Vísir - 19.02.1948, Síða 1

Vísir - 19.02.1948, Síða 1
 I I t I rigningunum um s. I. I eigi varð flóð í Ólafsvík, sem skolaði burt fjósi með tveim kúm. Eins og kunnugt er rigndi mjög niikið á Vestuiiandi um s. 1. heígi og munu nokkur spjöll liafa orðið af þeim sök- /um. — Fjósið, sem tók burt i flóðinu, sióð við Ólafsvíkur- gil. Fylltist gilið. af krapi og vatni og tók það mcð sér fjósið, eins og fyrr greinir. Kýrnar, scm í fjósinu voru, sluppu lifandi, en hlutu nokk. ur 'meiðsli i hrakningunum. Allmiklar skemmdir uröu á túnum i Ólafsvík og Fróðár- hreppi i rignmgunum. 0«?»5.irc ««,•;<• >•:•;•>< .•;.•. •,. ;...: •• ;•■:■'•••; •, "•' ~r< ;•>•■;>: . ái-vKvoEr " ■ j -'••>>. v • • -v .: | •• .' .-;, . • .• •»'*:• Wi•<> >■ <*«■ Vvív 0,SACnNÍf. frtivf A/ • fí^. <V »;< A '•«?:•', <:•>? V/;-'.<:,:•: :•; - /•''*** >•••.<? <;>.•>;,><>í^ v y:<>; <{)-v ,s<;p r*«rA ■ Svona hefir bandariskur uppí.ian2ngam"ðr r hugsað sér nýja gerð strtstisvagna. Þeir e2ga að ga-nga fyrir rr.fmagiií og ý: skonar útbúnað, áður óþekktan í slíkám samgongirÆUjuin. \ r.gnr.r. þcs:i:r verða eiimig aSgerleg'a bljóðlausir. y* O & masiiis 'lð sem leið voru 4156 uði. Annars er fangatalán menn settir í fanga- !nokkiiö jöfn állt arið, eða geymslu Jögreglunnar á í gær og nótt var hagstætt veiðiveður í Ilvalfirði og fengn sum skipin góðan afla. | í nólt komu 17 skip til Reykjavíkur með síld. Gert er ráð fyrir að lokið verði við að losa þau í kvöld. Þessi skip komu i nótt: Þorsteinn EA 700 mál, Ilann- es Hafstein 680, Dagur 300, Illugi 1000, Siglunes 1450, Bjarmi 300, Fróði 200, Sig- urður 800, Ingólfur NB 100, Keilir 880, Huginn III. 650, Gvlfi EA 500, Sveinn Guð- mundsson 600, Ægir GK 450, Jökull 1550, Akraborg 250 og Ilafborg 450. Fiindum írska þingsins, Dail, hefir verið frestað um viku tima cftir að John Gost- ello hefir mgndað stjórn. Eins og skýrt var frá í fréttuni í blaðinu í gær, var búist við því að Costcllo for- maður Fine Gael flokksins myndi mynda stjórn i ír- lándi og fór stjórnarmvnd- unin fram í gær. Fyrst var greití atkvæði um tillögu, er .gekk í þá átt, að de Valera yrði falin stjórnarmjmdun- in, en sú tillaga var felld. John Costello var dóms- málaráðherra i stjórn de Valera áður. lögreglustöðinni í Reykja- vík. Er þetta nær sania lala og í Þannig liafa á 2 s. 1. árum rúmlega 8300 manns gisí I húsakynni lögreglunnar. Þetta eru nær allt ölvunar- tilfelli, en hinsvegar er hér ekki lalin með afplánun fanga eða fangelsanir í fanga- j húsið á Skólavörðustíg. Það skal ennfremur tekið fram að í mörgum tilfellum er hór um sömu meim ao ræða. svo að hér er í rauninni um fjölda gistinga en ekki ein- staklinga að ræða. Þegar jiess er gætt að lögreglan hefir aðeins 10 fangaklefum yfir að ráða, verður íjósí að „kjallarinn“ er yfirfullur ár- ið um kring. Fangatalan fcr nokkuð eft- ir mánuðum ársins, og á þessum tveimur undanförn- um árum hefir maímánuður verið verstur. í s. 1. maímán- uði gistu steininn 414 manns, en 452 árið áður. Þar næst er desember; voru 400 manus setlii' inn í s. I. desembermán- nokkuð á 4. hundrað manns inánaðarlega. Að því er lögreglustjóri, Sigurjón Sigurðsson, tjáði Vísi hef-ir oft orðið að flytja menn heim, sem annars eiga fullkomið erindi i ,',kjallarann“, og þdm mun fremur. sem heimili þeirra hafa ekki getað tekið á móti