Vísir - 22.05.1948, Side 4
•V ! S 1 K
Laugardaginn 22. maí 1948
DAGBLAