Vísir - 21.04.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 21.04.1948, Blaðsíða 2
2 V 1 S 1 B Miðvikudaginn 21. april 1948. WINSTOIM S. CHURCHILL: Bliku dregur á loft 4 Bretar berjast fyrir afvopnun, Þjóðverjar vígbiiast. l>unn 21. marz 19d.‘l setti Hitler 'fyrsta Ríkisdag „kriðja milljónum ihúa og Þýzkalandi, se.m var nærri tvöfalt niaim- ríkisins“ í setuliðskirkjunni í Potsdam, rétt hjá gröf fleira. Friðriks mikla. Framkoma Breta gaf- Þjóðverjum hyr undir vængi. 1 kirkjunni sátu meðal annars fulltrúar hersins. tákn Þýzka jtjóðin taidi hana stafa af jivi, að jafnvel nor- framhaldaudi stríðsmáttar Þvzkalands og æðstu. foringjar SA og SS, hinir nýju leiðtogar landsins, sem var tekið að rumska. Þann 24. marz samþykkti Bíkisdagurinn hrokafullur meirihlufi. sem hraut alla mótspyrnu á hak aitur með 411 atkvæðum gegn 94, að veita Ilitler kan/.lara alræðisvald í fjögur ár. Méðan kosningahitinn var sem mestur, fór fvlking sigri hrósandi þjóðernisjafnaðarmanna hlvsför um Berlin, til jvess að hylla loringja sinn með þessum heið- ingjahætti. Baráttan hafði verið löng og lítt skiljanleg fyrir útlendinga, sízl jnt, sem vissu ekki liver örvænting gríjvur j)jóð, sem híður ósigur. Adólf llitler hafði loks komizt jtangað, sem hann hafði ællað sér, en hann var ekki einn síns liðs. Ilann hafði seitt lram úr örvílnunardjúpum ósigursins hatur það ög grimmdaræði, sem hjó með fjölmennasta, duglegasta, sam- vizkulausasla, mótsagnafyllsta og ógavfusamasía kynþætti Evrópu. Hann hafði skapað ægilega ímynd Moloks, sem allt glevj)ti og hafði hann lyrir æðsta prest og holdlega inynd. Það er ekki á mínu færi að lýsa þeim ótrúlega lirotta- skajfog fúlmennsku. sem heitt liafði verið'vjð sköpun jæssa verktæris haturs og kúgunar, cr átli nú að hljóta lull- kouuiunina. Það er ekki nauðsyn á öðru en að minna Jesaxwlann á hina nýju og ógnþrungnu staðreynd, sem heimurinn hafði ekki enn gert sér grein fyrir: HITLER HAFÐI NA« VÖLDUM Á ÞtZKALÁNDI OG Þ.lOÐ- VERJAR VOPNUÐUST. Bretar halda áíram að alvopnast. Meðan þessar geigva-nlega hæltulega hreytingar áttu sér stað í IJýzkalandi, fanust MacDonald-Baldwin-stjórninni sér hera skylda til að draga cnn úr hinum hóflegu land- vörnum sínuin vegna fjármálavandræðanna og lokaði jafnframt auguin og eyrum fyrir hættuinerkjumnp frá Evrópu. -f' MaeDonald og íhaldsmenn jæir og frjálslyndir, sem studdu hann, gerðu ítrekaðar tilraunir til að fá fram- gengt jafnmikilli afvopnun sigurvegaranna og sigruðu rænn kynþáttur gæti orðið værukau- og voikgeðjn fyrir áhrif lýðræðis og þingræðis. Hitler æsti upp J)jóðreinhing- inn í henni og Þjóðverjar urðu fullir af hroka og stærilæti. I júlí tók nefnd þeirra saman hafurtask sitt og fór af ráðstefnunni og það varð j>á eitt helzta keppikefli hinna sigursælu handamanna að fá Þjóðverja til að lcoma aftur á íáðstefnuna. I