Vísir - 19.03.1948, Síða 6
V I S I R
Föstudaginn 19. marz 1948
Ibúð óskast
1—2 herhergi og eldhús
þarf ekki að vera stand-
sett. .— Tilboð merkt:
„í bænum“, sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir
mánudag.
ÁRMANN!
Æfingar falla niöur í
kvöld.
Glímuflokkur
Ármanns.
ÁRMANN!
Frjálsíþróttamenn Ár-
manifs. Fjölmennið á íþrótta-
kvikmyndina og æfingu i
íþróttánúsinu í kvöld.
Nefndin.
ÞEIR,
SEM
DVELJA
ÆTLA
í Þrymheimi og Jötunheimi
um páskana vitji dvalarskír-
teina í skátaheimiliö í kvöld
milli kl. 8—9. Nefndin.
VALUR.
FRÆÐSLU- OG
SKEMMTI-
FUNDUR
f)rir mestara-, i. og 2. fl.
veðrur að Hliðarenda i
kvöld kl. 8.30. Afhent veröa
verðlaun fyrir innanfélags-
skíðamót 1947. Kvikmynda-
sýning og veilingar. — Stj.
VALUR!
Allir þeir er sóttu um
skálavist um páskana verða
að sækja dvalarkort sín í
Herrabúðina n. k. laugardag
frá kl. 10—12 og 2—4. —
Skíðaferð i skálann á laug-
ardag kl. 6. •—■ Farmiðar í
Herrabúðinni.
PÁSKA-
VIKAN AÐ
KOLVIÐAR-
HÓLI.
Pöntunum veitt móttaka i
kvöld kl. 7—9 í I.R.-húsinu.
Þar veröa einnig gefnar all-
ar nánari upplýsingar. —
Skíðaferðir um helgina: Á
laugardag kl. 2 og 6 og á
sunnudag kl. 9 f. h. Farmið-
ar og gisting selt í kvöld kl.
8—9 i í. R.-húsinu.
Skíðadeildin.
— £atnkwur —
GUÐSPEKIFÉLAGIÐ —
Reykjavíkurstúkufundur
veröur í kvöld, sama staö
og venjulega. Hefst hann kl,
8,30. — Steingrímur kenn-
ari Arason flytur fyrirlestur,
sem hann nefnir: „Landnám
i nýjum heimi“. —
Gestir eru velkomnir.
LÍTIÐ drengjahjól er i
óskilum. Uppl. á Smiðjustíg
7, upP'- (455
LÚFFA, með rennilás, og
hanzka innan i, tapaðizt i
fyrradag, líklega nálægt há-
skólanum. Finnandi geri svo
vel og geri aðvart í sima
4797- . (469
ELDRI KONA óskast til
að gæta barns tvisvar í viku.
Kaup eftir samkomulagi. —
Tilboð, merkt: „125“ sendist
Vísi. —
TEK NÚ fyrst um sinn
aðkomin efni í saum. Þór-
hallur Friðfinnsson, klæð-
skeri, Veltusundi 1. (4§3
STÚLKA óskast nú þeg-
af í kjötbúð, þarf helzt að
vera vön. Uppl. í síma 7839,
á milli 5—6. (471
STÚLKA óskast í vist í
einn til tvo mánuöi. Gott
kaup. 'Uppl. Mjölnisholti 8.
'(456
VIÐGERÐIR á gúmmí-
skófatnaði á Bergþórugötu
11 A. — Bílslöngur keyptar
á sama stað. (429
RAFLAGNIR — viðgerð-
ir. — Önnumst allskonar
raflagnir og viðgerðir. — Ef
yður vantar rafvirkja þá
hringið í síma 6889. Raf-
virkjavinnustofan Ljósbog-
inn, Skólavörðustíg 10. (428
KJÓLAR sniðnir, þrædd-
ir ,mátaðir. Saumum. Sauma-
stofan, Bergþórugötu 21.
_____________________(407
ÞAÐ ER HÆGT aö fá
fjölbréyttar viðgerðir smærri
véla, verkfæra og áhalda.
Ennfremur flesta suðuvinnu.
— Smávélaviðgerðir, Berg-
staðastræti 6 C.
