Vísir - 19.03.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 19.03.1948, Blaðsíða 2
2 V I S I R Föstudaginn 19. marz 1948 THOROLF SIVIITH: Heimsókn á Hilmenkollen. Holmenkollen skíðaíþrótta. mótið, sem nú er nýlega af- staðið og eg var svo heppinn að liafa verið viðstaddur í fyrsta skipti á ævinni, fannst mér stórkostlegt ævintýr, sem seint líður úr minni. Það breytir engu ])ar um, að norsku J)löðin sögðu í skrif- um sínunv um það el'tir á að ]vað liefði verið mislieppnað, að því leyli, að svarta þoka, á köflum að minnsla kosti, liuldi brekkuna sjónum manna svo mjög, að varla grillti í mannfjöldann fyrir neðan, en stökkmennirnir sjálfir virtust svífa fram af jvallinum út í einlivern ann- arlegan þokulieim. Norðmenn eru öðru vanir og þeir Iiöfðu lilakkað svo mjög til Holmenkollendags- ins, en svo nefna þeir sunnu- daginn, síðasta dag mótsins, er mestu skíðamenn lieimsins Jeiða saman Jiesla sína. Þjóðhátíð. Þcssi dagur er nefnilega meira en venjuleg íþrótta- keppni, liin stórkostlegasla í lieimi i sinni röð, lieldur sánnkölluð þjóðliátíð, að sjglfsögöu með öðrum luetli én ]>f(Kl'hátíða lylagu r Norð. manna, 17. mai. Það eru cldd einungis hifi frægu nöfn Ruud-bræðra, Ilugstedts ol- ympíumeislara, Sclielderups, Svíans Erikssons, sem lélc ser að því að sigra í 50 kni. göngunni, þrátt fvrir Jvrotið slviði, liins viðfcldna Finna, ílasu og fleiri og fleiri, held- ur líka og ekki síður hinn óþekkti ahnúgi, Iiinar 80 þús- undir manna, sem þarna voru saman komnar, sem mér eru minnisstæð. A sólbjörtum niarzdegi, er drifhvít mjöllin hylur IIol- menkollen og skógi lclædda ásana um kring, þegar þús- undir á þúsundir ofan streyma þarna að úr öllum áltum, ])cgar krökkt er af glaðyæru fólki á lvverju leiti, hlýtur að vera unáðslégt að vcra þarna. Þá gætj eg trúað, að þarna væn Hohnenkollen- stemnihing, eins" óg Nórð. inenn' þekkja han'á bezf." Þá þróaðist þarna ])að, sein Norðmenn nefna „folkefest", sehi læpast er liægt að jvýða' méð þjóðhátíð, eðá ‘IIIJvK'ðu- :])áttð, en væj>-raunverulega hvorttve^gjti í senn. Þettá varu dagíir þegar allir, sem vettl- ingi gátu valdið, gerðu sér dagamun, Iieilar fjölskvldur, nema hinir allra elztu, á sidð- um, með I lolmenkollen- brautinni og fótgangandi, íþróttamenn og iðjiiléýsingj- ar, allir. Það rauk upp úr pottum pylsusalanna og súpukötlunum; þar mátti fá kaff.j, Imnang!slij»kúr fleira það, sein svöngu, hcilhrigðu fólki í Noregi þvkir matur í undir slikum kringumstæð- um. Að þessu sinni var þelta ekki hægt. Vegna hins gífur- lega aðslreymis íolks þótti lögregluyfirvöldunum rétt- ara að hanna þarna starf- semi hinna glaðværu pylsu- sala til þess að trufla ekki umferðina, sem að þessu sinni var m'eiri en nokkuru sirini fyrr. En þrátl fyrir það, áð þetta vantaði, sem mér var sagt að lilheyrði virkilegum Hohnen- „Eyðimerkurganga“. Þegar komið var upp að Holmenkollenstöðinni, sem er drykklangan spöl frá sjálfri sldðabrautinni, tók við mikill mannfjöldi, sem beið i röðum við hliðið að hinu afmarkaða íþróttasvæði. Allt fór á sömu leið. Framhjá komst maður, en elcki var öll nóll úti enn. Nú hófst hálf- gerð eyðimerkurganga fyrir mig. Eg hafði auðvilað húið mig eins og rati og hafði ekki með mér þann skófatnað og Myndin sýnir skíðabrekkuna á Holmenkollen. kolléndegi, fannst