Vísir - 19.02.1948, Side 2
2
VISIR
Fimmtudaginn 19. febrúar 1948
Hvað m
Viðía! við Rygaard-Ander-
sen, fuíltrúa húsaleigu-
nefndar á Frederiksbergi.
Frederiksberg er einn hluti
Kaupmannabafnar en með
sérstakri bæjarstjórn. íbúa-
fjöldinn er 110.000
íbúar Frederilcsberg eru
yfirleitt vel efnum búnir og
þvkir eftirsóknarvert að eiga
]«r lieima því skattar eru þar
inun lægri en í sjálfri Kaup-
niannahöfn. Meiri hluti bæj-
arstjórnarinnar eru íhalds-
ménn og liefir svo verið um
langt skeið.
ETns og' aðrir bæir verður
Frederiksberg að glima við
húsnæðisskort og segir Ry-
gaard-Andersen í þessari
grein frá þvi sem gert hefir
verið í þessum málum.
Arið 1939 var bannað að
hækka húsaleigu og er það
bann enn í gildi. Banninu
hefir verið fylgt svo fast
fram, að máiaferli sökum
hækkunar á húsaleigu liafa
aldrei komið fyrir nema ef
leigjandi, sem flutt liefir úr
búð, hefir sagt ósatt um
h.úsáleiguna og þannig
trvggt liúseiganda liærri
leigu frá nýjum leigjanda.
Mútur liafa örsjaldan verið
þegnar fyrir að útvega hús-
næði, enda liggja háar selctir
við frá 50—1000 kr. Óheimilt
þrjggja lierbergja, 10.000
fjögurra herbergja og 8000
f'imm herbergja eða meira.
Þetta verða rúmlega 1 10.000
herbergi handa 110.000 íbú-
um og mætti þvi í l'ljótu
bi-agði ætla, að eigi værj um
húsnæðisskort að ræða.
Þessu cr þó allt öðruvísi far-
ið. í mörgum slóruin ílnVð-
um búa aðeins tvær mann-
eskjur og í sumuni aðeins
ein. Okkur vantar eins og
stendur ibúðir lianda 15.000
fjölskyldum, sem hafa sótt
um liúsnæði og erum við nú
að afgreiða þá, sem sóttu i
mai 1910. Iljón með börn
ganga fyrir og af einhleyp-
ingum skiptum við okkur
25 íbúðum tómum lianda
þeim, sem eru algerlega á
götunni og auk þess fjár-
hagslega illa stæðir.
í vor verður lokið við 100
íbúðir og verið er að grafa
fyrir 850. Við höfum i liyggju
að byggja samstæður 10
hæða háar og höfum þegar
reist eina slíka, sem reynist
vcl. Vinmiliraðinn er ekki
eins og fyrir stríð. Það tekur
nú 9 mánuði að koma upp
samstæðu með 100 íbúðum.
Komið hefir til mála að
skylda fólk til þess að leigja
út, en reynsla Norðmanna i
þessu efni er eklvi álitleg svo
við skirrumst við því i
lengslu lög.
er að gera húsgagnakaup að
skilyrði- fyrir leigu.
Ilúseigendum þykir leigan
of lág, enda lialda þeir ekki
húsunum við sem skyldi.
Ekki fór að bera á hús-
næðisskortj fyrr en á siðustu \
sti'íðsárunum. Fólk þorði
ekki að flytja til Ivaupmanna-
Jiafnar sökum ótta við hern-
aðaraðgerðir í höfuðborg-1
inni. Flestir vildu helzt búa í j
litlum ibúðum af ótta við að
fá Þjóðvérja inn á heimili |
sín ef húsrúinið væri nóg. i
Allt fram á síðustu ár stríðs-
ins stóðu því margar íbúðirj
á Frederiksbergi tómar
Nú er öldiin.öll önnur. — |
Frederiksberg hefir nú rúm- i
lega 40.000 ibúðir, þar af
1800 eins lierþergis, 10.000
tveggja lvérjiergja, 10.000
í húsum, sem bvggð hafa
verið eftir 1940 má segja
fólki uþp eftir eilt ár; sé það
ekki gerl framlengist leigu-
liminn af sjálfu sér í þrjú ár
og svo koll af kolli. Óheimill
var að segja leigjendum upp
herbergjum, en þessu hefir
verið breytt þannig, að segja
iná upj) því fólki, sem liefir
fiutl inn í herbergin eftir 1.
júni 1917. Þessi breyting var
gerð i von um að fleirj mVndu
leigja út af frjálsum vilja, en
þær vonir hafa.ekki ræzt, svo
leigjendur einstakra þer-
bergjá cru verr setlir eftir en
áður þar eð segja má þeim
upj) eftir 14 daga fyriryara
ef ekkj er öðruvísj um sam-
ið. rngmennasambandið á
Frcderiksberg sendi áskorun
lil 40.0000 heimila um að
leigja út herbergi; aðeins þrir
svöruðu áskoruninni.
Sannleikurinn er sá, að
ibúar Frederiksberg eru yí'ir-
leitt vel efnuni búnir og þurfa
ekki að afla sér telcna með
því að leigja út herbergi. A
liinn bóginn streymir fólk úr
sveitunum til höfuðborgar-
innar og einliversstaðar verða
vondir að vera....
