Vísir - 09.01.1948, Side 3

Vísir - 09.01.1948, Side 3
Föstudaginn 9. janúar 1948 VISIR Búast á limiveiðar. Samkyæmt frétlum frá Keflavík, eru nokkrir bátar þar nú að búa sig undir að hefja línuveiða. Eru á með- al bátanna Vonin frá Norð- firði og (þuðfinnur og Jón Guðmundsson frá Iveflavik. í vctur liafa nokkrir bátar stundað veiðar með botn- vörpu og hefir afli þeirra verið sæmilegur. Botnvörpu- bátarnir eru nýhættir veið- um, en búizt er við, að þeir byrji þar aftur i lok þessa mánaðar eða byrjun febrú- ar. Togarinn . Júlí, eign Bæjarútgerðar Itafnarfjarðar seldi afla sinn i Englandi í fyrradag fyrir-8127 £. Afli skipsins var 2415 kit. — I gær fóru tveir togarar með ísfisk til Eng- lands. Togararnir eru Júní, sem fer til Grimsby og Júpí- ter, sem fer til Fleetwood. Ingóiíur Arnarson var í gær á Patreksfirði og' tók þar fisk úr tveimur tog- urum. Var sá fiskur orðinn nokkuð gamall. í dag er Ingólfur Arnarson væntan- legur liingað til Reykjavík- ur, en fer siðan til Fleet- wood. í gær var sama óveðrið á Hala- miðum og héldu togararnir sig mest í vari. Annars var mokafli á miðunum í tæpa tvo sólarhringa nú í vik- unni, þcgar veiðiveður var. Skipafréííir. I fyrradag kom beliskur íogari, en fór aftur um kvöldið. Um hádegi í gær kom Súðin að austan, þýzki togarinn Lappland fór í fyrrakvöld til Þýzkalands. í gærmorgun fóru Helgafell cg Belgaum á veiðar. Skalla- grimur fór á veiðar i gær- kveldi. Um firnm leytið í gær ifór True Knot til Siglufjarð- Ung barnlaus hjón óska eí'tir 2—ja herþergja íbúð. Upplýsingar í síma 3186 milli kl. 6—8 í kvöld. — á laugardag kl. 5¥». Ekið að Næfurholti. A sunnu- dag gengið að eldstöðvun- um og ekið til Reykjavík- ur á sunnudagskvöld. — Afgreiðsla í Ferðaskrif- stofunni. Páll Arason, Heimasími 7641. GrI.IN«^R ar með 35 þús. mál af síld. Loks fór þýzkur togari með sildarfarm í gærmorgun. Hvar eru skipin? Ilermóður og Herðubreið eru í strandferð austur og norður um land. Þau fóru i fyrradag. Esja var á Húsa- vík í gær á austurleið, Súðin er stödd í Reykjavík. Brú- iarfoss var á Grundarfirði i gær, Lagarfoss er í Antwerji- en, Selfoss og Fjallfoss á Siglufirði, Reykjafoss er á leið til New York, Salmon Knot og Knob Knot eru í Reykjavik, True Knot er á lcið til Siglufjarðar, Linda Dan er á leið til Danmerk- ur frá Siglufirði, Lyngaa er i Reykjavík, Horsa á leið til íslands frá Bretlandi og Bal- tara á leið til Englands. Forsætlfíálherra Frakka er iift þekktur maður. ASmennÍBigur þekkir hann eins af skopfeikningum. Það má telja einhvern ein- kennilegasta atburðinn i sijörnmálasögu Frakka á siðari tímum, að hérumbil ó- þekktur maður, hinn hávaxni Skógræktin fær fræ frá Alaska og Noregi. Giæðlingar skemmdust í Múlakoti af völduiti öskufalls. Dafna annarsstaöar vel. rækt ríkisins fær í vcr eða sumar fræ bæði frá Alaska og eins frá Norður-Noregi. Þá var á s.l. hausti safnað um 300 kg. af birkifræi í Bæjar- staðaskógi, Er það áþekkt magn og safnað var næstu ár á undan. Frá Alaska eru væntanleg 50—100 kg. af fræi, cn Vig- fús Jakobsson skógræktar- fræðingur fór þangað s, 1. iiaust til þess að safna fræ- inu. Mest safnaði hann af sitkafræi, en einnig nokkuð af öðrum tegundum. í Norð- ur-Noregi var safnað