Vísir - 10.12.1947, Síða 7
Miðvikudaginn 10. desember 1947
V I S I R
Séra Fritínk sknfaði söguna um Sölva fyrir um það bil 20 árum, og hefir síðan fesiö
■upp úr henni á ótal furidum, við mikla hnfmngu áheyrenda. Hafa því margir beoið
meS óþreyju aS sagan vrði gefm ut.
Er eng/.nn vafi á því að Sölvi verður einhver eftirsóttasta bók ársins, en vegna pappírs-
skorts var ekki liægt'aS hafa upplagið eins stórt cg fynrsjáanlega var nauðsynlegt.
Er því Lfldégt að færn munu fá en vildu.
/iitlact er cil að’síðan hluti sögunnar komi ót næsta vor í sambandi við áttræoisaf-
rnæli höíundar.
mú getli hlufi al andvifil ^VQjraz seldtez hðhar reimnr
£11 sfvshfar stam sésa Fii'ðrihs á kkmmú,
rn
aispið SÖLVA strax á æiorsitsn
ÆSókfg-fferðin JLilga
Þessari bók mun verða
tekið tvéim hör.rium af öll-
um börnun i-vu munu
nieð áhuga fylgjast- með
hinni æfiniýraleg.u ferð
Litlakúts og Labbakúts
um veröldina, og ekki
spillir þuö, að báðir hl.jóta
þeir verðskuldaðoii lieiður
og upphefð í sögulok.
Framh. af 1. síðu.
kjörgengi. Jóhann liefir fjór-
uni sinnum áður verið dæmd-
ur til refsingar fyrir þ’jófnað
og sviksemi.
Daemdur fyrir
marga þjófnaði.
Eim var sama dag Hafliði
Sigurbjörnsson, heimilislaus
sjómaður liér í bænum,
dæmdur í 6 mnáaða fangelsi
og sviptur kosningarrétti og
kj örgengi fyrir nolikura
þjófnaði hér í bænum. Hann
liefir 2svar áður verið dæmd-
ur fyrir þjófnað og oft sætt
sektum fvrir áfengislagabrot.
Var dæmdur í gæzlu
að hegningu lokinni#
Þann 19. nóv. var Júlíus
Jónsson verkamáður dæmd-
ur í 2ja ára fangelsi fyrir
jijófnað, sviptur kosninga.
rétti og kjörgengi og loks
var liaiin dæmdur til gæzlu,
er refsingunni væri fullnægt.
Júlíus jiessi hefir átta siunum
áður veríð dæmdur til refs-
ingar fyrir jijófnaði, og eins
og gefur að skilja lengst af
setið á vinnuhæli ríkisins
undanfarin ár. Að lokinni
refsingu, samkvælut uæst-
síðasta dómi, hjó lianii i kofa
í grennd við vinniiliælið og
var undir efíirliíi gæzlu-
níanua liælisins. Júlíusi tókst
jió í suinar er leið að kom-
asl hingað til Reykjavíkur,
drakk sig jiá ölvaðan og
framdi jijófnað á næturþeli.
Ryrjaði ungur.
Kveðinn var upp dómur
‘20. nóv. s. 1. yfir Gísla Gísla-
syni, 17 ára pilti, atvinnu-
lausum og heiniilislausum
fyrir nökkra þjófnaði sem
hann hafði framið. Hann var
dæmdur i 3ja, mánaða fang-
elsi, skilorðsbundið, en svipt-
ur kosningarrétti og kjör-
gengi. Gísli hefir ekki verið
dæmdur áður, en liefir iiins-
vegar, áður en liann komst
yfir lögaldur sakamanna,
lent í liverskonar misferli, ó-
knyttum, jijófnaði og reiðu-
leysi.
Þegar fisksalar deila#
Þann 7. nóv. í fyrrahaust
voru nokkrir fisksalar stadd-
ir í sænska frystihúsinu og
voru að híða eftir að fá fisk
afgreiddan. Ivalí var i veðri
og gerðu sumir jlað sér hæði
til gamans og til jiess að
halda á sér liita að vera með
lirindingar og annan galsa.
\rildj það þá til, að einn fisk-
salanna, Þorkell Nikulásson,
til lieimilis að Yonarlandi í
Sogamýri, ætlaði í galsa að
hrinda Hermanni Kristjáiis-
syni fisksala. Hermann vék
sér undan og lenti Þorlcell jiá
á Jóni Guðlaugssyni fislcsala.
Jón kastaðist til við liriiid-
inguná án jiess að detta, en
lenti á Þorleifi Sigurðssyni
og Ara Magnússyni fisksöl-
um, sem duttu háðir. Ari datt
á linéð og meiddist töluvert.
