Vísir


Vísir - 14.05.1948, Qupperneq 8

Vísir - 14.05.1948, Qupperneq 8
Lesenáur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — VI Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Föstudaginn 14. maí 1948 Horska sundflokknum boði&JAðbÚn til Gullfoss ©§ Geysis. E.S.I. og Sundráðið heSdsir fKokknum kveðjusamsæfi Bæjamtjórn Beykjauíkur bauð norska su.ndflokknu.ni austur aö Gullfossi og Geysi i fyrradag. Lagt var af stað kl. 8 ár- degis austur að Ölfusá, en jíar var drukkið kaífi. I3að- an var haldið austur að Geysi og beðið þar í 5 klsl. eflir gosi. Geysir gaus þó ekki, en þess í stað var sápa látin. i Smið og gaus hann. í gærkveldi sálu Norð- inennirnir boð hjá íþrólta- félagi Reykjavíkur, seni Í.R. liélt þeini i þakklætisskvni fyrir höfðinglegar móttök- ur, er Í.R. kom tii Osló i fyrra. t kvöld heldur Í.S.Í. og Sundráð Reykjavikur Norð- mönnunum kveðjusamsæti i Oddfellowhúsinu, en i fyrra- niálið fara þeir með „Heklu“ lieim til Noregs. Snorrastytta afhjúp- uð í Bergen. Minnisvarði um Snorra Sturluson verður afhjúpaður í Bergen 23. júní í sumar. Ákvað Snorrapefndin norska, að athöfn þessi skyldi fara fram þennan dag. Gert er ráð fyrir fjögurra daga hátíðahöldum vestan- fjalls i Noregi og ráðgerl að bjóða gestum frá Islandi og Færeyjum. Möguleikar athugað- ií lyrir norænu fim- leikamóti á Islandi. Nefnd manha hefir verið kosin til þess að. athuga, mögaleika á nð halda 'nor- rænt fimleikamót á íslandi eftiv tvö eða þrjú ár. Norræna fimleikasam- handið skrifaði íþróttasam- bandi íslands i yetur og mæltist til þess, að Í.S.Í. gengist fyrir norrænu fim- léikamóti hér á landi, ann- að hvort 1950 eða 1951. l Til þess að athuga þclta mál skipaði Í.S.Í. 3ja manna nefnd og' skipa hana þeir Þorsteinn Einarsson, Jón Þorsteinsson og Benedikt Jakobsson. Ef af þessu gæti orðið, myndi það vafalaust glæða allmikið áhugá almennings fyrir sýningar- og keppni- leikfimi, en hann er næsta lítill hér á landi sem stend- ur. Um þessr.r mundir er ] unnið ,að cndurbótum á j búningshe rbcrgjum íþrótta- manna á íþróttavellinum. Verður búningsherbergj- unum fjölgað og þáu stækk- uð frá því sem nú er. Böðin yerða aukin og ný salerni byggð Ijæði fyrir karla og konur. Þörfin fyrir þessar endur- bætur var mjög aðkallandi orðin, ckki hvað sízt fyrir salernin því þau hefir vantað tilfinnanlega, einkum á öll- um íþróttamólum á velliu- um. Ýmislegt þýrfli enn endur- bóla við á vellinum, m. a. þyrfti að gera nauðsynlegar endurbætur á stæðunum og halda við hlaupabrautunum. Nokkuð .hefir borið á því í vor að krakkar á ýmsum aldri halda sig á vellinum, jjvælast þar fyrir og trufla æfingar. Eru ckki aðeins óþægindi að þessu fyrir íþróttamennina, heldur getur ^innig stafað af því slysa- hætta, einkiun í köstum. il b sypdi s Islendingar settu 4 ðkfsáállls lækkaSI mefið' s 50 m. fe&ksimdi mu sek. 100 