Vísir - 19.05.1948, Side 2

Vísir - 19.05.1948, Side 2
v I S I h Miðvikudaginn 19. maí 1948 WINSTON S. CHDRCHILL: Bliku dregus* á loft 18 Vestnrveldin græddu ekki á frestun stríisins í eitt ár. í þcssúm kafla metur Churchill áhrif Múnchenar- sáttmálans á stjórnmálaástandið í Bretlandi og cinnig á stærra sviði, alþjóðavettvangi. Nú á dögum, þegar að baki eru ár ákafrar siðferðilegr- ar og líkamlegrar áreynslu, er það enginn hægðarleikur að lýsa fyrir nýrri kynslóð ástríðum þeim, sem vöknuðu með mönnum í Bretlandi, þegar samningurinn hafði ver- ið gerður í Munchen. Eg hefi aldrei séð annan eins ágreining innan Ihalds- fiokksins og fjölskyldna og milli vina. Karlar og konur, sem höfðu um langt skeið' staðið saman vegna flokks- sjónarmiða, sömu þjóðfélagsstöðu eða tengda, litn hvert á annað full gremju og reiði. Málið var ckki útkljáð af hinum fagnandi mannfjölda, sem hafði beð'ið CÍiáníherlaiiis, þegar. hahn kóm al tnr írá flugvellinuin eða fyrir átök þeirra þingmanna stjórnar- innar, sem áttu að gæta þess, að sluðningsmenn hennar brygðust henni ekki víð atkvæðagreiðslur. Samningurínn í Miinchen ræddur á þingi. Það hrikti í stoðurn stjórnarinnar. Aðeins éinn ráðherra tók af skarið. Flotaraálaráðherrann, Duff ('ooper, sagði af sér embætti því, sem hann hafði rækt með prýði með því að kalla flotann til vopna. Hann hirti ekki um það, þótt Chamberlain virtist ráða almenningsálitinu gersam- lega, gekk fram fvrir skjöldu og gerði heyrin kunnugt, að hann væri yfirboðara sínum algerlega ósammála. Hann flutti afsagnarræðu sína í upphafi þriggja daga umræðna um Munchenar-samninginn. Þetta var merkilegt augnablik í sögu þingræðis okkar. Cooper talaði rólega og blaðalaust og í 40 mínútur hélt hann óskiptri atliygli meirihluta flokitsbræðra sinna, sem vorit honum þó mjög andvígir. Umræðurnár sómdu vel þeim tilfinningum. sem málið vakti og þvi, sem í húfi var. Eg minnist þcss, að þegar •eg sagði: „Við höfum beðið algeran og sáran ósigur,“ þá varð háreysti svo mikið í salniun, að eg varð að gera hlé á máli mínu um hrið. Margir báru einlæga virðingu fyrir Chamberlain sakir þrautseigju hans og óþreytandi baráttu fyrir friði og vegna alls, sem hann hafði á sig lagt fyrir það málefni. En í þessu riti verður ekki hjá því komizt að benda á þá löngu röð misfellna og rangra ályktana um Vnenn og staðreynd- ir, sem haun lagði til grundvallar. Enginn efast um l'eg- urð hugsjóna hans og menn þurftu að vera gæddir miklu siðferðisþreki, til þess að geta fetað þá braut, sem hann fór. Enda þótt mjög mikill ágreiningur kæmi upp meðal helztu íhaldsmanna, sýndu þeir eftir sem áður hver öðrum fulla virðingu og slitu ekki samskiptum sínum í einka- lífi. Það þjappaði okkur saman, að Verkantannaflokkúr- inn og Frjálslyndi flokkurinn, sem vildu nú óðir og upp- vægir láta til skarar skríða, höfðu aldrei látið framhjá séi? fara nokkurt tækifæri, til að afla sér.vinsælda almennings með því að snúast gegn og fordæma jafnvel |uer kákráð- :stafanir, sem stjórnin gerði landinu til varnar. Stjórain ákveður