Vísir - 13.01.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 13. janúar 1948
VISIR
7
Ilún slarði á liann og tillit augna hennar bar sálarkvöl
vitni.
„Þér Iiatið mig, að því er virðist,“ sagði hún hægí.
Munnsvipur lians varð allt í einu liörkulegur.
„Já, það er víst svo. Eg — unni Dave.“
Sálarkvöl hennar vár mikil á þessarj stund. Það var
sem þrengdi æ meira að hjartanu og henni veittist erfitt
ao mæla:
„Eg veit það,“ sagði hún. „Hann unni yður. Hann talaði
oft um yður. Ilonum fannst þór vera dásamlegur.“
„Það skiplir engu um tilfinningar lians i minn garð.
En um tilfinningar hans ii.1 yðar slciptir miklu máli. Hann
vildi kvænast yður. Hann þráði yður ekki sem félaga um
stundar sakir, heldur sem eiginkonu, þráði yður á þann
hált, að þér hefðuð ált að vcra stolt vfir ást hans, en
þér kusuð heldur að liafa það á hinn veginn.“
En þessu hafði ekki verið þannig varið. Því liafði alls
ekki verið þapnig varið. Ilvað gat hún sagt til þess að
koma honum i skilning mn það? Hvernig gat hún skýrt
þessum dökka, hörkulega piltj frá hvernig í öllu lá? Að
hún hafði orðið margt illt að þola, gengið einmana, yfir-
gefin vegu örvæntingarinnar, mánuðum saman, eftir að
andlát Denny Sí. George bar að höndum. Og að þá bar
fundum hcnnar og Dave Ilolbrook saman. Og liann tók í
hönd hennar, leiddi liana upp úr hinum dimma dal, þar
sem örvæntingin. og vonleysið rikti, upp á sólu roðna há-
sléltu, þar sem hún gat fundið sjálfa sig, tekið gleði sína,
hlegið, látið sér þykja vænt um lífið og mennina? Hvern-
ig gat liún skýrt fyrir lionum, að hún hafði verið vepi’ en
dauð, en Dave vakið hana, lifgað liana — og fyrir þetta
liafði liún verið honum þakklát, svo þakklát, að þegar
hann bað hana.að koma með sér í ferðalag um eina helgi,
hafði lienni fundizt að með þvi væri honum ekki ofgold-
ið fyi’ir það, sem hann hafði fyi’irhana gert? Hvernig gat
hún komið honum í skilhing um, að í byrjun, þótt allt
hefði jxetta verið gagnstæit hefðbundnum siðvenjum,
fannst henni og Dave, að það væri rétt og heiðarlegt.
Vitanlega gat lnin ekki farið að gera tilraun til að út-
skýra þelta. Hún gat það ekki með nokkuru móti. Ekki
fyrir honum. Ekki fyrir neinum. En samt sem áður, hversu
sárt og tilgangslaust sem það var, varð hún að reyna.
„En það var ekki þarinig,“ sagði hún. „að minnsta
kosti var ]xað ekki þannig í byrjun. í byrjun —“
Hann greip fram í fyrir henni af ofsafenginni óþolin-
mæði:
„Mig varðar ekkert um byrjunina. Það er hvernig þér
fóruð með hann, er frá leið, sem eg læt mig skpta.“
„Það var ekk imér að kenna hvernig fór. Eg lxafði ekki
neina hugmynd um, að hann mundi fá eins mikla ást á
mér og reyndin varð. Ef þctta hefði verið öðru vísi, ef
lxonum hefði lialdið áfram að þykja vænt urn mig á sama
hátt og mér þótti vænt um hann, er ekki að vita nema
cg hefði gifzt honum. En það er engin leið að giftast þeim,
sem er jafn gagntekinn af ásl og Dave var, nema bera
jafnheitar tilfinningar í brjósti. Það er blált áfram ókleift
— það mundi leiða lil óhamingju fyrir báða aðila.“
En það, sem hún sagði virtist engin árrif hafa haft á
hann. Svipur Iians var jafn hörkulegur og áður og ekkert
dró úr fyrirlitningunni í svip hans.
„Og finusl yður ekki, að það sem gerðist, hafi leilt til
óhamingju fyrir Dave? Var það ekkj svo, að þetta fékk
svo á hann, að hann glataði sjálfsvirðingu sinni og var
dauðadrukkinn kvöld eftir kvöld?“
„Eg veit það,“ sagði hún. Hún var nábleik og svipur
hennar lxar sársauka vitni. „En liugleiðið, að afleiðingax-n-
ar hefðu orðið enn verri, ef eg hefði látið undan og gifzl
honum. Það var ekkj vegna þcss, Ridge, að eg vildi ekki
gíflasl honum, að hann varð viti sínu í'jær, heldur hitt,
að eg gat ekki elskað hann á sama hátl og hann elskaði
mig, og elckert í öllurn heiminum gat brevtt neinu þar um,
hyorkj hjónavígsla né annað.“
Ósjalfrált hafði hún kallað hann skii’narnafni hans,
eins og hún hafði þekkt Iiann árum saman, eins og þau
væru viriir, en ekki fjandmcnn.