þeiin eða veitt þeim þá að- stoð sem þyrfti. Lögreglustjóri kvað brýna nauðsyn bera til að ráða frain úr þessum húsnæðisvand- ræðum fangageymshumar, enda stæðu umræðuryfir um það mál nú. Það er þegar komið á þanu rekspöl, atj íelja má að úr ræíist innan langs thna og að séð verði fy_rir stærri og betri fauga- geymslu en nú er. Brezkt skip tök niðri fyrir ulan Iiöfnina i Buenos Aires i gær. Lagðist skipið síðan þvcrt fyrir rennu að liöfn- inni, svo að bún lokaðist í nokkrar stundir. Pólverjar vilja fá Wil- hclm Knopf, forsætisráð- herra Neðra-Saxlands á her- námssvæði Breta framseld- an sem slríðsglæpaniann. Umræður fóru fram i hrezka þingiiui i gær um hinn háa skatt ríkisstjórnar- niar á kvikmyndum frá Bandaríkjnnum. Ríkisstjórnin líefir farið fram á það, að lagður verði á 75% skattur á allar band- arískar kvikmyndir. Tals- maður stjórnarinnar skýrði írá því, að á s.l. ári liefðu I Bretar eylt sem svarar 17 milljónum sterlingspunda í dollurum i leigu og kaup á bandarískum kvikmyndum og væru Bretar uú svo fjár- Jiagslega staddir að þeir hefðu alls engin efni á þessu. Nær stæði að uota gjaldeyr- jseignina i Baiidaríkjunum itil þess að kaupa fyrir mat- Væli. Frakkar eru farnir að óíl- ast, að kvikmyndaiðnaður jiein-a muni eiga erfitt upp- dráttar. Stjórnin hefir því farið ]>ess á leií við Bandarikja- síjórn, að endurskoðaður verði samningur sá milli ríkjanna um ótakmarkáðan innflutniug á bandarískum kvikmyndum. árið áður, en þá voru 4168 jmenn settir í kjallarann. drukkna Kona druknar í Akureyrar- höfn. Það hörmulega slys varð á Akurejri s. I. þriðjudags- kvöld, að bifreið var ekið í sjóinn. í bifreiðinni var köna og karlmaður og drukknaði konan. Ivona þessi hét Lilja Guð- jónsdóttir og var þerna á m.s. Esju. Nánari tildrög eru þau, i að Ilaraldur Karlsson, eig- andi bifreiðarinnar A—910, I lofaði þernunni að aka hif- reiðinni, þar sem hún stóð á hryggjunni við skipshlið. Setlist Lilja undir stýrið á bifreiðnni, en mikil umferð var á bryggjunni og þurfti Lilja að „bakka“ bifreiðinni. Gekk það fremur illa, en skyndilcga rann bifreiðin með nokkurri ferð fram af Torfunesbryggju og lenti í sjönum. Ilaraldi tókst að komast út úr bifreiðinni, áð- ur en hún fór J'ram af bryggj- unni, en féll þó í sjóinn. Tilraunir voru þegar gerð- |ar til að ná Lilju út úr bif- reiðinni, en það tókst ekki fvrr en eftir nokkra stund. Var hún þegar flutt í sjúkra- lnisið á Akureyri og þar gerð- ar lífgunariilraunir, en ár- angurslalist. Á árinu sem leið var eng- inn maður skráður atvinnu- Iaus á Vinnumiðlunarskrif- stofunni, þar eð hcnni tókst að útvega öllum þeim, er til liennar leituðu, atvinnu. Samlals leituðu 4271 manns lil hennar á árinu, flestir verkamenn, eða 1876 að tölu. Þar næst Iireingern- ingamenn 723, sjómenn 367, ghiggahreinsunarmann 306, þvotlakonur 230, sveitastprf karla 151, ræsting 107, sveitastörf kvenna 96, mat- sveinar 51, bílstjórar 18, tré- smiðir 48, vélstjórar 41, hússtörf 39, sendisveinar 38, verksmiðjuvimia 35, múrar- ar 33, ráðskonur 32, málarar 10, verzlunarmenn 10, garð- yrkjumenn 8, frammistöðu- stúlkur 6, þjónar 6, inn- heimtumenn 2, járnsmiðir 2, beykirar 2, kyndarar 2, bak- ari 1 og 1 rafsuðumaður. Flestir voru 'ráðnir í maí og júlí, eða 520 hvorn mánuð.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.