Vísir - 19.03.1948, Síða 7
Föstudaginn 19. marz 1948
V I S I R
7
dOOOQCOCaCXSQQQOQaQQQOOQQQQQQQQQQQOQQOQQQQQOQOOa
s4fíene ((oriiM:
51
Reynt afi gleyma
xxxxxx
XXXXXXXXXXIOÍXXXXXXXX
Alec Littlejohn hafði skrifstofu á sömu haið og Charles
Norlon í Læknabyggingunni við Miðstræti. — Hjúkrun-
arkonan, sem gegndi varðstöðu i biðstofunni, gat ekki
neilað þvi, að Alec væri við, en hún bjóst ekki við, að liann
inund sinna fleirum þetta kvöld, nema mikið lægi við.
Lida brosti til hennar.
„Hann visar mér ekki frá,“ sagði liún og gekk fram lijá
lijúkrunarkonunni, fór inn í skrifstofu Alecs, lokað’i á
cftir sér og hallaði sér að dyrastaf.
Alec sal við skrifborð sitt. Hann leit upp, en reis ekki á
fætur. En hann liætti við það, scm liann var að gera, og
virti hana fyrir sér.
Lida beið þess, að liann segði éitthvað. En liann mælti
ckki orð af vörum. Hann liélt bara áfram að horfa á hana
og Lidu hafði aldrei íundizt augnatillit lians eins ein- )
keiinilegt og þessa stundina. Hún var komin, stóð þarna,
það sá liann, en liann ætlaði ekkert um það að segja eða
annað, iivorki til eða frá. Það var Lidu nú ljóst.
„Jæja,“ sagði hún loks og rétti úr sér, og eins og setti
sig í varnarstöðu. „Eg Iiefi hitl Doreasi og sagt henni það,
seiu þú sagðir að eg mætti ekki segja henni undir neinum
kringumstæðum.“
„Eg veit það,“ sagði Alec.
„Hefirðu hitt hana, talað við hana?“
„Nei, en eg hefi talað við Ridge.“
„Þú veizt þá hvað gerðist meðan þau voru að lieiman?
Að liún fékk minnið aftur?“
„Það vissi eg fyrir tveimur sólarhringum. Ridg'e hringdi
til min frá Pico, þegar breyting var á orðin.“
„Þú vissir þetta,“ svaraði Lida, „og minntist ekki á það
við mig einu orði. Hvers vegna gerðirðu það ekki. Iivers
vegna léztu mig fara lil hennar, vitandi....“
„Eg gerði mér vonir um, að þú færir hvergi. Kannske
inanstu, að eg bað þig um að láta alll kyrrt ligg'ja?“
„Og eg bló að þér. Og í dag fór eg til hennar og sagði
lienni, að eg vissi allt, sem gerst liafði, um liana og Dave,
og hún hvorki bliknaði eða blánaði, bara sat og hlýddi á
mig, og svo játaði liún, að jietta væri rétt. Það er að segja,
hún sagði eitthvað, sem leiddi allt í ljós. Og þessi fram>
koma hcnnar kom sannast að segja dálítið ónotalegá'við
mig.“
„Þvi trúi eg mæta vel.“
„En biddu þar til þú lieyrir þetta, Alec.“
Það var augljóst, að hún var að stappa í sig stálinu, þar
sem hún stóð við dyrnar, næsta föl yfirlitum, augun ó-
vanalega björt, en ljómi þeirra annarlegur. Allir andlits:
drættir komu skýrt í ljós. Þær rúnir báru ekkj göfugum
luigsunum vitni.
„Ilún fékk minnið, en aðéins lil ]>ess að tapa þvf aftur.
