Vísir - 19.03.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 19.03.1948, Blaðsíða 4
4 V I S I R Föstiuhiginn 19. mai’z 1948 insiR DAGBLAÐ Utgefandi: BLADADTGAFAN ¥1801 H/F. RitstjÓFar: Kristján Gnðlaugsson, Hersteinn Pálss&n. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. RANDDLPH CHURCHILL (u.P.) Hrossakaupin um at- kvæði Gyðinga í N.Y. Sveín býður hættum heim. Tlraml'ei’ði danskra kommúnista hefur valtið alhfeims- * atliygli að undanförnu: Hafa þeir ráðizt gegn dönsku þjóðinni í aðalblaði sínu og haldið því fram, að dönsk stjórnarvöld liel'ðu þegar gert samninga við Bandnríkja- menn og Breta um afnot af dönskum flugvöllum, og væru jafnvel að byggja l'lugvclli til hcrnaðaraðgerða á eyjum i Eystrasalti. Hefur slík sókn dönsku komnuinistanna þótt benda til, að Ráðstjórnarríkin legðu nokkurn hug, á að ella áhrif sín og vald þar i landi, og hafa getur verið uppi um, að er Finnar hefðu fengið sómasamlega afgreiðslu við sanmingaborðið í Moskvu myndi röðin komin að Dön- um eða Norðmönnum. Sem dæmi um, hvernig á ]>essi mál er litið i Vestur- heimi, má geta þess, að er vitað var um-að Rússar hefðu gert kröfu um hernaðarbandalag við Finna, féllu öll verð- bréf Norðurlanda stórlega í kauphöllum vestra, en athygl- isvert var einkum í því sambandi, að dönsku verðbréfin féllu mest, eða allt niður i 40% — fjörutíu af lnmdraði. Kaupsýslumenn fylgjast vel með í alþjóðamálum, og verð- fa 11 _ ofangreindra bréfa þótti eindregið bcnda til þess, að Danmörk væri nú í mestri hættu vegna útþenslustefnu Ráðstjórnarríkjanna og áróðurs kommúnisíaflokksins þar j heima fyrir. Koma því fregnirnar um vopnabirgðir danskra' kommúnista ekki svo mjög á óvart, en frekar virðist slík- ur viðbúnaður benda til, að kommúnistar hafi lnigsað sér að ná völdum þar í landi, án þess beinlínis að beita „lýð- ræðislegum aðferðum'*. Að undanförnu hafa Rússar fjölmennt mjög lil Dan- inerkur, og fullyrða þeir menn, sem nýlcga liafa þaðan koniið, að flest gistihús séu þar setin af rússneskum ferða- mönnum, misjafnlega klæddum, en aðallega stjórmnála- mönnum, vcrkfræðinguin og iðnaðannönnum, auk verka- manna, sem einnig séu þar allmargir á fcrð. Hefur ferða- mannastraumurinn frá RáðstjórnarríkjUnum ahlrei verið jafnmikill frá því er byltingin fór fram, að því er þeir menn fullyröa, sem vel þykjast vita. Styrjaldarótti er mik- ill í Danmörku, en scm dæmi þess mætti nefna, að liús á Rorgundarhólmi iásl nú fyrir lítið eða ckkert verð og bendir það lil að nokkur órói sé þar meðal íbúanna. Arásir danskra kommúnista á stjórnarvöld heimalands- ins hafa verið óvenju ofsafengnar, og staðnir hal’a þeir verið að því, að beina frá sér lygaáróðri gegn stjórn sinni, sem þeir hafa komið á framfæri fyrir milligöngu „rauðra" fréttastofnana erlendis. Rússnesk blöð hal'a lagt út í eins konar taugastríð við D.ani, og þá ekki sízt þau Iilöðin, sem gcfin eru út af Rauða hernum, eða eru að einhverju leyti á hans vegum. Hefur danski utanríkisráöherrann mótmælt slíkum blaðaskrifum, cn án sýnilegs árangurs allt til þessa. Framferði danskra kommúnista hefur aftur leitt til þess, að flokksmenn þeirra ýmsir, sem gengið hafa í flokkinn í þeirri trú, að hann vildi berjast fyrir hugsjónum sínum á lýðræðisgrundvelli, hafa nú sannfærzt um, að svo er ekki, en sem heiðarlegir menn hafa þeir tekið afleiðingunum og sagt sig úr ílokknum hójium sam- an og það hafa sum félög þeirra einnig gert í lieild. Hafa danskir kommúnistar aldrci verið verr séðir cn einmitt uú þar í landi, en