nokkurn vígbúnað. Þegar hugarléttirinn vegna Miinchenarsamningsins fór ■að renna af mönnum, komust Chamberlain og ráðherrar hans að því, að þeir voru í verstu klípu. Forsætisráðherr- ann hafði sagzt trúa því, að friður væri tryggður „á vor- Tékkóslóvakia varð Þjóðverjum að bráð. Úm dögum“, en flestir stjórnmálamenn vildu nota „vora Þar við bættfst, að Skodasmiðjurnar komúst Stjórnin fór meðalveginn — afréð að vígbúast, eins og liægt væri, án þess að viðskipti röskuðust og Þjóðverjar eða Italir væru reittir til reiði með allt of miklum átök- um. Það má segja Chamberlain til verðugs lofs, að hann skyldi ekki láta undan freistingunni og áskorunum manna um að efna til kosninga þegar eftir Múnchenarsamninginn. En kosningar hefðu aðeins haft enn meiri ringulreið í för með sér. En vetrarmánuðina eftir Múnchenai'sanminginn voru þeir íhaldsmenn daprir og uggðu um hag sinn, sem höfðu greitt atkvæði gegn staðfestingu samningsins. Flokksfélög- in í kjördæmum okkar réðust á okkur og voru þá marg- ir andvígir okkur, sem stóðu með okkur í einu og öllu ári síðgr. I kjör^emj, mmu,. Eppipg, urðir ,dgil\If • svo hei t- ör, að'ég néýddiáf til Úð lýfeá yfj,r .því, a.ð eg mundi. hik-T laust segja af mér og bjóða mig fram við aukakosningu, ef flokksfélag kjördæmisins vítti framkomu mina í málinu. Hergagnaframleiðsla er 4 ár að ná hámarki. Það hefir mikið verið rætt, hvort Hitler eða bandamenn hafi eflzt meira árið eftir Múnchenarsamninginn. Mörgnm Bretum, sem vissu, hve illa við voruin búnir, var léttir að þvi, að með liverjmn mánuði sem leið óx flugherinn og það nálgaðist að framleiðsla gæti hafizt á Hurricane- og Spitfiré-vélum. Flugsveitunum fjölgaði og tala loftvarna- bvssanna margfaldaðist. Hraðinn í breytingu iðnfyrirtækj- anna fór og vaxandi jafnt og þétt. En þótt þettá virðist ómetanlegar framfarir, voru það þó smámunir einir i samanburði við lún stóru stökk, sem víg- húnaður Þjóðverja tók. Því hefir oft verið haldið fram, að íjögur ár þiu'fi lil að koma skotfærafrainleiðslu af stað, svo að gagni verði. Fyrsta árið gefur ekkert i aðr.a hond, ánnað sáralítið, þriðja mikið og fjórða ógrynni. Þýzkaland Hitlers var um þessar mundir á þriðja eða f jór'ða ári ,st(’)rkostlegrar hervæðingar, sem gerði nærri því eins miklar kröfur til þjóðarinnar og ætti hún þegar í slríði. Brelar böfðu hinsvegar farið sér að engu óðslega, eins og engin hætta væri á ferðum, og alít var á miklu smæiTÍ mælikvarða hjá okkur. Árið 1938—39 námu útgjöld Breta ti! landvarna af öllu tagi um 304 niilljónum sterlingspimda, en á sama ári voru útgjöld Þjóðverja a. m. k. 1500 millj. punda. Það er mögulegt, að Þjóðverjar hafi á þessu síðasta ári fyrir stnð framleitt tvöfalt og ef til vill þrefalt meira en Bretar og Frakkar samanlagt af skotfærum og að hinar stórkostlegu áætlanir þeirra um framleiðslu skriðdreka liafi þá verið að ná liámarki. Vopnabirgðir þeirra jukust þvi með enn meiri hraða en okkar. Tjónið af svikimum við Tékka. Með hernámi Tékkóslóvakiu voru bandamenn sviptír 21 fullþjálfaðri berdeild, 15 