Vísir - 05.03.1948, Blaðsíða 8
Lesendur eru beðnir afl
athuga aö smáauglýs-
ingar eru á 6. síðu. i—*
Föstudaginn 5. marz 1948
Neturlæknlr: Sfmi 5030. —
Næturvörður: Reykjavíkur
Apótek. — Sími 1760.
Myndin sýnir undirstöður undir dráttarbrautirnar. Sm'.ði þeirra er ekki að fullu lokið.
Nýju drátlarbrautirnar í Slippn*
um iilhúnar í júní i sumar.
Aðalbrautin er 205 m. að
\Jomr standa til, að hinar!
nýju dráttarbrautir, semj
Slippfélagið í Reykjavík
hefir í smíðum, verði til-
búnar til noíkunar í byrjun
júní-mánaðar n.k.
Tíðindamaður blaðsins
íhitti Sigurð Jónsson forstj.
Slippfélagsins að máli ný-
lega og lét hann blaðinu
iþessar upplýsingar í té.
Eins og Vísir hefir áður
skýrt frá hefir Slippfélagið
haft byggingu nýrra dráttar-i
Ijranta i undirbúningi um i
t.ll-lgngt skeið. Var í fyrstu
íetlunin að byggja brautir
fyrir um 600 smál. skip, en
svo stór var enginn íslenzkur
togari þá, enda var þá líka
nothæf 800 smál. braut, er
Slippfélagið byggði 1933.
Þegar fréttist um togara-
kaup ríkisstjórnarinnar, var
ákveðið að byggja fjórar
dráttarbrautir, eina fyrir
1500 smálesta skip og þrjár
íyrir allt að 900 smál. skip.
Upphaflega var gert ráð
fyrir, að þessum fram-
kvæmdum yrði lokið á s.l.
hausti, en vegna verkfalla
og skorts á fjármagni gat
ekki al' því oi'ðið. En nú hefir
nauðsynlegt fjármagn feng-
izt til framkvæmdanna og
allt efni er komið til lands-
ins að örlitlu undanteknu,
svo að verkinu á að vera lok-
ið í byrjun júní í srnnar, ef
allt gengur samkvæmt á-
ætjun.
■~l iSuSalSS&Ei
Auknir mög’uleikar.
Með smíði þessara nýju
•dráttarbrauta skapast nýtt
•viðhorf í þessum málum hér
ú landi. Sem stendur getur
Slippurinn aðems tekið til
aðgerðar skip, senx.eru allt
að 500 smálestir að stærð.
Samkvæmt skipaskrá Sjó-
manna-almanaksins voru
um s. 1. áramót skrásett 56
íslenzj-; skip vfir 200 smál.
Af þeim er nú aðebis bægt
að taka á land hér 34 skij>,
hin eru ol' þung. Væntanleg
viðbót til n. k. áramóta ern
a. m. k. 28 skip 500—1500
smál. Þegar nýju brautirnar
verða fullgerðar verður liægt
að taka á land öll þessi 84
skip, að 2 eða 3 undantekn-
um. öllum er þess vegna
ljóst bverja þýðingu þess-
ar framkvæmdir í Slippnum
liafa fyrir þjóðina, þar sem
hingað til hefir orðið að
ieita til útlanda með ýmsar
aðgerðir á skipastóli lands-
manna, en nýjir möguleikar
skapast þegar þessar dráttar-
braqtir verða teknar í
notkun.
Aðalbrautin er
205 m. á lengd.
S t ærs ta d rá t larb ra U tin,
sem verið er að byggja, er
alls mn 2Q5 metrar á lengd,
þar af 130 m. í sjó. Er. sá
liluti brautarinnar gerður úr
tré, en binsvegar er j>að, sem
er á þurru landi, úr járn-
bentri steinsteypu. Tvær afl-
vélar cru notaðar til þess að
draga skipin á land og erit
jiær samtals 350 bestöfl. Er
önnur 250 hö., en hin 100 hö.
Kostnaður 4,5
millj. kr.
Kostnaö’urinn við þessi
mannvirki verður um 4,5
millj. kr. og er ]>að öllu
meira en ráð var fyrir gert
í upphafi. Stafar liækkunin
af ]>yí, að efni, ;;cm fengið
er I'n\, Englandi, hækkaði
nokkuð í verði, svo og yegqa
bækkuuar á vinnulai)imi)i
bér o. fl.
Heimsmeisíarakeppnin
í skák:
1 annarri umfcrð heims-
nieistarakeþpninnar í slcák
vann Keres Smyslov í 27
leikjum. Keres bafði hvítt og
lék drottningarpeði og varð-
ist Smyslov með Scblecliter-
afbrigði af konungs-ind-
verskri vörn. Keres fékk
fljótt vfirburðastöðu og
fylgdi benni fast eftir og
vann i'allega, og var sigri
lians ákaft fagnað. Botvin-
nik vann Euwe og er það í
l'yrsta sinn, sem liann fær
vinning gegn bonum. Euwe
tefldi slavneska vörn á móti
drottningarpeðsbyrjun og
i'ékk trausta varnarstöðu, en
tók síðar á móti peðsfórn,
mjög djúphugsaðri, er bann
bcl'ði átt að bafna, og fékk
Botvinuik upp úr því smátt
og smátt yfirliöndina, unz
Euwe gal'st upp. Resbeysky
I sat yfir, þar sem 6. kej>j>-
andinn, Reuben Eine, bel'ir
gengið úr.