unalinqar í Kvöldskóla son,. tónskáld valið lögin og búið undir prentun. I jiessu hefti eru 55 lög, sem flestir II r II &a i « kannast við og eru sungin Nýlega ári þessa K.F.U.M. s.l. vetur. er Iokið 27. starfs- kristnum fræðuni, og lilutu vinsæla skóla. Þar þau verðlaun að þessu sinni: um land allt. Þetta hefli af „Svngjandi æsku“ er prentað á Italíu. Er frágangur allur hinn stunduðu nám siðastliðinn vetur um 100 piltar og stúlk- lir, og voru þessar náms- greindar kenndar: íslenzka, <lanska. enska, kristin fræði, reikningur, hókfærsla og handavinna. Hæstu einkunnir við vor- þrófin hlutu þessir nemend- ur: I A-deild Svérrir Þorláks- son, Skaftafelli á Seltjarnar- nesi (meðaleinkunn 7.0 stig). I B-deild Jóna Guðjónsdótt- ir, Bergþórugötu 9 (meðal- einkunn 9.1 stig). í C-deild (framhaldsdeild) Helga Jóhannesdóttir í’rá Ilamai'shjáleigu í Gaulverja- bæjarhreppi, Ai-nessýslu (jneSaleinkuun 9.0,.stig). ' Voru þessum nemendum afhentar vandaðar verð- launabækijr. En einnig veitir skólinn árlega bókaverðlaun þeim nemendum sínum, er sérstáklega skara fram úr í Kristþór Sveinsson, -Silfur- túni ö (i A-deild), Jóna Guð- jónsdóttir, Bergþórugötu 9 (i B-deild) og Aðalheiður Gunnlaugsdóttir. Nesvegi 57 (í C-deild.) Nýtt lagasafn. Fyrir skömmu kom á markaðinn annað hefti af lagasafninu „Syngjandi æska“. Hcfir HajUgrímur Hejga- Aukákeppninni mitli Is- lendinga og Norðmanna í sundi í gærkveldi lauk þann- i(j, að islenzku siimlmenn- irnir setlu fjögur ný tslands- met. Úrslit i einsiökuni grein- uin urðu þessi: 50 m. baksund kvenna: 1. Bea Ballentijn 30.3 2. Kolbrún Ólafsdóltir 38.6 - (nýtt met, ganila metið 44.0) 3. Liv Slaib 39.3 4. Anna Ólafsdóttir 42.0 S.V.R. hefja hraðferðir. Strætisvagnar Reykjavík- ur hefja á morgun hraðferð- ir milli Lækjartorgs og Sunmitorgs í Kleppsholti. Verða ferðir þessar farn- ar á hálftima fresti frá kl. 7 að morgni, og vagnar þeir, sem halda þeim uppi, séi- staklega auðkenndir. Við- kojnustaðir á leiðinni verða aðeins þrir„ svo að vagninn yerður miklu fíjólari i för- um en þegar farnar eru venjulegar ferðir. Fargjald er 1 kr. fyrir fullorðna og 50 aurar fyrir börn. Pening- um verður ekki skipt i hrað- ferðavögnununi. FyrirkomuIag férðanna er auglýst i blaðinu i dag og ætlu menn að kynna sér það. 50 m. skriðsund karla: 1. Ari Guðmundsson (sama og metið) 2. Rafn Sigurvinsson 28.7 3. Ragnar Gislason 29.1 Tor Breen 29.1 100 m. bringusund kvenna: 1. Þórdís Árnadóttir 1:32.0 (met, gamla nietið 1 -.32.71 2. Anna Ólafsdótlir 1:33.6 3. Kari Kjelsby 1:34.3 4. Gyða Stefánsdóttir 1:38.8 50 m. baksund karla: 1. Ari Guðmundsson 34.0 (gamla metið 34.9) 2. Knut Belsby 34.9 3. Guðm. Ingólfsson 35.5 4. Birgcr Jacobsen 36.8 100 m. bringusund karla: 1. Sig. Jónsson, KR 1:15.7 (gamla metið 1:16.9) 2. Sig. Jónsson Þiitg. 