Vísir - 19.05.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 19.05.1948, Blaðsíða 4
ft V I S I R .Miðvikudaginn 19. maí 19-18 wism DAGBLAÐ tTtgefandi: BLAÐAUTGAFAN VlSIR H/F. Ritstjór-ar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Félagsprentsmiðjan iuf. Lausasala 50 aurar. • Hvar eiga síldarverksmiðjurnar að verá? I^eir sém stjórna bænum, þurfa að hafa næmt eyra til * þess að geta fylgzt með skoðunum almennings í ýmsum málum, sem bæjarfélagið varða. Bæjarfulltrúarnir, sem kosnir eru til fjögurra ara í ’sénn, geta ekkf innt af bcndi það þjónustustarf, sem þeir hafa tekið áð sér, nema þeir geri sér grein fyrir vilja l)oi'gáranna í öllum meiri báftár málum. Sumir kunna ef til vill að segja,- að það sé ekki meiri háttar mál fyrir borgára bæjarins hvar síldarVerksmiðjur þær eigi að stálida, sem bæjarsfjórnin hefur gerzt þátt- takandi í. Hitt varði mestu að verksmiðjurnar verði feistar og starfræktar. Að minnsta kosti virðist það vera álit þeirra manna sem um þetta mál fjalla i bæjarstjórn. En þeir ganga mjög diildir um vilja almennings í þessum efniim, Almenningur vill gjarnan að hér vérði reistar verk- smiðjur í nágrenni bæjarins. (Að vísu hafa kjósendurnir ekki gefið bæjarstjórninni umboð fil að héfja slíka þjóð- nýtingu). En menn eru því almennt mjög andvígir, að verksmiðjurnar verði staðsettar og starfræktar í hjafta bæjarins. En það verður að kallast að verksmiðjurnar sé.u starfræktar í hjarta bæjarins, ef önnur þeifra liggur við bryggju á innri höfninni og hin er í örfirisey. Reykjavík er þannig bvggð að Iijarta hennar er nokkra faðma frá höfninni. Verksrpiðjurnar mundu þá verða nokkur bundr- að metra frá helztu umferðargötum bæjarins. Þetta er mjög misráðið og vafalaust mundi það ekki þolað í nokk- urri höfuðborg í heimi að síldarbræðslur væri starífæktar nokkra faðma frá aðal umferðarhverfinu. Því mun verða haldið, lfam, að engin bræðslulvkt eða grútarilm leggi frá verksmiðjunum. Trúi ]>ví bver sem vill en reynslan mun verða önnur. En jafnvel þótt verkfræð- ingarnir fullyrði slíkt, cr engin ástæða til að reisa verk- smiðjurnar við Miðbæinn. SÍík starfræksla sem Jiessi á að vera utan við bæinn og hér er nóg landrými. Bærinn á jörð hér í nágrenninu sem heitir Gufunes. Hún var á sinni tíð kej’pt vegna þess að þar væri frábær hafnarskil- yrði. Ef hér á að rísa upp síldarbræðsla í stóruni stíl, hvers vegna má ekki hafa þann rekstur í slíkum stað? Ilann liggur vel við Hvalfjarðarsíldinni og er í hæfilegri fjarlægð frá Reykjavík. Fleiri staðir eru hér í nágrenninu sem mætti nota og gætu orðið til frambúðar. örfirisey og innri höfnin eiga ekki að notast til síldar- bræðslu. Sumum kann að finnast þægilegt í svipinn að taka þessa staði til starfrækslunnar. En slíkt er skamm- sýni sem hefnir sín síðar. Og borgararnir í bænuin vilja ekki að þær séu setlar við húsdyrnar bjá sér. Fimmta héideildin. TLað er almennt viðurkennt meðal vestrænna þjóða og * ekki farið dult með um -þessar mundir, að í liverju landi sé nú starfandi „fimmta hérdeild“, sem táki fyrir- skipanir frá alþjóðasambandi kommúnista. Það er heldur ckki farið dult með það, að þessar „fimmtu herdeildir“, eða kommúnistaflokkarnir í hverju landi, mcti meira fyrir- skipanir kommúnistasambandsins, en hagsmuni og velferð foðurlands síns. „Fimmta herdeildin“ fékk nafn sitt af föðurlands- svikurum þeim, sem nazistar keyptu' til íylgis við sig til jiess að hindra mótstöðu landa -sinna gegn valdaráni nazista. Síðan hafa þjóðirnar vai’að sig á þessari" tegund föðurlandssvikara. Þcss vegna eru nú gerðar víðtækar ráð- stafanir í öllum löndum vestan „járntjaldsins“ til þess að taka kömmúnista úr öllum ábyrgðárstöðum innan þjóð- félagsins. Er sérstaklega hreinsað til í sfofnunum þar sem hætta getur stafað af njósnum og skcmmdarstarfsemi. Þetta er nú gert hjá þjóðum sem taldar eru með þeim frjálslyndustu í liéimi. En þetta er sjálfsvörn. Þátfúr í haráttu fyrir jiersónulegu og þjóðlegu frelsi. Leikrit í 4 þáttum eftir Henrik Ibsen. Leikstjóri: Agnes Mowinckel. 