Vísir - 07.04.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 07.04.1948, Blaðsíða 1
I 38. ár. Miðvikudaginn 7. apríl 1948 78 tbl. ' Fjöldi Finna fEýr land. Þúsundir Finna reyna að komast úr landi af ótla við afieiðingarnar af finnsk-rússneskum her- varnarsáítmála. Flestir reyna menn þessir að komast yfir iandamærin íii gvíþjóðar. Frá landamærabænum Tornelv berast þær fréttir, að fjöldi Finna hafi farið yfir landamærin þar. Margir hafa þó verið stöðvaðir, sem reynt hafa að komast úr landi. Frétía. menn segja, að flóttirm stafi beiníínis af ótta við afleiðingarnar af hervarn- arsáttmálanum við Rússa og þeim leyfð frekari af- skipti af innanríkismálum Finna, sem áreiðanlega sigli í kjölfar slíks sátt- mála_ Auk þeirra Finna, sem flýja land, flýja einn- ig margir flóttamenn frá Eysírasaltslöndum Finn. lantí. Það eru aðallega menn, sem sezt hafa að í Finnlandi eftir að Eystra- saltslönd hurfu undir stjórn Sovétríkjanna. Ótt- ast þessir menn, að Finnar verði neyddir til þe$s að framselja þá alla, er sátt- málinn gengur í gildi. Sikileyingar fagna 100 ára frelsi. Sikileyingar héldu í s. I. viku upp á 100 ára afmæli þess, að Garibaldi vann þeim frelsi. Var niikið um Iiátíðahöld á eyjunni og þó minni en hefðu verið, ef kosningabar- áttan slæði ekki yfir. Koinni- únistar reyna mjög til að vinna Sikileyinga til fylgis við sig. ÍÖÖ Mlar á Kefla- vikurflugvelli. Mikilí ferðamanr.astraum- ur var á Keflavíkurflugvöll á sunnudag. AIls komu þangað um 100 manns á vegum Ferðaskrif- slofu ríkisins, en auk þess konui um 100 einkabílar á völlinn. Á mánudag fór T. Ander- sen-Rysst, sendiherra Noregs, flugleiðis til Oslo með vél frá AOA. dlíintgosnery og Sokolovgky hiltast. Montgomery kom í gær til Berlínar og var honum hald- in veizla af Robertson, hers- Jiöfðingja Breta og sátu þá •veizl u h ern ámsf ori ngj a r Inrina hernámsVeidanna á- samt Sokolovskv marskálki, Rússar samir viö sig. 1 Moskva hafa verið birtar tilkynningar um flugslysið jTir Berlín í fyrradag, sem ekki eru í samræmi við sann- leikan í málinu. . .. .... 1 hinum opinberu tilkynn- ingum, sem almenningur í Rússlandi fær að heyra segir, að brezka flugvélin Iiafi skyndilega komið út úr skýjaþykkni og þá í'ekist á rússnesku flugvélina, sem hafi vei’ið að lenda á rúss- neskum flugvelli. Þarna er gefið í skyn, að brezka flug- vélin hafi átl sök á árekstrin- um. Hinsvegar hefir Soko- Iovsky játað fyrir hernáms- stjói'n Bi'eta, að Rússinn hafi verið á leið, er hann hafði engan i'étt til að vei'a og á- byi'gst að slíkt skuli ekki henda aftur. Rússar gátu þó ekki átt þá karlmennsku til að játa mistökin á sig fyi’ir rússneskum almenningi, en þótt öruggara að kenna þau Bretum. „KornsigEing^ ársins hafisi. „Kornsiglingin“ frá ÁstraL íu til Falmouth í Bretlandi er nýlega hafin. Það eru seglskip, sem taka þátt i siglingu þessari á hverjum vetii, lceppast um að koma fyrsta konifarmin- um frá Ástraliu á markað í Bretlandi. Aðeins tvö skip taka þátt nú, bæði finnsk. Ferðin tekur 100—150 daga. Þungur dóniur. Tveir nxenn í Álaborg í Danmörku hafa verið dæmd- ir í hálfs árs fangelsi hVor fyrir að stela 10 sígarettum. Astæðan