Vísir - 22.01.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 22.01.1948, Blaðsíða 2
VISIR Fimmtudaginn 22. janúar 1948 RANNVEIG SCHMIDT E l&mm Fyrir nokkrum árum var ung, íslenzk stúlka stödd i Lundúnum. Eitt kvöld fór liún í leikhús og sá „The two Mrs. Carroll’s“, en sú leiksýn- . ing þótti hezt um þær mund- ir. Stúlka þessi átli sér dag- hók og' skrifaði liún í bókina þegar hún kom heim á gisti- luisið: „Þetta kvöld verður eitt af þeini kvöldum, sem geymast í minningunni þótt árin líði. Eg fór í leikliúsið og varð með einu orði heihuð. Eg sá leikrit, sem heitir „The two Mrs. Carroll’s“.....Leikur1 hinnar fögru, rússnesku leik- konu var svo frábær, að .... htín hafði áliorfendurna full- kó'mlega á valdi sínu.....I kvöld liefi eg séð hina sönnu list og hess vegna mun eg aldrei gleyma þessarj dásam- legu leikkonu, þótt eg sjái liana aldrei framar.“ Og livar haldið þið svo að hún hafi næst séð þessa á- gætu leikkonu ? Hér heima í Reykjavík! Ungfrúin okkar kynntist frú Moore, konu skipstjórans á flugskipjnu Heklu. of>' uppgötvaði þá, að j hér var komin hin töfrandi leikkona Elena Miramova, sem luin hafði dáðzt mest að í Lundúnum........Þið getið nærri, að ungfrúin varð hrif- in. M a I jr m €Þ r> a Ekki hlásið í básúnur. Bohn. Tii; ára gömul fór hún til Ameríku og gekk þar á ýmsa skóla, t. d. háskóla Californiu í Berkeley. Einnig stundaði hún lengi nám á listaskóla, þar sem hún herði halletdans, leikíist og ótal margt, sem leiklist varðar. Lengst af liefir Miramova átt heima í Ameríku, en einnig dvalið langdvölum í Lundúnunx og París. Hún talar ensku, frönsku, þýzku og rússnesku og er sami- néfndú r héimsþþrgari. „Eg tilheyri engu sérstöku landi," segir luin. „Hvar senx eg dvel er cg útlendingur“. Miramova segir ákaflega vel frá. Yfir allri frásögn hennar cr mikið fjör og auð- fundið, að hér er mikií lista- leiksviðið, þá allt leikhúsið, me'ð list sinni. Hún var eins og vel siillt fiðla.“ Balletl gagnrýnendur i'áðlögðu öll- um halletdöiisurum að fara i Adelphi-leikhúsið til að sjá hana: „Hún er dansmey, senx leikur og leikkona; sem dans. ax-“. „Ilafið þér hitt Sliaw?“ „Já; eg hefi leikið hæði Eliza Doolittle í „Pygmalion“ og eins „Saixxt Joan“ í sanx- nefixdu leikriti lians....... Viljið þér lxeyra eina Shaw- sögu?“ „Já, hvort eg vil!“ „Amerísk vinkona mín var kynnt Sliaw í Lundúnunx. Þegar hún kom aftur til New York spurðu hlaðamenn Aana, livað Shaw liefði sagt við hana........Hann sagði: „nú verð eg að fara,“ svar- aði íiún!“ aðalhlutvex’k. Miramova liefir leikið að- alhlutverlviii í iiiörgum fræg- um leikritunx. Hún liefir líka haldið fyrirlestra unx geí> valla Ameríku. Flestir af þessum fyrirlestrmxx voru haldnir fyrir kvenklúhha og Rotai’yklúbba. Ilún liafði samið tvo fyrirlesti’a og gátu ldúbbarnir valið um. Annan kallaði hún „Leikkoixan í 'kkur öllum“ og hinn „Fram- farirnar í ástleitni“ (í leik- listinni ár frá ári allt frá mið- öldum). - Elena Miranxova er kona, senx skrifa ætti