Vísir - 19.03.1948, Side 1
38. ár.
Föstudaginn 19. marz 1948
66. tbL
Wf
vWr dH
Islenzkym skipum fjölgaði
ism 5é í fyrra.
Skipastólinn i/ar 732 skip
sffiiwtals 60J338 lestiro
1 árslok 1947, áttu íslend-
ingar 732 skip, samtals
60.338 fcrúttólestir.
Segir frá þessu í nýút-
komnu Hagtíðindum og er
þar ínikinn fróðleik að finna
um skipastól landsmanna
meðal annars og aukning
hans undanfarin þrjú ár.
Frá næsta liausti á undan
hefir skipum. fjölgað um 56
og lestatalan liæklcað um
17.Í62 lestii'. Mótorskjpum
hefir fjölgað um 42 og lesta-
lala þeirra liækkað um 7.053
lestif. SíSastliðið ár voru
strikuð út af skipaskránni 2t
mótorskip (þar af 7 seld til
Eæreyja og Danmerkur, 5
suldiu, 1 strandaði, 2 brunnu,
8 rifin eða talin ónýt og 1
breytt í uppskipúnarbát).
líafa þá bætzt við 66 mótor-
skip og gufuskipunum hefir
fjölgað um 14 og lestatala
þeirra hækkað uin 10.409
lestir. 4 gufuskjp voru strik-
uð út úr skipaskránni á ár-
inu: Gylfi, Haftseinn, Kópa-
nes og Skinfaxi, sem öll voru
seld til Færeyja, svo að á ár-
inu hafa bætzt við 18 gufu-
skip.
VERKFRÆÐINGUR
Iiannes Arnórsson, verk-
fræðingur á vegamálaskrif-
stofunni varð bráðkvaddur
að heimili sínu í morgun.
Hann var lieill lieilsu í gær
og keipidi sér eiuskjs meins.
Yann hann fram eftir kvöldi
á vegamálagkrífstofuimi, en
í morgun bar dauða hans
skyndilega að.
Ilannes Arnórsosn var
fæddur 3. júlí 1898 að Hesli
í Borgarfirði. Iiann varð
stúdenl i Reykjavjk áríð 1918,
lagði síðan stund á verkfræði
og útskrifaðist í þ.eirri grein
frá Kaupmanahafnarliáskóla
áríð 1926. Hann var kvænt-
lir Eíliel Eldon Ingólfsdóttur
og lifir hún niann sinn.
Hannes heilinn var maður
glgðlyndur, vel látinn og vin.
sæll og prýðilega fær inaður
í sinni grein.
JlíVíorsídpiú voru að sjálf-
scgðu langfjölmennust, eða
675, samtals 31.494 lestir.
Gnfuskjpin vorii 57, samtals
28.844 lestir.
Farþegaskip eru í skýrsl-
unni talin 6, en togarar 37,
;Þrjú farþegaskipanna’ eru
eimknúiii en þrjú mótorskip.
HciniSjEioistaraksppnin
í skák:
iíei'es og Resh-
evsky gerðu
jafotefSI®
Þeir Keres og Reshevsky
gerðu jafntefli eftir 24 leiki.
Biðskák varð milli Bolvin-
niks og Smyslovs og stendur
hún aðeins betur fyrlr Bot-
vinnik, en ver.ður þó senni-
lega jafntefli. Biðskákarstað-
an er þaunig:
Hvítt: Botvinnik Kf3,
Hb3, Hd2, peð a l, cl, fi, g3,
li2.
Svart: Smyslov Ive7. Hd6,
Bd4, peð a5, b6, c5, e6 g6, li5.
Tvær lunferðir eru eftir i
fyrri bluta mótsins, eða þeim
hlutanum, sein fer íram í
Hollandi. Yinningar standa
sein bér segir. Botvinnik
befir 4 vinninga og biðskák
af 6 leikjum, Keres 4 vinn-
inga af 7, Reshevsky 3V2
vinning af 6, Sinvslov 2Vi>
vinning og biðskák af 7 og
Euwe 1 vinning af 6.
Áttunda umferð í heims-
meistarakeppnipni í skák fór
fram í gær.
Afköst biaezkB‘ffi
námuoiffiiiiiffi
ined ágætum.
Áfköst brezkra námu-
manna hafa verið með af-
brigðum góð undanfamar
vikur og eru nú miklar líkur
á að 200 milíjón lesta tak-
markinu verði náð.
Þó telja stjóimarvöbUn, að
nauðsyn tieri til að fjölgað
verði námumönnum. Vitja
þuu '7 37 þúsundir ungra
mannu bætist i hóp þeirra, er
vinna að rmrnugreflri í Bret-
landi.
Landsfiokkffi-
giíman g kvöld.
Laníisftokkagliinan fer
’iam i kveld að Hálogalandi.
1 léi' að neðaíi sjást tveir jxátt.
takcndur, er liklegir eru til
sigurs.
Myndin er af Steini Guð-
mundssyni, sem sigraði i 2.
fl. flokkaglimu Reykjavíkur.
Sigrar hann nú?