Fataviðgerðin
SKÍÐADEILD
K. R.
SKÍÐA-
FERÐIR
TAPAZT hefir drengja-
úlpa með hettu, köflótt,
merkt. Sírni 4061. (464
aö Skálafelli kl. 2 og kl. 6 á
laugardag og kl. 9 á sunnu-
dagsmorgun, ef næg þátttaka
verður. Farseðlar seldir í
Tóbaksbúðinni, Austurstræti
4 (áður Sport). Farið írá
F’erðaskrifstofunni
Ath. Þeir, sem óska að
: dvelja í skála félagsins á
! Skálafelli yfir páskana,
þurfa að mæta á skrifstofu
; Sameinaða milli kl. 8—9 á
mánudagskvöld 22. þ. m. og
greiða gistingu og farkjöld.
Skíðadeild K. R.
K.R. —
ICNATTSPYRNUMENN-
Æfingar í kvökl í Mennta-
skólanum kk-6vy>—7,15 3- fh
Kl. 7,15—8 Meistara- og 1. fl.
FARFUGLAR.
PÁSKA-
EERÐALAGIÐ
1 verður austur undir Eyja-
t fjöll. Þátttaka tilkynnist í
\ kvöld kl. 9—10 í Breifiíirö-
! ingabúð uppi. Þar verfia
4-f
| gefnar allar nánari upplýs-
ingar. — Stjórnin.
BRÚNT kvenveski tapað-
ist 16. þ. m. á leiðinni Klapp-
arstíg niður á stoppistöð
strætisvagnanna, Klappar-
stig Hverfisg. Finnandi vin-
samlega hringi i síma 2419.
____________________(4Ö5
BRÖNDÓTTUR köttur,
með hvíta bringu og lappir,
liefir tapazt frá Vatnsstíg 10.
Simi 3593. (46S
RAUÐ kventaska tapað-
ist í fyrrakvöld á Rauðarár-
stíg eða i nágrenni. Oskast
^k-iláð á Mjölnisholt 6. (470
SJÁLFBLEKINGUR
(Watermans), merktur: „S.
S. F. L.“ hefir tapazt á leið-
inni frá Gagníræðaskóla
Vesturbæjar, Stýrimanna-
stíg, að Grundarstíg. Finn-
andi vinsamlega beðinn að
tlkynna fund sinn í síma
5307-_______________(479)
KÁPUBELTI tapaðist í
gærkvöldi. — Vinsamlegast
skilist á skrifstofu Félags-
þrentsmiðjunnar. (486
FATAVIÐGERÐIN gerir
við allskonar föt. Saumum
barnaföt, kápur, frakka,
drengjaföt. — Saumastofan,
Laugavegi 72. — Sími 5187.
GERUM við divana og
allskonar stoppufi húsgögn.
Húsgagnavinnustofan, Berg-
þórugötu 11. (51
Saumavélaviðgerðir
Skriístofuvéla-
viðgerðir
Fagvinna. — Vandvirkni.
— Stuttur, afgreiðslutími.
Sylgja, Laufásveg 19. Sími
2656. ___________
BÓKHALD, endurskoðun,
skattafraintöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (707
JFuttMviúfferð
Þvottamiðstbðin.
Greltisgölu 31.
