Vísir - 16.12.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 16. desember 1947
VISIR
li
S8in em stæzri esi
smálestir.
Samgöngumálaráðherrá
hefir birt auglýsingu um
loftskeytastöðvar og tal-
stöðvar í íslenzkum skipum
og bátum.
I auglýsingunni segir, svo,
Framh. af 4. síðu.
mér, að ekki hafi betri prest-
ur setið að Stað, en séra Guð-
að rikisstjórnin liafi ákveðið,
skv. lieimild í 9. gr. laga nr.
30 27. júní 1941, að hvert
Islenzkt skip í förum milli
Islands og útlanda, sem hef-
ir minnst 12 manna áhöfn,
svo og hvert íslenzkt farþega-
skip vfir 200 rúmlestir að
stærð, skuli hafa loftskeyUi-
stöð með minnst 75 watta
afli i loftneti á 600 metra
öldulengd, sem sé starfrækt
af manni með loftskeyta- j
prófi_ Þó getur radíó-talstöð j
komið i stað loftskeyta- j
stöðvar í s kipum í innan-!
landssiglingum, ef fyrir ligg-
ur skrifleg yfirlýsing frá
Póst- og símamálastjórninni
j um
að siglingaleiðin teljist
innan öruggs talstöðvarlang-
laugur, en konan átti sinn (jrœgjs strandstöðvar.
ríka þátt í því loii og aldiei j j.jverj a]1nað íslenzkt þil-
var þar sneitt Iijá garði. Gistu skip stærra en 10 smálestir,
þar oft 50-100 menn í einu, t^. flytur farþega og siglir
er þeir fóru til sjóróðra til; lxieira en 3 sjómílur frá
ísafjarðardjúps, en að ölhun kndi skal hafa radió-talstöð
var búið eftir heztu föngum
Iloimiiið var ávallt mann-
margt og þar vildu allir vera,
sem hjá öðrum unnu.
Frú Margrét sýndi þó enn
betur skapfestu sina og dugn-
að, er maður hennar missti
sjónina. Vélc liún aldrei frá
lionum, en stóð sem öruggur
lifsförunautur við hlið Iians
allt fram í andlátið. Er dóttir
hennar Jóhanna missti mann
sinn, fluttist frjú Margrét til
hennar og hjó henni lieimili,
þannig að hún gæti menntað
hörn sin, sem öll voru í æsku.
Stjórnar hún þvi enn að
nokkru leyti og aldrei fellur
henni verk úr hendi, þótt hún
gefi-sig nú aðallega að liann-
yrðum.
Sem gamall vinur þeirra
hjóna, vildi eg mega árna frú
Margréti allra lieilla á átt-
ræðisafmælinu. Gleði liennar
er Guðs gjöf, sem eg vona að
henni megi endást, sem
skapfesta hennar og dugnað-
ur.
G. H. B.
með minnst 5 watta afli i loft-
neti á neyðarbylgjulengd tal-
stöðva.
Auglýsing þessi gildir frá
1. jan. 1948, en frá sama tima
fellur úr gildi augl. frá 17.
nóv. 193(6 um loftskeyta-
stöðvar í íslenzkum skipum.
Ritsafn kvenn
kemur ut.
Fyrstu þrjár bækurnar í
Ritsafni kvenna, sem Bóka-'
útgáfa GuÖjóns Ö. Guðjóns-
sonar sér um.
Er þar myndarlega af stað
farið, því að fyrsta bókin er
Ida Elisabet eftir Sigrid
Undset, önnuc Saga ævi
minnar eftir Helen Keller og
hin þriðja Heimilishandbók
eftir Jóninu Sigurðardóttur
Liudal. Eru þetta allt góðar
bækur, við kvenna hæfi og
þvi góðar gjafir lianda kon-
um á ýmsum aldri.
JÓLABÓK OKKAR I ÁR :
LEYN
Efíir E. Momigliano. Sigurður Einarsson íslenzkaði.
Saga önnu Boleyn, léttlyndu stúlkunnar með vafa-
sömu fortíðina, sem varð droltning Englands, er eitt
áhrifamesta drama veraldarsögunnar fyrr og siðar.
Bók Momigliano er rituð af vísindalegri nákvæmni og strangleika, en er jafnframt
svo spennandi, að engin skáldsaga jafnast á við hana. Hinn stóíbrotni og átakan-
legi æviharmleikur þessarar fögru konu, sem fékk öllum óskum sinum fullnægt, en
varð að gjalda það því dýrasta verði, sem unnt er, mun engan rnann láta ósnortinn.
Og jafnframt því, sem bók Momigliano er saga önnu Boleyn, upphefðar hennar og
falls, hamingju og harma, bregður hún upj3 óviðjafnanlegri mynd af heilu tíma-
bili í sögu Englands, tímabili, þegar menn lifðu taumlausu lífi og gáfu ástríðum
sínum svo lausan tauminn, að slíkt mundi ærið hneykslunarefni á 20. öld.
Kristmann Guðmundsson rithöfundur skrifár urn þessa bók m, a. á þessa leið:
„Bókin, sem öll er hin prýðilegasta að frágangi, er skreytt myndum af aðal-
jærsónum sögunnar, og eykur það gildi hennar. Frásögnin er afburða góð, skýr og
skemmtileg, Iilaðin fróðleik, en þó sjjennandi eins og beztu leynilögreglusögur.
Lesandinn sér fyrir sér þetta löngu liðna fólk og umhverfi þess, hrífst ómótstæði-
lega með af hinnm ægilega harmleik —- og á bágt mcð að loka bókinni fyrr en
lestrinum er lokið.“
4 strákabæktLir:
Stráliap©!* Níelsar laEigpríkða
Mjög spennandi saga um dreng, sem Sígaunar stálu.
Jón N. Jónasson kennari þýddi.
Uaidia* sliátafiásaa
Yerulega góð bók handa góðum drengjum.
Þórður Möller íslenzkaði.
IIioi llöitaaa*
Sígild drengjahók.
Freysteinn Gunnarsson íslenzkaði.
Svar Bi I ú jj á r si
Hin alkunna saga eftir Walter Scott. Með um 300 inyndum.
Drengjabækur Leiíturs eru óskabækoi’ allra stráka.
H-f Xei^iut
FVRSTA JOABOKIN,
ur leynilögreglumaður
er nýkomin út þýðingu Freysfeins Gunnarssonar.
C. & SumuyhA: — TARZ AIM — /sz
I .
Og oft á þessum löngu árum varö Þarna stóð hann og mændi út yfir. ,,.ÞaS rvar eitt sinn,..er liann stóð . . JJonum datt nú í hug, að liann goeti
Itedzik reikað úr lielli sínum út á hafið, í áttina til siðmonningarinnár, þarnti á klettabrúninni og sá Tikar og náð ljónsunganum, notað hann sem
klettabrúnina., Hann var einmaija. sem liann þráði svo mjög. • Jane, liin hugvitssama kennara ljóns- sýningardýr og þá myndi engan gruna
ins. liver hann væri.