um langa bók og er grein þessi algerlega ó- fullnægjandi. Því fer fjax’i’i, að blásið kona á fcrðinm’ Hán cr ekki hafi verið í básúnur úl af aðeins falleá’ heldur Mka komu þessarar f jölhæfu lista- mÍ°8 »lifandi“ kona, fjörug konu hingað. Hún lxefir nú °8 f>din> én aldrei ólnklae' dvalið hér í hænum með , le§a fyndin’Hún er lika kona sem hefir þann óvanalega manni sínum í nokkra mán- uði, án þess að nokkurt blað hafi komið auga á hana eða vitað deili á henni fyrr en nú. Nokkra afsökun hafa þó blöðin, því frú Moore hefir litið látið yfir sér. Listamenn bæjarins hafa þó uppgötvað fi’úna og Magn- ús Árnason myndhöggvari hefir myndað liöfuð hennar og tekizt það með afbrigðum vel. Mirarqþva er ekki aðeins fræg leikkona, hcldur líka þekkt sem leikritaskáld og er senx stendur að semja nýtt leikrit. Árið 1942—43 var leikrit I/cnnar „Dark cyes“ (Dökk augu) leikið í Belasco Ieikhúsinu í New York og var sýnt þar í samfleytt tiu mán- uði. Síðan var það leikið i ýmsunx öðrum horgum Ame- ríku, en Miramova lék aðal- hlutverkið sjálf. Nú á að leika það í Lundúnum og fer frú- in hráðlega til Englands, til þess að annast leiðbeining- una. Fædd í-Stalingrad. Miramova er fædd í Slalin- giad og lærði balletdans lijá hinum viðfræga Adolph eiginleika, að geta hlegið dátt að sjálfri sér. Allar lireyfing- ar sýna, að konan cr uppalin við halletdansinn og andlits- lireyfingarnar segja oft meir en orðin sjálf. Iiún hefir lært milcið af lífinu. „Listamönn- unx hcr að leiðheina fólkinu,“ segir hún. Ilún trúir á, að þjóðirnar eigi ckki að vera hræddar hver við aði’a, en kappkosta að kynnast hver annarri og skilja liver að;-a, ísland er einkennilégasta laixdið. „Hvernig lízí -yður á ís- land, íslcnzka listameiin og bókmemxtir?“ „ísland cr fagurt og ein- kennilegasta land, sem eg hefi séð. Það er yfir því ein- hver „dramatisk" einvera, svo mikil, að hún verður skáídleg .... og vegna þessa „drama“ og skáldtöfra, senx landið hefir til að hera, er það svo tilbi’eytingamikið...... Það ögrar oklcur eins og fög- ur, dulllungafull kona. — M,ér finnst íslendingar líkjast Rússunx í glcði þeirra yfir lifinu. Eg dáist að livað Is- land á nxai’ga ágæta lista- menn.......Unx Kjarval segi eg það sama og eg myndi segja um Pieasso.......Hann er stói’kostlegur á surnura! tímabilum listar sinar. — Eg er hrifin af Sögununi og því senx eg hefi scð af nútífna- bókmenntunum“. „ög islenzlca kvenfólkið?“ „Það er fallegt. Eldri kon- urnar í þjóöhúningnunx hafa mikinn virðuleik til að hera. ÁTii’stéttai’konurnar eru eins og slíkar konur í öllunx lönd- unx .... en hversvegna segja allir, að hér finnist enginn stéltanxunur? .... „Éftíi’- stríðs-fípkkurinn“, uiigu stúlkurnar, semja sig mjög eftir fiímsstjörnúnuxix, allaí’ nxeð eins lxárgreiðslu o. s. frv. Þó hcld eg, ef maður grcfur nógu djúpt, þá muni maður finixa hjá þeiiii ýmsa eigin- leika sogukonunnar, féstuna og kraftinn.