Vísir - 19.03.1948, Page 8

Vísir - 19.03.1948, Page 8
LESENDUR eru beðnir að athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. Næturlæknir: Sími 5030. — Næíurvörður: Ingóifs Apótek, sími 1330. Föstudaginn 19. marz 1948 Stassera geoyið ©ff skammtc R æða- Trumans forseta Bandaríkjanna er enn- þá rædd í KeimsblöSunum og er henm fagnað í öll- um frjálsum lönaum. Ýmsir merkir bandariskir jstjórnm4!cimen.n hafa einnig lýsl yfir skoðun sinni d boð- skap forsetans og telja flest- ir, að Truman liafi sízt xif öllu genc/ið of laiigt. Ummæli Stassen. Havold Stassen, væntan- íegt forsetaefni republikana og þingniaðuv þeivva í öld- ungadeildinni gerði ræð- una að umtalsefni og segir hann að Tvuman forseti hafi i varúðavráðstöfunum sín- um gengið of skanunt. Vill Stassen, að þegar i stað sé allur útflutningur á vélum og'ýinsum hráefnum til Sov- élrík.ianna stöðvaður. Telur hann að það sé óhyggilegt, eins og nú horfir í lieims- máiunum, að Bandaríkin sé að framleiða fyrir Spvétríkin. Yfirgangur Rússa. í ýmsum hlöðiun lýðræðis hmda á meginlandinu telja ræðuna mjög markverða, sérstaklega í þeim skilningi, að Truman forseti hefði ljós- lega gefið í skyn, að nú yrði fvrir aivpru reynt að stemma stigu fyrir útþennslu Ráð- stjórnarrikjanna. Telja sum þeirra, að litill vafi lciki á því, að til nýrrar styrjaldar myndi draga, ef Rússar slyðji kommúnista til valda í fleiri löndum, en þeir hafa þegar gert. Biðskákiir vorci telftar • s gær, Biðskákir úr báðum fyrstu umferðum landsliðskeppn- innar í skák voru tefldar í gærkvöldi. I fyrstu umferð vann Baldur Möller Jón Þorsteins- son, Ásnmndur Ásgeii*ssQn vann Árna Snævarr og Guð- mundur Pálúiáson vann Bjarna Mágmisson. í annari urnferð vann Jón Torsteinssou Eggert Gilfer. Guðmundur Ágústsson og Ásmundur Ásgeirsson gerðu jafntefli, en biðskák þeirra Bjarna Magnússonar og Guð- u undar Arnlaugssonar var ækki lokið. Þriðja umferð átti að fara ifram í kvöld, en henni verð- . ir frestáð til sunnudags. Ummieli Moskva. Þótt- undarlegt megi lieita hefir Moskvaútvarpið þegar getið ræðunnar, cr þar reynt að draga það fram, að tveir stærstu ftokkar Bandaríkj- anna, Republikanar og De- mokratar séu ekki sammála um herskylduáform f.orset- ans. Þó mátti Iievra það á Moskvaúlvarpinu, að Rússar telja líklegt að herstyrkur Bandaríkjanna verði auk- inn til muna. í leppríkjum Rússa liefir ræðunnar óvíða verið nokkurs getið og í Téldcóslóvakiu t. d. má lieita að á luma hafi ekki verið minnzt. E3 Erffill assn finfffaliag^ á Tind- Þetta er Guðnnmdur Ágústsson. Hann bar sigur úv býtum í landsflokksglim- unni i fyrra. Ilanji tékur þátt í flokkaglímunni i kvöld. I_____________________ Gengur á ým gar Undanfarið hefir Árni Friöríksson, fiskifræðingur dvalið í Noregi. Hefir hann ásamt norskum fisldfræðingum unnið að þvi að ■merkju síldir við Noreg. Alls voru merklar 308fí síld- ir þann tíma sem Árni dvaldi ytrá, en hinsvegar er áfprm- að .að' merka allt að 7000. Næsta suniar munu norskir l'iskifræðingar lcorna liingað til lands og mun þá síldar- merkingunum verið haldið áfrani sameiginlega,, pn eftir það mun merkingum verða haldið áfrain !>æði hér við lauda og við Noreg. í A.-Asíi Enn er barizt af miklum móð í MansjúrÍLi og' virðist stjórnarhernum vaxa fiskur um hrygg. Ilefir það verið tilJcynnt opinberlega, að hann Jiafi unnið lieJdur á i oruslunum Um Mulcdeiij þólt elcki sc enn um neinn úrslitasigur að ræða. Kommúhistar iialda því hinsvegar frang að þeir liafi unnið milcinn sigur í þriggja daga viðureign í Shensifvllci. o r sjavarins rannsakaö London (UP) — Sænskur Jeiðangur, sem fór I vetur um Atlanfshaf og Kyrrahaf, rannsákaði m. a. uranium- og radiummagn sjávarins. .Leiðangur þcssi ferðaðist á 1400 smál. mótorskipinu Alhatross og var iindir síjórn prof. Hans Petterssons í Gautahorg. Var magp þess- arra tveggja dýpnætu efna, sem getið var hér að ofan, ekki athugað með tilliti til þess, að leiðangurinn fyndi aðferðir til að vinna þau úr sjónum, heldur aðeins til að’ að auka þekkiogu manna á þessu sviði. 