Fyrir jiessar sakir var höfð-
að mál gegn Þorkatlí Nikulás-
syni, féll dómur í jivi 24. nóv.
s. 1. þannig að liann v.ar sýkn-
aður af ákærunni.
Sveik fé
út úr mönnum.
Eins og kumiugt er var frá
jiví skýrt i blöðum bæjarins
að unglingspiltur einn liér í
bænuni hefði svikið peninga
út úr mönnum með jivi að
auglýsa enskar hifreiðar til
sölu og taka andvirði jieirra
fyrirfram. Alls náði liann
jiannig í 70 jiús. krónur frá
5 aðiíum.
Maður jiessi liafði enga
heimild til sölu bifreiðanna
og enga skynsamlega ástæðu
lil jiess að ætla að liann gæti
staðið við loforð sín. Var
liann jiví kærður fyrir svik.
' Undir rekstri málsins var
jieim, sem fyrir svikunum
iiöfðu orðið, hættur skaði
sinn að nokkru af því fé sem
ákærði hafði svikið út úr
þeim, og hjálpuðu aðstand-
endur kærða honum til jiess
að einhverju leyti. En nokkr-
um hluta af fénu liafði llann
þegar eytt.
Þann 24. nóv. s. 1. féll
dómur í máliliu, á jianii veg
að pilturinn var dæmdur til
6 mánaða fangelsisvistar,
skilorðsbundið og sviptur
kosningarrétti og kjörgengi.
Hann hefir ekki verið dæmd-
ur áður.
Ógætni við akstur.
Þann 4. j) m. var dómur
kveðinn upp í máli, sem
liöfðað liafði verið gegn
Gunnari Guðjónssyni liif-
reiðarstjóra á Framnesvegi
5. Þetta mál reis af jiví, að
liinn 4. sept. s. 1. ók ákærður
vöruhifreiðinni R—1797 nið-
ur Laugaveg og varð jiá 2ja
ára drengur fyrir lienni og
beið liana.
Drengurinn liafði lilaupið
af nyrðn' gangstéttinni út á
götuna og' i veg fyrir bifreið-
ina. Rifreiðarstjórinn tólc
ekki eftir honum fyrr en slys-
ið liafði átt sér stað og áðrir
vegfarendur gáfu hílstjóran-
um merki um að nema stað-
ar.
I dómnum er talið að meg-
inorsök slyssins liafi verið sú
að harnið liljóp út á götuna,
en þó liafi bifreiðarstjórinn
ekki sýnt nægilega gætni var
hann jiess vegna dæmdur i
2500 króiia sekt og sviptur
bílstjóraréttindum um eins
árs slceið.
Hugljúf og lærdómsrík bók !
©
J/ánóóon
héraðsdómslögmaður
Málflutningsskrifstofa:
Laugaveg 65, neðstu
hæð, sími 5833.
Heima: Hafnarfirði,
sími 9234.
EFTIR SÉRA FRIÐRIK FRIÐRIKSSON
• * FYRRI HLUTI.
A morgun kemur í bckabúðir einliver
mesla og glæsilegasia skáldsaga, sem
skrifuð Iiefir verið á íslenzka lungit.
Sölvi er saga um muiiaðarlausan pilt,
uppvöxt lians, glæsileik á fullorðinsárum
og ótal ævintýri, utaii lands og innan,
rituð í hinum alkumia og lifandi frásagn-
arstíl séra Friðriks.
Arið 1877 kom hin lær-
dómsrika bók um hestinn,
sem kallaður var Fagri
Blakkur, fyrst út í Eng-
landi og öðlaðist þegar
geysilega lýðhylli og afar
mikla sölu. Á jiessum 70
árum, sem liðin eru, hef-
ir hókin haldið áfram að
koma lit, upplag á upp-
lag ofan, og glatt kynslóð
á eftir kynslóð, og sldptir
eintakafjöldinn, sem út er
kominii, nú milljónum,
enda tungumálin orðin
hýsna mörg, sem liessari
hugljúfu hók hefir vérið
snúið á.
eftir Trvggva
Ljóð eftir Davið Stefáhs-
son.
Lag cftír Pál. Isólfsson.
Myiid'ir
Magnússon.
Þetta er Ijóð, sem hörnin
niuriu lesa, iæra og syngja
um næstu jóLOg að mynd-
uiium af Ktlu Gunnu og
litla Jóni munu allir hrosa.
öll hörn verða að cignast
þessa fallegu hók.