EG ANNAST UM kaup
og sölti. samningagerðir,
skrifa k'ærur og bréf fyrir
fólk o. f 1. —• Gestur Gu
mundsson, 1” er< ;staðastf feti
10A. (720
f
• m? mmm
STOFA óskast til leigu. — Uppl. í síma 3916. (472 BIFREIÐ mín, R-3055, sem er 5 manna Ford sport- model, er til sölu. Til sýnis i Eskihlíð 16 eftir kl. 4 á. morgun (laugardag). Jó- hann Svarfdælingur. (453
LÍTIÐ en gott herbergi til leigu með Ijósi og hita. — Hringbraut 145, II. hæð t. v. kl. 7—9 i kvöld. (478
SVÖRT kápa á lítinn kvenmann er til sölu, án skömmtunarmiða, á Freyju- götu 4. Til sýnis kl. 7—9 i kvöld. (48-
HVER VILL ÍSLENZKT SMJÖR? — Sá, sem getur leigt mér 1—2 herbergi og eldhús, get eg útvegað ís- lenzkt smjör, ennfremur ein- hver fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Tilboð, merkt: „íslenzkt smjör“ sendist blaðinu fyrir laugardags- kvöld. (481
SÁ, sem útvegar dömu- hring með 5 rúbínum, fær forstofuherbergi í miðbæn- um. Tilboð, merkt: .,Stein- dór“, sendist Vísi. (458
HERBERGI til leigu fyrir reglusaman einhleypan trésmið. Uppl. í síma 7226. (484 HÚSGÖGN; Barnakojur, bókahillur, útvarpsborð, eld- húskollar. Húsgagnavinnu- stofan, Langholtsvegi 62. (459
Í KLUKKUR. Nokkurar fellegar vegg- og skáp- klukkur, í góðu lagi, til sölu. Skipti á biluðum klukkum geta komið til greina. Bald- ursgötu 11. — Gengið inn í bókabúðina. (463
SEM NÝTT karlmanns- reiðhjól til sölu. Mánagötu 6, kjallaranum, kl. 4—7 í kvöld. (485
SVART kasmirsjal td sölu. Sími 6863. (487
.. OTTOMANAR fyrirliggj- andi. — Húsgagnvinaustoía Ágústs Jónssonar, Mjéstræti 10. Sími 3897. (646
TIL SÖLU hvítur atlas- silki-brúðarkjóll, peysuföt á frekar lítinn kvenmann. •— Rauðarárstig 9. (461
KLÆÐASKÁPAR, arm- stólar, sófaborð, kollstólar, vegghillur, útskornar. Verzl. Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (269
GÓÐ SKÍÐI með öllu til- heyrandi, til sölu. Uppl. i síma 6721. (480
VIL KAUPA notaða þvottavindu, vel með farna. Uppl. í síma 5731. (475 DÍVANAR, bókahillur, kommóður, borð, margar stærðir. Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (88
FERMINGARFÖT, lítið númer, til sölu. Uppl. í síma 737i- (477
DÍVANAR, armstólar, armsófar. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. (232
TIL SÖLU vandað enskt barnarúm og sem ný falleg sumarkápa. Uppl. á Grettis- götu 83, éfri hæð, eftir kl. 5 í dag. (474
KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Simi 4714. Viðir. Sími 4652. (695
KAUPUM FLÖSKUR.— Greiðum 50 au. fyrir stykkið af 3ja pela flöskum, sem komið er með til vor, en 40 aura fyrir stykkið, ef vér sækjum. — Hringið í síma 1977 og sendimenn vorir sækja flöskurnar samdægurs 0g greiða andvirði þeirra við móttöku. Chemia h.f., Höfðá- tún 10. (4r5 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt lieim. Stað- grei'ðsla. Simi 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271
KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstig 11. — Sími 2962. (588
PELS (stuttur) með ný- tízku sniði, til sölu ódýrt. — Uppl. á Hringbraut 186.(454 HARMONIKUR. — Við höfuin ávallt litlar 0g stórar harmonikur til sölu. Viö kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáls- eöttt 23. (188
HÚSMÆÐUR! Prjóna- peysur á telpur verða seldar í Höfðaborg 11 næstu daga frá kl. 2-—4. Einnig prjónað eftir pöntun. Sími 6331. (462
KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30,: kl. 1—5. Simi 5395. — Sækjum.
TIL SÖLU samkvæmis- kjóll, 2 stuttkápur, drengja- frakki á 5—6 ára. Miðalaust. Ennfremur guitar. Til sýnis í Suðurgötú 13, niðri, eftir kl. 6. (460
NÝKOMIÐ: Bókahillur, 2 stærðir, kommóður, stand- lampar, rúmfataskápar, borð 0. fl. Verztun G. Sigurðsson & Co., Grettisgötu 54. (53S
SKRIFBORÐSSKÁPUR mc faiahengi, hentugur fyr- ir imgliug, ti! sölu. Einnig lru)d>núm saitmavél og te- burð. BóllagÖtíí 7, uppi.(4Ö7 ÚTLEHD og íslenzk frí- merki. líikið úrval. Tótaks- verzluni* Austurstraefei 1. —
KAUPHM tuskur. Kald- ursgötu 30. (141