Þú trúir því varla, Alec, en hún hefir fengið einhverja
brjálæðiskennda liugmynd um, að eg liafi hrundið henni
fram af hamrinum. Já, hún hlátt áfram bar það á mig, að
eg liefði lirundið henni fram af.“
„Jæja,“ sagði Alec hlátt áfram og rólega, „en hún sak-
aði þig ekki um annað en það, seni þú hafðir gerl.“
Hún starði á hann agndofa. Fyrst móðir hennar, svo
Dorcas, nú Alec. Hún stakk höndunum í vasa geitarskinns-
kápunnar, sem hún var í, og kreppti hnefana, svo negl-
urnar skárust í holdið. Rlóðið streymdi til liöfuðs lienni
og hún var að kikna i knjáliðum. „En þau geta ekki sann-
að það,“ liugsaði liún. „Ekkert þeirra getur sannað. neitt.
.... Þau geta ekk sannað það, en þau vita, að eg gcrði
það.“
Vikum saman liafði hún reynt að sannfæra sjálfa sig
um, að liún liefði ekki gert það. Hún játaði fyrir sjálfri
sér, að skotið liafði upp i huganum hugsun um að gera
þétta, „en eg gerði það ekki. Það leið yfir liana, og liún
Jirapaði.“ En liún gat aldrei numið staðar þar. Og hún
sagði við sjálfa sig: „Það leið ekki yfir liana. Þú lirazt
Jienni. Þú réttir fram hönd þína eins og til að draga liana
frá brúninni, en þú gerðir það ekki. Þú lialaðir liana. Þú
óskaðir þér þess, að hún væri dauð. Nú geturðu ekki
hlaupíð á brott undan þessu lengur, þú erl komin i sjálf-
lieldu, sannleikurinn er kominn i ljós, og þú átt þér ekki
undankomu auðið.“
----o-----
Alec Iiafði tekið til máls. Hann liorfði stöðugt á tiana
og liann lýsti nákvæmlega fyrir henni hugsunum liennar,
svo nákvæmlega, að hann vissi skil á öllum liennar hug-
renningum.
„Þú ætlaðir þér ekki að gera það,“ sagði liann. „Þú
Iiafðir ckki áformað að gera það — en þú gerðir það. Og
eftir á reyndirðu að blekkja sjálfa þig, reyndir að sann-
færa sjálfa þig um, að þú liefðir hreinan skjöld. Jafnvel
áður en þú vissir, að Dorcas mundi ekki geta sakað þig
um morðtilraun, hafðirðu lokað augunum fyrir þeirri
staðreynd, að þetla var morðtilraun. Það var svo komið
fyrir þér, að andleg heilbrigði þín voru svo, að þú trúðir
því, sem ekki var satt. Þú vissir, að ef þú horfðir i augu
við staðreyndirnar, játaðir fyrir sjálfri þér Iivað þú Iiefðir
gert, væri úti um þig, öllu væru lokið.“
Lida hallaði sér æ fastar að dyrastafnum. Ilún hafði
fengið suðu fyrir eyrun, og hún dró andann títt og óreglu-
lega, brátt stóð hún á öndinni, ]>að var eins og hún væri
móð og másandi eftir mikil lilaup. Nú játaði hún það fyrir
sjálfri sér. Nú liorfðist liún i augu við staðreyndirnar.
„Eg hratt henni,“ sagði hun við sjálfa sig. „Eg, Lida
Wliipple, reyndi að drepa aðra manneskju, — en það er
ekki úti um mig enn. Eg liefi orðið fyrir áföllum fvrr, án
þess að bugast. Og eg skal ekki bugast láta nú.“
„Það ér furðul«gt,“ sagði hún og talaði óvanalega hátt,
eins og hún héldi að sami kliður væri í eyrum Alecs og
liennar, „að ])éi sluilir geta setið þarna við skrifborðið ó-
sköp rólegur, og sagt þelta. Það cr eins og þý sér ekki að
tala um mig — heldur einhverja aðra —“
. „Nci,“ sagði Alec. „Því er ekki svo varið: Ahdfeg heil-
hrigði þín er ekki upp á marga fiska, Lida. 1 sauuleika
sagt: Þú crt andiéga sjúlc, hæltutega sjúk. Sálarlif ])itt
afskræmt, í lilfinningalifi þínu er allt i flækju, og lifs-
viðliorf þitt eftir þvi. Þú ert i mikilli liættu."