3 ný met á Sundmót K.R. fór frarn í gærkvöldi óg voru þar sett þrjú ný íslandsmet. Ai'i GLiðmundsson, setti nýtt met í 200 ni. skriðsuudi, synti vegaleiigdina á 2:23,8 min.. en ganila metið var 2:25,9. Anna Ólafsdóttir setti nýtt met í 200 m. bringu- sundi lcyenna. Synti hún vegalengdina á 3:17,7 mín. Loks setti Sigurður Jónsson H.S.Þ. nýtt met í 100 m. .'bringusundi lcarla, sýnti vegalengdina á 1:16,9 mín. Þegar vináttusáttmálinn var gerðpr niilli Tékka og Rússa, hét Síalin Benes því, aö Tékkóslóvaí.ía (Skyldi á- víiJJt veröa frjáls. Það hefir sannazt hve mikið ev að marlca orð þessa þjóðhöfðingja Sóvéirikjanuo. Lofprð Staþws og kumpána hants eru .náJcvæmlega jafn’ mikils virði og Iiiliers sáliíga og klíku hahs. Fjallamenn fara á Fimm- vörðuháls ásamt skátum um páskana og verða þeir tólf saman. Ejallamenn. Milcill fjöldi Fjallamaima, slcáta og annarra slcíða- inanna, lxefir ætlað upp á Tindfjallajökul, og dvelja þar ýmist í skála Fjalla- manna, i tjöldum eða snjó- húsum. Hinsvegar eru miklir crfiðleikar á flutuingi far- angurs upp á jökulinn þvi Fljótshlíðingar telja iiesla sína ófæra til notkiinar vegna sýlci, sem lierjar í hestum þar eystra. Halda jbæadur, að veiki þessj lcunni að stafa, af öslcuáti. Þá stendur lil að hópur Fjallamanna fari inn á Fjalla- balcsveg svðri og þá senni- lcga umJiveifis Tindfjaila- jökul. Er leiðangur þessi m. a. gerður iit í þéim tilgangi, að atlmga Jmiarslæði á Maric- arfljóti og jafnframt til þess að atJiuga iivort eklci muni tiltælcilegt að litmerkja nieginhluia leiðarinnar miili slcálanna á Tindfjallajölcli og Fimmvörðuliálsi. Það er milclu auðveldara lieldur en að hlaða vörður og tiðlcast víða í fjallaiöndum erlendis, eins og t. d. í Aipafjöilum. Lolcs er það einn tilgangur jiessa ieiðangurs að siða að efni, upplýsingum og mynd- um af þessu svæöi, þar sem fyrirliugað er að Árbók Terðafélagsins fjalli á næsta ári um það. Guðmundur Ein- arsson frá Miðdal verður for- ystumaður þessa leiðangurs. Skíðavikan á ísafjröi. Slciðavika yerð.ur á ísafirði að vanda og geta þátttakeod- ur héðan farið með Esju sem leggur af stað í hraðferð vestur og norður n. k. mið- vikadag eflir hádegi. Hún snýr við á.Akureyri á pásl>a- dagskvöld og fer frá ísafirði áleiðis til ReykjavíJinr að kvöldi 2. i páskum. Hingað kenuir luúi að morgni þiiðju- dagsins 30. þ. m. Skíöavikan á Akureyri. Ferðaskrifstofan efnir til skiðavilui á Akureyri i sam- bairdj við landsrnótið ferö;: þangað. Hefir Visir áður skýrt nokkuð frá þeim. . Fer.ðaf élagið. Ferðafélag Islands gerir út íeiðangra bæði að Hagavatni ,og á Snæfellsjökul. Hætt var við Borgarfjarðarför vegna þess að Kaldidalur var talinn svo snjólítill að eklci myndi fært að ganga bann á skíðuin. Fullskipað er jiegar i Haga- vatnsferðina, en tiltækilegt ennjiá að tálca á móti þátttak- endum í Snæfellsjökulsför- ina. í Jieim leiðangri verða alls T6 manns. Farið verður ineð‘Laxfossi upp á Altranes á miðvikudaginn, en jiaðait með bíluni vesíur á Snæfelis- nes. Hafist verður við í sælu- húsi félagsins \iö jökulræt- urnar. og jiaðaii farið i ýmsa leiðangra inn og upp á .jök- ulinn. Farfuglar. Farfuglar efna til páska- ferðar austur undir Eyjafjöll. Dvalið verður i samkonudtúsi Eyfellinga og verður gengið á skíðmn á Eyjafjallajökul aila daga þegar íært er. Ann- ars farnar göáguferðir um nágrennið. Aðstaða er til jiess .að synda i heitri laug fyrir þá sem vilja. Skátar o. fl. Skáfar efna. eins og að framan er sagt, til ferðar á Fimmvörðuliáls og leggja þeir af stað nú um lielgina. iLoks efna flest eða öll íþrótta- og skíðafélögin hér i bænum til dvaiar í skálum rsínum í skíðalöndum ná- grennisins. kositinga- leiðangri. De Gasperi, forsætisráð- j herra Ítaia', er um fiessar ; mundir í kosningaleiðangri og ferðast um landið og heldur ræður. Hann hefir m. a. komið til [flestra þeirra borga, sem kommúnistar eru í meiri- liluta. Áímennar Jiingkosn- ingar eiga að fara fram í ítaliu í næsla mánuði. Arfiiaiclar sonas*. Útför Arnalds Jónssonar bíaðamanns fór fram frá i-Dvw... irkjunni í gær. j- S,íra Gax’ðar Svavai’sson I ,jur.ð.s.öaAg.,Félagar-lr is ]., ina I úr; Bjgðan 1 annafélagi Íslands j l>áru kistuna. úr kirkj 1 en [tiðrir vinir að gröfimi. i I l 'ossvogskirkjugarði.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.