mér þetta allt saman skrítið, ólíkt því, sem maður á hér að venjást og mér fannst nóg að sjá. „Biðraðamenning“. Eg uridraðist „biðraða- menningu“ Norðinanna, var meira að segja gáttaður og stórhrifinn. Þarna gátum við Íslendingar margt lært. Margar þúsundir tóku sér far með Holmenkollen- brautinni upp eftir, fóru frá slöðinni, sem er við National- tcatref (Þj óðleikh úsi ð) við Karl Jóhansgötu. Þegar eg kom á Karl .Tolian, eins og gatan heitir í munni Norðmanna, var hiðröð, endalaus, að mér virtist, sjálfsagt fl—8 í hreiddina. Sem hetur fcr hafði níér ver- ið úthlulað armbindi, seiri héimilaði ' mér að gangá fram hjá röðinrii o'g i'akleiðis að álöðinríí, sem • þarna er héðáiljarðar. Fleiri ‘%'Óru með slilu hindi, -Maðítmenir, út- va rpátíférin, s tarf smenn inólsins og fleiri og sjálfsagt ])ótli, að við færuín jiarna frani úr niörg þ.úsuud njanns. Þó skátít rípp í huga mér, Iivort einnverju af ])essu fólki, sem þarna átti eflir að bíða klukkustundum saman, fyndist ekki óviðurkvæmi- legt, að ])arna löbbuðu ])essir „sérréltindamenn“ framhjá. Eri þannig er það, fólkið vilsi, að svona var það' og áttirað vera. Og aldrei lók eg eftir þvi, að neinn tæki upp á því að ryðjast fram fyrir annjm, slíkt er óluigsandi. t> i klæðnað almennt, sem liæfði veðri og færð. Venjulegir, lágir skór og sokkar, þuiinur frakki er enginn úthúnaður þarna. Nú fékk eg að réyna það. Áfram varð eg að vaða snjóinn, nær í mitti, meðan skiðamenn og velbúið fólk til fótanna skauzt fram hjá, Cg va.rð holdvotur þegar í stað, eri veitti því samt ekki eftirtekt strax. Eg kom að brekkunni lrinni miklu hægra megin, þegar horft er niður eftir henni, fór fram hjá konungsslúk- unni, undir sjálfan stökkpall- inn og var síðan af mjög vin- samlegum starfsmönnum vísað til palla blaða- og út- varpsmanna. Þar prilaði eg upp fjallháa hæsnastiga, þar lil komið var' að trjá-„húr- um“ eða skúrum, þar sem mögnurum hafði verið fyiúr komið, en eg ællaði að reyría að segja nokkur orð innlá plötu fvrir Rikisútvarpið, í hljóðnema, sem þar var, enj þeir voru raunar margir i: fleiri skúnim. Einstaklegá vinsamleair starfsmenn norska iifvapsins tóku mér mjög vel er eg sagði til mí|n og hafði T.yelie, einn -af dag- skrársfjóriuri ' norska út- varpsins, hið mesta lipur- menni, séð fyrir því, en hann var annars liér í fyrra og líetur eíiisták-lega véí af Is- lendingúm'og dvölinnH'iér. 'Eg- fór únf að á'íhttga' niinri gang inni í trjáklefaiium „ininum“, Station“. Hann. var í miðri brekk- unni, andspænis konungs- stúkunni. Fyrir gatinu, sem vissi fram að brelckunni var hljöðnémi, en þaðan var svo símaleiðsla beint til Oslóar, til útvarpshallarinnar þar (það er sannkölluð útvarps- liöll, enda spánný) og þar er það SPin maður segir, við gefið merki, tekið upp á plötu. Brátl komu fleiri inn í klefann, finnskur útvarps- maður og síðan Hollending- ur. sem eg komst að raun um, að væri einhver snjallasti málamaður, sem eg liefi ( kvnnzt. Hann var frá hinni i kunnu hollenzku stöð í Hil- J versum, sem útvarpar um allan heim (The Happy Station Ililversum), og marg- ir útvarpshlustendur kannast við hér. Hann var vel kunn- ugur íslenzkum staðliáttum, hinn röslcasti maður og eink- ar viðfelldinn. Við gátum að sjálfsögðu ekki sagt frá nema þegar ein-. staka stökkmenn, er