furu- fræi og rauðgrenifræi. Fræ: inu verður síðan sáð i gróð- urreiti Skógræktarinnar að Tumastöðum, Vöglum og Ilallormsstað. Tekur það 3—6 ár þar til nýgræðingn- uni verður plantað út í birki- skógana hér. Fræ frá Alaska. Að undanförnu liefir Skóg- ræktin fengið töluvert af fræi frá Alaska. Mikið af því var -sett í gróðrarstöðina i Múlakoti, en skemmdist og ónýttist í vikur- og öskufall- inu frá Heklu i vor sem leið. Það sem sell var niður af þessu fræi á Vöglum og Hall- ormsstað hefir aftur á móti dafnað vel. Lerki dafnar vel. Af öðxum barrtrjátegund- um, sem liklegt þykir að dafni vel hér á landi má nefna lerki. Hafa tilraunir verið gerðar til þess að fá lerkifræ frá Siberíu og Rúss- landi, en gengið treglega enn sem komið er. Annars virðist það litla, sem liér er til af lcrki, ná góðuin þroska norð- an lands og austan. Líklegustu lauftrjá- tegundir. Af erlendum lauftrjáteg- undum, sem liklegastar ei-u til þess að vaxa í íslenzkum jarðvegi, er álmur frá Noi’ð- ur-Noregi, sem reynzt liefir mjög vel, og stórblaða-öspin frá Alaska. Á stríðsárunum var, af eðlilegum ástæðum, ekki hægt að fá fræ frá Noregi og því síður plöntur, enda fór plöntuuppeldi þar út um þúf- ur á meðan. Sl. suniar fékkst þaðan þó nokkuð af fræi, og næsta vor væntir Skógrækt rikisins að fá þaðan nokkuð af trjáplöntum. Stórblaða-öspin frá Alaska lxefir reynzt með mestu ágætum ennþá sem komið er, en þó er svo stutt síðan að hún.fluttist hingað til lands, að .of snemmt er spá nokk- urii um framtið hennar hér. Elztu trén, 30—40 að tölu, eru 4ra ára og liafa náð allt að 3ja metra hæð. Fáein- ir aspargræðlingar eru 2—3 ára og nokkuð á annað hundrað á 1. ári. Likur eru til, að hægl sé að fjölga ösp- inni til muna á næstu árum. Völ mun vera á 2—3 lauf- trjátegundum til viðbótai', 61 árs gamli Robert Schuman skyldi mynda stjórn í land- inu, er mörgum kunnustu stjói'nmálamönnum landsins liafði mistekizt það. Ýmsum þótti það undai'- legt, að hann skyldi reyna að feta í fótspor Paul Rama- diers, er vitað var að Frakk- land var i liættu statt. Ástæðurnar fyrir falli Ramátíiers voru vitanlega þær, að M.R.P.-flokkurinn, flokkur kaþólskra, hafði krafizt sterkari stjórnar, en þeim flokki fylgir Robert Schuman. Það var einnig á- kveðin krafa, að stjórnin yrði mymluð af manni er nyti ahnenns trausts til þess að hægt yrði að bægja frá hætt- unni er stafaði af kommún- istum og fvlgismönnum de Gaúlles. Það verður þó að teljast vist, að af ölhun ráðherrum er setið liafa í stjórn síðan Frakkland hlaut aftur frelsi sitt, er Rohert Schuman á- reiðanlega minnst kunnur al- menningi landsins. Það ei' að vísu rétt, að Frakkar kannast við skop- myndir af honum, þvi Schu- man hefir lengi verið verk- efni „karikatur“teiknafa. Ilrukkað enni Iians, langa nefið og kækurinn að klóra sér í hnakkanum, er ágætt efni i skripamynd. Maðurinn frá Metz. Það er þó flestum Frökk- urn kunnugt, að hann liefir verið f jármálaráól: ralands- ins, með stuttum millibilum, siðan í júni 1946 og hann hefir ávallt barizt fvrir lækk- un launa og útgjalda ríkisins. Almcnningur í Frakklandi hefir lesið um það i blöðun- um, að Schuman sé frá Loit- aine og. hafi verið í framboði i borginni Metz siðan árið 