Vísir - 10.12.1947, Side 8

Vísir - 10.12.1947, Side 8
teeendur eru beSnlr a9 athuga að Bmáauglýs- ingar eru á 6. síðu. — WI Næturlæknir: gími 5030. — Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Miðvikudaginn 10. desember 1917 Kommúnistar í Frakklandi heyktust á verkföllunum. Fylgisleysi verkamanna við þau var or5i5 áberasidi. pranskir kommúnistar hafa séð sitt óvænna og orðið að aflýsa verkföllum þeim, sem herjað hafa Frakkland að undanförnu. Stjórn franska verkálýðs- sambandsins áknað í gær, að hætta öllum verkföllum, en áður hafði mikill meiri hluti verkamanna tekið upp vinnu aftur í trássi við skipanir sambandsins. Sigur stjórnarinnar. Málalok þessi eru talin vera mikill sigur fyrir Scliuman- stjórnina í Frakklandi, en hún liafði boðað róttækar að gerðir gegn verkfallsmöim- um frá deginum í da.g að telja. Þá átti að koma í veg fyrir að verkfallsmenn ynnu skemmdarverk og þeim refsað er þau ynnu eða leyndu að spilla vinnufriði. Víðtækt tjón. Enda þótt þesi hafi orðið málalokin, hafa verkföll þau er kommúnistar stofn- uðu til, bakað frönsku þjóð- inni ómetanlegt tjón. Þegar verkfallsmenn voru flestir, voru þeir um 2 milljónir, en í gær voru þeir aðeins nokk- ur hundruð þúsund. Má af þvi draga þá ályktun, að verkalýðssamhandið, sem er undir stjórn kommúnista, hefði ekki aflýsl: verkfallinu, Rússar neita að semja við Frakka. Sendisveit Rússa í París neitaði í gær franskri við- skiptanefnd, er var á för- um til Moskva, um árilun vegabréfa. Tilkynnti sendisveitin ennfremur, að Rúsar myndu ekki gera viðslciptasamninga við Fralcka og bar við að Frakkar sýndu Rússum andúð. Væntanlegir við- skiptasamningar milli Frakka og Rússa voru ó- spait notaðir sem kosn- ingabeita við bæjar- og s veitas t j órnarkosni ng. arnar í Frakklaudi, en eftir úrslitin þykjast Rúss- ar ekki hafa hagnað af þv;i að gera samninga. liefðu verkamenn ekki vcr- ið húnir að taka til sinna ráða. Fylgi kommúnista hef- ir farið stöðugt þverrandi í Frakklandi eins og gleggst sésl á úrslitum síðuslu kosn- inga í landinu. Komið liefir til nýrra á- taka í Indo-Kína milli.upp- reistarmanna og franskra hersveita. Suiinarv&gur um hálendi Vesf« fiarða. Fram er komin á Alþingi till. til þái., sem miðar að því aö ýmsir Vestfirðir komisl í nánara samband við þjóð- vegakerfið að sumarlagi. Er tillaga þessi fram borin af þeim Hannibal Valdimars. svni og Páli Zophoniassyni og er á þá leið, að athuga skúli kostnað við að ruddur verði sumarvegur af vegimun norður yfir Þorskafjarðar- heiði og vestur að veginum suður yfir Rafnseyrarheiði milli Dýrafjarðar og Arnar- fjarðar. „Carnegie Ha!l“í Kvikmynd, sem er samíeildir tén- * a M&zgIr þekktustu téstsmiiingai:' lieimsins koma bar fmm, Eííirlit hefst með heita- vafnsrennsii að næfurlagi. Helfa vafuið ftekið af þeim sem Báta renna. Jlllmikil brögð eru að því, að fólk hlýðir ekki fyr- írmælum Hitaveitunnar um að loka fyrir heita vatnið aS næturlagi. Ur þessu verður eftirlit tekiS upp meS næturrennsh og heita vatmS tekið af þeim, sem brotlegir reynast. ITitaveítustjóri skýrði blað- inu frá því í morgun að þeg- ar lokað var íyrir heita vatn. ið í gærkveldi hai'i enn rmm- ið rúmlega 190 sekúndulítrar i hæinn. Sömuleiðis var mik- ið af lofti í leiðslunum í morgun þegar opnað var fyrir vatniti að nýju, sem hendir á það að fólk hafi ekki lokað fyrir vatnið um kvöld- ið. Fólk hefir nú verið aðvar- að mcð auglýsingum í blöð- um og útvarpi og má þvi ætla að öllum sé kunnugl um fyrirmæli ITitaveitunnar. Úr þessu verður hafið eftirlit með næluiTei.Msli og þeim, sem reynast scldr verður hegnt með þýi að taka af þeim heita vatnið. Eins og kunnugt er gaf hitaveitustjóri einnig út fyr- irmæli um það að, Táta kalt vatn ekki helduV renna að næturlagi. Þetta ev til þess að auðveldara sé að lilusta á rennsli heita vatnsins. Þetta hann nær þó aðeins lil þeirra, sem hafa hitaveitu frá Reykjaveilunni. Þá ský rði ln í úvei I usl j óri blaðinu ennfrcmur frá þvi, að fólk nolaði allt að þvi eins milcið heilt valn núna, þótt hlálca sé, cins og það gerði í kuldakastinu. Liggur i augum uppi að á þessu er ekki þörf og ætii fólk að draga úr noktuninni umfram þarfir. Mæðrastyrks- nefnd hefur jolasöfnun. Mæðnastyrksnefndin hefir nú hafið jólasöfnun sína. Samskotalistar hafa verið sendir á skrifstofur og til fyrirtækja og stofnana. Þeg- ar hafa borizt nokkurar gjaf- ir. Jólastarfsemi