Vísir - 03.01.1948, Blaðsíða 4
V I S I R
Laugardagiim 3. janúar 1948
<a
ÐAG BLAÐ
Úigefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Fékgsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
■ Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Fram til dáða!
Enn eitt árið „er liðið í aldanna skaut“. Það kemur ekki
aftur og ártalið 1947 mun ekki sjást framar, nema
þegar talað er í liðinni tíð. Atburðirnir, sem gerðust á þvx
ári, geta hinsvegar endurtekið sig, svo sem máltækið segir
og að öllum líkindum gera þeir það að meira eða minna
jeyíi, hvort sem við viljum eða ekki. Við þurfum ekki
að kvarta, þótt sumir þeirra endurtaki sig. Við höfum
sannarlega ekki mikið á móti því, að það, senx gott er
þjóðinni og nauðsynlegt, hendi hana aftur og aftur og i
æ í’íkara nxæli. Um hitt eru menn yfirleitt sammála, að
allt verður að gei’a, sem unht er, til að koma í veg fyrir
að það endurtaki sig, sem þjóðinni er í óhag eða til ein-
hvers haga.
Það hefur sjaldan vei'ið sannara en nú, og okkur hefur
sjaldan verið rneiri naúðsyn en nú á því að geta haft
sem mestan liemil eða rnest áhrif á viðburðina á hinum
ýmsu sviðum. Við höfum undanfarið látið í’eka á reiðan-
um i möi'gum efnum og það hefur leitt til þess, að jafnt
og þétt verður erfiðara að snúa við, cf allir eru ekki ein-
huga um að leggjast á eitt og standa saman. Við höfum
að vísu haft forsjálni i að afla góðra og mikilvirkra at-
vinnutækja, en á forsjálni okkar hefur skort að þvi leyti,
að ekki hefur verið hugsað um að gera mönnum unnt
að reka tækin, láta þau skila nauðsy-nlegum ai'ði. Við höf-
um ekki verið nógu duglegir við austurinn, svo að bátinn
hefur verið að fylla.
Nu'urn áramótin verða nokkur þáttáskipti í þessu efni.
I fyi’sta skipti liafa stjórnmálaflokkarnir sýnt af sér næga
djörfung og manndóm til að hætta að fara eftir því, sem
fólkið hélt að því væri fyrir beztu. Þeir eru nú að. byrja
að sýna því íram á, að til yar önnur lcið, sem vár hin
cina rétta, þótt að þjóðin hafi ekki gelað eða viljað koma
auga á hana, meðan hún hélt að aðrar væru slarkfærar.
Einn hópur manna er þó. andvígur því, að snúið sé
við. Það éríi kommiinistar. eir vilja að svo verði siglt
áfram sem fyrr. Vita þeir þó ekki síður en aðrir, að
stefna þeirra getur aðeins leitt til ófarnaðar. Það eru og
mikil meðmæli með hinni nýju stefnu, að kommúnistar
skuli vera henni andvígir, þótt óvíst sé, hvérsu langt þeir
þora að ganga í andstöðu sinni af ótta við fólkið, sem er
nú óðum að vakna til veruleikans um dýrtíðina og skrípa-
leik skilnaðarmannanna.
Eitt vei’ða þó allir að gera sér ljóst, að fyrsta skrcfið
krefst hins annars og þriðja, ef ekki á að verða um
stöðvun á þróunarbrautinni. Fyrsta skrefið er i því fólgið,
að verðþenslan sé stöðvuð. Hin næstu verða að færa hana
niður. Engum dylst lengur, að mikið er hægt að gei'a
til að lagfæra það, sem aflaga hefur farið i fjái-gróðavímu
síðustu óra, ef allir standa saman. Menn verða líka að
hafa það hugfast, að þær ráðstafanii', sem komu til fram-
kvæmda um áramótin samkvæmt frumvarpi ríkisstjóm-
arinuar uiii baráttu gegn dýrtíðinni, eru aðeins upphafið,
ef vel á að vera.-En nú er stefnt á rétta átt, svo langt sem
það nær og þar verður vonandi ekki látið staðar numrð.
FRA HÆSTARETTI
Hafii rétt til að reisa
girðingu eftir veginum.
Ekki sennað9 að vegurinn
ætfi að haisiasf.
Dómur hefir verið kveðinn
upp í hæstarétti í málinu
Páll Bjarnason gegn Þorkatli
Þorleifssyni.
Máli þessu er svo lxáttað,
að málsaðilar eru nágrannar.
