Vísir - 07.04.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 07.04.1948, Blaðsíða 8
LESENDUR eru beðnir að athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. VI Miðvikudaginn 7. apríl 1948 Bíiar skemmast í eldsvoða. Laust fyrir kl. 11 í gær-t liveldi kom upp eldur í málningarverkstæði Eg i Is 1 'ilhjálmssonar, Laugavegi 118. Málningárverkstæði þetta er yfir Inlaverzlun Egils Vil- lijálmssónar, á liörni Lauga- vegs og Rauðai'árstígs. — Þegar slökkviliðið kom á vettvang, var allmikill eld- iir á hæðinni og lagði þvkka'n reykjarmökk út um glugga. 1 málningarverkstæðinu voru geymdii\allmárgir l)í 1- ar, sem verið var að mála. Tveir bilar skemnidust al- varlega af v.öldum eldsins, en hinsvegar urðu smávægi- legar skemmdir á sex bílum öðrum. Féll margskonar brak úr lofti verkstæðisins niður á þá, auk þess sem þeir skemmdust af vatni. Slökkviliðið þurfti að rjúfa þak liússins á nokkrum stöð- um og ennfremur að brjóta allmarga glugga, til þess að komast að eldinum. Eftir stundarkorn tókst því að ráða niðurlögum eldsins og kl. 1,30 í nótt bafði hann ver- ið kyrfilega slökktur. Reynt að ná Árið 1944 fcrst skip undan austurströnd Bandaríkjanna með 7000 kassa mangan- grvtis. Farmur þessi er n-ú átta milljóna dala virði sakir skorts á mangani og er því hafinn undirbúningur að björgun hans. Flakið er á 240 feta dýpi, 100 milur frá landi. y b ;a f(ug- sem flytur Benes þögulL Eduard Benes, forseti Tékkóslóvakíu, hélt enga ræðu á 600 ára afmæli há- skólans í Prag eins og boðað hafði verið fyrir nokkurru. Mikil hátíðahöld voru í Prag í gær í tilefni af þessu merkisafmæli Prag-háskóla og hélt hinn nýji rektor skól- ans aðalræðuna. Hann hefir nýlega vex ið settur inn í em- bættið af kommúnistum, er viku fyrri rektornum úr em- bætti í hreinsun þeirri er fór fram í menntamálum Tékk- óslóvakíu. Undrast ýmsir hverju sæti, að boðað er ann- að slagið að forsetinn ætli að halda ræðu, en hingað til hefir hann aldrei komið op- inberlega fram siðan komm- únistar tóku völ'din í land- inu i sínar hendur. ítalski herinsi á hersýningu. Italski herinn hefir haldið fyrstu hersýninguna síðan fyrir styrjöldina. Hersýningin var um leið áminniúg til kommúiþsta að hrifsa völdin í sínar hendur með ofbeldi. Þúsundir vel- vopnaðar hermanna tóku þátt í hersýningupi i Róm, Torino og Feneyjum. Nýlcga var júgóslavneskt skip tekið, sem var að flytja yopn til italskra konunún- ista. París í gær (UP) — Frakkar hafa nú fyrir nokk- uru tekið í notkun stærstu farþegaflugvél heims. Er þarna um sjóflugvél að ræða, sem gelur flutt hvorki meira né minna en 100 far- þega í ferð. Helclur hún uppi ferðum milli Bordeaux og Martinique-eyjar í Vesturw Indiuin. Vélin er 33 fet á hæð og vænghafið er 185 fet, en þyngdin er 79 smálestir. Er hann knúinn sex 1600 hestafla hreyflum, fer með 300 km. meðalhraða og er rúman sólarhring milli á_ fangastaða. Þótt flugbátur- inn eigi að geta flutt 100 far- þega í einu, hafa yfirvöldin bannað að hann taki meira en 46 farþega i ferð. Myndin sýnir ketilinn, sem snerpir á hitaveituvatninu. I honum er vatnið hitað um 16 stig, frá 78—94 stigum. IMý leið. J Dóniur í árásarmálinu. MIVISK sér um Víðavangshlaup. Frjálsíþróttasambandi Is- Iands hefir falið Ungmenna- sambandi Kjalarnéssþings að sjá um víðavangshlaup meist- aramótsins á þessu ári og hefir verið ákveðið að það fari fram 9. maí n.k. öllum meðlimum FÍR er heimil þátttaka. Glímulör Ármanns anstur í sveit. S. 1. laugardagskvöld sýndi um 20 manna flokkur glímu- manna úr Glímufél. Ármanni glímu að Laugalandi í Holt- um. Auk þessa var háð bænda- glíma, og skemmtu áhorf- endur sér með ágætum. Þor- gils Guðmundsson glímu- kennari Ármanns stjórnaði glímunni, en Jens Guðbjörns- son formaður Ái-manns flutti stutta en snjalla hvatningar- ræðu lil ungra manna um að iðka þessa karlmannlegu og fallegu