Vísir - 22.05.1948, Qupperneq 1
38. ár.
Laugardaginn 2: maá 1948
113. tbl. -
Brezkur flugmaður,
íohn Cunningham, setti
fyrir skemmstu nýtt haíð-
armet í flugi.
Komst hann upp í 59,492
feta hæð eða cg. 18 km.
Gamla metið var 56,046 feí
ag’ var það sett af líalan-
um Mario Pezzi fyrir stríð.
Cur.ningham komst því
um það bil kílómetra
lengra frá jörðu en hann.
Flugvél Cunningham
rar knúin blásturshreyfli
og smíðuð hjá De Havil-
tandsmiðjunum brezku, en
hreyíillinn er af nýrri gerð
og nefnist „Ghost“ (vofa).
Cunningham var 32 mín-
útur rpp og 18 niður.
% ■éktátfœ? uh4íp
1300 hafa séð
Haustsýninguna
Um 1300 manns höfðn séð
Haustsýninguna í Lista-
mannaskálanum í gær.
Viðskiptanefnd liefir nú
gefið leyfi til þess, að liinir
dönsku iistamenn, er þar
sna málverk, fái að selja
liér eitthvað af verkum sín-
uni.
Sýningin er opin frá kl.
10—22. "
Pessi mynd var tekin af Ernest Bevin, utanríkismálaráo-
herra Breta, er hann undirritaði af hálfu þjóðar sinnar
sáttmála hinna 16 þjóða, er vilja taka þátt í endurreisnar-
áætlun Marshalls.
B.
tafimót í Tékkó
TefEir seðau á WorðuLTí-sogfa-
skakmotB i
Télf þúsund Tékkar hafa
orðið landfSétta.
illeiai þeirra 30 þiiifgmerBBi.
'tffir tóif {DÚsund Tékkar
hafa neySzt til þess að
iýia lancl síðan hin komm-
únistiska stjórn Gottwalds
hriísaðx völdin í sínar
hendur.
Allt sem lýðræði heitir
hefir verið gert landrækt úr
Tékkóslóvakíu, segir tékk-
neskur stjórnmálamaður,
sem staddur er í Kaupmanna-
höfn, en hann varð að flýja
land vegna stjórnmálaskoð-
anna sinna.
Blázej Vilem var áður að-
alri tari sosialdemokrata-
flokksins. A stríðsárunum sat
hann sem fangi Þjóðverja í
fimin ár og varð ekki frjáls
maður fyiT en í stríðslokin.
liann telur hins vegar ekki
tímabært að segja frá þeini
staðreynduin, er benda lil
þess að; ljann hafi verið
niýrtur. Hann segist vitá
margt, er ekki sé hægt að
skýra frá að svo stöddu máli.
Masaryk tók þann koslinn að
verða eftir og reyna að berj-
ast við ofureflið og varð það
honum að fjörtjóni. Þegar
konnnúnistar sáu, að liann
myndi ekki beygja sig, þá
tóku þeir þann kostinn að
ryðja lioinun úr vegi, því þeir
ótluðust alltaf vinsældir hans.
Ófrelsið í landinu.
í viðtali sínu við danska
blaðamenn skýrir Blazej
Vilem svo frá, að ófrelsið í
i Tékkóslóvakíu sé algert, lýð-
Hann gegndi síðan aðalritara- ræði sé þar ekki til. Fólki er
starfinu fyrir sosialdemo- bannað að lilusta á erlent út-
krataflokkinn þangað til varp, en þó nær bannið vita-
kommúnistar tóku völdin i' sktild ekki til Moskva, bætir
Gyðingar fara
til Israels.
Um 28,000 Gyðingar bíða
nú eftir skipsfari frá Cyprus
til hins nýja Gyðingaríkis —
Israels.
Hefir stjórri’eyjarinnar til-
kynnt, að tveim skipum, sem
í haldi eru í höfn á eyjunni,
muni fá að fara með farþega
Jiaðan. Skip þessi eru Pan
York og Pan Crescent, sem
voru meðal síðustu skipanna,
sem Brelar íóku.
Fundarhöld Mosleys
évlnsæl.
Sir Oswald Mosley brezki
fasistaforinginn reynir alltaf
við og við að halda opinbera
stjórnmálafundi, en tekst
oftast illa.
1 hvert skipti, sem hann
boðar til útifundar liefir
lcomið til æsinga út af fund-
unum og þeim verið bleypt
HPP.
||alclur Möller skákmeist-
ari íslands fer til
Tékkóslóvakíu á næstunni
og tekur þar þátt í alþjóða-
skákmóti, en að því loknu
tekur hann þátt í Norður-
iandaskákmóti í Svíþjóð.