Mér finst athyglisverðast.
að húsaleigunefnd á Fred-
riksberg skuli hafa tekizt að
koma í veg fyrir húsaleiguok-
ur. Gæli húsaleigunefiidin i
Revkjavík ekki gert meira cn
liún gerir til þess að stöðva
okuræðið þar?
Ólafur Gunnarsson.
ALWNGI:
Bera faam fav. om
í efri deild er fram komið
frv. til laga um stóríbúða-
skatt.
Ffm.: eru Páll Zópliónías-
son, og Hermann Jónasson.
Aðalefni frv. er j 2. grein.
sem hljóðar svo;
„Stóríbúðaslvatt skal iniðn
við gólfflöt íbúðarinnar og
herbergjafjölda, og telst þá
ekki með íbúðinni eldhús
gangar, anddyri, búr, W. C.
geymsluhús, þvottahús og
miðstöðvarherbergi.
Stóríbúðaskatt skal greiða
af hverjum fermetra gólf-
flatar íbúðarinnar, sem cr
fram yfir:
30 fermétra i cinu eðn
fleiri herbergjum, búi einn
maður i ibúðinni.
| 55 fermetra i tvej.’nur eða
fleiri lierbergjum, búi tveir
: inenn i ibúðinni.
| 80 fermetra í þremur cða
fleiri herbergjum, búi þrír
menn í íbúðinni.
100 fermetra i fjórum eða
fleiri herbergjum, búi fjórir
menn í íbúðinni.
Búi fleiri en fjórir menn i
ibúðinni, bætast 20 fermetr-
ar á gólfrými fyrir hvern
niann, sem býr í ibúðinni,
fram yfir fjóra.
Enn fremur er lieimilt, eft.
ir mati skattstjóra (skatta-
nefnda) að ákveða 20 fprm.
gólfflöt skatlfrjálsan i skrif-
stofu, ef sá er ibúðina hefir
til afnota, telst vegna alvinnu
sinnar þurfa sérstaka skrif-
síofu.“
íim innílufning frá Hollandi.
. Viðskiptanel'ndin hei'ir ákvcðið að veita á
næstunni takmörkuð leyfi frá Hollandi
fyrir eftirgreindum vörutegundum:
1. Vörur skv. III. flokki, 3, 5 og 0 lið; -
2. Vörur skv. IV. flokki, lið 2A og B, 3r
4, 5A, B og C, (5, 8, 10, og 13.
3. Vörur skv. VI. flokki, lið 3, 17, 18 og 20.
4. Vörur skv. VII. flok'ki, lið’ 4B og C.
5. Vörur skv. VIII. flokki, lið. 1, 0, 7 og 9.
0. Vörur skv. X. flokki, lið 2, 3, 4A og B.
7. Vörwr skv. XI. fldkki, lið 2, 3,-4, 5, 7,
8, 10, 12, og 14.
8. Vörur skv. XII. flokki, lið 2, 3 og 6.
9. Vörur skv. XIII. flokki, Iið 1,2, 3, 0 og 7.
10. Vörur skv. XV. flokki, lið 2, 3, 4, 5 og 13.
Ncfndin vill því hér með óska eftir sund-
urliðuðum umsóknum frá innflytjendum
fyrir vörum þessum.
Flokkunarskrá sú, sem til er vitnað liér
að’ íraman er prentuð aftan á öll umsóknar-
eyðublöð nefndarinnar.
Tilgreina þarf innkaupsverð, afgreiðslu-
thna og aðrar upplýsingar cr máli skipta í
þessu sambandi.
Ennfrcinur skal tilgreina, til hvers við-
komandi vara er ætluð, til vcrzlunar, iðnaðar
o. s. frv.
Umsóknir þessar þurfa að hafa borizt
skrifstofu nefndarinnar fy'rir 1. marz 1948.
Umsóknum, sem síðar berast verður ekki
sinnt.
Reykjavík, 17. febrúar 1948.
VÍ&sfi ÍpÍ€iBÍ4*fiMÍ ÍBÍ
JMaðBs
VlSI var.íar börn, unglinga eða roskið fólk
til að bera blaðið til kaupenda um
„SKJÖLIN“.
BRÆÐRAMÍRGARSTÍG
UapbSaðið VÍSIÍS
A u g I ý s i n g
USBS S&gjfÍSgwÍÍÍBgfjaB9 fajB°ÍB*
vas'a hSssi ss bbs a.f&„
/
Viðskiptaneíndhi hefir ákveðið að veita á næstunni
mjög takmörkuð leyfi mcð greiðsiu í sterlingspundum
og dóllurum fyrir eftirtöldum vörumj
1. Varahlutum í bifreiðar, bálavélar, frystivélar
og aðrar vélar. ■ i
2. Sjósiígyéluni;
3. Vinnuvettlingunú
Tilgreina þarf innkaupsyerð, afgreiðí.lútima og að'rar
upplýsingar er máli skiptn í þcssu sambandi.
Eniifrdmur skgl íilgreina til hvers viðkomandi vara
er ætluö, til verzlunar, til. iðnaðar o. s. frv.
Umsóknir þessar jmrlh .að hafa borizt skrifstofu
nefndarinnar fyrir 10. marz .1918. Umsóknujn, sem
síðár béi’ást vcrður ekki sinnt.
Reykjavík, 10. febriiar 1918.'