“ Dugnaður og gesírisni. Mii-amova segir, að liún dáist að dugnaði liúsmæðr- anna lxér og að geslrisninni. Mai’gt ski ílið liafi komð fyr- ir liana. Það cr Ixeilt leikhús- kvöld að heýi’a hana segja fi'á .... t. d. sögunni um inanninn, senx hún talaði við í fjórar klukkustundir í hoði hér, en liann kunni hara tíu orð í ensku. Hiúx segii', að það liaí'i vei’ið aiveg ótrúlegt hvernig Iiann hafi Jiotað þessi fáu orð —- og gert sig skiljan- legan! Fyrsti leiksigur Miramovu 1 var i „Ævintýrum Analole’s" í New Yorlc. Hún lék rúss- nesku dansmærina í „Grand IIoteI“ í Lundúnum; þá vildi Hollywood ná í hana — en tókst ekki. Henni-er nxinixis- stætt þegar liún lék í „The two Mrs. Carroll’s í Lon- don, að Noel Coward var meðal áhorfenda eitt kvöld og reis upp úr sæti sinu að lokimxi sýningu og hrópaði hástöfum: „Miranxova, Mira. mova.“ Og þelta er nú mað- ur, sem ekki kallar allt önxmu sína! Blöðin i Lund- únum sögðu um leik hennar i „The two Mrs. Carroll’s“: „Maður tók ekki eftir hvort Miramova var stór eða lítil, grönn eða feit, en hún fyllti eiga þessa dagana vinsælir Eýrhekkingai’, frú Karen Nielsen og Jéns D. Nielsen fyrrv. verzlunarstjóri, nú (il lieimilis hér í hæ. Verður frú Karen sextug 23. þ. m., cn J. D. Nielsen 65 áx’a í dag. Frú Karen Nielsen er fædd á Eyrai'bakka 23. jan. 1888, dóttir hinna kunnu hjóna, frú Eugeníu, dóttur Guðm. Thorgrimsens, og P. Niel- sens, er tólc við forstöðu Le- foliis-vei’zluuar eftir tengda- föður sinn. „Húsið“, sem kallað var á Eyrarhakka, var í tíð þessa fólks góðkunnugt fyrir rausíx og lxöfðingsskap. Frxi Eugenia Nielsen var sönn höfðingskona, félags- lynd, söngelsk og forgöngu- kona um mai’gt, sem hetur gegndi í lifi Eyi’hekkinga. P. Nielsen var vel að sér unx margt, einkuxn náttúrufræði, og gegndi sinni vandasömu síöðu þannig, að hann varð vinsæll maður af þeim, sem hezt þekktu hann. Jens D. Nielsen ér fæddur í Pi’æstö í Danmörku 22. janúar 1883. Kom hann til Eyrarbakka frá Daiinxörku árið 1902 sem verzlunar- þjónn. Kynni mín af honum þá voi'U þau, að hanu veitti okkur drengjunum á Bakk- anum, senx því vildu sinna, tilsögn í leikfimi, en hann var vel að sér í þeirri list og kenndi hana vel. J. D. Nielsen og Karen Nielsen giftust 18. júlí 1909. Tók J. D. Nielsen síðan við for- stöðu verzlunarinnar af m tengdaföður sínum, og gegndi henni til ársins 1919. Var h.ann síöasti verzlunar- stjóri Lefoliis-verzlunar, er þá nefndist Vei’zlunin Ein- arshöfn. Þau hjón, Karen og J. D. Nielsen, hurfu síðan til Dan- mei’kur, en kornu aftur heim hingað í stríðslokin, árið 1945,, Þau eiga tvö börn á lífi, sem eru með foreldrum sínuin og í'eynast þeinx hin beztu hörn. Þau Nielsens-hjón eiga góðum vinsældum að fagna af mörgum gömlunx Eyr- bekkingum, sem minnast jxeirra hlýlega ó þessum tínxamótum. í því tilefni taka þau hjón móti vinum og kunningjum í kvöld el’t- ir kl. 8,30 í matsöluhúsinu Höll við Austurstræti, uppi. Mun þessum góðu hjónum gleði að því að sjá þar senx flesta vini sína. Á. S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.