Búa þeir á erfðafestulöndun-
um, Bústaðablelti 8 (Hreiðri)
og Bústaðabletti 9 (Læk), en
lönd þessi liggja sanian.
Erfðafestúhafar þeir, sem
reistu hús þarna 1932 komu
sér saxnan um að leggja sam-
eiginl. braut lieim undir íbúð-
arhúsin á lóðamörkum. Not-
uðu þeir síðan veginn báðir.
Voru lóðamörk sem næst á
niiðju brautar þessarar.
Erfðafestuhafar þeir, er sið-
ar eignuðust eignir jxessar
notuðu brautina sameigin-
lega.
Er þeir Páll og Þorkell
voru orðnir eigéndur 1945
vai'ð ósamkomulag þeirra á
milli urn notkun brautarinn-
ar og reisti þá Þorkell girð-
ingu á mörkum lóðar sinnar
eftir miðjum vegi og breikk-
aði siðan þann hluta brautar-
imiai', senx á bans landi ligg.
ur. Páll taldi lionum þetta ó-
heimilt, þar sem brautin
væri sameign beggja eign-
anna og báðum heimil til
umferðar, og lét lxann girð-
ingu Þorkels ekki standa í
vegi fyrir umferð urn upphaf-
legu brautina.
Þorkell vildi ekki una
þessu og liöfðaði því mál
]>etta og krafðist þess að Páli
væi’i óheimiluð för um land
sit. Gekk dómufinn Þorkeli í
vil og segir svo í forsendum
dómsins:
Það liafa ekki kornið frarn i
máli þessu sannanir fyrir
því, að fyrri eigendur
greindra ei’fðaleigulanda hafi
berum orðum eða á annan
hátt samið svo með séi', að
vegur sá, sem í málinu grein.
ir, skyldi lialdast franivegis
til sameiginlegrar hagnýting-
ar ábúendum greindra
lendna, og að stefntla hafi átt
að vera kunnugt um slíka
gerninga, þegar hann eignað-
ist Bústaðablett 9. Þá verðúr
ekki talið, að vegur þessi sé
slíkt mannvirki, að stefnda
hafi átt af ummerkjum veg-
arins að vera ljóg lilvisl slíkra
gerninga. Loks liefir stefndi
ekki nxeð samningum bundið
sig til að hlíta sanxeiginleg-
um vegi um land sitt.
Sanxkvæmt þessu ber að
staðfesta það ákvæði héraðs-
dónxs, að áfrýjanda sé óheini-
il umfex’ð um land* stefnda.
Eftir atvikum þyltir rétt, að
málskostnaður í liéx’aði og
fyrir hæstai’étti falli niður.
Hi’l. Gustaf A. Sveinsson
flutti nxálið af hálfu Páls, en
Sigurgeir Sigurjónsson af
hálfu Þorkels.
Miklar gjafir fii
sjóðs.
H’okkuð á annaS hundrað
manns hafa síðustu dag-
ana gerzt fastir styrktar-
menn Landgræðslusjóðs
með 50-—100 króna
legu framlagi hver.
ar-
Auk þess hafa margar ó-
skilorðsbundnar gjafir borizt
og er sú stæi'sta þeirra fi'á
manni, sem ekki vill láta
nafns síns getið, að upphæð
10 þús. kr.
Samtals hafa safnazt rúnx-
lega 430 þús. kr. í Land-
græðslusjóð, og hefir hann
vaxið á s. 1. ári um 40 þús.
kr. eða unx nærri 10%. Sjóð-
urinn þarf hinsvegar að
ixema‘1 millj. króna, áður en
hægt er að veita úr honum,
samkvæxxit þeirri skipulags-
skrá sém lionum er ætlað að
stai'fa eftir.
í viðtali, sem Vísir hefir
átt við Ilákon Bjarnason
skógi’æktarstjóra, sagði hann
að ef jafnjiárri fjárupp-
liæð væri veitt í eitt skipti
fyrir öll til Landgræðslu-
sjóðs eins og veitt hefir
verið til bifreiðakaupa
á s. 1. ári einu, myndi sjóðn-
unx verðá borgð urn aldur og
ævi og árlegir vextir af hon-
um myndu nenxa svo hárri
uppliæð að duga myndi ár-
lega
til stórtækra og raun-
liæfra framkvæiiHla.
's’erksvið Landgræðslu-
sjóðs er hverskonar land-
græðsla og gróðui’vernd, en
þó lögð aðaláherzlan á skóg-
rækt, enda eðlilegt þar senx
skógurinn er sá gróðurinn
sem bezt getur verndað jai’ð-
veginn fi’á tortimingu.