eiga þó eftir að gjalda meira afhroð hér eftir. Orðrómur er sífcllt uppi um að Ráðstjórnarríkin haí'i farið fram á hervarnarsamninga við Norðmenn, cn þær fréttir hafa þó y®rið bornar til baka af norskum 'stjórnar- völdum. Augljost er þó, að iill Norðúrlöhd, að fsíandi und- anskildu, eru í Jiráðrí hættu vegna ágengni Ráðstjórnar- ríkjanna, enda hervæðast þau öll eftir getu og Iiafa cin- sett sér að verja frelsi sitl og sjálfstæði, jafnvel þótl slíkt lilyti að reynast vonlaus barálta. En getum við íslcnd- ingar sofið á verðinum, Jiegar svo cr kreppt að frænd- þjóðum okkar. Fullyrt er að kommúnistar eiga ríkari ítök innan stétta og stofnana hér á landi, en heilbrigt géíur talist. Sýnist ástæða til að gefa því nokkurn gaum. Þegar nágrannans veggur brennur, þá er þínum hætt, það orðlak mættum við muna. Vaxandi kvíða gælir meðal helzlu leiðtoga Trumaic stjórnarinar um horfurnar í Palestinu í framtíðinni. Eng- inn gelur nieð fullri vissu sagt fyrii- unt hve viðtæk manndráp muni sigla í kjöl- fár Jtess, að Rretar leggja nið- ur umlioðsstjórnina í niaí í vor, en flestir eru á einu máli um, að þau muni slcelfa héiminn; Alvarlegar bJóðsútlielling- ar myndu hafa víðlæk áhrif á bandarísk stjórnmál, sér- staklega i kosningaári. Gvð- ingar í Xew Yórk-fylki niunu áreiðanlega krefjast þess,-að sendur • verði til Paléstinu lier á vegum sameinuðu þjóð. anna, til þess að koma í veg f.vrir fjöldamorð Gyðinga. Það væri aldrei mögulegt að skípuleggja slíkan hér og senda liánn lil Paleslinu í tíma. Þess vegna nnin verða revnt til þess, að fá banda- risk yfirvöld til þess að sam- þykkja að senda þangað al- bandariskan her. Þessu mun Randaríkjastjórn vera alveg arldvig. Því hefir jafnvel ver- ið fleygt, að James Forestall bafi (ilkynnt forselanuin, að liann myndi segja af sér starfi sínu sem hermálaráð- hcrra, ef sú leið yrði farin. Leiðtog'ar Republikana, sem enga ábvrgða bera á framkvæmdum, munu áreið- anlega ekki geta staðizt freist- inguna lil þess að færa sér i nvt aðstöðuna og mæla með því að Bandarikin skerist í leikinn. Skvldi sú verða raum in á, munum við verða vottar þcirrar hörimdegu staðrcynd- ar, að rcpuhlikanskir sljórn- málamenn rifist uni alkvæði Gyðinga i New York, ekki eimmgis við stjórnina, held- ur einnig innbyrðis. Undir þeim kringnmstæðuni er öll I von uti um áðTrúnian foiseli i nái meirihluta i New York- fvlki í kpsningunum i nóv- ember og um Iéið öll von um að hann verði endurkosinn. Það er hörmulegl til þess að vita, að oþinbért uppboð verði baldið á atkvæðúm Gvðinga i New York-fylki, ' meðan þúsundir trúbiteðra þeirra láta lífið í Paleslinu. Og kaldbæðni örlaganua myndi það vera, þegar bund- inn er endir á blóðsútbelling. arnar og hrossakaupiii,’ ef I Trunian forsela auðnaðist ekki að fá atkvæði Gyðing- anna. Abyrgir níeðliínir sljórn- | arinnar eru sér mjög vel Jmeðvitandi um liæltuna. Að j tjaldabaki er vérið að reyna að komast að samkoinulagi við leiðtoga republikana um sameiginlega stjórnarstefhu ganga til samkomvdags, ef Wallaée Iicfði ekki hoðið sig ffain. Engum dettur, til hug- ar að Wallaee, sem nú rær einn á báti. nuini láta nokk- urt slíkt samlcomulag hinda sig. Hvers vegna skyldu re- publikanar )>á sitja rólégir bjá og leyfa honum að raka að sér atkvæðum Gvðinga, sein Truman forseti er búinn að fæla biirt frá sér? Náist samkomulag milli flokkanna tveggja, niyiidi það bafa blessun í för mcð sér bæði fýrir Palestinu og heiður og virðuleik amerísku þjóðarinnar. Athygilsverðuni árangri hefir áður verið náð, en sjaldan á friðartíma og aldrei á kosningaári. Sanit sem áður óska allir þjóðlioll- ir meiin í Bandaríkjunum, að stjórnniálaleiðtogununi megi auðnast að greiða úr vandamáliim jijóðarinnar. — Arnarhvo8l« Framh. af 1. síðu. 