Vísir - 05.03.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 05.03.1948, Blaðsíða 6
6 V I S I R Föstudaginn 5. marz 1948 Ábyggileg stulka óskast í sérvérzlun. Tilboð send- ist afgreiðslu Vísis fyrir annað kvöld, merkt: „Ábvggileg 303“. FARFUGLAR. KVEÐJU- SAMSÆTI FYRIR Hauk, Konna og Ola verður í kvöld kl. 9 í Breiðfiröinga- búð, uppi. Kaffidrykkja og dans. Fjölmennið og mætið stundvíslega. — Stjórnin. SKIÐA- FERÐIR AÐ KOLVIÐAR- HÓLI um helgina: Á laugardag kl. 2 og 6 og á sunnudag kl. g f. h. Farmiðar og gisting selt í f. R.-húsinu í kvöld kl. 8—9. — Ath. Laugardags- ferðirnar eru aðeins fyrir keppendur og starfsmenn. SKÁTAR 15 ÁRA OG ELDRI. PILTAR STÚLKUR. Skíðaferð á morgun kl. 2 og kl. 6 e. h. Farmiðar í Skáta- heimilinu í kvöld kl. 8—9 og í verzluninni Áhöld á laug- ardag kl. 10—12 f. h. Ne'fndin. SKIÐAFERÐ í Hveradali um helg- ina. Á laugardag kl. 2 og kl. 6. Á sunnu- dagsmorgun kl. 9. —• Far- miðar seldir í Tóbaksbúð- inni, Austurstræti 4. Far- ið frá Ferðaskrifstofunni. K.R. — KNATT. SPYRNUMENN! — Æfingar í kvöld í Menntaksólanum kl. 6,30—745 4- og 5. fl. — Kl. 7,15 til 8,30 3. fl. Hf I EG TAPAÐI hárkambin. um mínum (með silfurbúinni rósakörfu á) á járniðnaðar- hátíðinni í Sjálfstæðishúsinu síðastl. laugardagskvöld. — Góður finnandi er vinsaml. beðinn að skila henni á skrifstofu Sjálfstæiðshúss- ins eða mín. Emilía Jónas- dóttir, Óðinsgötu 22A, gegn góðum fundarlaunum. (124 SÁ, sem fann armbandið I (gyllta keðju) á árshátíð Kennaraskólans í Nýju mjólkurstöðinni 29. febr. geri svo vel að skila því á Laugayeg 58 B. (12S STÓRT kvenúr, merkt: S. F., tapaðist frá Viðimel suður að Skothúsvegi um Hringbraut. Óskast skilað á Víðimel 54 gegn fundarlaun- um. (xý3 TAPAZT heíir svart ckimuveski; ]eiðin Laufás- vegur suðúr fyrir Hafnárfj. Vinsanxlegast hringiö í síma 1640. Fundarlaun. (63 KÆRUSTUPAR óskar eftir að fá leigt 1 herbergLog eldunarpláss eða aðgang að eldhúsi. Tilboði sé skilað á afgr. Visis fyrir hádegi á laugardag, merkt: ,,H. 350“. (1x9 BETANÍA. — Föstusam- komur alla föstudaga íöst- unnar kl. 8,30. •— 1 kvöld talar síra Sjgurður Pálsson, Hraungerði. Allir velkomnir. GUÐSPEKINEMAR! — Stúkan Septima heldur fund í kvöld kl. 8.30. Erindi: Bræðurnir tveir, flutt at' Gretari Fells. Fjölmennið stunclvíslega. Hringbraut 179. þegar. Uppl. í síma 4620. kjóla. Teg zig-zag. Dyngju- vegi 17, Kleppsholt. Fafaviðgerðin AÍÍTIQUARI'.AT HAFIÐ þið kynnt yður 'kjarakaupin, sem boka- markaðurinn býður yður. •— Bókaverxlun Guðmundar Gamalíelssonar, Lækjargötu 6. Sími 6837. (13S BÆKUR. Hreinar og vel með farnar bækur, blöð óg tímarit; ennfremur notuð ís- lenzk frímerki kaupir Sig- urður Olafsson, Laugavegi 45. — Sími 4633. (Leik- fangabúðin). (242 H. G. WELLS: Veraldar saga (stutta útgáfan). „Þessi stutta veraldar saga er ætl- uð til þess, að hún sé lesin viðstöðulaust, svipað og þegar skáldsaga er lesin.“ — Kr. 6.00. — BókítbCið Braga. Iminjólþsc nar VELRITUNAR-námskeið. Viðtalstimi frá kl. 5—7. — Cecilía Helgason. Sími 2978. Húsgagnavinnustofan, Berg- þórugötu 11. Saumavélaviðgerðií Skrifstofuvéla- viðgerðir Fagvinna. — Vandvirkni. — Stuttur aígreiðslutími. Sylgja, Laufásveg 19. í 2656. FÓTAAÐGERÐASTOFA sima 2924. — Emma Cortes. GERUM við dívana og allskonar stoppuð húsgögn. Húsgagnavinnustofan Berg- þórugötu 11. (51 Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (; kjólar þræddir saman, mátaðir. — Saumum — Gerum við allskonar föt. — NÝJA FATAVIÐGERÐIN'. Vesturgötu 48. Sími: 4923. Fataviðgerð Þvottamiðstöðin, Grettisgötu 31. EG ANNAST UM kaup og sölu, samningagerðir, skrifa