Vísir - 14.05.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 14.05.1948, Blaðsíða 1
38. ár. Föstudaginn 14. maí 1948 -107. tbl. ðndkna iKsmen ptar ætfa ai senda fier inn í Palestínu eftir miinætti í nótt. Fyrsti leikyrinrs n.kB þriðjufllaf9« ’Danska blaðiS B. T. skýrSi fi'á því í áberandi frétt fyrir fáum dögum að ísiendingar ætluðu sér að senda fiugvél eftir dönsk- íura handknattleiksmönn- um, og að Islendingar verðu til flugferðarinnar einnar 10 þús kr. 'vk. mánudag koma hing- að danskir handknattleiks- menn úr féíögunum H. G. og Ajax, sem uröu nr. 1 og 2 í dönsku meistarkeppninni nú 4 vetur. B. T. birti í sambandi við þessa fregn viðtal við Kmid Köber, formann fyrir Hán- delsskolens Gymnasium, en þaðan er handknattleiks- liðið danska að nokkuru leyti, en hins vegar frá Ajax, sem er margfaldur Dan- merkurmeistari í hand- knattleik og eitt sterkasta félag sem Danir eiga á þvi sviði. Blaðið skýrir frá því að Daniniir komi til jfslands flugleiðis 15. maí, og standi við 'á íslandi í 9 daga. Þeir Jeika fjóra leiki við land'ana, einn á veíli en hina þrjá innanhúss, og fara þeir allir fram hér i Reykjavik. Knud Röber segir að ferð þessi tii íslands muni verða einstæð í sinni röð og að hún verði mikill viðhurður fyrir þátllakendurna. Hann segir að fslendingarnir verji lO.þús. kr. iil flugferðarinn- ar einiiar, en handknaítleik- j I ur gefi lika góðar tekjur i' aðra hönd á íslandi. í því' J sambandi nefnir hann komu ^ ■ Svianna hingað i fyrra og segir að 7000 manns hafi j safnazt á fþróttavöllinn lil þess að horfa á leik þeirra við landana. I Lcikmcnnirnir dönslúi heita |Frá Ajax; Börge Hansen, jOscar Glausen, Egon Gun- 'dahl og Jörgen Larsen. Frá H. G.: Preben Nielsen, Erik I I'rli. á 8. síðu. Ströng beiizÍBi- skömmtiin í Bretlandi. I Rretlandi eru skömmtun.1 arreglurnar fyrir benzín mjög strangar og eru allir umsvifalaust sektaðir, sem útvega sér benzín án þess að , hafa fullgilda innkaupa heimild. Fyrir nokkru var maður sektaður um £1 í IIull fyrir að kaupa ganialt mótorhjól, en henzingeymir hjójsins var hálfur. T&Iið var að liann liefði útvegað scr henzíu á cí- löglegan hátt. Maður laest eftir ryskingar á veitingastað hér við bæinn Samsýnlng 12 málara- Tólj' málarar — ellafu dqnskir »</ einn islenzkur opna mál uerkasý ning u i 1Jstamiutnaskixlqnum kl. 2 á morgun. Verða þarna sýnd um 50 málv'erk og tólf höggmvnd- ir, en þeir sem sýna þarna, cru: Asger Jorn, Carl-llcn- niiig Petersen, Ejler Billc,! Else Alfelf, Erik Ortvard, Erik Thommescn, Henry Heerun, Tage Mellcrup, Eg- i 11 Jacobsen, Richard Mor- tensen, Robert Jacobsen og Svavar Guðnason. 'Listamenn þessir hafa ali- ir tekið þátt í samsýningum cða efnt fil sýninga cinir.1 Tveir þeirra cru staddir hér auk Svavars. Eru það hjónin Else Alfeldt og Carl-* Hcnning Pedcrsen. Þau gera ^ ráð fyrir þvi að dveljast hcr fyrst um sinn og mála viða um Iand. Þess skal getið, að mynd- irnar eftir dönsku máJarana á sýningunni cru ekki til sölu, þar sem hannað hefir verið að selja þær hér. r\ FCREH.KÍTIDH’ERS fCRHYUCERSKAB Sparkað var i kviö harss ocg nára. I gær. lézt maður hér í ReykjaVík af völdum áverka, sem hann hafði hlotið í rysk- ingum á veitingastað, sem er skammt frá Reykjavík. Rannsóknarlögreglan hef- ir mál þetta til ramisóknar og kveðst ekki geta geíið neinar tæmandi upplýsingar um það að svo komnu. Hinsvegar hefir Vísir fregnað eftir sjónarvoltum, að ■kvöldi þess 11. þ. m. hafi alhnargir gestir verið í veit- ingahúsinu, sem er skammt fyrir utan Reykjavík. Hafi komið þai' til nokkurra rysk. inga og mun maður, sem blaðinu er ekki kunnugt ura naín á, Iiafa fengið spark í kviðinn og ennfremur í nár ann. Þessi