'aðcins upp á 2. bæð. Þaðan gengur svo einkastigi fyrir stárfsmenn réttarins upp á efstu Iiæð. Þar uppi er stórt berbergi fyrir dómsfofséta og dómarasalur, skjalasafn, herbergi hæstaréttarritara, Iierbergi fyrir afgreiðslu og vélritun, fataberbergi og snvrtiherbergi fvrir dómara j gagnvart Palestinu. Það, sem | og iQks eitt lítið berbergi fyr- ir hvern dómara. í liverju ! dómaraherbergi verður sóí'i, borð og 2 stólar. Eins og áður jer iekið fram vevður vahdað eftir föngum til allra Iiús- gagiia í byggingunni og ni. a. vcrða Iiúsgögnin i dómssal og berbergi dómsforseta öll ! gerð úr eik. j Loks má geta þess að í kjallara liússins eru stórar geymslur fyrir skjöl og ann- að þessháttar. I Trumah-stjórnin niyudi hélzt |kjósa, er samkomulag beggja . flókkanna um söiliu stjórnar- stefnu og báðir flokkar I myndu sámkvænit henni Jstánda fást gegn öllum áróðri j Gyðinga i þá átt, að flokkarn- ir fari í Iirossakau]) um at- kvæði þeirra. j Það er að vísu mögulegt, að repitblikanar myndu |Vérða nægilega göfuglyndir , og þjóðræknir lil þess að í gær hringdi til mín kona, ein af ni(3rgum, sem gengur á peysu- fötum. Hún hað mig aö koma á framfæri viö viSlcomandi yfir- Völd, hvérnig á ]>ví stæöi, að um langt skeið lieftSi veriS alls- endis ókleift aö fá efni í peySu- föt í nokkurri búð í Reykjavík. Eniifremur Ó'mögulegt, eða aö minnsta kosti illmögulegt aö fá svartá kvensokka viS þenna búning, ekki heldúr sjiil e;öa efni í húfur. Það er að vísu skömmtun á allri nauösyn og viö Islendingar sannarlega ekki verr settir en svo margar aörar þjóöir nenia sífiúr sé. En þó vit eg taka undir meö þessari konu óg segja, aö þáö sé óhæfa, aö umgreind efni liafi ekki fengizt hér nm langt skeiö. Enn ganga marga'r konnr i hinum fallega, íslenzka búningi, en'kuni af eldri kynslóöinni, sem áreiöanlegá geta ekki hugs- aö sér aö skipta nú, livaö sem allri skömmtun líöur. Og i er- lendum gjaldeyri getur ekki veriö um svo íniklar upphæöir aíS ræöa, aö verulegtt máli skipti. Þáö kvenfólk, sem vill hald'a viö þessum forna og., aö iiiér fi.nnst, fallega siö, á sanna-rlega aö fá sitt peysufatáéfni. Leyfi eg mér liér íneö aö skjóta þessn til hlutaöeigandi yfir- valda til velviljaörar athugun- ar. f’ Sama konan, sem kvartaöi undan cfnis- skortinum til peysufátanna sagöi líka viö mig, aö sér fynd- ist eitthvaö óljóst, hvaö yröi um vefnaöarvörumiðana, sem falla úr gildi nú um mánaða- mótin, aö mér hefir skilizt. Eg hefi oröiö var viö spurningar um þetta sama úr fleiri áttúm og væri æskilegt, hefd eg. ef nákvæmar auglýsingar yröu birtar uni þetta, eöa tíllu lieldur nákvæmari en veriö hefir. Vill betra hótel. Gestkomandi maöur af Vest- urlandi hefir sent mér sniáp'ist- il um Ritz. hóteliö viö Reykja- víkurflugvölíinn. Þykir honum ’tími til kominn, aö þar rísi upp stærra og veglegra gistihús, hæöi til þess aö geta ániiaö 'er- lendum gestum, er hingáö koma. á sómasamlggan hátt og eins'til liins, aÖ geta sinnt gest- um utan af landi, enda séu hót- elvandræöin í hænum svo mik- il, aö vart megi lengur viö una. I ]tví sambandi leggur hann til, aö hiö væntanlegá gistihús viö flugyöllinn veröi slcírt „Reisn". Finnst honúm nafniö höföing- legt og sæma íslenzkri gestrisni on mvndarskao.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.