Vinniiigar síanda þannig
eftir 2. uinl'ei'ð: Keres 2, Bot-
viunik 1 (af 1), Besiievsky
' j. (af 1 ), Sniyslov l/2,.Euwe
engun vinning. Þriðia um-
ferð vcT,ður tefld á .mánu-
daginn. Teflu þá Smyslov við
Botviniúk og Rcshevskv við
Ivei’es, en Euwe situr yfir.
A]ls t eru umferðirnar 20 (4
,,umgangar“). Fréttir þessar
Fyriprspjurn Isotíbi fram
gröft belsið Jóns ArsgssMiisr e§|
sendingag -þeirra úr-landi.
Fyrirspurnir um tvenn
mál eru nýlega fram komn-
ar á Alþingi. Fara þær hér
á eftir.
A. Til ríkisstjórnarinnar
um uppgröft á meintum bein-
um Jóns biskups Arasonar
og sona bans og ólevfðau
burtflutning þeirra frá Hól-
um í Hjaltadal.
1. Hyenær voru bein Jóns
biskups Arasonar og sona
Jians grafin upp í Hóla-
kirkjugarði og flutt það-
an burt?
2. Hver stóð fyrir uppgreft-
inum? Voru fengin leyfi
til verksins hjá ríkis-
stjórninni, fornmin javerði
og sóknarpefnd Hóla-
kirkju?
3. I hvaða skyni befir nokk-
ur hluti af svokallaðri
beinagrind Jóns biskups
yerið.send úr landi til ein-
Iiycts konar rannsókna?
.4. Hveqær ætlar ríkis^tjórn-
in að láta skila þessum
beinum í HóÍakirkjugarð?
B. Til ríkisstjórnarinnar
varðandi tilkostnað og út-
gjöld ríldsins við kaup og
endurbætur á Bessastöðum
svo og um búrekstur á þeirri
jörð:
1. Hverju sadir það,. að ald-
rei eru tekin í fjárlög út-
gjöld ríkisins við endur-
bygging Bessastaða?
2. Hye mikið greiddi ríkis-
sjóður Sigurði Jónassyni í
sambandi við lmrtför hans
af jörðinni?
3. Hve mikið hefir ríkið lagt
til Bessastaða á síðustu ár-
um til vega, sæsíma, síma
og raflagua.
4. Hve mikið befir ríkissjóð-
ur greitt fyrir viðgcrð eða
til nýbyggingar eftirtal-
inna búsa á Bessastöðum:
a. Forsetahússins og mót-
tökusalarins.
1). Starfsmannahússins.
c. Utihúsa.
d. Fjóss og hlöðu.
e. Alifuglahúss.
5. Hye milýil húsameistara-
, luun befir ríkissjóður
greitt fyrir liVerja byj|g-
ingu, sem tilgreindar eru
í 4. lið? '
6. Hye miklu fé hefir verið
varið til framræslu á
Bessastöðum, til túnbóta,
trjáræktqr, garða og
eru teknar eftir lýsingu
fréttaritara hollenzka út-
varpsihs í Hilversum, skák-
meistaranum Ludwig Prins.
D.
»
skipulags við húsagarð
staðarins?
7. Hve miklu í'é hefir ríkis-
sjóður varið:
a. til bústofnskaupa á
Bessastöðum,
b. til hvers konar. verk-
véla vegna búrekstrar-
ins,
c. til húsbúnaðar í öll Iiús
staðarins?
8. Hve stórt er .búið nú, og
liver er meðaluppskera,
- bæði beyfengur og garð-
meti?
9. Hver hefir orðið bagnað-
ur eða tekjuhalli á bú-
rekstrinum á Bessastöðr
um bvert ár, síðan ríkið
lióf þar búrekstur?
Jónas Jónsson er fyrir-
spyrjandinn.
Flóðid.
Framli. af 1. síSu.
VÖXTUR f VARMÁ.
Víða annars staðar befir
tjón orðið af völduni vatna-
vaxta en þó ekki jafn stór-
kostleg og i Hvítá.
í Varmá i Ölfusi bljóp
mikill vöxtur í gær og fyrra-
dag, en olli þó ckki verulegu
tjóni. Á móts við Reykjakot
gróf hún sig niður í eyri og
braut símastaur svo að síma-
sambandið rofnaði þangað
frá Hveragerði.
Austur i Grafningi og
Grímsnesi var allt á floti í
gær. Flæddi þar upp á Sogs-
veginn og brúin,vsem er rétt
fyrir neðan Sogsvirkjuunina
seig, svo vegurinn varð ófær
um skeið.
Hjá Iðu á Skeiðum liafði
í gærkveldi flætt upp í sum-
arbústaði sem þar eru, en
ekki var vitað bvort um mik-
ið tjón liefði verið að ræða.
FERJUKOT I
BORGARFIRÐI.
Undanfarið bafa stanz-
lausar rigningar verið í
Borgarfirði og liafa" ár og
lækir þar vaxið óvenjulega
mikið. Svo milcið flóð kom
í Hvítá, að liún flæddi yfir
veginn á stóru svæði skammt
frá brúnni. Flæddi áin langt
upp á bakka sína við Síkið
og svo yið Ilvitárvelli. —
"Áin lók allstóran kafla af
yégínum og sópaði brott of-
| aníbiirði á löngu svæði. Veg-
urinn varð slrax ófær, og
mun taka tvo daga að gera
bann akfæran á ný. Menn á
þessum slóðum muna ekki
eftir öðru eins flóði í Hvitá
um margra ára skeið.