„Það er einkennilegt, að þú skulir vera að lesa þctla vlir
mér nú. Hvers vegna drógstu svona lengi að segja mér
þetta?“
„Yegna þess,“ sagði Alec þreytulega, „að það liefði vcr-
ið tilgangslaust að gera það fvrr en nú. Tilgangslaust með
öllu.“
„Og þú lieldur, að eg hafi eitthvað gott aí að lievra
þetta nú?“
„Eg veit ekki. Eg er ekki viss um það. Segðu mér, —
þú sagðir Dorcasi frá viðræðu þinni við Ben Graves, geri
eg ráð fvrir, — én hótaðirðu henni lika, að segja öllum
frá þessu, er heyra vildu?“
—Smælki—
Samþykkt. í Nizza í Frakk-
landi kom Henriette Kennis;
kviknakin til fegurðarsam-
keppni. Hún var dæmd í sekt,
en skilorösbundið. Verjandi
hennar hélt því tram aö húrt
væri „listaverk".
Hersveit frá Texas gekk á
land í Norður-Afríku á striös-
árunum. Sagt er aö höfuösmaö-*:
ur hersveitarinnar hafi haldið
ræðu áður en landgangan hófst
og var hún eitthvað á þessa,.
leið: „Þið verðið að muna þaðjl
piltar, að korna ykkur' í mjúk-
inn hjá íbúum landsins og tala
eins og þeir vilja heyra. Ef þeir
segja að Afríka sé stærri en
Texas, þá látið sem eþkert sé,
og fallist á það.“
Frægur harmleikari missti
konu sína háaldraða. Þegar
kistunni var rennt niður Tgröfj-
ina ætlaði leikarinn alveg aö
bugast. „Eg vissi ekki, að
þú saknaðir konunnar þinnar
svona mikið,“ sagði vinur hans/
„þú ætlaðir alveg að gráta úr
þér augun við gröfina.“
„Uss, það er ekkert,“ ’sagði
leikarinn. „Ekki vitundar ögn.
Þá hefðirðu átt að sjá mig við
húskveðjuna."
Rússar hlífa stríðs
glæpamönnum.
Rússar hafa tilkynnt, að
nazistahreinsun á liernáms-
svæði þeirra í Þýzkalandi sé
lokið.
Aðalsækjandi Bandaríkj a-
manna við stríðsglæparétt-
inn í Niirnberg hefir þó spurt
fyrirsvarsmenn þeirra um
það, hvérs vegna þeir dragi
ekki háttsetta nazista, sem
þeir liafa í haldi, fyrir lög
og dóm fyrir stríðsglæpi þá,
sem þeir hafa sannanlega
drýgt. Þekktastnr liersliöfð-
ingja þeirra, sem Rússar hafa
í lialdi, en ekki kært fyrir
slík afbrot, er von Paulus
marskálkur, sem bcið ósigur
og gafst upp við Stalingrad.
Annar heitir Schörner og
var mjög illræmdur. 1 stað
þess að fá makleg málagjöld,
lifa menn þessir náðugu lífi
hjá Rússuni.
£ (í. &urP0u$kAi
Oorr 1141. Edjtr Rlc« Burroaihi. Jbc—Tm. n«( .'U.9. P»t oéL,
Dlstr. by Unlted Featurc Syndlcate, Inc.
Þegar Kron kom með Tarzan til liúss-
ins, sagði hann: „Hér er þjófurinn,
lierra Blake.tV
A-Ul pri)'! .1,*. UU. '!i;: .
„Lokið liann inni,“ fvrirskij^aði Blaþe'
og mótmælalaust lét T'arzan fára mfcð’
sig’ á brott. .
Kron katl-
■jittjSi' Tarzapi bjóSt *X|ijíSi; apamnðprinn
reiður og gekk að honutu, I .
En Tarzan áttaði sig allt í einu.
„Ileppilegast væri, að láta hann taka
mig til fangaliugsaði hann.