Þess skal getið að söfnunin
til Landgræðslusjóðs heldur
stöðugt áfiam og er tekið við
snxæx’ri og stærri fjárgjöfunx
á skrifstofu Landgræðslu-
sjóðs á Klapparstíg 29, en hún
mun senn flytja á Borgartún
7. —
BE
BfiMAL
—♦——
Sldpið sekkur.
£Já atburður gerðist hér í höfninni snenxma á nýársdags-
morgun, að veiðiskip, scm var komið inri fyi'ir fáein-
um stundum, sökk þar sem það lá við bryggju, án þess
að menn fengju að gert. Ekki verður sagt með vissu, hvað
var hin beina orsök jiess, að skipið sökk, en vitanlega
verður jxað iannsakað nákvæmlega. Unx hitt blandast
mönnum þó varla hugur, að Ideðsla skipanna er oft svo
mikil, að þau og áhöfn eru í stórum aukinni liættu. Virðist
ærin ástæða lil þcss, að ákvæðum um hleðslu skipa sé
stranglega framfylgt, jafnvel þótt siglt sé stuttar vega-
lengdir og „innan skerja“, ef svo má að orði kveða. Of seint
er að iðrast eftir að slysin verða-. -.....—
Hin þöglu öfl.
„Siguröur Kristinn" hefir
sent mér eftirfarandi hugleiö-
ingar: „Oflugustu kraftar nátt-
úrunnar eru þögulir. Ljósiö er
hljóölaust, en hyer sólargeisli
verkar meö undraveröu afli.
Frostið vinnitr I kyrrþei; en
framleiöir þó ísfjöll. Þegjandi
sogar hitinn vatnsgufuna úr
sjónurn, og safnar henni samán
í loftinu —■ þahgað til regniö
fellur yfir fjöll og dali — og
stórfljótin þúsundum sarnan
streyma aftur til sjávar.
Störf hjartans.
Hljóölaust og án þess að vita
af því, sendir tíjartáð sína hlýju
lífsstrauma um æðarnar, og vér
liftuxx, hugsum og störfum.
Hugsunin er þögul. Stjórnvitr-
ingurinn situr í kyrrþei i her-
bergi og leggur grundvöll
þeirrar stjórnnxálastefnu, er
yerður til að lxefja eða steypa
heilum þjó'ðunx;.'A- titíaunastpíu
sinni ræðir efnaíræðingurinn án
oröa við náttúfuna, er hljóðlega
fræðir lxann um hina duldu
fjársjóöi.
Árstíðirnar.
Náttúran framkvænxir sitt
mikla starf steinþegjandi. Árs-
tíöirnar koma. og fara, Sólin
þræðir braut sina eftir himnin-
um. Skógar og ekrur skrýðast
grænunx og gullnum skrúða,
ávöxturinn þróast og veröur
íullþroska — allt sarnan eins
kyrrlátlega og morgunroðinn.
Þegar nxusteri Salómons var
byggt, heyröist ekkert hamars-
hljóð. Allt var unnið í kyrrð.
En það var fagnaróp, þegar
síöasti steinninn kórónaði verk-
ÍÖ' ^ ^
Illjóðar byltingar.
Byltingar sögunnar hafa
ekki gerzt eingöngu nxeð há-
reysti fallbyssuskotanna, eöa
sk-elfingaun-bítrdaganna.-StjÓFn-.
arbyltingar eru ekki aðeins
hávaðaupphlaup. Frelsið hefir
unnið í leyni. Það hefir barizt
við hinn sterka á nóttu sorg-
anna, þar til sigur var fenginn.
Guð hefir ekki oft talað til
mannanna með heyránlegri
röddu. Mannlegt eyra heyrir
sjaldan hinn almáttuga guð talá.
Krafturinn sjálfur er ekki
heyranlegur. Hann er æðri oþ-
inberun. Hið kyrrláta orð, hirin
ósýnilegi andi — talar. Sínáis
þrumurödd heyröist aðeihs
einu sinni, en hið lxljóða, þögula
orð hefir læst sig gegnum allar
aldir.
Trúin er þögul.
Trú — og lxjartað endurfæð-
ist, svo að nxaðuriixn verður ný
skepna í Jesú Kristi. Hið vold-
uga náttúruafl syndarinnar
bugast. Myrkrið flýr. Synda-
byrðinni er létt af. Friður guðs
fær að ríkja í sáluimi. Jesús er
• ..... Frh. 4 7, síSu.