þjóðaríþrótt vora. Fjölmenni var mikið á samkomunni. Frá og með morgundegin- um byrja strætisvagn að aka nýja leið, um Holt og Hlíðar. Ekið verður á 30 mínútna fresti frá kl. 7,15 til kl. 23,45 síðasta ferð. Ekið verður frá Lækjar- torgi um Hverfisgötu, Hring- braut, Miklubraut, Löngu- hlíð, Stórholt, Laugarveg, Bankastræti á Lækjartorg. Stæði vagnsins á Lækjar- torgi er sama og Fossvogs- vagninn. Erlendir íþrolta- menfl keppa hér ílokmaí. Knattspyrnufélag' Reykja- víkur efnir til frjálsíþrótta- móts í lok maí-mánaðar og keppa bar m. a. fjórir brezk- ir íþróttamenn. Meðal þeirra verður einn bezti spretthlaupari Iieims- ins, blökkuínaðurinn Baily frá Jamaica. Atti hann bezta tíma á s.I. ári í 100 m. hlaupi, eða 10,3 sek. Hinir brezku íþróttamennirnir eru há- stökkvari, sem hefir stokkið 2,02 m. og tveir afbragðs- góðir 400 og 800 m. hlatip- arar. Fararstjóri verður Jack Crump. Ekki er blaðinu kunnugt um tilhogun K.R.-mótsins í lok maí, en að líkindum vcrð- ur þar keppt i 100, 400, 800 og 3000 metra hlaupi og auk þess í 4x200 m. boðhlaupi, kúluvarpi, spjótkastí, há- stökki og langstökki. Mennirnir tveir, sem mis- þyrmdu konunni á Sólvalla- götunni, hafa nú verið dæmdir. Voru þeh' dæmdir í 5 mán- aða íangelsi hvor og til að greiða kr. 8795,00 in solidum, í skaðabætur og auk þess sakarkostnað. l>á voru þeir sviptir kosningarrétti og kjörgengi. Þá var kveðmn upp dóm- ur yfir manninum, sem brauzt inn í skartgripaverzl- unina á Laugaveg 18. Hlaut hann 6 mánaða fangelsi, skilyrðisbundið. Færeyingur nokkur, sem gerzt hafði sekur um þjófnað, var dæmdur i fimm mánaða fangelsi og vísað úr landi. Þá hefir verið kveðinn upp dómur yfir manni, sem nef- braut mann í ryskingum. — Var liann dæmdur í 20 daga varðhald, skilorðsbundið. Frá handknattieiks- meistaiamótinu. Handknattleiksheppnin í gærkveldi fór þannig að Ár- mann vann K.R. með 22 mörkum gegn 8, og Valur vann Hauka 35:8. Enn eru eftir 10 leikir i meistaraflokki karla. Fara tveir þeirra na- a frn;u föstudaginn 16. þ. m., en þu keppir ‘Víkingur við Í.B.A. og I.R. við K.R. Valur er císt i vöðinni með 12 stig eftir 6 leiki, en Ar- mann næst með 12 stig cftir 7 ieiki. Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Skfaðdbreið kemur á föstudag. Hið' nýja strandferðaskip Sk ipa ú tgerðar ri kisins, Skjaldbreiður, kom tií Hoi nafjarðar í gær. Flutti skipið kolafarm þangað frá Englandi. Það er væntanlegt hingað til Reykja. víkirr á fösludág. Landsliós- keppnin. Biðskákir i landsliðs- keppninni, bæði úr 9. og 10. umferð voru tefldar í gær- kveldi. Úr 9. umferð fór biðskákin milli Jóns og Ásmundar þannig, að Ásmundur vann. Biðskákir úr 10. umferð fóru þannig að Guðm. Á- gústsson vann Bjarna, Ás- mundur vann Sturlu, Guðm. Pálmason vann Jón, Guðjón vann Guðm. Arnlaugsson. en Baldur og Gilfer gerðu jafn- tefli. Ellefta og síðasla umferð verður lefld í kvöld á Þórs- eafé. Þá teflir Guðjón við Baldui', Jón við Guðm. Arn- laugss., Slurla við Guðm. Pálmason, Bjarni við Ás- mund og Snævarr við Guðm. Ágústsson. Staða efstu mannanna er þannig að Baldur hefir 71/2 vinning, Guðm. Pálmason hefir 6%. og Guðm. Ágústs- son 5vinning. Kanada eignast nýjan flugvöll. Kanadiski flugherinn hefir .tekið við Namao-flugvelli, 20 km. norðan við Edmonton í Alberta-fylki. Bandarikjamenn gerðu flugvöll þenna á striðsárun- um, en Kanadamenn ætla að verja 50 mill. kr. á næstu ár- um til að stækka liann svo, að þar verði samtimis hægt að „þjóna“ hundraði flug- véla af stærstu gerð. Á hann að verða stærsti og fullkomn- asti flugvöllur i N.-Ameriku. Skemmtun endurtekin.. i - j „Miönæturíónleikar“ fóru ' irn.ni í Gamla Bíó í gær- kvöldi, iiúsíyilii óheyrenda var. ;'» egna mikillar aösóknar hef- ir vcrið nk veðið að endurtaka skciutunina i kvöld kl. 11,30 á sama stað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.