vænlegir þóttu iil sigurs, stykkju. Trygve Haanes, sem er af ( kunnri íþróttafjölskyldu, sem ísl. íþróttamenn kannast vafalaust við, ágætis maður, sýndi oklcur, hvenær búast mætti við Hugstedt, Schelde- rup og þeim stökkmönnum, sem næstir voru á lceppenda- skrá, sem var gevsilöng. Innan stundar lióf Hol- lendingurinn að tala og tal-: aði ýmist á ensku, frönsku.j spönsku eða hollenzku og virlist lioniim fara þelta allt( jafn vel. Hann var þaulvanur slikum útvarpsfrásögnum og lék á als oddi, sagði skemmti- lega frá lmndi, sem alltaf var að flækjast á stökkþraut- inni og slarfsmenn gerðu ilrekaðar tilraunþ’ til þess að ná í. Var mikil skemmtun að Iilýða á þetta. Þess á milli (hljóðneminn var alltaf op- inn) hvíslaði hann að mér, að úr öllu þessu vrði síðan unnið, fyrir liina ýmsu „tungumálamarkaði“. Eg verð að játa, að mér varð ekki um sel, því hér var á ferðinni vafalaust einhver færasti útvarpsmaður í þess. ari grein í allri Evrópu, og ])ótt víðar væri leitað. Satt að segja gleymdi eg mér annað slagið bara við að lilusta á orðaflauminn, sem rann af vörum hans. Hann var bráð- skemmtilegur, enda virtist hann hafa ótakmarkaðan tíma. Konungsfjölskyldan. Hariri vár búinn áð lala góða stund, er þrír lífvarð- liðar konungs, er stóðu uppi á stökkpallinum, gáfu til kynna, að nú kæmi konung- urinn og fjölskylda hans. Og kl. 1.15 stundvíslega birtist konungurinn, Ólafur rílds- arfi, Marllia krónprinsessa og börn þeirra þrjú, Ilarald prins, Astrid og Ragnhild og' gengu undir stökkpallinn, yf- ir br'autina og að konungs- stúkunuiJrinuin megin, and- spænis okkur. Mannfjöldinn stóð upp og hinar mörgu þús- undir sungu konungssönginn og síðan þjóðsönginn, Ja, vi elsker. Þetta fannst mér á- lirifamikil stund og eg fann í söngnum, enda þótt eg vissi það áður, hvílíkum vinsæld- um norska konungsfjölskyld- an á að fagna. Ógleymanleg sjón. Svo hófust stökkin. Að gefnu merki þaut liver stökk- maðurinn af öðrum, 4 á mínútu liverri fram af pallinum. Svarta þoku griifði yfir sléttunni fyrir neðan, á Besserud-tjörn, en eg gat séð úr klefanum min- um er þeir þutu með örskots- hraða fram af palliríum, svifu nokkur andartök yfir brekkunni og' lnirfu síðan niður í þokuna. En maður lieyrði slcellina, er þeir lcomu riiður og fagnaðaróp mann- fjöldans barst manni að eyr- um eins og þungur árniður. Öðru hverju rofaði þó til og þá gat maður séð þá koma niður og snarsnúa sér niðri á sléttunni. Þetta var í sannleika ó- gleymanleg sjón. Eg sá Ilug- stedt, olympíusigurvegara stökkva, Birger Ruud og marga fleiri, en allir fundust mér þeir svo slyngir, að erf- itt var að gera neinn mun, fyrir leikmann í þessum efil. um. En djarfleg voru þau, stökkin, fram af hrúninni og beint irin í þokuna og mikla æfingu og þrautseigju hlýtur það að kosla að ná þessu dá- samlega jafnvægi og valdi vfir líkamanum, að maður tali ekki um kjarkinn, sem til þess þarf, að svífa þarna, eins og einhver ójarðhundin vera ,hátt uppi yfir mann- fjöldanum. Rúðuísetningar Setjum í rúður. Pétui Pétnrsson Hafnarstræti 17. Sími 1219. Blmabúim GARÐUR Garðástræti 2. — Sími 7299. soööíiöosxsísoooöooííóoísöoöa BEZT AÐ AUGLYSAI VISl oopopc«5oooooísopoooooooos Kvenimtiskór Kvengötuskór Unglingaskór Verkamannaskór VERZL.Æ zð$

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.