1:18.2 3. Atli Steinarsson 1:20.5 4. Arve Halvorsen 1:21.5 50 m. skriðsund kvenna' 1. Liv Staib 32.4 2. Bea Ballentijn 33.3 3. Kolbrún Ólafsdóttir 33.H (sama og metið) 4. Anny Ástráðsdóttir 35.6 Boðsund 6x50 metra, 'karlar og konur: 1. Noregur 3:27.1 2. ísland 3:31.0 Sundknattleikurinn fór þannig, að Norðmenn sigruðu með 1 marki gegn 0. prýðilegasti. a tveim stöðum. / nótt kom upp eldur á iveim stöðum i bænum. í hvorugt skiptið reyhdist um alvarlegan eldsvoða að ræða. Um kl. 0.30 i nótt kom upp eldur í miðslöðvarklefa hússins nr. 2 við Fjölnisveg. Var ejdurinn fljótiega slökktur. Skemmdir urðu litlar. — Klukkustund siðar, kl. 1.30, kom upp eldur i ibúðarbragga á Skólavörðu- holti. Gekk greiðlega að slökkva eldinn og urðu litl- ar skemmdir á bragganum. „Heima og edestdis" prentað hér. Sú nýlunda hefir verið tekin upp í sambandi við blaðið „Heima og erlendis“. að það er nú prentað hér á landi. Eins og kunnugt er hefir Þorfinnúr 1 Kristjánsson, prentari i Kaujjmannahöfn, gefið blað þetla út s. 1. tvö ár. Af gjaldeyrisástæðum hef- ir það ráð verið tekið, að Isa. foldarprentsmiðja prenlar blaðið, en rilstjóri er Þor- fiimur Krisljánsson eftir sein aður. I þessu fyrsta tbf. sem prentað er hér á landi er margvíslegt efni um Islend- inga í Danmörku og viðar er- Iendis. Nokkrar myndir eru í blaðinu. Handknattleikur Framh. af 1. síðu. Wilbecb, Jörgen Jörgensen, Rent Romar, John Christen- sen, Peter Tandholt og Mo- gens, Helin. Fararstjóri.verð- ur form. II. G. Sven Laurid- sen. Búizt er við að framnii- staða íslendinganna verði betri nú en á móii Svíunum í fyrra. í fyrsta lagi munu Islendingarnir hafa lært all- mikið af Sviunum, i öðru Iagi eiga Islejjdingar æfðara lið og belra en þá, og loks má geta þess að landarnir hafa fengið sænskan afbragðs góðan handknattleikskenn- ara, sem mun a*fa ísleiizku liðin fyrir keppnina. Þjálfari þessi er Karl Nilsson. En þrátt fyrir allt þetla þarf naumast að búast við sigri íslendinga í þessari keppni, þvi Danir standa lít- ið að baki Svium i hand- knattleik, og enda ágætt lið sem liingað kemur. Elísabet prins- essa i Paris. EI ísabet erfða prinsessa Breta og Phitip Mountbatt- e.n hertogi, maður hepnar, koma til Parísar í dag. Hertogahjóuin munu dvelja i fjóra daga í Frakk- landi og' a*tlar Elisabet prinsessa að opna brezka sýningu, er haldin verður i París. —- Mikil liátíðahöld verða i París, er Elisaliet prinsessa kemur þangað og mun forsætisráðherra Frakka taka á mót-i henni. Gromyko fer til Rússlandso Gromyko, fulllrúi Souct- ríkjanna hjá Sameinudu þjóðunum i New York, hefir tilkyhnt Trgguc Lie, að hann muni fara'til Moskua í sum- arleyfi um nokl.ana w'kna skeið. Orðrómur gengur um það vestra, að Gromyko fari nú alfarinn til Rússlands og muni ekki koma aftur til Bandáríkjanna, til þess að sitja fundi Sameinuðu þjóð- anna sem fulltrúi lands sins.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.