Vísir - 16.12.1947, Blaðsíða 8
aLesendur eru beðnir að
athuga að smáauglýe-
ingar eru á 6. síðu. —>
Næturlæknir: Sími 5030.
Píæturvörður: Lyfjabúðin
Iðunn. — Sími 7911.
Rússar hafna öllu sam-
komulagi um Þýzkalandsmál
Ráðherrarnir halda heimSeiðis
á fimmtudag.
Vilja ai heimiiigi færri skömmtunar-
seíla þurfi fyrir iimlendrí framlsiðslu.
Félag íslesazkra Iðnrekenda ræðir máilð
við YlinrSMin.
Fundi utanríkisráðherr-
anna hefir verið frestað um
óákveðinn tíma, en þetta er
annar fundur utanríkisráð-
herranna, sem slitið er án
þess, að nokkur árangur hafi
fengizt.
Rússar settu i upphafi
fundai’ins fram kröfur um
striðsskaðabætur frá Þjóð-
verjum, sem hinir ráðlierr-
arnir gátu ekki fallist á og
síðan settu þeir sig gegn öll-
um kröfum hinna ráðherr-
anna. Það eru Rússar, sem
eiga mesta sökina ú því, að
fundur þessi fór út um þúf-
ur, því þeir einir neituðu ölln
samkomulági. Revin liélt
ræðu á síðasta fundi utan-
ríkisráðherranna og neitaði
þar ásökunum Molotovs i
garð Rreta um að þeir hefðu
flutt vei'ðmæti frá Þýzka-
landi, sagði Bevin, að Bretar
lxefðu flutt verðixiæti til
Þýzkalands til þess að lxalda
lífinu í þýzku þjóðinni^ Be-
vin dró einnig í efa, að ráð-
lierrarnir myndu nokkru
sinni komast að samkomu-
lagi um málefni Þýzkalands.
Allir ráðherrarnir, að
Molotov undanteknum,
greiddu atkvæði gegn þvi, að
sendinefnd frá Þýzkalandi
kæmi til London. Tillögu
þess efnis liafði MoJhtov hor-
ið fram, en nefndin átti að
koma frá svonefndu þingi
þýzlcu þjóðarinnar, er komm.
únistar liofðu hóað saman,
án þess þó að þar mættu full-
trúar stærsta stjórnmála-
flokksixxs.
MarshaU fer heimleiðis
flugleiðis á fimmtudaginn
Jcemui', en lxinir ráðherrarnir
Tvö innbrot
Tvö innbrot voru framin
hér í Reykjavík um helgina,
að því er ransóknarlögreglan
hefir tjáð Yísi.
Brotizt var inn j Ixrauðsölu
Alþýðubrauðgerðari nnar í
Banlcastræti 2 og stolið það-
an um 70 lcr. í slciptimynt og
noklcurum pokum af lcon-
felcti. Þá var ennfremur
brotizt inn í geymslu, sem er
í skúr balc við liúsið nr 12 A
við Laugaveg. Þaðan var
svörtum vetrarfraklca stolið
og auk þess 3—4 karlmanns-
jölckum, 2 þeirra voru úr
köflóttu Álafossefni. Klæðn-
aðir þessir eru allir á lág-
yaxna menn.
um lílct leyti. Bevin mun
slcýra neðri deild brezka
þingsins fi'á störfum utan-
rílcisráðstefnunnar fyrir jól.
Björgimarafrekið
vekur mikla athygli
í Englandi.
Hið frækilega björgunar-
afrek í sambandi við strand
brezka togarans Dhoon und-
ir Látrabjargi hefir vakið
gífurlega athygli hvarvetna í
Bretlandi.
Fréttaritarar hrezlcra hlaða
og fréttastofnana hafa feng-
ið fjölinargar fyrirspurnir
varða.ndi strandið og hjögun
slcipsbotsmannanna. í því
samhandi má geta ])ess að
fréttaritai’i hrezka stórblaðs-
ins „Nevvs ChronicIé“, en það
er Snæhjörn Jónsson hólcsali,
sendi ítarlega fi'ásögn af
strandinu á sunnudaginn og
skýrði jafnframt frá hjörg-
unarstarfinu. I gærlcveldi
barst lionumþakkarskeyti frá
ritstjóra blaðsins, þar sem
lionum var jafnfamt tjáð að
frásögnin fyllti 2 dálka á 3ju
síðu blaðsins. Sýndi það að
fréttin hefir þótt mikilsverð
þvi að brézk hlöð eiga við
pappírsskömmtun að l)úa og
draga úr öllum fréttaflntn-
ingi sinum nema þegar um
stórfréttir er að ræða.