Þetta er Ármumi J. Lárus-
son, aðenis 16 ára, er sigraði
i drengjaflokki í febrúar.
Franska ríkisstjórnin bef-
ir YÍsað 11 rússnpskum ríkis-
borgurum úr landi pg er á
meðal þcirra ritstjóri „Sovct
Patriol“ i Frakklandi.
Vlðbyggisig. Arnar<
ill
Pæstffiréttarliygglffiglra verður
tllháin i hffiiist.
|f;óbyggingunni viS Arn-
arkvél er nú að heita
má : lokíð eg verður flutt
í hana strax eftir páska.
Tafir.
Hú.sameislari ríkisins, Guð-
j.ón Sanwielsson, héfir skýrt
Yísi fi'á þvi, að óéðlilegar
tafir hafi orðið á því að
hyggingin varð fullgerð sem
staí’aði vegna . erfiðleika við
efnisúlvegun.
Sein dæmi um það: befði orð-
ið að hiða heilan mánuð eftir
því að fá gjaldeyrisleyfi fyrir
tenglum og. slökkvurum i
liúsið og á meðan hefði vinna
legið niðri, Svipað mætti
segja um ýmistegt annað við-
víkjandi byggingunni.
Stærð.
Lengd allrar viðbyggingar.
innar, að meðtaldri hæsta-
réttarbyggingunni er 41.70
met-rar. og breidd 12 metiar,
nema á bæstaréttarbygging-
unni, lum er 14 metra breið.
Bakálma gengur norður úr
húsinu, sem er 14.80 m. löng
og 11.80 m. breið.
í Arnarhvolsbyggingunni
verða til liúsa á neðstu bæð
viðskiptamála- og fjármála-
ráðunevtin, allar endurskoð-
unarskrifstofur hins opin-
bera ög skrifslofur ríkisfé-
hirðis. Þá fær Hagstofan.
Ivær bæðir af bakálmunni.
A annari hæð verður land-
búnaðarráðuney tið, sk rif-
stofur búsameislara og vega_
málastjóra. Á efstu bæð
vei'ða fræðslumálaskrífstof-
an, skrifstofur biskups, land-
læknis, fjárbagsráðs og
sennilega skrifstofur fyrir
endurskoðendur landsreikn-
inga.
Hæstaréttarbyggingin
tilbúin í haust.
Hæstaréttarbyggingin verð-
ur að öllu forfallalausu tilbú-
in á komandi bausli. Hefir
það tafið mjög framkvæmd-
ir hvað erfiðlega befir gengið
að afla efniviðar í liúsgögn,
en þau verða smíðuð öll liér
og vandað til þeirra eftir,
föngum.
A neðstu liæð liæstaréttar-
byggiúgariauar verður satur
fyrir tiæstaréttarlögmenn,
sem ætlaður er til viðræðna
þeirra á milli. Þar verður
ennfremur lieríiergi fyrir lög_
fræðileg rit og aðrar bækur,
sem nauðsyntegar eru íaldar
fyrir réttinn. Ennfremur er
á liæðinni fatageymsla lóg-
manna, lierbergi fyrir réttar-
þjón og tvö lí til viðtalsher-
,bergi fyrir lögmennina og
' skjólstæðinga þeirra.
Korðurlönd
munii verjast
árásism.
Forsætisráðherrar Noregs,
Svíþjóðar og Danmerkur
voru allir á fjöldgfniuli, er
sænski jafnaðarmannaflokk-
urinn hélt í gær í Stökkhólmi
Héldu ráðherrarnir atlrr
ræður á fundinum og lýstu
yfir því að Norðurlönd
myndu snúast til varnar ef
á þau yrði ráðist. Á fundin-
um sagðrTage Ertander, for-
sætisráðlierra Svia, að engri
þjóð væri ógnað með samtök
uin Norðúrlanda og engiii
Jijóð þyi-fti að óttast nána
samvinnu þessara bmda. —
Gerliardsen, forsætisráð-
berra Norðmanna, sagði i
ræðu sinni, að allir hugsuðu
nú um það eitt hvort stríð
brytist út eða friður liéldist
áfram i beiininimi.
Dómssalur rúmar
64 áheyrendur.
A annari bæð er dómssalur,
15 metra langur og 7 metra
breiður og með upphækkuð-
um palli fyrir dómara. Á-
iieyrendasæti verður fyrir 20
lögfræðinga, héraðsdóms-
! lögmenn og aðra, sem kynna
jvilja sér mál og meðferð
þeirra fyrir réttinum. Sömu-
1 leiðis. verða áheyrendasæti
fyrir alúíenning, er rúma 44
manns. Áboffendasvæðið er
lokað með grindum. Þess má
gcta, að neðri tiluti veggja i
dómsahium verða klæddir
eikarþynnum. í dómssal
verða, eins og reyndar ann-
arsstaðar i hyggingunni, not-
uð ný Imsgögn, nema dóm-
nrasætin verða þau sömu og
en; i amssal hæsíaréttar á
Skóiavörðustíg. Á þessari
hæð vc.ður einnig berbergi
í'y rir ’i ita1 fly' i endur..
Aðalstigi húasins gengur