1919. Nú er Schuman orðinn þekktur stjórnmálamaður og verður því lanslega sagt hér frá éeviferli hans. Robert Schuman er sonur efnaðs, en þó ekki auðugs fransks kaupmanns. Hann er í flokki þeirra rnanna, er Bretar nefna Yorkshiremenn, en þeir þvkja gætnir í pen- ingasökum. Hanli 'fæddist i Luxemburg og á þar ennþá — Sœjartfi'éttit' — 9. dagur ársins. Nœturlæknir: Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Sími 1760. Næturakstur annast Hreyfill. simi 6633. HallgrímsprestakalL Bibliulestur i kvöld kl. 8,30 i Austurbæjarskóia. Síra Sigurjón rnason. Hjónaefni. Nýlega liafa opinberað trulof- un sina uirgfrú Þórunn Sigurðar- dóttir (Þorsteinssonar hafnar- gjaldkera) og Ein'ar Ágústsson lögfræðingur. Slysavarnafélag fslands tilkynnti i gærkveldi, að ein- kennileg ijós hefðu sézt þá um kvöldið við Látrabjarg. Féiagið bað skip, sem kynnu að vera á þessum slóðum að rannsaka Ijós þessi. Foldin, sem var slödd útaf Látrabjargi, síniaði til ba*..jarins um miðnætti í nótt, að ljósin stöfuðu frá togára og að allt væri eðlilegt í sambandi við þau. Um 30 þús. kr. liefir Landgræðslusjóði áskotn- ast í söfnun þeiri, sem nú stend- úr ýfir. Af þeirri upphað eru 10 þús. kr. árstillög manna. -- Tal- ið cr á móti gjöfum í sjóðinn að Klapparslíg 29 í dag, ~en skrif- stofur Skógræktárféíagsins eru fiuttar i Borgartún 7. í þessum mánuði er væntanlegur liingað til lands frægur þýzkur fiðlulcikari, ungfrú Ruth Ifermanns að nafni. Hefir Tónlistarfélag Akureyrar ráðið fiðluleikara þei'nan til sín. Áfomað cr að unugfrúin fari hljómleikaferðir um landið, aulc þess sem liún muiv kenna við Tónlistarskólann á Akureyri. Leikfélag Rej kjavíkiu sýnir ævintýraleikinn „Einu sinni var“, ánnað kvöld kl. 8. Veðrið. Austan kaldi, skvjaf, en' úr- Icomulaust að mestu. Utvarpið í kvöld. Kl. 18.30 íslcnzkukennsla. 19.00 Þýzkukennsla. 19.25 Tónlgikar: Harmonikulög (plötur). 20.30 Útvarpssagan: Töluð orð, ertir Johan Bojer (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Litið næturljóð eftir Mozarl. 21.15 Bækur og mcnn (Vilhj. Þ. Gí.da- son). 21.35 Tónleikac (plötiir). 21.40 Tónlistarþáttin’ (,lón Þórar- insson), 22.05 Symíöniutónleikar (plötur). a) Konsert í D-dúr op 21 eflir Scliubert. b; Symfónía nr. 5 eftir Schubert. liúseignir. Þegar lxánn ólst upþ, bjuggu foreldrar hans i Metz og varð þýzkur ríkis- borgari því að borgin var inn- limuð í Þýzkaland eftir þýzk- frönsku styrjöldina 1870— 71. Hann talar og ritar enn- þá ágæta þýzku. Fjármálamaður. Hann er lögfræðingui' að mennlun og hefir verið i Frli. á 4. síðu. þeim scm liér eiga að ná sæmilegum þroska, en skög- ræktarstjóri, Hákon Bjanxa- son, kvaðst síður lcggja álierzln á lauftré lieldur en barrtré vegna þess, að barr- trén ern nxeiri nytjaviður, og a'ð undántekinni stórblaða- öspinni, vaxa þan að jafnaði hraðai’. Skógræktarstjóri sagði að landsmenn þyrftu með sam- eig'inlegu átaki a'ð hrinda skógi’æktarmálimum lengra áleiðis og hraðari skrefum en nú væi’i gert. Hann sagðist telja víst, að margir einstákl- ingar og fyrirtæki myiidn leggja ríflegan skerf til skóg- ræk tarnxála, ef þau téldu sér það fært án þess að vef-a hundelt af skattayfirvöldun- um.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.