nefndarinn- ar miðar að þvi, að veita ein- stæðingskonum og mæðrum jólaglaðning, og fyrir örlæti bæjarhúa hel'ir þetta tekizt í vaxandi mæli undanfarin ár. Fyrir síðustu jól var út- Iilutað um 37 þús. kr. til yfir 300 kvenna, auk þess nokk- uru af fatnaði. Mæðrastyrksnefndin treyst. ir þvi, að nú, þegar jólin nálgast, minnist Reykvíking- ar enn sem fyrr sinna minnstu hræðra, þeirra, sem lítfcm dagamun geta gert sér uim jólin, og þá ekki sízl barnanna. Skrifstofa Mæðrastyrks- nefndar í Þingholtsstræti 18 verður opin alla virka daga Id. 2—7 e. h. fram til jóla, og þar er gjöfum veilt þakksam- lega móttaka. A. A. Til Barnaspítalasjóðs Hringsins Áheit: 10 kr. frá Blesa. Áheit, afh. Verzl. Aug. Svendsen: 100 kr. frá Eyþóri litla, 200 kr. frá N. N. 100 ktr. frá ónefndri, 10 kr. frá S. E. — Krerar þakkir. Stjórn Hrinsrsins. f Einhver glæsilegasta og hugnæmasta kvikmynd, sem hér hefir sézt, var frunfsýnd í Áusturbæjarbíó í gær- kveldi , Kvikmvndin, sem. nefnist Carnegie. Hall, fjallar um liina frægu tónlistarhöll New York-horgar með sama nafni og má lieita óslitnir tónleik- ar frá uppliafi til enda. — j Koma þar fram margir fræg- ustu tónsnillingar og söngv- arar heimsins. Svolitilli ást- arsögu er ofið inn í myndina á smekklegan liátt. Tónlistarfólkið í myndinni er ekki af verri endanum. Þar má heyra hljómsveitar- stjórana Bruno Walter, Fritz Reiner, Rodzinki og Slo- kowski stjórna Symfóníu- hljómsveitinni í New York, töframanninn Jascíia Hei- fetz leika á fiðlu, Piatigorsky. á cello og kóloratúr-söng- konuna Lilly Pons syngja, svo nokkur nöfn séu nefnd. I myndinni er eitthvað fyrir alla, sem lála sig tón- list einliverju skiþta. Og til þess að „jazzunnendur“ (tónlistarfjendúr) fái eitt- hvað lika, er Harry James látinn þeyta lúðúrinn undir lokin, en myndin er svo góð, að það megnar ekki að draga úr ánægju sýningargesta. ITafi forráðamenn Austur- hæjarbíós þökk fyrir að hafa fcngið hingað þqfsa óvenju hugþckku mynd, sem er Uk Hálshjón- anna fundin. Nokkru eftir hádegi í gær eða um klukkan tvö tóksl að .inna lík hreppstjórahjón- anna frá Hálsi í Kjós, sem drukknuðu í Meðalfellsvatni aðfaranótt mánudags. Svo sein Yísir skýrði frá i gær fór kafari upji eftir öðru sinni í gærmorgun, en á mánudag liafði leitin ekki borið árangur, sakir þess að^ skuggsýnt varð fljótlega og vatnið gruggaðist auk þess upp af botnleiðjunni. í gær voru erfiðleikarnir einna mestir vegna hlákunnar, sem* olli því að ísinn var orðinn mjög ótraustur. Likin voru í bílnuni, er að.-var komið. kærkomin og nauðsvnleg tilbreyting frá konungi kú- rekanrya, öskurapamannin- um Tarzan, kvikmyndum uni dúsínmorð og glanna- lega hankaþjófnaði, þar sem vélbyssuskothríð jafnan þykir hinn ákjósanlegasti undirleikur. Myndin er löng, tekur meira en 2ýo klst., en þeir mega vera undarlegir, sem geta látið sér leiðast. Th. S. í fréttum í morgun segir að stjórn Sovétríkjanna hafi ákveðið að afnema matvæla- skömmtunina í Rússlandi. Framh. af 4. síðu. Reykjavík. Og margir cru þeir sem kannast við liinn prúða og snyrtilega skrif- stofumann, sem með hóg- værð og lipurð vildi leysa vanda fólks, fljótt og vel. Yið störf sin var Þorlák- ur Einarsson yfirlætislaus og nákvæmur. ITonum var það ríkt í hlóð borið, að vera laus við starfshroka og stífni í viðskiptum sínum við aðra menn. Aðaþatriðið var að störfin gengu hávaðalausf, reyprennanc^ og rétt. Þvi nnm öllum hafa þótt golt, að eiga viðtöl og afgreiðshi hjá Þorláki. Hann hafði mætur á dyggð- um og siðferði liumanism- ans, og áleit margar þær venjur og hætti, sem við nú- tímamenn höfum vanið okk- ur á, sérstaklega í viðskipt- um og samhúð, vafasaman grundvöll framtíðarheill mannanna. Einn sterki þátturinn í skaphöfn Þorláks Einarsson- ar var lians ríki sans.fvrir kímni og spaugilegum lilut- um, enda gerði hann sér mikið far um að safna öllu slíku efni, og halda þvi til haga fyrir þá sem liefðu gaman af. Út munu hafa komið tvö hindi af kímni- sögum, er liann safnaði, og víst er að af miklu meiru var að taka, sem seinna átti að koma út. Oss samstarfsmönnum Þorláks Einarssonar þykir mjög slcarð fyrir skildi, og vandfylltur lians sess. Með þakklátum liuga minnumst vér kunningjans og manns- ins. Dýpstu samúð á ekkja hans og vandamenn, nú þeg- ar liann er horfinn og vér fylgjum honum til landa- mæranna. Har. S. Norðdahl.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.