nóvember lögðu Frakkar fram tillögur, sem kallaðar liafa verið „Herriot-áætlunin“, þótt óréttmætt sé, en Bretar höfðu þá nauðað á þeim lengi og mikið. Aðalefni tillagna þessarra var, að Evrópuríkin skyldu öll hafa takmarkaða heri með stuttum herskyldutíma. Var jjannig við j)að kannazt, að J)au skyldu öll vera jafnhá að jæssu leyti, j)ótt ekki væri j)ar með sagt, að öll fengju eða þyrftu að hafa jafnstóra heri. En raunin varð sú, að þegar húið var að viðurkenna að veita jafnrétti að jiessu l^yti, var ekki hægt að neita þjóðunum til lengdar um jafnan rétt að j)ví er stærð herjanna snerti. Bandamenn gátu nú hoðið Þjóðverjum: „Jafnrétti á grundvelli skipulags, sem mun veita öllum |)jóðum öryggi.“ Frakkar voru fengnir til að samjiykkja jætta, jægar þeim hafði verið heitið tryggingum, sem voru í rauninni aðeins hugsmiðar. Þjóðverjar voru þá fáanlegir til að taka aftur j)átt í afvopnunárráðstefnunni. Það var talinn verulegur sigur í þágu friðarins. Bretastjórn varð allvinsæl af jæssu og gaf það henni kjark til að leggja fram þ. 16. marz 1933. „MacDonald- áætlunina“, sem dró nafn af höfundi sínum. Þar var til- laga Frakka um heri með stuttum lierskyldutíma lögð til grundvallar ákveðið, að herskyldutíminn skyldi vera átta mánuðir og síðan tilgreindur leyfilegur herstyrkur hverrar þjóðar. Franska friðarherinn átti að minnka úr liálfri milljón i tvö hundruð þúsxmd og jafnframt átti að levfa Þjóðverjum að áuka her sinn i jiann fjölda. Hlaupvídd fallbyssna ákveðin vegna Þjóðverja. Enda þótt þýzki herinn liefði ekki um þetta leyti fjölda þjálfaðra varaliða, sem aðeins var liægt að afla með þvi að þjálfa hvern árlegan nýliðahóp af öðrum, er ekki ó- sennilegt, að í honum hafi verið um milljón kappsamra þjóðirnar höfðu verið neyddar til með Versalasamningnum. ( sjálfhoðaliða, sem höfðu hluta af nauðsvnlegum útbúnaði Lögðu ,j)eir margar lillögur lyrir Þjóðahandalagið og té)ru og áttu senn von á nýjustu vopnum úr verksmiðjum auk þess allar aðrar leiðir. sem Jærar þottu, 1 Frakklandi þeim, sem hægt var að hreyta í hergagnaverksmiðjur og var.lítil festa í stjórnmálunum |)ótt það hoðaði engin stórtíðindi' — og Frakkar héldu dauðahahii i her sinn, j)ví að jiéir töldu hann meginstoð tilveru sinnar og handa- laga þeirra, sem ]>eii* höfðu gert við aðrar þjóðir. Fyrir jætta hlutu jieir ámæli hjá hæði Bretum og Bandarikja- mömuim. Skóðanir hlaðanna og alls almennings voru engan veginn byggðar á raunveruleikanum, en sjávarföll voru andstæð og straumurinn jjungur. Meðan hin svonet’nda j)jóðstjórn sat að völdum fór j)að mjög í vöxt með alþýðu manna i Bretlandi, að hún vildi losna við öll heilahrot og áhyggjur vegna Þýzká- lands. Það var til einskis, að ITakkar hentu á i orðsend- ingu |). 