Vísir - 19.02.1948, Side 6
6
V ! S I H
Fimmtiidaginn 19. fehrúar 1948
KEllNSLA. Kemii ensku
í einkatímum. I.cs me'ð börn-
um ogf unglingum ýmis
skólaíög.. Rögnvaldur Sæ-
mundsson M. A. Rauðaráf-
stíg .26. Sími 49CX). (446
GUITAR-kennsla. Nokkr-
ir dagtimar lausir. Hrísateig
21, niöri. Simi 4624, milli
5—7 • (5°4
LÍTIÐ kjallaraherbergi
getur einhleyp stúlka íengið
gegn húshjálp eítir sam-
komttlagi. Tilboð, merkt:
..301", sendist afgr. Vísis
fyrir laugardag. (482
•MIÐALDRA 1 cona óskar
eftir tveim litlum herbergj-
um og eldhúsi, í vor. eöa
sumar. Helzt í austurbænum.
Föst vinna. Tilboð, merkt:
„Skilvis“, sendist blaðinu
fvrir mánttdagskvöld. (486
STOFA til leisfu á Dyngjtn'
vegi 17. Uppl. á sama stað.
(487
STÓR, sólrik stofa til
leigu í Laugarneshverfi,
með eða án eldhúsaðgangs.
Tilboð, merkt: ..Rólegf',
sendist blaöimt fyrir laugar.
dag. (484
BÆKUR. Hreinar og vel
með farnar bækur, blöð og
timarit; ennfremur notuð is-
lcnzk frímerki kaupir Sig-
u.rður Ólafsson, Laugavegi
45. — Sími 4633. (Leik-
fangabúðin). (242
ICELAND, its Volcanoes,
Gevsers and Glaciers, by
Charles S. Forbes. London.
1860. (494
Gékahiið
Braga Bnpjöljssonm
Nýtt tímarit
UAÖ OEZIA
úr rsýjum bókum og' tímaritum.
1 þessu nýja tímariti liirtast nýjar athyglisverðar
greiuar um malefni, sem alla varðar, sögur o. fl.
1 íyrsta heftimi er þetta efni:
Grein um Toscanini, hinn furðulega töframann tón-
listarinnar.
Grein um skæðasta kej>j)inaut Hollvwood, enska
filmkonginn Rank.
Ennfremur:
Er heimasætan ástfangin.
Ótrúlegustu hlutir úr gleri.
Apaloppan.
Listin að lifa.
Hvernig dýrin tala.
Starfsgleði.
Grátprinsinn.
og kaflar úr hinni lieimsfrægu sögu Hemihgways:
Hverjum klukkan glymur (Khikkan kaiiar).
Verð aSeins 4.00.
WJT/i 2wL
TAPAZT iiefir \ Vater-
nians penni, merktur ., Steiu-
■ ar*. ’S kilvís firinandi geri svo'
vel 0 í 'geri aövart í síina
4-299: (476'
LÍTILL drengur tapaði
50 kröna seðli'i gær. Vi nsam-
legasl gerið aðvar-t í símá
1660. <478
GERI VIÐ allskonar
fatnað. Daglega til viðtáls
kl. 4—6. llringhraut 145,
efstu hæð; (443
STÚLKA óskast í vist
hálfan daginn. Sérherbergi.
Uppl. í síma 3840. (444
SÍÐASTLIÐINN föstu-
dag tapaðist grár sjálfblek-
ungui;. „Parker 51“. Finn-.
aridi geri.aövart í síma 2146.
N (485j
‘ TAPAZT hefir gylltur,
eyrnalokkur með þremur |
hvítum perlum á leiðinrii frá
Sjálfstæðishúsinu aö Lauf-
ásvegi 71. Góðfúslega skilist (
á Laufásveg 71. Sími 35,15.!
_____________________(491,
ÖÖKKBRÚNN hægri
handar kvenhanzki tapaðist
á laugardaginn. Vinsamleg-
ast sk.ilist á Vífilsgötu 15.
(493
KJÓLAR sniðnir óg-
þræddir saman. Afgr."iniíli
d—ú í Anðarstræti 17. (346
jerosfa
Gerum við allskónar föi
Saumurn barnaföt. Huli-
saumur, hnappagatasaumur.
zig-zag. ..— . .Saumastofan
Laugavegi 72. — Sími 5187.
M7ÍS iít vi
Þvottamiðsíöðin,
Grettisgötu '81.
GERUM við dívana og
allskonar stoppuð húsgögn
Húsgagnavinnustofan, Berg-
þórueötu t t. (51
KARLMANNSÚR fannst
i Vesturbænum 15. þ. m. —
Vitjist á Hringbraut 176. •—
____________■______(500
LYKLAR á keðju töpuö-.|
ust í gærkveldi, sennilega á
Barónsstíg. Vinsaml. skilist
í sælgætisgerðina Freyju,
Lindargötu 12. (502
Skrifstoíuvék-
viðgerðir
Fagvinna. — \Tandvirkni.
—■ Stuttur afgreiðslutimi.
Sylgja, .Laufásveg 19. Sími
2656.
AÐALFUNÐUR. —
Fimleikadeildar fé-
lagsins, sem'féll nið'ur
síðastliðinn föstudag,
ver’S'úr haldinn í T.R.-húsinu
í.kýöld, fimmtudág 19. þ. m.
og 'íiefst kl. 8.30. Áriðahdi'
mát .á dagskrá. stjórnar-
kosning o. fl.
