Vísir


Vísir - 09.01.1948, Qupperneq 1

Vísir - 09.01.1948, Qupperneq 1
WE ZS&ácij' 38. ár. Föstudaginn 9. janúar 1948 6. tbl. Qeirðir fara jafnf og þett í vöxt i Pale i_Ie ber uppspuna Óeivðir hafa mjög farið vöxt í Palestinu undanfarna sólarhringa og hafa hrezku heryfirvöldin orðið að gera ýmsar rúðsfafanir til þess að tryggja öryggi i landinu. 1 gær féllu 17 rnanns i. áeirð- unmn, þar af tveir brezkir herlógreglumenn. Einaa mest bar á hermd- aryerkum í Jerúsalem, en víða annars staðar í landinu kom til mannskæðra átaka milli Ar.aba og Gyðinga og yirðast báðir aðilar færast i aukana. Mikil skothrið beyrðist í ga.mla borgarhlutanum svo- nefnda í Jerúsalcm í gær. Við Zions-liliðið kom einnig il blóðugra átaka og særðust þar allmargir menn. — Yfir- leitt befir ástandið farið briðversnandi í landinu undanfarna daga og er bú- izt við frekari óeirðum og jafnvel enn válegri tiðind- um, að ,því er talið var í Lundúnafregnum í morgun. Frekari ráð- stafanir. Brezkum heryf i rvöldum hefir þótt nauðsynlegt að gefa ýmiskonar ráðstafanir til þess að skirrast vandræð- um. Meðal annars er gert ráð fyrir auknum herverði i öll- um opinberum byggingum i Jerúsalem, þar sem Arabar og Gyðingar verða að vinna saman. Ennfremur er nú strangari gæzla á vegum úti, meðal annars er teflt fram fleiri skriðdrekum, bryn- vörðum bifreiðum og öðrum skjótvirkum hernaðartækj- um til þess að koma í veg fyrir árekstra óaldarflokka Araba og Gyðinga. i Trygve Lie neitar. 1 Trygve Lie, aðalritari ' stofnunar Sameinuðu þjóð- | anna, hefir neitað því oidíii- | berlega, að han hafi sent neinar fyrirspurnir til ým- issa smáþjóða iun það, hvort þær vildu, lögregluliði, 36 íslands- Á árir.u sem leið voru setl 36 ný íslandsmet í íþréttum, þar af 28 í frjálsum íþróíturri og 8 í sundi. Af þessum metafjölda eru 9 met í boðhlaupum, 1 boð- >> Ohemýu reidi híösa Mrn&H $éi<zi ú M&yk£ísvékssrhéiiss. Óhemju síld er mí í Hval- stað til bæjarins, en snéru sundsinet, og 26 einstaklings- firði’ að sö9n ^ómanna d við aftur. Annars hefir veðr- me{ bátum, sem komu þaðaii í ið verið ágætt í Hvalfirði, en morgun. Sem stendur eru mjög fá i liinsvegar nokkur bræla fyr- ir utan. Palestinu- Taldi liann lausa- Öskar Jónsson, allir úr f. R. fermdir af sild hagsta;ðs1 fregnir um þetla uppspuna og Sigurður Jónsson úr H. veðurs til að sigla til Reykja-1 einn. S. Þ., 3 met hver. víkur. Voru þeir lagðir af Um 68 lI% millj. kr. innleyst. Láta mun nærri, að í gær hafi verið búið að innleysa 68 Vi—69 millj. kr. Annars er erfitt að fá glöggt heildaryfrilit um inn- lausnina úli á landi því að sumar skiptistöðvar liafa trassað að gefa upplýsingar. met Flest einstaklingsmet setti Torfi Bryngeirsson K. R., 4 ,,.JUS með vopnuðu að tölu og öll i stangarstökki. skip að veiðum í Hyalfirði, | taka þátt í Næstir eru Finnbjörn Þor- en blaðinu er kunnugt um / ' ' / gæzlu- og eftirlitsstörfum í valdsson, Haukur Clausen, tvo báta, sem bíða þar full-| 1 Ekkert flutningaskip er nu fyrir hendi til þess að taka síldina, en hinsvcgar