Vísir - 01.04.1948, Page 1

Vísir - 01.04.1948, Page 1
4 VI 38. ár. Fimmíudaginn 1. apríl 1948 73. tbl. Llnuritið sýnir vatnshæðarmælingar við Kleifarvatn, sem gerðar hafa verið árlega frá 1930 og sú síðasta 26. marz s.I. Línuriíið sýnir stöðuga hækkun vatnsborðsins frá því er mælingar hófust, eða um samtals 4.8 metra. Vatns- borðið er nú rúmlega 136 metra hátt, eða nákvæmlega 1 metra hærra en vitað er um að það hafi orðið hæst áður. ítiíssar viSýu iá aö s/á atn landvamir Finnlands. g ».stm u nBB 3« íaiwferiafeíí- stjóra. Hér sést bifreið aka veginn meðfram Kleifarvatni, undir Sveifluhálsi. Grjótgarðurinn meðfram vegbrúninni stendur ennþá víðast uppúr. Vatnsborð Kleifarvatns hefir hækkað um 4.8 m. á 18 árum Vegurinn meSfram vatninu liggur undir vatní á ! kflómetra svæði. I morgun tókust samning- ar milli sérleyfishafa og bif- reiðarstjóraféélagsins Hreyf- ill um kaup og kjör vagn- stjóra á sérleyfisbifreiðum. Um eðli samningsins er blaðinu ekki kunnugt, en hinsvegar er vitað, að bif- reiðastjórarnlr fá ýmis fríð- incii en ekki beina kauphækk- un. Að því er blaðinu var tjáð fyrir háciegi í morgun, liöiðii samningar um kaup og kjör leigubílstjóra ekki tek- izt, en samnmganmleitanir | bafa staðið yfir stanzlanst síðan í gærkvöldi. Mreijast þess að ia að b^ggja heriiaðai'iiiaiBiEvirki þai*. Einkaskeyti frá U.P. London í morgun. — Það er að koma í ljós, að það, sem Rússar fara fram á við Fmna, er Kvorki meira né minna, en að þeir fái að víggirða Finnland. Samkvæmt áreiðanlegum fréttum frá Helsingfors ætla Rússar sér ekki að láta sér nægja, að þröngva hernað- arbandalagi upp á finnsku þjóðina, heldur fara þeir fram á það, að þeim verði gefin heimild til þess að koma upp ýmsum liernaðar- mannvirkjum i landinu. hundiað íai- þegatflSuðm- UI tócleika. Smeiíku. 1/leifarvatn hefir í vetur byrjað að valda skemmdum á veginum með fram vatninu undir Sveiflu- hálsi, og er nú svo komið, að vegurmn er orðmn ó- fær venjulegum bifreiðum. Láta mun nærri að vatnið seytli yfir veginn á allt að 1000 metra svæði og hefir öldugjálfrið í vatninu sópað ‘hurt fyllingarefninu á þess- um hluta vegarins, en öflug- ur gi-jótgarður sem settúr var meðfram veghrúninni vatnsmegin stendur enn víð- ast hvar upp úr. Jeppar ©g háir herbilar hafa enn farið veginn og haldið uppi nauðsynlegum flutningum til Krýsuvikur, en aðrir bilar fara veginn naumast og flestir alls ekki. ’hærra, en vatnið hafði kom- 1 sem Visir hefir fengið hjá Vegamálaskrifstofunni hafa árlegar mælingar verið gerð- ar á vatnshorðinu frá því 1930, en auk þess var leitað upplýsinga lijá kunnugum mönnum um það hvernig vatnið hefði hagað sér áður og hve hátt vatnsborðið hefði komizt hæst áður. Samkvæmt þessum upplýsingum hafði vatnið komizt liæzt svo vitað værí árið 1915 eða ’lö. Þá komst það i svokallaðan Lamhhagalielli, og . var veg- arlagningin meðfram vatn- inu miðuð við þær upplýs- ingar sem þá fengust. Var vegurinn lagður 1 metra Frh. á 4. síðu. Vatnsborðið mælt frá 1930. Samkvæmt upplýsingum Talsmaður frönsku stjórn- arinnar hefir tilkynnt, að almenningur megi húast við frekari verðlækkun á mat- vælum til viðbótar þeirri, er tilkynnt var í fyrradag. Ilekla, Skymaster-flug-vél Loftleiða hefir alls flutt á þriðja hundrað manns til Suður-Ameríku. Hefir vélin alls