhálsmen
meö hraintinnusteiní og
festi. Skilist gegn fundar-
launmr. Aöaisíræti 16. (341
BÍLYFIRBREIÐSLA
tápaöist l’rá Bárug'ötu 16 aö
■Hverfisgötu 52. Finnandi er
vinsaml, beöinn að skila
henni á Hverfisgötu 52 eöa
gera aðvart: í síma 1727. ( 326
TUNDIZT hafa gieraugu
31. f. nián. Vitjist I Læ'kjar-
götu 12 C. . (329
PENIUGAVESKI, nie'ö
peningum og kvittunum,
tapaöist í Ingólfsstræti. —
Tilkynnist í síma 6699. —
Fundarlaun. (327
GULL eyrnalokkur, meö
rauðum steinum, hefir tap-
azt. Skilist á Víðimel 52.
(319
STULKUR óskast í Leik-
fangaverksmiöjuna Grettis-
götu 10. (330
RÁÐSKONA og aöstoö-
arstúlka óskast í Vonarstræti
2 í fjarveru húsfreyjunnar.
Siguröur Kristjánsson. (328
SAUMAVELAVIÐ-
GERÐIR, Hofsvallagötu 20.
' Simi '5406. A sama stað fást
hjól undir barnabila. (324
STÚLKA óskast í brauða-
og mjólkurbúö. Þarf aö
vera vön. Kaup og vinnutími
eftir samkomulagi. — Sími
5300. • (315
STÚLKA óskast á rólegt
heimili. Gott sérherbergi. —
Uppl. í sima 7538. (316
STÚLKA vön jakka-
saumi óskast nú þegar eöa
um áramót. Þórhallur Frið-
finnsson klæöskeri, Veltu-
sundi 1. (298
SAUMAVELAVIÐGERÐIR
RITVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögö á vandvirkni
og fljóta afgreiöslu. —
SYLGJA, Laufásveg 19. —
Sími 2656.
NÝJA FATAVIÐGERÐIN.
Vesturgötu 48.
Sími: 4923.
Fataviðgerðin
Gerum viö allskonar föt.
— Áherzla lögö á vandvirkni
og fljóta afgreiöslu. Lauga-
vegi 72. Sími 5187.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2x70. (707
ZIG-ZAG-saumur. — Há-
vallagötu 20, kjallaranum. —
Sími 7153. (560
PLÝSERINGAR, hulk
saumur, zig-zag og hnappar
yfirdekktir. — Vesturbrú.
Njálsgötu 49. (322
STÚLKA óskast vegna
veikindaforfalla annarrar.
Bjarkargötu 2. Sérherbergi.
(i56
HREINLEGAR og vel
méðfarnar bækur, biöð og
tímarit kaupir Leikfanga-
búðin, Laugaveg 45. (282
sonar. (Ó46
— JaU
EINHLEYPINGAR í
Skjóiunum og nágrenni. At-
hugið, aö þiö getið íengiö.
fast kvöld- og sunnudags-
fæði í Sörlaskjóli 38. Á sarna
stað er til leigu i herbergi,
hentugt fyrir tvo. Nánari
uppl. í Sörlaskjóli 38 (bak-
hús). (313
SMOKING. Vönduö og
góð smokingföt til sölu á
600 kr. (miðalaust) á írenrur
lágan og þrekin rnann. Upþl.
i sírna 7426 eftir kl. 6. (337
TIL SÖLU 41-a. lampa út-
varpstæki og kvenreiöhjól.
Egiisgötu 12, kjallara. (340
KÁPA til sölu, sem ný.
Verð 300 kr. miöalaust. —-
Uppl. Skúlagötu 68, IV. hæö
til hægri.____________(305
GÓLFTEPPI, útvarps-
tæki, Philipps, ^ra lampa, til
sölu ódýrt. Guörúnargötu 8,
uppi. (342
BRÚN föt og vetrarfrakki á
ungling til sölu. Grettisgötu
46, efstu hæö, til hægri/(304
TIL SÖLU kolakynntur
þvottapottur, Bárugötu 24.
Sími 4451. (339
I SUNNUDAGSMAT- (
INN: Nýslátrað tryppa- og,
folaldakjöt í steik, gullach
og buff. Saxað kjöt, gott, í 1
bollur, búðinga og buff.