21. júlí 1931, að engin samningsskyida fælisf’í þeirri vfirlýsingu, sem gefin var í Versölufn, Hm að alls- lierjarafvopnun ælli að fylgja einhliða afvopnun Þýzka- lands. Víst var, að ckki var hægf'að nevða neinn til að uj)pfvlla skvldu þessa, hvoit sem tími og ta*kif«cri hefði verið lil j>ess. Þegar Þjóðverjar gerðu siðan skýlausá kröfu til þess ;i afvopnunarráðstefnunni 1932, að allar homlur á víg- búnaði, þeirra yrð’u niður felldar, þá tóku hrezku hlö.ðin allvel í það. Times ságði, að „tímabært væri að 'hæta fyrir Jietta óréttlæti" og New Statesman talaði um „skilyrðis- lausa viðurkenningu á þeirri grundvallarreglu, að ríki sé jafn rétthá.“ Bretar bjálpuðu Þjóðverjum. v . ‘ Þetta táknaði, að 70 miIljónúm'Þjoðverju átti að vera Jéyfilegt að hervæðast og húast lil stríðs. án Jæss að sigur- vegaraiuir í liinu ægilegu stríði, sem nýlega var um garð gengið, gæli fett fingur út í það. Jafnrétti með sigruðum og sigúrvégáLóC Ljafnfétfí -méé ' FxálctlándlS-iiseÁAM' hafði að nokkuru leyti verið breytt í því augnamiði. I lok heimsstyrjaldariunar áttu Frakkar, eins og Bretar, ógrynni fallhyssna,. en fallhyssur Þjóðverja höfðu verið sj)rengdar í mola, eins og fyrir hafði verið mælt í sanín- ingum. MacDonald reyndi að hæta úr jæssu aúgljósa mis- rétti með því að gera j)að að tillögú sinni, að ekki mætti smíða stærri færanlegar fallbyssur en 105 mm. eða 4,2 ])uml. Þjóðirnar máttu lialda þeim hyssum, sem til voru uj)p að 6 jmml. eða 150 mm. marki, en engin ný byssa mátti vera með meiri hlaupvidd en. 105 mm. Sá var munurinn á aðstöðu Breta og Fralcka í þessum efnum, að Bretar áttu að njóta verndaf sanminga jæirra, sem fjölluðu um hömlur á þýzka ftotanum, til 1935. en j)á var.ætluniu að boða til nýrrar flotamálaráðstefiui. Þjððyerjum átti að vera óheimiít að eiga hernaðarflpg- vélar, meðan samningúrinn yæýi í gildi, en bandamanna- ríkin þrjú áttu að fækka flugvélum sínum niður í 500 vélar hvert. Tilboð óskast í húsið nr. 70 við Sóivailagötu Réttur áskilinn iil að taka hvaða tilboði sem er eða iiafna þeinj öllum. Tilboð inerkt: „Sóvallagata 7t)“, sendist undirrit- uðum.fyrir 25. Ji.in. tttft Ólafur Þorgrámsson, hrl. AusturstræU 14. ..............Jt* 1 ö ’{ V 510 L* r‘J >,*l;í i '• * T > ! - r SKIÐAFELAG REYKJAVÍKUR íer skiðafcrí) i Hvera- dali kl. o í fyrramáli'ö, ef veður leyfir. Ekift verður í- Smiðjulaut, ef vill, og gengiö á Skála ’fell. Fariö i'rá Austurvelli. Farseölar hjá L. II. Muller og við bilana. ((•Áiíecjt iumar / Verzlunin Fálkinn. Lopi. ljós grár, dökk grár, mórauður og' hvítur. VERZL. 73SS ■ Raímagns- pottar 3 stærðir. VERZL. INGÓLFUR, Ifringbraut 38. Sími'3247. Barnaolíukápur með sjóhatt, rauðar og gular. Glasgowbúðiit Freyjugötu 26. E.s. H0RSA fer liéðan laugadaginn 24. þ. m. til Vestur- og' Norður- landsins. Viðkomustaðir: ísafjörður ' Siglufjörður Akureyri Húsavík j 'f H.F. EIMSKIPAFÉLAU ; , i ISLANDS. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.