var byrjað i morgun að skipa sild úr átta bátum iil geymslu í landi. Súðin kom að austan í gær, cn ennþá hefir ekki verið byrjað að ferma liana á.nýjan leik. 64 skip með um 50 þús. mál. f morgun lágu hér á liöfn- j inni sámtals 64 slcip með um 50 þús. mál síldar. Má búast við, að skip þessi tefjist nokkra daga hér sölcum þess, að bið verður á, að flutningaskipin komi að norðan. Sem sténdur er Reykjavíkurliöfn yfirfull af skipum og allt bryggjupláss upptekið. 21 skip liefir komið frá því í gærmorgun. Frá þvi i gærmorgun hef- ir 21 skip komið til Reykja- vikur með samtals um 17 þús. mál. Mestan afla hafði Jölcull, 1700 mál. Annars var afli skipanna sem hér seg- ir: Skíði 850 mál, Skeggi 800, Sævar 900, íslendingur 1200, Hafbjörg 800, Sædis 750, Svanur 650, Hafborg 550, Freyja 850, Viktoría 550, Hannes Hafstein 570, Hug- í gærkveldi var búið ao af-.inn 111 250> Stefnir 450, Vil- Mynd sú, sem hér birtist, er af miðstöðvarofni, sem var brotinn eftir að hann sprakk. Kom þá í Ijós, að leggir ofnsins voru fullir af hrúðri og leðju, en hveravatn hafði runr.ið um ofninn, eins og búsundir annarra ofna í bænum. — Sjá grein á 4. síðu. Lítill ágieininguz á Bandaríkja- þingi um áætlun Mazshalls. áformin af aiefEi. / sambandi við skýrslu 20—40% sem endurkræf lán. Marshalls utanrikisráðherra um væntanlega aðstoð við 16 Evrópuríki, virðist ber- legt, að flestir Bandaríkja- þingmenn séu sammáda um áætlunina í aðalatriðum, en greini aðéins á um einstök atriði. Marshall flutti ítarlega greinargerð um áætlunina og gat þess meðal annars, að um 60—80% af aðstoðinni yrði að skoða sem styrk til handa hinum nauðstöddu þjóðum Vestur-Evrópu, en 49 þús. skömmtim> Mbærmz séttar. þúsund Marshall lagði áherzlu á, að með aðstoðinni væri ekki lii þess ætlazt, að Evrópuríkj- unum yrði bjálpað enda- laust, heldur væri þetta nauðsynleg aðgérð nú i svip- inn til þess að gera þau sjálfbjarga og bæri til þess brýna nauðsyn. Lewis Douglas, * sendi- herra Bandarikjanna j Lon- don, sat við hlið Marsballs, er hánn flutti skýrslu sína og greinargerð og studdi mál Frli. a 8. siðu. henda tæplega 49 skömmtunarbækur. í gær voru afhentar bækur og 1100 í fyrradag. Þeir, sem enn eiga eftir að sækja bækur sínar geta sólt þær á Útblutunarskrifstof- una í Austurstræti 12. Hún er opin virka daga kl. 9—12 f. h. og 1—5 e. li. Þeir, sem geta komið þvi við, ættu að sækja bækurnar fyrir hádegið því þá er minnst að gera og þar af leiðandi minnstar tafir. borg 500, Jón Finnsson og Heimir 1500, Freydís 850, ö.jQ Hvitá 700, Mummi 200, Víð- ir SÚ 1250 og Sildin 950. Nú er lokið víð að höggva Normandie upþ. 40.000 smál. brotajárns fengust úr skip- inu. Fyrsta íerð á áriau til Hekíu. Páll Arason bifreiðarstjóri hefir nú íarið 42 ferðir aust- ur að Heklu frá því hun tók að gjósa í fyrravetur. Fyrstu ferð sína á þessu ari fer Páll til Ileklu á morg- un kl. 5.30 e. h. og verður komið aftur á sunnudags- kvöld. Gengið verður að gígn- um á sunnudaginn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.