eða 16 herdeildum af öðru flokki og fjallavlrkjum þeim, sem Þjóðverjar höfðu orðið að beita 30 hercleildum gegn haustið, sem Múnchenarsainningur- inn var gerður. Ilefðu Þjóðverjar því orðið að beita megn- inu af hinum hreyfanlega og fullþjálfaða her sínum gegn Tékkum, ef til stríðs hefði komið. Samkvæmt frásögn hershöfðingjanna Halders og Jodis voru aðeins 13 þýzkar herdeildir við vesturlandamærin um þetta leyti og einungis fimm þeirra af fyrsta flokki. Við höfum árciðanlega tapað sem svarar 35 herdéilclum við að daga“ til að vopnast sem hraðast. | Þetta leiddi til óeiningar innan stjórnarinnar. Öttinn, yem Múi.chenárkreppan hafði vakið, og uppljóstanirnar þm bágan búnað okkar, einkum að því er snerti loftvarna-r byssur, skipuðu svo fyrir, að vígbúizt skyldi af lcappi. En Íiitler var hneykslaður yfir þessum hugsunarhætti. „Er þetta traust það og vinfengi,“ hefði hann vel mátt segja, „sem við sköpuðum í Munchen? Éf við erum vinir og þið treystið okkur, hvers vegna þurfið þið þá að vígbúast? ^átið okkur ciga vopnin, en eigið traustið sjálfir.“ v En það var cngum blöðum um skoðanir brezku þjóðar- ^mar^gð,. fletta. llún fagnaði því, að forsætisráðlierrann ýkyldí hafa,/forðað henni undan striði og tók undir frið- áróskir, séiú ' Coru fram börnar, en fann jafnframt þörf- ina fyrir vígbúnað. Allar deildir landvarnanna settu fram þann háskalega vanbúnað á öllum ■^röfui^ og beptu á áViðum, sem þingio átti sök á. .1 í hemiur fjandmanna okkár, en þær voni áöi'ar méstu skótfærá- smiðjur Mið-Evrópu og framleiðsla þeirra frá ágúst 1938 til september 1939 jafmikil og allra brezkra vopnaverk- <smiðja á sama tiina. Meðan hver Þjóðverjij scnj yetthngi gat valdi'ð, vann eins og styrjcihl væri hafin, hafði frönsk- um verkalýð tekizl að ná hinni longþráðu 40 stunda vinnu- viku þegar árið 1936. Það var þó cnn hæltulegra, hver munur var órðihn á hlutfallslegum styrkleika lierja Frakka og Þjóðverja. Me|j þjálfunárog- í hendur við stórunx aukiun og bættan búnað. EngarMíkgtj framfarii* áfíU'sér stað bjá fránska fíýrnúm. ÞjóðýerjaV foriþ’ finn úr lionum á'öllutn sviðiun. ' ’ , óíðfcrðisþrek hýkkft he'rsins "va^Joiftfftg miklu meira en ^rjr-anska, Hremgerningar gluggahreinsun. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. — Sími 2089. leimillskrærivéi og rvksuga til sölu. Leifsgötu 21, niðri. Ung sfúlka sem lókið hefir gagnfræða- prófi, óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist afgr. Vísis sem fyrst merkt: „R'ösk—- 516“.' M&BGT ER NÐ TIL I mmm Nýskotinn svartfugl, Nýtt hrefnukjöt Norðlenzlc saltsíld í áttungum, Tólg', Sigin ýsa, Þurrkaður og press- aður saltfiskur í 25 kg. pökkum. Sjóbirtingur < , vætaniegur. FISKBÚÐIN Hvei'iisg. 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. 2ja—4ra herbergja óskast lil leigu. — Þrennt í heim- ili. Tilboð merkt: „Reglu- fólk“ sendist Vísi fyrir laugardag. Okkur'* vaiilai* stúlku Vgna eldlnisstörfum og flatköjpibakstri strax. 2=- Uppl í eldhúsi KRON,; Vesturgötu 15.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.