maður lézt í gær af áverkum, sem hann fékk þarna. Lögreglunni í Reykjavík var ekki gcrt aðvart um at- burð þenna, að því er Iög- reglustjóri Iiefir skýrt blað- inu frá. Hinsvegar liefir iðu- lega komið fyrir, að komið liafi til ryskinga milli ölv- aðra maraia á veitingaslað bessum og lögreglan þurft að skerast i leikinn. Yfir 206 bílar á hst. tflreyfi&i. Hinn 28. apríl s. I. var aðal- fundur Samvinnufélagsins Hreyfils haldinn hér í Reykjavík. Úr stjórn fclagsins áttu að gapga þeir Ingjnnmdur Gcstsson pg Ingjaldui’ ísáks- son, en voru báðir endur- kjörnir. — Auk Jieirra eru i sljcrniuni Ingvar Sigurðsson og Viljnálmur Þórðarson. — Tryggvi Kristjánsson er framkvæmdarstjóri félagsins og á Iiann einnig saúi i stjórn- inni. Á bifreiðastöo íelagsins, Hreyfli, er.u nú yfir 200 hif- reiðar, sem eru i dagíegum akstri. Hagur félagsins er góður. Á korti þessu er sýnt hvernig Palestinunefndin hugsar sér skipíingu Paiest- inu milli Gyðinga og Araba. Landssvæðin, sem merkt eru svört á koi tinu eiga að falla í hlut Gyðinga. Hin lands- svæðin eiga Arabar að fá, að undanteknu litlu landssvæði í kringum Jerúsalem, sem verður verndarsvæði sam- einuðu þjóðanna. 50 I. fást nú Fjórburar fæddust nýlcga i Pennsylvaniufylki i Banda- ríkjunum. Voru það þrjú meybörn og eitt sveinharn, samtals 27 merkur. Heita vatnið, sem fiest nú i Reykjahlið í MosfeUssue.it, nemur mi 50 litrum á sek- ándu hverri. Er nú unnið að undirbún- ingi þess, að vatn þetta verði leitl i hitaveituna frá Reykjum. Vinna þeir að þessu verkfræðingarnir Árni Snævarr og Benedikt Grön- dal. Hafa þeir lagí . til, að lögð verði 12 þuml. Ieiðsla, seui fiutt gelur 20 01. á sek. og hefir bæjastjórn sam- þykkt þessa tillögu þeirrá. JJgipzkur ráðherra hefir opinberlega skýrt frá því, að hersveitir frá Egiptalandi muni fara yfir landamærin til Palestinu eina mínútu yfir miðnætti í nótt. Háltsettir foringjar úr her Egiptalands eru komnir til landamæranna og voru þeir fluttir þangað loftleiðis. lierlög í Egiptalandi. Um leið og egipzur lier fer inn yfir landaniæri Pal- estínu verða sett Iierlög i Egiptalandi, sem gilda eiga þangað til lausn hefir feng- izt á Palestínudeilunni. í sumum fréttum er frá því skýrt, að cgipzkur lier hafi þegar farið yfir landamær- in og cigi hersveitir Gyðinga i Iiöggi við þær. Arabar vinna á. A miðnætti i nótt hætta Brelar umbpðsstjórn sinni og báru tilkynningar frá Paleslínu það með sér, að hardágar eru háðir þar viða. Gvðingar liafa tilkynnt 2ja daga bardaga í hæðum hjá Betléhem og hafi Arabar unnið þar talsvert á og meðal annars tekið Gyð- ingaþorp eitt. Mannfall lief- ir verið i þéim bardögum á háða bóga. Ekkert samkomulag.' Olta^t er, að ekkert sam- komulag náist hjá Sameiií- uðu þjóðunum um lausix deilunnar fyrir miðnætti í nótt. Tvær sjefnur virðast vera uppi meðal fulltrúanna, önnur sú að biða átekta og sjá, hverju fram vindur, en hin að skerast j leikinn me’ð alþjóðaher. Samkomulag hefir þó náðst um land- stjóra, er vinna eigi að því að koma á sáttum milli Gjrð- inga og Araba og vprð bandariskur kvekari, H«av- old Evans, fyrir valinu. Upp undir tuftugu fékk- neskar flugvéiar hafa alls flúið til hernámssvæðis Bandaríkjamanna í Þýzka- Iandi. Meðal þeirra eru elíefu hernaðarflugyélar, sem voni á æfingu. Voru flugmennirnii' faldir „öruggir“, hefðu ella ekki fengið að fara upp með flugvélar sinar. Aðstoðarverk- fræðlngtsr Reykjaviki.Br. Bæjarráð Reykjavíkur hef- Jr heimilað bæjarverkfræð- ingi að ráða aðstoðarverk- fræðing- í þjcnustu sína. Ákvörðun um þetta var tekin á bæjarráðsfundi föstu- daginn 7. mai og samþykkt með 4 atkvæðum gegn 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.