Hún var heillandi, það var visl um það. Og það var aug-
Ijóst, að hún reyndi' að ínilda hann, fá hann á silt band,
fá hann til að líla á málið frá sinrií jjlið. Én hcnni skyldi
ekki verða kápan úr því klæðnu. Ábyrgðarlaust og án þcss
að luigsa um afleiðingarnar hafði hún leitt bróður hans
út i síundarævinlýr, og nú var hún að reyna að skjóta
sér undáti allri ábyi-gð á því, sem gei’zt hafði.
I
!
Allt i einu mundi hann eftir seinasta bréfi Dave, en |
lionum hafði borizt það fyrir nokkrum mánuðum í Þýzka-
landi. Dave skrifaði honum, að hann liefði kynnzt. stiilku.
llún væri töfrandi. Og hún héti Dorcas Branch. Beií Gi-aves
liafði kynnt hann fyrir henni. Þau höfðu farið á danslcik
tvivegis og nokkurum sinnum á Carnegie-hljómleika. í
bréfinu var ekkeii, sem gaf í skyn, að hér væri um ann-
að að ræða en venjuleg kynni pilts og stúiku.
En síðar, er lxann minnlist á lxana í bréfum sínum, skrif-
aði hann um hana öðruvisi. Og þegar þeir voru saman
hoima á búgarðinum yfir lielgi, í fvrsta skipti eflir lxeini-
komu Ridge, varð Iiann þcss var, að eilthvað meira en litið
bjátaði á. í fyrsta lagi drakk Dave meira en góðu hófi
gegndi. Og þegar Ridge spurði liann livað væri að, svar-
aði hann:
„Þú manst eftir stúlkunni, sem eg skrifaði þér um. Eg
ann henni og hefi beðið liennar hvað eftir annað, en liún
liólar að slíla kunningsskapnum við mig, ef eg lialdi áfram
í sama dúr.“
Og nú beindi Ridge spurningu lil mærinnar:
„Hvers vegna slituð þér ekki öll tengsl við Dave, þegar j
þér sáuð hvert stefndi? Hvers vegna létuð þér allt dank- j
ast eins og verið hafði?“
„Gerið þér yður í hugarlund, að eg hafi eldci viljað það?
Haldið þér, að eg hafi ekki reynt það? En Dave mátti ekki
heyra það nefnt. Hann hélt áfram að biðla til mín, bað
nxig um að játast sér, og ef eg væri þolinmóð, sagði hann,
ínyndi allt breytast, eg mundi breytast. Eg liygg, að hann
lxafi rennt grun í, að það væri vegna Denny St. George.. .“
Denny St.Geoi-ge. Það lilaut að vera pilturinn, sem liún
var trúlofuð. Ben Gx-aves liafði vikið að þvi í bréfi, sem
liann liafði skrjfað honum. Denny St.George hafði fallið
í orustunni við Salerno á Italíu.
Þelta bréf Ben Graves hafði sannfærl Ridge um i hvert
óefni var komið, en Ben fann að sjálfsögðu til nokkurrar
ábyrgðar, vegna þess, að hann hafði koniið þeim i kynni
hvort við annað.
„Dorcas Branch,“ hafði lxann skrifað, „er i rauninni
bezta stjúlka. Hún-er af gamalli ætt í Boston. Hún er alls
ekki i flokki þeirra slúlkna, sem ætla mætti, að lenti i
öðru eins og þessu. Svo virðist, senx hún liafi verið trú-
lofuð pilti, sem féll við Salerno, og þegar Dave kynntist
henni vax- hún i rauninni enn gagntekin af harmi, og lil-
finningum liennar fráleitt þannig varið, að hún gæti fellt
ástarhug iil annars. Hann reyndist henni hið bezta, og á
stundu, er þalddætis og örlætistilfinningar náðu liámarki
í liug hennai’, féllst hún á að fara i skenuntiferð með hon-
um um helgi eina. Unx skeið virtist allt vera í bezta lagi,
þau voru góðir vinir og félagar, en til allrar óhamingju
varð Dave brátt gagntekinn af ást lil liennar, og vildi fá
henn-ar fyrir konu. Dorcas gat ckki litið á þetta sömu aug-
um og hann, og afleiðingin varð sú, að hann liefir drukk-
ið eins og svampur í allt sumar. Ilonum vei’ður ekkert úi’
verki eins og sakir standa hjargar það honuni, að við
greiddum honxun fyx’irfram í'yrir skáldsögu, seixx liamx á í
siníðum. En taki hanxx sig ekki á vei’ðursú skáldsaga aldrei
samin, né heldur mun hann semja aðra . . ..“
-----o----
1 bréfinu sagði Ben Graves eixnfrexnur, að þótt þeir
hefðu aldi’ei hitzt — ætlu þeir að gcra eitthvað i xnálinu,
þar senx liaixn væri útgefandi Dave, og Ridge bróðir hans.
