Vísir - 22.01.1948, Blaðsíða 5

Vísir - 22.01.1948, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 22. janúar 1948 VISIR MM GAMLA BIÖ Stúlkubamið Ðitte (Ditte Menneskebarn) Dönsk úrvaLs-kvi kmy nd, gerð eftir skáldsögu Mar- tin Andersen Nexö. Aðalhlutverkin leika: Tove Maes, Karen Lykkehus, Ebbe Rode. Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Höldum syngjaudi heim. (Sing Your Way Home) Amerísk gamamnynd, Jack Haley Anne Jeffreys Marcy McGuire. Sýnd kl. 5. MM TRIPQLI-BÍÖ m Dæmdur eftir líkum. (The man who dared) Afar spennandi amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Leslie Brooks George Mac-Ready Forrest Tucker Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Simi 1182. DUROVAL mislit lökk, fyrirliggjandi. GETSIH H.F. .Veiðarfæradeild. VELSTJORI Vélstjóra vantar á gott síldveiSiskip nú þegar. — LJppl. í síma 6021. Tannlækningastofa mm er flutt í Austurstræti 5, 3. hæð (Búnaðar- bankahúsið nýja). — Sími 4432. STEFÁN PÁLSSON, tannlækmr. Gisting fyrir ferðamenn Fólk, sem hygst að selja ferðamönnum gistingu með eða án morgunverðar á sumri komanda er vin- samlega beðið að snúa sér til Ferðaskrifstofu ríkis- ins fyrir 1. febrúar n. k. Ferðaskrifstofa ríkisins. Sími 1540. Tvo háseta vaniar strax á 1400 smál. síldarskip. Uppl. í síma 1432 kli 3—5 í dag. við orkuverið að Skeiðsfossi í Fljótum er laus til um- sóknar nú þégar. Yéls'tjörkr með rafmagnsdeild eða liliðstæða ménhtún 'gánga fyrir. Ibúð fylgir. Umsókn- ir sendist fyrir 31. þ. m. til bæjarstjórans á Siglufirði, eða til raforkumálaskrifstofunnar, Laugavegi 118 (sími 7400), sem einnig gefa nánari upplysingar. Bezt aii auglýsa í Vísi. Loginn á ströndinni (Flame of Barbary Coast) Spennandi kvikmynd um ástir og fjárhættuspil. Aðalhlutverk: iJohn Wayne, Ann Dvorak. Bönnuð börhum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 1384. FILT undir gólfteppi. T0LED0 Bergsstaðastræti 61. Sími 4891. FATAHREINSUN FATAPRESSUN Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Efnalaugin Lindin, h.f. Skúlagötu 51 og Hafnarstræti 18. TIL SÖLU er af sérstökum ástæðum: Trétex, panell, þakjárn, 'battingar, nokkrar mas- onitplötur og ýmislegt annað timbur. Allt þetta efni er mjög heppilegt í stóran sumar- bústað. Selst allt í einu lagi fyrir sanngjarnt verð. Tilboð sendist blaðinu fyr- ir 26. þ. m., merkt: „Tækifæri“. Hf .» Hreinar léreftstuskur kaupir FÉLAGS- PRENTSMIÐJAN Vil selja hálfa húseign eða eina hæð, 4 stofur með öllu til- heyrandi í liúsi sem er í Izyggingu i Austurbænum. Tilboð merkl: „Með- eigandi“, sendist afgr. Vísis. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Jón N. Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 1. — Simi 3400. m TJARNARBIÖ MM (Hungry Hill) Stórfengleg ensk mynd eftir frægi’i skáldsögu ,Hnngry Hill' eftir Daphne du Maurier, (höfund Re- bekku, Máfans o. fl.). Margai-et Lockwood Dennis Price Cecil Parker Derrnot Walsh Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnnð innan 12 ára. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS? MMM NYJA BlÖ MMM Ævmtýmómar (Song of Scheherazade) Hin mikilfenglega litmynd með miisik eftir Rimsky- Korsakoff, verður sýnd eftir ósk margra kl. 9. Hamingjan ber að dyrum Ein af hinum góðu, gömlu og skemmtilegu myndum með Shirley Temple. Sýnd kl. 5 og 7. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Almennur dansleikur í Tjarnarcafé í kvöld kl. 10. Dansað bæði uppi og niðri. Aðgöngumiðar seldir á sama stað frá ld. 5—7. Námskeið KENNI AÐ TAKA MÁL OG SNÍÐA kven- og barnafatnað. Einnig amerískar tízkuteiknmgar og kjóla- skreytingar. HERDÍS BRYNJÓLFSDÖTTIR, Laugavegi 68. — Sími 2460. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 888888880 Skálholt Sögulegur sjónleikur eftir Guðmund Kamban. Sýning annað kvöld (föstudag) kl. 8. Aðgöngumiðasala i dag kl. 3—7 og á morgun frá kl. 2. Skrifstofustúlka Stúlka, helzt með verzlunarskólaprófi, óskast nú þegar, eða frá næstu mánaðamótum á skrifstofu hér í bænum. Þarf að skriía gréinilega. -—Umsóknir sendist blaðinu fyrir 24. þ.m., merktar: „Dugleg skrif- stofustúlka 367“. iiittfihai t'fhs B' VlSI vantar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um „SKJÓLIN“. ÞINGHOLTSSTRÆTI Ðagbiaðið VÍSMJi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.