Vísir - 21.04.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 21.04.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudagiun 21. apríi 1948 VISIR tí TILKYNNING um endurní-'jun umsókna um lífeyri frá almannatryggingimum. Yfirstandandi bótatíniabil almannatrygginganna er útrunnið hinn 30. júní næstkomundi. Næsta bótatíma- bil hefst 1. júlí 1948 og stendur yfir til 80. júni 1949. Samkvamit almanmitryggingalögunum skal endurnýja fyrir hyert einstakt bótatímahil allar umsóknir um eftirtaldar tegundir bóta: Ellilífeyri og örorkulífeyri, barnaiífeyri og fjölskyldubætur. ekknaiífey i’i og makabætur, örorkustyrki. Ber því öllum þeim, sem njóta framangreindra bóta og óska að njóta þeirra mrsta bótatímahil, að sækja á ný um bætur þessar. » Umboðsmenn Tryggingastofnunarinnar munu veita lunsókniun viðtöku frá 1. maí næstkomandi til loka þess mánaðar. Ber þvi umsækjendum að hafa skilað umsóknum sínum tii umboðsmanna eigi síðar en 81. mai næstk. Eyðublöð fást hjá umboðsmönnum. Sérstaklega er áríðandi, að öryrkjar, sem rnisst hala 50%—75% starfsorkunnar og sækja um örorkustyrk, skili lunsóknum á tilsettum tíma, elta má gera ráð fyrir, að ekki verði unnt að taka umsóknirnar tii greina, þar sem upphæð .sú, sem nota má í þessu skyni, er. fastákveðin. Fæðingarvottorð og önuur tilskilin vottorð skulu fylgja umsóknum, hafi þau eigi verið lögð fram áður. Þeir umsækjendur, sem gjaldskyldir eru tii trygginga- sjóðs, skulu sahna, með tryggingaskírteini sínu eða á annan hátt, að þeir hafi greitt iðgjöld sín skilvíslega. Vanskil varða skerðingu eða missi bótaréttar, Umsóknir um aðiar tegundir bóta en þær, sem hér að framan eru nefndar, svo sem fæðingarstyrki, sjúkra- dagpeninga og ekknabætur, svo og nýjar umsóknir um lífeyri, veroa afgreiddar af umhoðsmönnum á venju- legan hátt, enda hafi umsækjandi skilvíslega greitt iðgjöld sín til tryggingasjóðs. Reykjavík, 16. apríi 1948. Tryggingastofnun ríkisins. Af sérstökúm ástæðum fer ,,Hekla“ í flugferð yfir eða umhverfis ísland næsta góðviðrisdag og mun taka nokkra farþega með í þessa ferð'. Þeir, sem óska að notá þetta tækifæri, gjöri svo vel og snúa sér til skrjfstöfu vorrar, Lækjargötu 2. LOFTLEIÐIR H.F. VERKAMANNAFELAGIÐ DAGSBRLIN TILKYNNING Þar sem innheimta félagsgjalda þessa árs er nú áð hefjast af kaupi manna heint frá at- vinnurekendum, þá áminnast þeir félags- menn, sem eklci óska cftir að ársgjald þeirra sé innheimt á þann hátt, að greiða gjaldið strax lil^skrifstofu félagsins. Gjalddaginn var 15. marz síðastliðinn. St jórnin. Prodent TANNKREM 1. fl. tegnnd, 'etum vér útvegað leyfishöíum frá Hotlandi. £1 /JLJon & Co. Lf. Gyðingar stela af birgðum brezka hersins. Gyðingar í Palestinu hafa oft gert tilraunir til þess 1?$ ráðast á birgðastöðvar bre/ka, hersins þar í landi og hafa á' brott með sér matvæli og* aðrar vistir. Fyrir skömmu átll sér sta*# stórfelldur þjófnaður úr birgðastöð brezka hersins hjáj Hadéra, sem er skammt frá Haifa. Höfðu árásarmenh- irnir á brott með sér margar smálestir af birgðum hersins. 12 vopnaðir Gyðingar vorit, að verki. Vanan beitingamann vantar á landróðrabát frá Reykjavík. — Upplýs- mgar .í -síma 7122 frá kl. 6—8 í kvöld. Sölumaður lipur og kunnugur í bænum óskast um stuttan tíma. — Uppl. kl. 4—6 í Auglýsingaskrifstofu E. K. Austurstræti 12. Sími 4878. (arðyrkjuvinna Skipulegg garða. Annast einnig ailar garðýrkjufram- kvæmdir. Ctvega, mold, áhurð, þökur, þtöntur og annað er með þarf. # Sigurður Elíasson, Flókagötu 41. Sími 7172 (frá 10 12 og 1 6 alla virka dagá). - BiíaMbm röur VISl vantar börn. ungiinga eða roskið fólk U) að bera biaðið til kaupenda um AÐALSTRÆTl BRÆÐRABORGARSTÍG TÚNGÖTU HÖFÐAHVERFI SKARPHÉDINSGÖTU RAUÐARÁRHOLT UNDARGÖTU MNGHOLTSSTRÆTI Ðagbluðið VÍSIR 1 , Sjésékn og j siglingar. , Frh. af 8. síðin Hefir Lítið sem ekkert hrognkelsum veri ð á markað. inum hér í vor sökum þess hve lítið hefir aflazt , -| Al'lahæsti báturinn á vetrarvertíðinni i Kefla- vik er m.b. Jón Guðmunds- son, sem fengið liefir ura 1000 skippund i fiinmtiu róðrum. Skipstjóri á hátnuni er Magniis Bergmann, eu eig- andi bátsins er ýllafur Lárus- son, útgerðarmaður fráj Keflavik. . .. ■ i Mjög mikinn | afla hafa þeir bátar fengiéS á Suðurnesjum, sem vei'ða í þorskanet. Hafa þeir fengiS frá 20—37 skippund í róðri og er það óvenjulega góður afli. — Annars hefir dregið nokkuð úr afla iínubáta að undanförnu. Hvar eru skipin? Skip Einarssonar og Zoega:' Reykjanes og Rifsncs cru i Englandi, Foidin er i Rvík, Vatnajökuli var i Færeyjum i gær, Lingestroom á Reyð- arfirði. Skip Eimskipafélags ís- lands: Brúarfoss fór frá Djúpuvik, í gær til Rvíkur, Fjailfoss, Bettv og True Knol eru á leið til New York/ Goðafoss- var á Dalyík £ gærmorgun. Lagarfoss vaF í Arósum, i gær, Revkjafoss er á leið lil Iíull, Selfoss fer L kvöid lil Ausifjarða, Trölhfc foss c'r í Baltiinoi'C^llorsa ej* i Rvik, Lvrigaa er i Ari I sverp- en, Yarg er á leið til ilalifax. Rikisskipin: Fsja er i Rvík, fcr um hádegi á fiistudag austur um laud. Súðin er í Rvik, l'er í kvöld vestur ura land til Húsavíkur; Iíerðu- hreið var á Raufarhöfn í gær- niorgun. Slcjaldlmáð koui fil Akureyi-ar' um hádegi i gser, i>ýrill va'i í Koflavík i gSM’, HenmVður er í Rvik, Svcrrir kom til Rvikur uni liádegi i 2--..-i.,; t.inini'atttyafiÉ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.