Vísir - 14.05.1948, Page 4

Vísir - 14.05.1948, Page 4
4 V I S I R VlSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGAFAN VISIR H/F. Ritstjór-ar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn PáLsson. Skrifstofa: Féiagsprentsmiðjnnni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línor). Félagsprentsmiðjan h.f. Lausasala 50 aurar. Frumsýning Rosmersholm í gær. Norski úrvalsleikflokkur- inn, sem hér dvelur um þess- ar mundir, frunisýndi leik- ritið Rosmersholm eftir Hen- rilc Ibsen i gærkveldi. Að- göngumiðar höfðu selzt upp á skammri stundu og var húsið þéttskipað leiklnis- gestum. Á undan leiksýningu lék hljómsvcit undir stjórn ÞÓr- arins Guðmundssonar tón- skálds Allegretto úr 7. svm- tjóníu Beelliovensi ogi(yar sá 'Éntningtrr með mikilli prýði. Þvi næst hófst leik- sýningin. Strax i upphafi var hin- um norsku gestum í'agnað vei, og diindi við lófatakið, er hver nýr leikandi birtist á sviðinu, auk þess sem þeim var fagnað vegna ágætrar frammistöðu. Leiksýningin sem heiki var hinum norsku leikuruni til mikils sóma og ógteym- anlegur viðburður i islenzku leiklistarlífi. Að þessu sinni skal ekki vikið að einstök- um hlutverkum pé þeiin skilum, sem leikendurnir gerðu þeim, en siðar verður þess getið. Að leiksýningu iokinni á- varpaði Brýnjólfur .Töhann- esson, formaður I.eikfélags hina norsku Furðuieg íréttaþjónusta. 'i \*j , ' i ' v J fA -jj í.i érj ? < í M ^ H|. ^ f ! Moskvtuitvarpið skýrði frá því nýléga, að jsehdrlien:a. Bandaríkjanna hefði gengið á fund Molotovs utan- ríkisráðherra Ráðstjórnarríkjanna og boðað samteiginlegan fund stjórna ofangreindra ríkja, er fjalla skyldi um þau alheimsvandamál, sem á döfinni eru. Hefði Molotov þekst boðið og ýrði fundarstaður og fundartími fljótlega ákveð- inn. Fregn þessi kom utanríkisþjónustu annarra landa mjög á óvart, og fór brezka stjórnin fyrir sitt leyti eklci dult með óánægju sína vegna stíkra tiltekfa, en dró jafn- framt í efa að rétt hefði verið frá skýrt í Moskvaútvarpinu. Marshall utanríkisráðherra Bandaríkjanna boðaði hlaðaménn á fund sinn í. gær og ræddi þetta mál við þá sérstaklega. Lýsti ráðherrann vfir því að fréttaburður þessi væri tilefnislaus. Sendiherra Ráðstjórnarríkjanna, í Moskva hefði lilkynnt utanríkisráðherra Ráðstjórnarríkj- anna, að Bandaríkin myndu í engu hreyta stefnu sinni í ii tanríkismólum, jafnvel þótt mannaskipti kynnu að verða í stjórn landsins. Bandaríkin hefðu heitið Vestur-Evrópu stuðningi sínum á efnahagslegum og póEtískum vetvangi og myndu í engum bregðast þeim loforðum, en hinsvegar fælist ekki í því styrjaldarógnun gagnvart Ráðstjórnar- íikjuhum, en samningaleiðin stæði ávallt opin. I yfirlýsingu þessari fólst þannig enganveginn að Bandaríkjastjórn hygðist að ganga fram hjá öðrum stór- j Reylcjavíkur veldum heimins í samningum sínum við Ráðstjórnarríkin, I jejj-en(jur Q„ Knut Hergel heldur var öliu frekar beinlínis út frá þvi gengið, að^ JeiJvliússfjóra sérstaldega, og alþjóðastofnanir myndú starfa áfram, og- leysa alheims- þakkaði þeim konnina, sem vandamál, hver á sínu sviði og eftir því, sem tíðkazt hefur. J ()„ átfæja jisjt er þe;r jiefgu Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Bretlands hafa háðir1 K^nj Ieikhús«estum Óskaði lýst yfir því, að þeir telji ofangreindan fréttaflutning Moslcva-útvarpsins og þátt rússneskú utanríkisþjónust- unnar í honum, með öllu óviðunandi. Eigi sá siður að verða við hafður, að jafnóðum sé opinbert gert