„Eg vildi,“ liafði hamx skrifað, „að þér vilduð konxa liixxgað
og reyixa að koina fyrir haixn vitinu, — bezl væi’i sennilega
að fara nxeð hamx upp i svcit i bili, og reyxxa að gera líarin
fráliverfan flöskunni.“
Dave lagði af slað til dvalar lieiina, en lianix lifði það
ekki að komast þangað. Þegar hann var koxninn framhjá
Hoosick-fossum skainnxt fi’á Benningtoix, reyxidi Iiann að
komast fram úr oliuflulningabiireið á þjóðveghium, en
bifreið haixs raixn lil á blautunx yeginum, leuti á girðjngu
og bi-aut lxana og lirapaði niður í fljót.
„Jæja,“ sagði Ridgc og livarf af þessuixx hugsanabraul-
um og snéri sér að stúlkunni, „það'yár þá ekki Denny
Sl.Geoi’gc, sem um má kenna. Og yður verður ekki um
kennt á nokkurri hátt. Exx lxvað scm þér álitið, er. eg á
allt annari skoðun. Eg iel yður seka. Og eg hygg, að það
liafi verið þess vegna, að eg konx hiixgað, til þess að segja
yður íxxér til hugarléttis, að þér berið alla sökiixa.“
„Og nú,“ sagði Dorcas, „er þér liafið kvcðið iipp'þeixnán
dóm, liður yður nokkuru betur ? Getið þcr nú farið aflur
til YérmÖixt, yður til hvildar Ög hfessiiigár og gieymt
—Smælki—
Tveir uppgjáfahermenn úr
fyrstu heimsstyrjöldinni hittust
i drykkjustofu í Baltimore. —
„Manstu eftir öllu saltinu, senx
matsveinninn í Kanxp Lee var
vanur aö láta í matinn okkar,“
spurSi annar. „Hvort eg man,“
svarar hinn drænit, „þa'ö er
að líyrja aö haía áhrif núna“.
Ung og falleg stúlka, senx var
nýgift, konx til mannsins síns
brosaiidi kvöld nokkurt og
sagði: , Jæja, elskan mín, eg
býst við, að kvöldnxaturinn
þinn veröi nokku'ö frábrugöinn
þvi venjulega. Nágrannakona
nokkur saghi mér nefnilega í
morgun, aö þatS ætti aö láta
vatn í þann ííiat, sem væri
þurrkaður.“
Rödd í sínxanunx: „Er þetta
hjá Hjálpræöishernum ?“
Svar: „Já, það er hjá Hjálp-
ræöishernunx.“
Röddin: „Er það satt, að þjð
bjargið ungum stúlkum."
Svar: „Já, það er satt.“
Röddin: „Bjargið þá einni
handa mér á sunnudagskvöld-
ið.“
Það var um hánótt, þegar ný-
gifta konan vakiiaði með and-
fælum og tók að lxrista bónda
simx, svo að hamx hrökk upp af
væ.ru.JW svefni: „Hyað er að,
ástifl nxín,?“ spurði hann ótta-
sleginn.
„Jón Jónssoix,“ sagði eigin-
konan. „Ef mig dreymir enn
einu sinni, að þú sért að kyssa
aðra en mig, skal eg ekki tala
viö þig oftar.“
HnMyáta nr. S3Z
Skýringar:
Lárétt: 1 hljóðfæri, 6
fljótið, 8 ræixdi, 10 fals, 12
cndi, 13 bókstafxii’, 14 tíndi,
16 greinar, 17 leiða, 19 karl-
fugl.
Uóðrétt: 2 stiik, 3 ósam-
sheðii', 4 treint, 5 húsgögh,
7 draugs, 9 rjúka, 11 þing-
maður, 15 hvíldist, 16 lilé,.
18 dýramál.
Lausn á ki’ossgátu m’. 531 r
Lái’étt: 1 Vísii’, 6 Rán, 8
Æsi, 10 afi, 12 lá, 13 óð, 14
ill, 16 ell, 17 jag, 19 sálga.
Lóðrétt: 2 Iri, 3 sá, 4 ina,
5 gætin, 7 fiðla, 9 Sái, 11 fól,
15 ijá, 16 egg, 18 al.