farið fimm ferðir og verið fullsetin i hverri ferð. — Hekla liefir flogið til Rómaborgar um París, tekið farþegana þar og flogið svo til Reykjavíkur með viðkomu í Paris. Héðan hefir vélin svo farið til Néw York og þaðan lil Suðúr- Ameríku. Hekla færist í aukana. í gær og í fyrradag var gos. ið í Heklu með mesta móti, sem það hefir verið undan- farið. Að þvi er blaðinu hefir ver- ið tjáð frá Ásólfssíöðúin, lagði mikinn gasúiok! ú gigunum, sem eru . stai’ i öxlinni og jókst hi aunreuusl- ið að miklum miui. Skyggni var hið bezta i Þjórsárdal í gær og sást allt fjallió grcini- legn. Rögnvaldur Sigurjónsson, píanóleikari, efnir til píanó- tónleika mánudaginn 5. apríl. Tónleikarnir verða i Aust- urbæjarbíó og hefjast kl. 7 siðdegis. Viðfangsefni verða eftir Schumann, Beethoven, Schriabine, Blumenfeld, Pro- kofieff, Liszt og Strauss Tausig. Er nokkuð langt um liðið síðan almennmgur hefir átt þess kost að hlýða á píanó- leik Rögnvalds Sigurjóns- sonar og munu því þéssir tónleikar lians verða mörg- um kærkomnir. Keílvíkingui gengm 14 míltn. Borizt hefir til Helsing- fors fyrsta uppkastið af samningi þeim, er Rússar vilja að Finnar undirriti og liefir stjórnin samninginn til atliugunar. í einni grein hans, sem mestum deilum veldur, er þess krafizt, að Rússar fái að hafa eftirlit með landvörnum Finna með því að undirbúa víggigrð- ingar og sjá um að ýmsu leyti. Rússar vilja þó ekki að samið verði nákvæmlega um að hve miklu leyli landvarn- ir Finna eigi að vera í þeirra Iiöndum, en vilja semja uni það sérstaklega síðar. Mselir mótspyrnu. Allir flokkar finnska þings ins eru taldir andvígir þessu ákvæði rússnesk-finnska samningsins nema kommún- isiar. Telja þingmenn lýð- ræðisflókka landsins, að þetta verði til þess, að Rúss- ar myndu hafa liervarnir í Finnlandi á friðartimum. Ötti er mikill í Finnlandi vegna þessarar kröfu Rússa. um bein afskipti af vörnum. landsins og telja menn að verði þeim leyft það, líði eki á löngu að Finnland. verði algerlega innlimað í Sovétríkin. Fimmtíu bátar róa frá Eyjum. Um tíma í gær var verzlun. um í Keflavík lokað vegna komu nýsköpunartogarans Keflvíkings. Var bærinn fánum skreytt- ur, þcgar skipið lagðist að bryggju, en þar var múgur og margmcnui, sem fagnaði komu togarars, Ragnar Guð- leifsson, oddviti, flutti ræðu af skipsfjöl, lýsti skipimi og bar kveðju frá sjávarútvegs- i málaváðhcrra. Síðan bauð i i skipsijévinn, Halldór Gísla- json, viSstadda velkovnna um j hoið i slcipi J vil að skoöa það. J Kefivikingui' er búinn öll- um nytizku öryggistækjum, þar i 'oeðal radar. Skipið gengm 14 sjömilur. Alls munu 40—50 bátar stunda veiðar frá Vestmanna- eyjum með ýmsum vciðar- færum um þessar mundir. Um 20 af þeim bátuni: veiða með linu og hafa þeir aflað sæmilega þegar gefið hefir. Eins liefir verið góður afli í dragnót, en hinsvegar liafa þeir bátar sem veitt hafa. með hotnvörpu fengið lcíleg- an afla og þeir, sem lagí hafa net, ekki fengið hein úr sjo. Svo að segja stöðugar ó- gæflir hafa verið i Vest- mannaeyjum, eins og víða annarsstaðar, síðan 7. marz og hafa bátarnir varla knm- izt til veiða sökum illviðra- en i fyrradag réru allir bátar og fengu línubátanrir allí að 12 smálestir i þeim róðri. t gær voru allir bátar a sjó.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.