það sem trúnaðarmenn stórþjöðanna ræði sín í inilli, geti það torveldað mjög alla samvinnu, myndað algjört öryggis- leysi og geti jafnvel leitt til ófriðar, þar eð viðhorf hlut- aðeigandi ríkisstjórna verði þá ekki túlkuð milli þeirra innbyrðís á viðunandi veg. Sambúð stórþjóðánna hefur vissulega verið svo 'erf'ið að undanförnu, að þar ínátti litlu á bæta. Hinsvegar verð- ur að gera ráð fyrir að hún batni sízt við ofangreinda fréttaþjónustu Moskva-útvarpsins og slík þjónusta torveld- ar mjög umræður til laúsnar deilumálunum. Hitt er einnig víst að ekki líður á löngu þar til straumhvörf verða í Tnilliríkjaviðskiptum, þannig að annaðhvort verði vanda- málín afgreidd friðsamlega, cða að til ófriðar dragi fljót- lega, sem verður að telja íhiklu líklegra, miðað Við þróun alHeimsmálá að undanförnu. I því sambandi er vei þess vert að athuga afstöðu íslenzku þjóðarinnar.' Allar þjóðir Vestur-Evrópu liafa gert ýmsar ráðstafanir til að afstýra alvarlegasta voðan- um, ef til ófriðar skyldi draga. Hervarnir hafa verið aukn- ar og yfirleitt hefur verið leitast við að auka á öryggi borgaranna. Síðustu dagana hafa þær fregnir horizt norðarPúr landi, að þar hafi flugvélar sést á ferð, sem menn vita ekld deili á. Jafnframt hirtir eitt dagblaðaima hér syðra að óluinnar flugvélár leiki faúsUm halá i hálóft- unum yfir höfuðborginni. Vafalaust eru slíkar flugvélar ■ekki á fcrð í erindisleysu. Hervarnir eru engar. hér í landr. Byltingaflokkar fá óátalið að vaða hér uppi. Skiiyrði lil sjálfsvarnar eru lítil eigi að beita valdi, og jafnvel myndu nauðsynjar þrjóta fyrr enn varði, ef siglingar tejiptust til landsins. llér er því um alvörumál að ræða, sem sinna verður i tíma. Annaðhvort verðiun við að búast vopnum í öryggis- skyni, eða tryggja okluir hervernd anna.rra. vestrænna þjóða, en slíkt verður að gerast í tæka tíð'. Þetta skiííir tivert mannsbarn, sem vill jjjóð sinni vel og jiorir að tala máli hennar. hann jiess, að náin sain- skipti mætlu takast milli is- lenzkra og norskra leikara og listamanna, og að næst, er norskur leikflokkur sækti jietta land heim, jrðu lion- um hoðin veglegri liúsa- kýnni en kostur vaui á að jiessu sinni. Ivnut Hergel þjóðleikhússtjóri hafði orð fyrir tiinuiu norsku leikend- um, og ræddi sérstaklega um menningarleg samskipti Nörðmanna og ístendinga, sem og þann jiátt, sein is- lenzkar bókmenntir ættu i norskri menningu. Frá síð- ari tinuim nefndi hann J>á fóhann Sigiirjónsson, Davið Sfefánsson og Pál ísólfssón sérstaklega. Leiknir voru jjjóðsöngvar Norðmanna og fstendinga á eftir ræðum þeirra Brynjólfs og Hergels [ijóðleikhússtjóira’. Að leiksýningu lokinni var liinum norska leikflokki á- kaflega fagnað og var leik- stjórinn, frú Agnes Mowine- kél liyllt, en ölliún leikur- uútim bárust blómvendir. Lét frú Gerd Grieg jiess get- ið, er lát varð á fögnuð'i leilf- húsgesta, að með heimsókn norska leikflokksins væri langjiráð ósk liénnar upji- fyllt, en svo sem knnnugt er hefir frúin eflt íslenzkt leíklistarlíf á margan liátt og j)á ckki sizt með jreim jiætti, sem hún heftir átt i heimsókii jiessari. Mimu þess allir listunnendur óslca að sjík samskipti frændþjóð- anna á milli |iegi vara vel og lengi. Þótt listin sé í eðli sinu aljjjóðleg er nánasfur skyldleiki milli slíkrar menn ingarstarfsemi á Norður- löndum, og þangað eigum við mest að sækja. Föstúdaginn 14t: maí 1948 Úgnun í garð Norðurlanda, segi Sumner Weiies. í Bandaríkjunum llta margir