Reykt kjöt var að koma úr .
reykhúsinu, mátuleg^ feitt af
ungu. Einnig höfum viö [
sauöakjöt, vandað aö gæöum t
o. m. fl. — Von. Sínii 444S. I
FRAKKI til sölu án miða.
Ránargötu 29, kjallara. (325
SVÖRT kápa, meðal-
stærð, til sölu miðalaust. —
Laugaveg 27, uppi t. v. (331
SEM ný vetrarkápa til
sölu, meöalstærö. Ullarvöru-
búöin , Laugaveg 118. (332
PEYSUFÖT, ný (úr afar
fallegu efni), einnig dömu-
kjóil, nýr, til sölu og sýnis á
Freyjugötu 42, III. hæð, eftir
kl. 7 í kvöld. (333
ENSKUR barnavagn til
sölu. Uppl. í síma 3172. (336
ALFA-ALFA-töflur selui
Hjörtur Hjartarson, Bræöra
borgarstíg 1. Sími 4256. (2.59
STOFA til Ieigu .Hentug
fyrir tvo. Mávahlíö 19. (321
leigu
HERBERGI til
gegn húshjálp. Uppl. í síina
_5£57-________________(338
GOTT herbergi. til leigu.
Uppl. í síma 2329. (322
VILL ekki einhver léigja
ungum hjónaefnum 1 her-
bergi og aðgang að eldhúsi
eftir nýár gegn góöri stúlku
í formiðdagsvist, má vera
utan viö bæinn. Tiíböö legg-
ist inn á afgr. fyrir fimmtu-
dagskvöld, rnerkt: ,,Sjó-
maöur dáðadrengur“. (334
UNGUR maður óskar eft-
ir herbergi. —■ Uppl. í síma
1016, eftir kl. 5. (335
FRJALS-
ÍÞRÓTTA-
MENN
ÁRMANNS:
Munið innanhússmótiS. —
Keppt verður í langstökki
án atrennu, þrístökk án at-
rennu ’ og hástökki án . at-
rennu. Heíst kl. 8. Ailir-með.
Sk'efmntifundur í Sjálfstæð-
ishúsimi á eftir. — Stjórnin.
SÁ, sem getur útvegað
falleg dagstofuhúsgögn get-
ur fengið Westinghouse upp-
þvottavél, sem nýja. Borg-
un eftir samkomulagi. Til-
boð leggist inn á afgr.,
merkt: „Westinghouse", fyr_
ir föstudag. (30Ó
RIFFILL til sölu. — Nýr
riffill til sölu, með hring-
sikti. 1000 skot fylgja. —
.Verzlunin Elfa, Hverfisgötu
32-____________________(30S
TIL SÖLU ottoman, yfir-
dekktur og rúmfatakassi. •—•
Leifsgötu 26, niðri. (310
GÓÐ barnakerra öskast
keypt. Þeir, sem vildu sinna
þessu, láti vita í síma 1267.
TIL SÖLU, nýr, svartur,
klæðskerasaumaður karl-
mannsvetrarfrakki á Mána-
götu 22, kjallara. Einnig
smoking. Hvorttveggja
miðalaust.
(31-
SKRIFBORÐ óskast. —
Uppl. á auglýsingaskrifstofu
blaðsins. 314
TIL SOLU svört föt á
grannan meðalmann og
hand-vefstóll á Skerseyrar-
vegi 7, Hafnarfirði. Uppl. í
sírna 9471. (318
KJÓLFÖT til sölu, lítiö
núrner. Flókagata 37, I. hæö,
kl. 7—8. ‘ (320
LEIKFÖNG. Mikiö úrval
af leikföngum fyrir börn á
öllum aldri. Búðin, Berg-
staðastræti 10. (113
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Venus. Sími 4714.
Víðir. Sími 4632. (695
KAUPUM og seljum noi
uB húsgögn og líúð siitm
jakka íot. Sótt heirn. StaK-
greiðsla. Sími 50x91.
verzlun, Grettisgotu 45 (?-
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna.
vinnustofan, Bergþórugötu
II. (9-4
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg n. — Sími
2926. (588
OTTOMANAR og dívan.
ar aftur fyrirliggjandi. —
Húsgagnavinnustofan, Mjó-
stræti 10. — Sími 3897. (189
SAMÚÐARKORT Slysa-
flestir. Fást hjá slysavarna-
varnafélags íslands kaupa
sveitum um land állt. — I
Reykjavik afgrcidd í sima
4S97. (364