Vísir - 03.01.1948, Side 3

Vísir - 03.01.1948, Side 3
Laugardaginn 3. janúar 1948 V I S I R 3 safnait fyiii: bföarg- imarflugvél. Slysavarnafélaginu hafa horizt 8 þús. kr. samtals í sjóð til kaupa á helicopter- flugvél. Iiafa félaginu borizt þess- ar gjafir undanfarna daga, eða l'rá því er brezki togarinn ,,D]iooji“ strandaði undir Látrabjargi. Eru gjafirnar stöðugt að befasb og síðast bárust félaginu 500 kr. frá G. G. til minningar um Eyj- ólf Árnason frá Hafnarfirði. En auk þeirra gjafa, sem félaginu hefir borizt, hefir stjórn Slysavarnadeildarinn- ar Ingólfur. samþykkt að verja allmiklu fé úr félags- sjóði sínum i þessu sama skyni. Rétt fyrir áramótin hárust félagínu mildar gjafir, sem því er heimilt að ráðstafa eftir vild og þörfum. Stærstu gjafirnar voru 2500 króna gjöf hjónanna Guðfúnar Guðmundsdóttur og Magn_ úsar ' Sænumdssonar, sem þau gáfu til minningar um Má Sigurjónsson, fósturson þeirra, er fórst af mótorbát í fyrra, ennfremur 1000 kr. gjöf Ásmundar Jónssonar verksmiðjustjóra í Hafnar- firði, sem liann gaf til minn- ingar um Magnús S.igurðsson bankastjóra. Auk þeirra eru svo ýmsar smærri gjafir. Biður stjórn Slysavarnafé- lagsins blaðið að færa ölluíh gef endunum alúðarþakki r fyrir auðsýnda vinsemd. Ándstæðingar Ahmad Gha- vams, fyrrum forsætisráð- herra Irans, eru að bola hon- um frá völdum í flokknum. Það síðasta, sem þeir bafa gert til að draga úr áhrifum | hans innan flokksins og með ! þjóðinni er að taka völdin i stjórn flokksblaðsins í höfuð- borginni. &íéwabúUi* GAHeU inrðastra’ti 2. — Sími 7299. ý s i n nr. 31 1947 Samkvæmt heimiíd í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept- ember 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefir viðskiptanefndin ákveðið, að frá og með 1. janúar 1948 skuli -gera eftirfarandi breytingar á listanum yfir hinar skönnnt- uðu vörur: Tekin skal upp skömmtun á: Erlendu prjóna- og vefjagarni úr gervisilki og öðrum gerviþráðum (tollskr. nr. 46 B/5.). Erlendu prjóna- og vefjargarni úr ull eða öðru dýrahári (tollskr. nr. 47/5.). Erlendu prjóna- og vefjargarni úr baðmuíl (tollskr. nr. 48/7). Skömmíun falli niður á: Lífstykkjum, lcorselett og brjóstahöldurum (toll- skr. nr. 52/26). Beltum, axlaböndiun, axlabandasprotum, sokka- böndupi og ermaböndum (tollskr. nr. 52/27). Teyjuböudum (tollskr. nr. 50/39 og 40). Hitaflöskum (lollskr. nr. 60/20). Kjötkvörnmn (tollskr. nr. 72/6). Kaffikvörnum (tollskr. nr. 72/7). Hitunar- og suðutækjum (tollskr. nr. 73/38). . Straujárnum (tollskr. nr. 73/39). Vatnsfötum (tollskr. nr. 63/84). Vegnp birgðakönnunar þeirrar, sem fyrirskipuð hef- ir verið í auglýsipgu skommtunarstjóra nr. 30/1947, er jafnframt lagt svo fyrir þá, er ber að skila birgða- skýrslum, að. tilfæra sérstaklega á skýrslunni, hve miklu birgðirnar af þessum vörum noma, aðgreint sérstaklega hið skammtaða garn í einu lagi, en hinar vörurnar, í tvennu lagi aðgreint í vefnaCarvöriu- og búsáhöld. Vörurnar, sem skömmtun er nú felld líiður á, ber að sjáífsögðu auk þess að telja með á sinum stað í hirgðaskýrslunni, því skömmtunarskrifstofan gerir sjálf frádráttinn, vegna niðurféllingarinnar, og aukningu vegna hinnar nvju skömmtunarvöru (garns- ins). Reykjavíki 31. des. 1947. Skömmtmrdrstjóri. Framh. af 1. síðu. venjulega mikil á árinu og eru þau stærsti .liðurinn i slysasögunni. Stærsta slysið varð er Douglas-vél Flugfé- lags Islands fórst í Héðins- firði með 25 manns, áhöfn og farþega. Þá fórust 4 manneskjur í Hvammsfirði, er Grummanbát Loftleiða hvolfdi skannnt frá Búðar- dal. Loks hrapaði æfinga- flugvél i Mosfellssveit með tveimur piltum, er báðir létu lif sitt. Umferðarslys. Þrettán banaslys urðu liér á landi í sambandi við um- ferð. Þar af urðu 9 bana- slys liér i Rvík og 4 bana- slys utanbæjar. Önnur slys. Óvenju mikið hefir verið um ýmis konar sljrs hér á landi, sem samtals hafa valdið dauða 12 manna, og eru sum þeirra næsta óvenju leg. Af þeim má t. d. nefna 3 banaslys sem orsökuðust af því að detta í stiga, einn fékk mókvisl i auga og beið bana af, einn lirapaði fyr- ir bjarg, einn létzt af bruna- sárum o. s. frv. óskast, helzt á milli Hafn- arfjarðar og Reykjavíkur eða í Hafnarfirði. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „K—500“. ’œjarfréttih 3. dagur ársins. Næturlæknir: Læknavarðstofan, 3Írai 5039. Næturvörður er í Reykjavikur Apóteki. Sími 1760. Næturakstur annast Hreyfill. sími 6633. Helgidagslæknir er Bjarni Oddsson, Sörlaskjóli 38, sími 2658. Veðrið. Norð-austan stinningskaldi, og sums staðar allhvasst, snjókoma eða slydda. Stúlka óskast til gólfþvotta. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Samkomuhúsið Röðull. ATVINNA. Duglegur og reglusamur maður óskar eftir fastri atvinnu, helzt innivinnu. Ilefir minna bílprófið. Til- boð skilist afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Atvinna 1948“. Áreiðanleg, vön afgreiðslustörfhm, óskast í vefnaðarvöru- verzlun. Umsókn, merkt: „Árciðanleg“, sendist Visi. Athygii vidskipfamaiina neðasigreindra skal vakin á því, að fyrst um sinn, þar til öðruvísi vcrður ákveðið. Munu þær hver um sig eigi innleysa aðra tékka en þá, sem gefnir eru út af þcirra eigin viðskiptamönnum. Hér eftir verða að sjálfsögðu engir tékkar innleyst- ir, nema reikningseigendur hafi áður látið skrásetja reikningsinnstæður sínar. Landsbanki SsSartds. Útvegsbanki Isíands L.f. BónaSarbanki Islands. SpavisjóiöRr Reykjavíknr og nágrennis. ■ okkar elskulefr. frá Borðeyri, aodaSisi að Laugabóli á nýársnótt Ásta Jónsdóttir, Torfi Jónsseu. Ragna Jónsdóttir, Karl Á. Torfason. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Erla Gissurar- dóltir verzlunarmær, Hringbraut 40 og Jóhann Jónasson sölustjóri, Þórsgötu 14. Útvarpið í kvöld. 18.25 Veðurfrcgnir. 19.25 Tón- leikar: Samsöngur. 20.30 Út- varpstríóiS: Einleikur og tríó. 20.45 Upplestur og tónleiikar: a) „Gras“, úr Fornum ástum, eftir Sigurð Nordal (Lárus Pálsson og Ólöf Nordal lesa). b) 21.20 þætt- ir úr nýjum b.ókum. Blessur á morgun. Dómkirkjan: Messað kl. 11 f. h. Síra Sigurbjörn Einarsson dóscnt. Engin síðdegismessa. Laugarnesprestakall: Barna- guðsþjónnsta kl.' 10 f. h. Sira ^ Garðar Svavarsson. Hallgrímssókn: Messað kl. 2 e. h. i Austurbæjarskólanum. Síra Jakob Jónsson. (Engin barna- guðsþjónusta). Barnauppeldissjóði Thorvaldsensfélagsins - hefir borizt mjög höfðingleg gjöf frá' Anarési Andréssyni klæðskera- meistara, Suðurgötu 24, Reykja- vík. Afhenti hann félaginu 30. des. s.l. 5000 kr. minningargjöf ti) minningar um konu sina frú Halldóru Þórarinsdóttur, seni um mörg ár var ágætur starLsmaður Thorvaldsensfélagsins. — Stjórn Barnauppeldissjóðsins liefir beð- ið biaðið að færa gefandanum alúðarfyllstu þalckir sínar. Um 13 þús. skömmtunarbækur munu nú vera ósóttar, cn búið er að sækja um 40 þús. Næstu daga munu skömmtunarbækurnar verða af- iientar i úfhlutunarskrfstofji Reykjavíkurbæjar, Austurstræti 10 (hús Ragnars H. Blönddl). Eldsvoði. 1 gærmorgun koin upp eldur í v.b. Austra, sem lá við Granda- garð. Tókst f 1 jótlega að ráða niðurlögum eldsins, skemmdir urðu engar á bátnum, en hius- vegar skemmdust eigur skipverja nokkuð. Bifreið hvolir. A gamlárkvöld klukkan 10,30 hvolfdi bifreiðinni R-1936 á Laug arásvegi. Kona, scm var í hif- reiðinni, auk ökumannsins, hlaut nokkur mei'ðsli. Áfengi stolið. Allmiklu af áfengi var stolið hér í Reykjavik um áramótin. — Brotist var inn i Nýju ÍMjólkur- stöðína og um 30 fl. af áfengi stolið. Þá var ennfremur brotist inn í kjöthúðina Skólavörðustig 22 og 60 kr. í skiptimynt stolið. Frjáls verzlun, 9. hefti 1947 hefir borizt blað- ihu. Efni þess er sem hér segir: Frjálsari útflutningsverzlun, eft- ir Þorstein Bernharðsson. A al- þjóðaráðstcfnu, „Junior Gliamber lnternational“, éftir Njál Simon- arson. Hvernig sósíalisminn varð til, grcin nr. 2 eftir Einar Ás- mundsson. Vélsmiðjan Iiéðinn 25 óra. Merkisdagar kaupsýslu- manna. Bókadálkar. Innánbúðar og utan. Skörð fyrir skildi o. fl. Margar myndir prýða ritið. Hjúkrunarkvennablaðið, 4. tbl. 23. árg. er komið út. Efni þess er sem liér segir: Guð- rún Magnúsdóttir: Jól, kvæði. Maria Pétursdóttir: Hjúkrunar- konan og sjúkraliúsin. Sólveig P. VVigley: Nokkur orð um Hopk ins og W4. Aúk þess framhalds- grein um Penicillin, smáfréttir o,- fleira. j\

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.