kærur og bréf fyrir fólk o. fl. — Gestur Guð- mundsson, Bergstaðastræti 10 A. (720 KONA um fertugt óskar eftir ráðskonustöðú á fá- mennu heimili. Tilboðum sé skilaö til afgr. Vísis fyrir kl. 3 á laugardag, merkt: ,,Ró- legt“. (126 KONA, með stálpaða telpu, óskar eftir vinnu, gegn herbergi. Mætti vera hús- störf, t. d. i forföllum hús- móður. — Tilboð, merkt: . „Strax“ sendist afgr. Vísis fyrir 10. þ. m. (146 NÝR, enskur barnavagn sem breyta má í kerru til sölu. Uppl. i síma 7870. (144 TVEIR fermingarkjólar til sölu. Freyjugötu 3. (120 KARLMANNS reiðhjól til sölu á Njálsgötu 59. TIL SÖLU 2 stoppaðir stólar og lítið borð. Hentugt í herraherbergi. Til sýnis a Hjallavegi 21, kjallara, í dag og á morgun. (123 TIL SÖLU kápa á ferm- ingartelpu á Hringbraut 141, 1. hæð til hægri. (117 KJÓLL til sölu miðalaust; / einnig litið notuð dragt, í Höfðaborg 77. (129 FALLEGUR fermingar- kjóll til sölu ásamt stuttum kjól á Njálsgötu 4. (133 GÓÐUR útvarpsgrammó- fónn (Marcony) til sölu. Hagkvæmt verð. — Uppl. á Leifsgötu 4, III. hæð. Sími 2037. (131 BARNAKERRA til sölu. Gunnarsbraut 26, kjallara. EINHNEPPTUR smok- ing á meöal mann, nýlegur, til sölu. Uppl. á Meðalholti 5, vesturendi, uþpi. (142 SÓFABORÐ, póleruð með hörpulagi, komin aftur. Verzlun G. Sigurðssonar & Co„ Grettisgötu 54. (14Ó BARNAVAGN, danskur,' til sölu. Kerra óskast á sama stað. Uppl. i síma 6878. (147 Kiamorkumaðurmn FÖT á meðalmann til sölu miðalaust. Einnig danskt Lexikon í skinnbandi. Uppl. á Baldursgötu 3. (134 GÓÐUR SKÚR. íbúðar- skúr til sölu, 1 herbergi og eldhús, búr og forstofa, á- samt eldavél og ofni. Uppl. í síma 3172. (118 SVERRISSAGA eða 1. bindi af Flateyjarbók óskast til kaups. Uppl. í síma 1569- OTTOMANAR fyrirliggj- andi. Húsgagnavinnustofa Águsts Jónssonar, Mjóstræti 10. Sími 3897. (1 j6 GULRÓFUR. Góðar gul- rófur óskast til kaups. UppL í kjötbúðinni Von. Sími 4448. DIVANAR, bókahillur, kommóður, borð, margar stærðir. Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (88 ÚTLEND og íslenzk frí- merki. Mikið úrval. Tóbaks- verzlunin Austurstræti 1. — SVALADRYKKI selur Foldin. Opið til 11 á kvöld- in. Skólavörðustíg 46. (397 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Sími 47:4. Víðir. Sími 4652. (695 KAUPUM og seijum not- oB húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiBsla. Sími 5691. Forn- ▼erzlun, Grettisgötu 45. (271 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg n. — Sími 2926. (588 HARMONIKUR. — Við höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (188 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. i—5. Simi 5395. — Sækjum. NÝKOMÍÐ: Bókahillur, 2 stærðir, kommóður, stand- lampar, rúmfataskápar, borð o. fl. Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grettisgötu 54. (538 118 £ftir Siegt/ oy rfoe SluiiUr í stjörnurannsóknastöðinni En, bíðum við. Þetta er alls í Metropolis: Eg held að allar ekki tunglið. Þetta hlýtur að klukkiir stöðvarinnar séu band- vera einhver ný fylgistjarna. — vitlausar.ÆSa verð eg að játa, Þetta er alveg stórfurðulegt að tunglið komi upp þremur fyrirbrigðf. Og þetta vekur alls mínútum fjær en það' á að gera. staðar irúkla athygli. Á öðrum stað í borginni: Fljótur nú, fáðu mér önnur gleraugu, ég sé tvöfalt. Hvert í þreifandi, er ég að -verða vit- laus? Sem ég er lifandi maður. ég sé tvö lnngl. Elskendur sitja við ströndin i rómantiskum hugleiðiagum Hann: Eiskan ínín, mér þyki svo vænt uin þig. að ég sé tv< tungl. Hún: Es cr lika bálskot in í þcr, ég sc iíka tvö tuagl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.