1 fyrsta skipti er ísland sótt Norðurlanda. Gefast Iienni héini af léikflokki frá þjöð- þarna geysimiklir möguleik- Ieikhúsum framandi landa og ar, sem bún notar alla út í liafa Norðmenn riðið þár á æsar. Samleikur ofan- j vaðið. Má méð sanni ségja, greindra leikenda er prýði- áð þar liefir ekki verið valið legur. af veri-i endanum, niéð þvíj Kroll rektor leikur ’Kol- að IiV’er 'maðúr i liinum björn Buöen og túlkar feslu iiorska leilcflokki skipar sess ,,g ihaldssemi eldri kýhslóð- sinn með prý'ði. *Má “þaðjariiinar á Ibsenstímum á íurðulegt heita að i jafn- þann hátt, að inanni virðist vandasöinu leikrili ög Ros- frekar vera- um lifið' sjálft að mérsholm ér. slculi hv;ergi; ráeðaj-'én' leikmeðftSrð og :fná shurða vera á niéðferðinni, ]>á fullýrða að him sé hnökra- og að leikmeðíerð slculi hald. j ]aus, auk þess, sem hún ei’ ið á sama sviði frá upphafi til leyst af liéridi mcð ágætum enda. Leikhúsgestir islenzkir! er a tilþrif óg blaébrigði hata áður kynnst list tru revnir. Ulrik Brendel, hug- Gerd Grieg, sem er vissiílega1 sjóriðmanhinn, sem ‘leitað framúrskarandi, en þá slcilja ]iefjr vonsvikinn á náðir á- menn einnig að engum heigl- fongra drvkkja, ætlar að af- um er hent að halda lil jafns Lasla svo miklu. en kemur við að kvnna okkur list heimalands síns og Norð- mönriúm í heild érum við þakklátir fyrir að velja hið bczta oklcur til banda ög á þar Knut Hergel lcikhúss- stjói’i 'ekki livatS sízt þakkir skildar. Anægjan af leiksýning- únni og þakklæti ókkar eftir hana haldast í hendur, en hvorttveggja má legg'ja að jöfnu. Kristján Guðlaugsson. „Bl. ávextir“ við liana í mun óverulegri hlutvcrkum, én þétta he’fir þó tekist. Atliyglisvert er það sér- slaklega, að ofangreint lcikrit Ibséns' virðist túllcað á nýstár- legan bátt í leikmeðferðinni. Að jafnaði munu leikend- ur liafa lagt -megináherzlu á átölcin milli Johannes Ros- mer og Rebekku West og sál- ái’líf þeirra, en að þessu sinni jeru það lífsskoðanirnar, sem • skýrasf erú lúlkaðar, lifs- stefnurnar, þar sem sii stefna virðist verða ofan á, sem lcemst af án hugsjóna þcirra, svo litlu j verlc, leilcur Slein Grieg Halvorsen, yrigsti 'leilc- arinn i bópnum.' Því blut- verlci gerir liann full skil, en telcst méð ágætum í lolca- þættinum, einmitt er túlkun og meðferð leikritsins er opn- uð fyrir áhorfendum með þéim fáu sctningum, sem Iiann segir. Peder Mortens- gaai’d, hrjúfan raunsæis- mann, leikur Henrik Börseth. Þetta er fyrirferðarminnsla hlutverkið, en vel með íarið. Lolcs rekur lestina Madam Ilelseth, liinn liljóði andi Rosmersholms, sem leikinn sem aðrir hafa lifað og barist Jer af Agries Mowinckel, sem fyrir, en í lok leiksins dregur héfir jafnframt leilcstjórn á Ulrilc Brendel þetta Ijóslega hendi og á ef til vill mest lof fram, er liann dregur upp slcilið fyrir liversu sýningin myrid sina af Mortensen og tólcst ágætlega, þar sem með- baráttu haris. Að öðru leyti ferðin öll og túlkunin var skal hvorki leilcritinu né lifs- einstæður listrænn viðburð- stefnum þeim, er það túlkar ur. Frú Mowinclcel mun á- gcrð frelcari