fyrir þvi að liegu ingin er svona mikil er, að um raunverulegt rán var að ræða, þótt ræningjarnir hafi ekki borið nieira úr býtum. I dag verður eimtúrbínustöðin við Elliðaár vígð. Á myndinni sést aðalvélasamstæða stöðvarinnar. Er það gufutúrbína og rafall. Hvíta Ieiðslan á myndinni er gufuleiðslan. sem leiðir gufuna í túrbínuna. Finnsk- rússneski varnarsátt* málinn undirritaður í gær. .Kamraeialeina” srðu Svíþjéðai- meisiaiar. Fréttir liafa borizt Iiingað til lands um það, að 'sænska handjknaltleiksliðið, sem liingað kom s. 1. sumar, Kammeraterna frá Kristian- slad, hafi orðið Svíþjóðar- meistarar i innhússhand- knattleik i ár. KepptU Kameraterna til úr- slita við fyrrverandi Sviþjóð- armeistara Reiberslid og unnu þá með 7 mörkum gegn 6.— Rússar slökuðu fli á kröfunum* Fmna gær- Hafísinn. I moi'gun bárust Veður- stofur.ni skeyti frá Norður- og Vesturlandi um hafís. Frá Siglunesi var símað, að smá hafísjaki væri djúpt á siglingaleið út af Siglunesi. Frá Galtarvita hárust þær fréttir, að nokkrir hafísjakar væru )iar uudan á almennri siglingaleið. Allmildð íshroði og smá- íssprengur eru 4 mílur N og NA ag Grímsey. Sést ógreini- lcga hxe.isin.il er mikill vegna þoku til hafsins. Loks bai'st skeyti ffa Hrauni á Skaga um að 3 stórir isjakar væru 3—4 km. frá Skagavita. andalagssáttmáh og Rússa var í kvöldi undirritaður í Mos- kva og undirritaði Molotov hanh fyrir hönd Rússa, en Pekkala forsætisráðherra fyrir hönd Fmnlands. Þau i^rðu endalokin á samn. ingsgerðinni, að Rússar gengu um síðir að ýmsum kröfum Finna og varð sátt- málinn þeim ekki eins óhag- stæður eins og í upphafj var óttast. 10 ára sáttmáli. Varnar- og vináttusáttmál- inn er gerður til 10 ára, en framlengist siðan sjálfkrafa til fimm ára, ef Iivorug þjóð- in óskar þess að gera á hon- urn breytingar. Það er tekið fram i fréttum af undirritun sáttmálans, að tiann brjóti ekki í bág við sáttmála sam- einuðu þjóðanna. Árás á llússa. Finnar skuldhinda sig lil þess að verja tand sitt, ef til- raun verður gerð til þess, að ráðasl f íiussa i gegnum laud þcina. I sáftiaálainun er þó tekið fvum. ari I'injiar þilrfi ek’ í að senda lier úi fyrir liuidamæri Finnlands (;! þess aó berjast fyrir Pássa. Hagsíæðári en búi.e var við. ingsgerðinni her saman um, að Finnar hafi í fyrstu lotu náð bctri samniugum en hú- ist hafði verið við, Rússar sáu sig nauðheygða til þess að staka mikið til á lcröfum sín- um vegna staðfastrar afstöðu Finna. í samningunum er gert ráð fyrir að liann fái ekki gildi fyrr en finnslca þingiS hefir fatlizt á liann. ÖÍÍum frcttum ;’t samn- Framkvæmda- stjóri SVlarshall- hjálparinnar ■ • •• • fcfonn. Truman forseti Banda- rikjanna hefir skipað Paul Hoffman .framkvæmda- stjóra einnar stærstu bif- reiðaverksmiðjunnar i Bandarikjunurh, fram~ kvæmdastjóra M arshalt- hjálparinnar. í Washingtou verður setl á stoí'n sérstök skrifstofa, sem á að annast framlcvæmd laganna um Marshallhjálp- ina. Verður Hoffman' fram- kvæmdasljóri þeirrar skrif- stofu. Öldungadeitdin verð- ur að samþykkja valið, en húist er við að hún niunL fallast á skipun Hoffmans. t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.