Skákmótið i Tékkóslóvakíu
fcr fram í Karlsbad og.Mar-
ienbad, en þar fóru ýrnis
' veigamestu alþjóðaskákmót
Ifram fyrir heimsstyrjöldina
Uíðustu. Mólið hcfst 6. júni
!n. k. og stendur yfir í 3—4
vikur. Þátttakendur verða
um 20 víðsvegar að og þar
á meðal sumir færustu skák-
meim sem nú erú uppi.
Var íslendingum boðið að
senda einn mann á þctta mót,
en frá hverri bínna þjóðanna,
sem taka þátt í mótinu verða
ýmist 1 eða 2 menn.
Um miðjan ágúst hefst svo
Norðurlandakeppnin í skák
um, meistaratitil Norður-
landa. Þar munu 2—3 þátt-
takendur verða frá hverju
landi, en þó sennilega aðeins
einn frá íslandi. Varð Baldur
Möller þar einnig fyrir val-
inu. Mótið fer fram i Örebro
lijá Stokkhójmi og stendur
yfir í 11 daga.
Á nrilli þessara tveggja
möta fer frám stórt alþjóða
skákmót í Sviþjóð. Taka þátt
i þvi 20 manns, en 5 þeir efstu
í þvi eiga síðán að tefla við
fimmenningana sem kepptu
við Botvinnik um lieims
meistaratitilinn (Fine þar
með talirin). Sá sein þá vinn-
ur, fær rétt til þess að skora
á Botvinnik í einvígi um
heimsmeistaratitilinn.
léfi ySisr Emassand
á V/2 Mst.
Ungur, enskur skrifstofu..
maður réri jriir Ermarsund
frá Englandi til Frakklands
um hvítasunnuna.
Maður þessi heitir Noel
McNaugbt og er 28 ára. llann
fór yfir sundið á 12 feta löng-
um róðrarbát og var hálfa
áttundu stund á leiðinni. En
er yfir kom, gat hann varla
gengið í land fyrir þreytu.
smar hendur í Tékkósló-
vakíu, en þá varð hann að
flýja land ásamt konu sinni,
eins og svo iriargir aðrir and-
slæðingar kommúnista. Það
er táknrænt fyrir lýðræðið í
Tékkóslóvakín, að landflótta
eru nú aðalritarar fjögurra
lýðræðisfíökka Tékkósló-
vakíu, sem áttu algerum
þingmeidhluta að fagna áður
en kommúnistar komust með
ofbeldi til valda.'
Afdrif Masaryks.
Blazej Vilem er ekki þeirr-
ar skoðunar, að Masarjk
liafi framið sjálfsborð, en
Listsýning Egg-
erfts Mmunds-
sonar opnuð
i dag.
Eggert Guðmundsson list-
málari opnar listsýningu i
dag í vinnustofu sinni á Há-
lúni 11.
Þar sýnir listamaðudnn
40 myndir. Af þeim er 28
oliumálverk, aéallega myndir
af atvinnulifi og þjóðlífi, enn-
fremur af ýmsum þjóðkunn-
um mönuum. Hitt eru teikn-
ingar, mest barna- og manna-
myridir. Fáeinar sjávarmynd.
ir eru líka frá Grindavik og
viðar.
Sýningin er opin daglega
kl. 1—10 e. h. og verður
. sennilega opin framundir
I næstu mánaðamót.
liann við með liæðnisbrosi.
Framkvæmdanefndirnar
hafa bannað öllum fyrrver-
andi þingmönnum, sem enn_
þá éru í landinu, að skipta sér
af stjórnmálum og hefir lög-
reglustjórum verið fyrirskip-
að að gæta þess að banninu
sé hlýtt.
Gottwald hótar blóðbaði.
Hvers vegna féllst Benes á
stjórnarlista Gottwalds, er
-hatin vissi að liann var sam-
settur af eintómum komm-
únistum? Blazej Vilem skýr-
ir frá því, sem vitað er, að
kommúnistar hafi haft alla
lögregluna á sínu valdi og
auk þess haft sérstakan her.
Öllum lcom það þó á óvart,
að Bcnes skyldi fallast á list-
ann, en vitað er að’Gollwald
sagði við forsetann, að liann
þvrði ekki að ábyrgjast, að
neitun gæti ekki liaft í för
með sér blóðbað í Tékkósló-
vakíu.
Bakaraverk-
falBið heldur
áfram.
Verkfall bakarasveina held-
ur áfram og eru ekki horfur
á samkomulagi í bráð, að því
er ASÍ tjáði blaðinu í gær.
Verkfallið hefir nú staðið í
þrjár vikur og liafa deiluað-
ilar átt fundi með sáttasemj-
arar rikisins, en
laust.