Sýnd verður kvikmynd er
tekin var af fimleikaflokk-
unum síðastl. ár.
NOKKRAR -stúlkur ósk.
ast nú þegar. Kexverksmiðj-
an Esja h.f. Sími 560Ö.
ÞVOTTAKON A .t.-kast
til aö halda hreinum vinnu-
stofum. Skóiðjan. Ingólfs-
stræti 21C. (480
FRAM.
Snattsp.yrnumenn! —
Méistara- og 1. 11. - —
Múnið æfinguna í
kvöld kl. 9,30 i Austurlsæjar-
skólanum. •— Mætið stimd-
víslega.---- Þjálfartun.
GET tekið nokkura menn
í þjónustu. Uppl. á Hofteigi
4, kjallara. (490
KÁPUR, barnaföþ kjólar,
sniönir, þræddir .saman,
mátaðir. — Fagvinna. —
Saumum. — Géruni við alls-
konar föt. — Vönduö' vinna.
NYJA fatavidgerdin.
Vesturgótu 48.
Simi: '4923.
(495
Frá viðurkcnndum- 1. flokks verksmiðjum, útvegum viS allar íáan-
legar vefnaðarvörúr cg tilbuin fatnað, uilargarn o. fl. svo sem:
Kápur -— Kjólaefm -— Fataefm -— Foðurefm -— Damask —
Léreft —■ Flauel — FiSur-helt léreít — Gardínuefni, — Vmnu-
fataefni — Herraföi -— Manchetskyrtur —Soltka—- Axlahönd U--Í
Nserföt — Ullárgarn fyrir hand- og maskmu-prjón:
Ennfrernur Leirleu, svo sem: Bollapör •— Diska -— Fvlaíar-. og
Kaffisteli — Búsáhöld o. m. fi.
Sýiúsliorn fyrldiggiandi.
LJ. JjoLannóóon
UmhoSsverzlun. — Sírni 7015.
STÚLKA óskar fefti'r vist
hálfan daginn. Herberg; á-
skilið. — TilboS-sendist-afg"
fyrir föstudagskvöld, úierkt:
„Reglusom — 500". (505
STÓLKERRA t;l sölu í
ir enskan bafnavagn. Uppl.
á Haðarstíg 18.
SVALADRYKKI selur
Foldin. Opið til 11 á kvöld-
in. Skólavörðustig 46. (297
STÓRT • hriröstofubiirö ti
jlu á Skólagötu 78, ). h’æ'
til hægri.
(4S8
FALL'EGUP. fermingar.
kjóll til sölu; Skúlagötu- 80
I'ý hæð til yinstri, '
'FERMING A R KJÓLL til
ilu. Hringhrau.t 148, niöri.
S'EM nýtt barnarúmstséði,
s.aidúrdrcgiö, ú! sölu. Sími
2179. (499
. FRÍMERKJAALBÚM ódýr. Verðlístar 1948. Ivaupi og sel frímerki. —■ Verzl. Straumar, Frakkastíg 10. , (000
KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Sími 4714 Víðir. Sími 4652. (Ö95
KaUPDM og seljuin uo uð húsgögn og .línri s!tr;< jakk&iöt. Sótr heim: Star greiðála. Síínl 566Ú. Forn verzlun, Gfettisgötú 45. (■i~
KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, kar!- rnannaföt 0. m. fl. Söluskái- inn. Klapparstíg n. — Simi 2Q2Ó. (588
HARMONIKUR. — Við höfum ávallt litlar og stórar harmomkur til sölu. Við kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl, Rín, Njáls- götu 23. (188
KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. t—5, Simi 5395- — Sækjum.
KLÆÐASKÁPAR, rúm- fataskápar, bókahillur, tvær stærðir, borð, margar teg. Verzl. 4G. Sigurðsson & Co. Grettisgötu 54. (653
ALFA-ALFA-töflur selui Hjörtur Hjaftarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. (250
BARNARÚM 'til' 'sölu. — Hrísateig 4, kjallafa. ( (477
BARNAKOJUR ti! sölu. Langholtsvegi 62. (370
NÝIR kvenskór, nr. 37, til sölu. Laugavegi 48, uppi.
FERMINGARKJÓLL ti! sölu.' Stórholti 18, austúr- enda, uppi. (481
TIL SÖLU 'sumarkápa, lítið númer, og hvítir banda- skór, nr. 37, til sölu miða- laust. Uppl. í síma 1836 eftir kl. 3. ö (483
TlL SÖLU: Skrifborð, verð 700 krv pels, verð 300, barnakerra og poki 300 kr. Uppl. í Gamp Knox nr. G—3. ■ ' (5°f
FERMINGARKJÓLL til sölu. Uppl. í sima 7312. (489 VANTI yður íslenzk frí- merki til að senda út þá koni- ið í Frímerkjasöluna, — Frakkastíg ió. (492 FERMIN G ARFÖT ósk- ast á stóran dreng. Uppl. í sírn.a 1928. (49Ó
HÖ'C KEÝ-skautar og skór nr. ,;o til sölu. Ennfrcmtir karlmánnsreiðhjól. Uppl. á Lindargönv 12, uppi. (503
NÝR ferníingarkjöll ' til
sulu. Flókagötu 33, kjallara.
FERMINGARFÖT til
sölu (miðalaúst) á frekar
stóran dreng. Uþþl. Loka-
stig '19, miðhæð. (498