Fundur Nemendasam-
bands Menntaskólans í
Rvík samþykkti í fyrradag
að skora á Alþingi og ríkis
stjórn að láta reisa nýtt
skólahús á heppilegum stað.
en lialda jafnframt við gamla
skólahúsinu og hafa þar
kennslu áfram.
Tillaga um þetta var fram
borin af stjórn samhandsins
og var próf. Alexander Jó-
hannesson, formaður stjórn-
ar Nemendasamhandsins,
frummælandi. Jafnframt fól
tillagan i sér áskorun um að
vinna að því að endnrheimta
liinar gömlu lóðir slcólans,
er náðu allt upp að Þing
holtsstræti. Tillagan var
samþylclct satnliljóða, eftir
miklar umræður, er stóðu i
þrjár klukkustundir.
Benéfiý lenedikts-
son varð hraðskák-
* meistari.
Benóný Benediktsson vcirð
hraðskákmeistari Islands
19'i7. Hlant hann í úrslita-
keppninni 8% vinning af 11
mögulegum. Að verðlaun-
um hlaut hann mikinn og
fagran silfurbikar, sem hon-
um var afhentur til fullrar
eignar.
Önnur úrslit liraðskák-
mótsins iirðu þau að 2. vai'ð
Jón Þorsteinsson með 8 vinn
inga, 3. Guðmundur Pálma-
son með 7 v., 4. Árni Snæv-
arr með ðð/z v., 5. Jón Ágústs-
son með 6 v., 6.—7 urðu þeir
í'riðrik Ólafsson og Eggert
Gilfer með 5% vinning, hvor
8. Eyþór Dalherg með 4ýó v.,
9, —10. urðu Guðjón M. Sig-
urðsson og Ki'istján Sylvei’í-
usson með 4 vinninga hvor,
11. varð Jón Kristjansson
með 3v. og 12. Hjálmar
Tlieódórsson með 3 vinn-
inga.
Þátttakendur voru alls 40
í mót-inu og komust framan-
greindir 12 í úrslit.
Úrslitin komu að ýmsu
Ieyti á óvænt. Fyrrverandi
lnaðskákmeistari íslands,
Guðmundur Ágústsson,
lcomst elclci i úrslit, og nú-
verandi Iiraðskákmeistari
Rvílcui', Guðjón M. Sigurðs-
son varð 9.—10 í úi'slita-
keppninni. Þá er frammi-
staða Friðriks Ólafssonar
nxeð ágætum, þegar tillit er
telcið lil aldurs hans, þvi
Iiann er aðeins 12 ára. Má
liiklaust telja liann einn efni"
legasta skákmann, sem ís-
fendingar liafa átt.
Meðal þeirra, er tólcu til
máls á fundinum, sem hald-
inri var í liátíðasal slcólans,
voi'u, aulc frummælanda:
Pámi Hannesson rektor,
Kristinn Ármannsson yfir-
lceniiári, -Einar Magnússon
yfirkennari, séra Árni Sig-
urðsson og Gísli Guðmunds-
son tollvörður. Dr jur. Björn
Þórðarsön, forséti fulltrúa-
ráðs Nemendasambandsins,
stjórnaði fundinum.
Var stjórn Sambandsins
falið að lcoma tillögunni á
framfæri við rétta aðila. Milc-
i 11 áliugi rikti á fundinum
um framtíðarmál slcólans og
voru menn á eilt sáttir um
að varðveita hið gamla skóla.
liús og halda áfram lcennslu
þar.
Iðnrekendur hafa farið
fram á það við skömmtunar-
stjóra, að skömmtunarregl-
unum verði breytt þannig, að
fyrir íslenzkri framleiðslu
þurfi helmingi færri
skömmtunarseðle en er-
lendri.
I gær áttu blaðamenn við-
tal við nefnd frá Félagi ísl.
iðnrelcenda og var þar slcýrt
frá þessu.
Slcöinmtunai'stjóri tólc
málinn lílclega, en lcvaðst
þurfa að atliuga það_ Þriggja
manna nefnd F. í. I. ræddi
síðan málið við slcömmtunar.
stjóVa um noklcurt slceið
og að lolcum var svo lcomið,
að á sameiginlegum fundi er
nefndin átti með Viðskipta-
nefnd og skömmtunarstjóra,
tilkynntu þessir aðilar, að
þeir væru samþ. breytingar-!
tillögu iðnrelcenda við
skömmtunarreglnrnar og
myndu mæla með þeim við;
Fjárhagsráð.