slcil. Um slílctjvallt bafa kosið að fara sínár éiga leilchúsgestir sjálfir að eigin götur i starfsemi sinni dæa, njóta af því ánægjunnar |fyrir*leiklistina og um hana að lcynnast efnis-og leilcmeð- hefir stáðið styrr liéirna fyr- ferð. ir. Enn er hún vígreif og læt- Um éiristölc blutVéi’k skal ur ekki á sja, og ber að þalclca þetta ságt: Johannes RoSirier, henni og Augusl Gddvar, — eiganda óðalssetursins Ros- elzíu leikendunum tvcimur, mersbolms, og sem háður er lcomuna bingað sérstalclega. ánda þess og álögum, leikur Þau tvö elu fulltrúar eldri Ágúst Oddvai’. í nær 50 ár léiklistar i Noregi og óvíst er hefir hann verið einn af mik- úr þessu hversu oft má sjá ilhæfustu leikurum Norð- þau saman á leilcsviði. Slilcir manna og liefir sérslakan frumkraftar láta það elcki á leikstíl, ölilcan stíl hinnajsig l'á, að sýna list sýna hér yngri krafta, en sem stingur(norður í böfum, eftir langa þarna að engu í stúf við þá ferð, en skamman undirbún- og gerir hlutverlcið eðlilegt, ing við lélcg skilyrði. 1'ri’i svo sem ]>að á að vera. Þelta Mowinckel byggir upp leik er annað stærsta Iilutverk leiksins og reynir þar vissu- lega á geðbrigði og látíeðis- túlkun ]>ólt nolckur rósemi einkenni hlutverk þetta öðr- um fremur í upphafi lcilcs- ms. Aðahnótleikandi Oddvars er frú Gerd Grieg i hlulVerki Rebékku West. Frú Grieg leikur riíjög stérlct, svo sem hún má bjóða sér öðrum leilcendum frelcar. Ilún er innblásin í list sirini og vafa- laust einbver bczta leikkona „Bíád stjarnan“ baiið b'iej- arbúum í gær að njóia hjd sér óblandáðra dvaxta“ t fyrsta sinn. Blandaðir ávextir* (og í'áunar aðrir ávextii’) hafa | verið af skornum skannnti ilijá okkur, svo að þéssum var vel tekið. Hefðu þéir'þó áreiðanlega þótt góðir, þótt nýir væ'ru á hvérs manris 'borði daglega. Er ekki að efa, að fleiri numu vilja gæða sér á ávöxtum stjörn- unnar, þótt elclci sé vist, að alllaf njóti jafnmargir og vííja. ! Mést lófatalc í gær fengu Ivarl Guðmundsson, ungur maður, sem hermir frábær- lega vél éftir ýirisuiú þelclct- um borgurum, og ungfrú Guðrún Frederiksen. Hún er Jfrjálsleg og blátt áfram á i leiksviði, enda vön erlendins frá, og kunnu gcslir þvi vel. Þeir eru alltat' feimriari við að klappa fyrir ]>eiiu, scm feimnir eru. Annars þóttu allir þættirnir góðir og er ]>ess eklci kostur bér að felcja þá alla. En geta má þess, að söngur eins þátttakandans tólcst miður en skyldi, af því að hljóðjieminn var ekki í sambandi við hátalarann. — Hefði átt að endurtaka ]>að atfiði, svo að viðstaddir fengju að kj-nnasf söngvar anum betur. J Að endingu bárust þátl- takendum blómvendir. Eitt skorti þó á þar: Ránardætur >áttu ekki síður blóm slcilið, ,eri aðrir, sem þarna lcomn jffam. inn og heldur lionum saman. Hún skapar í rauninni heild- ina og gerir þáð afburðaVel. Ilver hrevfing, hvert ofð, hver blæbrigði svi]>s og radd- ar bæfa hlutverlci hennar. Um móltölcur af háll'u Icildiússgesta hefir áður ver- ið rætt hér í blaðinu, og slcál þáð eklci endurteícið. Því einu skal við bætt, að við islenzlcir leikhúsgcslir eruin n'orska Ieilché>pnum þaklclátir fvrir komuna og allt erfiði þeirra Sr. hagólfur Ásfmars- sm hosinn. Kosning fór fram i Mos- fcllsprestakalli i Grímsncsi !). ]>. m. og voru tvö prcsis- efni í framboði. Á kjörskrá voru 247 menu, en 190 neyttu kosningar- réttar síns. í kjöri voru þeir sr. Irigóifur Ástina'rsson og Eiriil Björnsson. Ingólfur Ástmarsson hlaut kosningu með 102 atlcvæðum, cn Emil félclc 80. írigólfur Var þvi kosinn löglega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.