stjórnmálamenn svo á, að finnsk-rússneski her- varnarsamningurinn sé ógn- un við Önnur Norðurlönd. Sunmer Welles segir i hláðagi-ein í „New York Her- ald Tribune", að það geti ekki orkað tvimælis, að með stimningi/-þessum liafi Pvúss-j ar skapað sér aðstöðu til þess að setja Svium, Dönum og Norðinönnum úrsli takosti, þótt siðar verði. Telur hami liklegt, að Rússar fari að skipta sér af landvörnum þessara rikja óg tel.ji öllurn öryggisstörfunum, er þau gera, vera stefnt gegn öryggi Sovétrikjanna. Welles segir ennfre;nnr. að fari Rússar að skipta sér af hervörnum Skandinaviu, sé hættan farin að færast nær Kanada og Bandarík junum. Óþekktar ilugvélar yfir N.-landi. Nýlega sáust tvær ójiekkt- ar flugvélar á flugi yfir Norðurlandi. Sást til flug- véta Jiessara úr íslenzkri flugvél, sem var að fenda á flugvellimun á Akurcyri. Fregnir hafa horizt af þvi, að sézt liafi til óþekktra flugvéla undanfarið yfir Grænlandi og Norður-Nor- egi. BERGMAL Vegabætur. • „Bíleigandi í Laugaholti“ hefir sent Ínér pistil um vega- hætur. sem íram fara þar inn frá um þessar mundir. H’ann segir; „Eg hefi verið að velta því fyrir mér síðustu dagana, að það sé. svo sem ekki verið aö vanda ofáníburðinn. sem ekið er í sumar giitur bæjarins, til dæmis í Laugarásveginn. svo að dæmi sé nefnt. Líkléga hefir j)urft að Bera ofan í [tarna, úr. því aö það er gert, en heldur vii eg engan ofaníburð en þann, sem þarna er látinn. Vinnubrögðin. Það er hezt að hregöa upp ör- lítilli mvnd af vinnubrögðun- um. Þarna koma hílar fullir af ,,R-auðhólum“ og það er steypt af Jieiin. I hlaásint'i ertt svo stór. ir hnulhtngar, aö ekki þykir fært að hafa þá á vegintim, svo a'S þeim er aftur ltlaSiS á bíla og ekiS 4 hrótt. Þetta erit vinnuvisindi. En menn mega þó ekki halda, að það sé sallafínt. sem eftir er. Nei. þar er stór- grýti innan um. Ófærð á eftir. Göturnar mega ’heita ófærar. þegar húið er aS „traktera" þær meö þessum déskota. Hrattn- ímdsnan og ’ brunagrjótið rífur hjóllrarðana meira en nokkur annar ofaníbiirður og er þó ekki á bætandi, þegar jafnerfiðléga gengttr að fá hjólbárSa og ná. Gangandi mönnum er gatan einnig illfær, þvi aö ef menn misstíga sig ékki, þá mega þeir vera vissir um. aö skór þeirra veröa hálfónýtir eftir stutta ferö á slíktim ofanihurSi. Og skór ertt skammtaöir. Notið mulningsvélar. Nú kann að verá, áö ekki sé völ á iVSrum ofaníburSi og [)aS er satt, aö hrattnsalli getttr ver- iö mjákirr, en mér hefir. koiniö ráö í lutg, sem eg skýt hé.rj aö viSkomandi ráSamönnum: Því ekki aö renna hraungrýtimt i gegnum mulnings.vélar bæjar- ins, svo aö Jiær mylji þaö og geri svo smátt og fínt. að hjól- barSar og skór eyöilejggist ekki ? Þá mundi Jiess ekki íramar ger- ast þörf aö aka stóru hratm- kléttunum á brott aftur. Eg lield. aö þaS ætti aS athuga Jiessa leiö.“ Lítið sumar enn. ÞaS er harla lítiö sttmar enn- Jtá hér á tandi. Vonandi veröttr veöttr hlýrra áötir ett varir, eins og úienn ætla$t til á þessum 1 ftina árs. .ökkttr veitir cklcj af því aS fá að njóta sólar. En fátt er svo meS öllu illt, aö ekki boSi nokkttS gott. segir mál- tækiö. Menn hafa sagt undan- farið( að sílditt veiddist ekki sakir mikils sjávarhita. Nú íétti minnkandi sjávarhiti aS fylgja loftkuldunum, svo . aö sildin veiðist kannske t suniar. ÞaS er fyrir tnestu. aö tnöfinutn tak'ist aS moka ltenni upp og ef kttldarnir geta leitt til þéss. þá bölva' eg þeim ekki.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.