En fyrir skömmu barst
svar Fjárliagsráðs og var
það á þá leið, að ráðið teldi
sér eklci fært að verða við
tilmælum iðnrekenda, en
sagði hinsvegai', að vei'ið
væri að endurslcoða slcömmt-
unarreglurnar og við þá end-
urskoðun myndi *slcapast
möguleiki á að talca óslcir
iðnrelcenda til athugunar á
ný-
Nýjar
skömmtunar-
reSlur.
Samdægurs og svar þetta
hai'st fóru iðnrelcendur á
fund iðnaðarmálaráðherra,
Emils Jónssonar, og tjáðu
honum svar Fjái'hagsráðs.
Hann kvað sér vera lcunnugt
um, að nýjar slcömmtunar-
reglur væru í aðsigi, og'
myndi þar vei'ða færi á að
taka óslcir iðnrelcenda til
gi'eina.
Iðnrekendur Iiöfðu lengi
óskað eftir viðtali við Fjár-
hagsráð um skömmtunar-
fyrirlcomulagið, en talin voru
tormerlci á, að af því gæti
orðið, vegna anna ráðsins.
Lolcs hinn 9. þ. m. lcornu hoð
um það, að ráðið levfði að
viðtal færi fram þá um dag-
inn.
Kom í ljós að ráðinu fiind-
ust tilíögurnar sanngjarnai',
en liafði elcki’ viljað sam-
þylckja þær á yfirstandandi
skömmtunartimabili, vegna
þess að það myndi valda
verzlunum svo milclu óliag-
ræði með nýrri vörutaln-
ingu.^
Iðnrelcendur hafa gert allt,
sem í þeirra valdi stendur, til
þess að fá leiði'éttingu á
slcömmtunarfyrirkomulag-
inu, íslenzkum vei'lcsmiðjum
og almenningi í landinu til
Iiagsbóta og fyrst og fremst
til stuðnings þeirri viðleitni,
að spai'a gjaldeyi'i þjóðar-
innar. Slcömmtunaryfirvöldin
liafa tekið málinu vel, en ein-
hvernveginn liefir afgi'eiðsla
þess lent í undandi'ætti.
íslenzk
framleiðsla.
Þá var hlaðmönnum sýnd
framleiðsla nolclcurra verk-
smiðja, sem eru í félagi F_ í.
I. Slcoðuð var framleiðsla fi'á
Næx'fataverlcsmiðjunni Lillu,
Vinnufatagerð íslands, Nær-
fatagerðinni, IJafnarstræti
18, Verksmiðjunni Fönix,
Belgjagerðinni, Sjólclæða-
gei’ðinni, Vérksmiðjunni
Elgur li.f., Vei'lcsmiðjunni
Max og Næi'fatagei'ðinni
Höipu. Af þeim sýnishorn-
um, sem fyrii'liggjandi voru
mátti gerla sjá, að innlend
framleðsla stetidur fvllilcga
fi'amleiðsla stendur fyllilega
á sporði erlendri.
Dýrtíðarfrv.
Framh. af 1. síðu.
yrði mest hjá þeim efna-
meiri. I frumvai'pinu væri
stefnt að þvi að allir landsbú
ar tækju jafnan þátt, eftir
efnum og ástæðum, í að færa
dýrtíðina niður og hj ai'ga at-
vinnuvegum þjóðax’innar. Ef
ekkert væri að gert væi'i fyr-
irsjáanlegt að atvinnuvegir
landsmanna myndu alger-
lega stöðvast og það yrði að
sjálfsögSu að foi’ðast i
lengstu lög. Höfuðsjónarmið
stjórnarinnar með frum-
vai'pinu væri að tryggja á-
framhaldandi rekstur at-
vinnuveganna og koma í
veg fyrir atvinnuleysi. Það
verður ekki gert nema allir
leggist á eitt og hver og einn
talci á sig nokkr.a byi'ði í
samræmi við getu sína.
Ráðherrann vék síðan
nolckrum orðum að and-
stöðuflokki stjórnarinnar,
kommúnistum. Mundu þeir
gera allt sem þeir gætu til
þess að koma í veg fyrir á-
foim stjórnarinnar til þess
að skapa öngþveiti í land-
inu. Hins vegar sagðist fram-
sögumaður hafa óbilandi trú
á þvi, að allir vinnandi
menn í landinu skildu nauð-
syn þessa máls.
Fundur'Nemendasambands Menntaskólans:
¥ill nýtt skólahús, en halda áiiam
kennsln í því gamla.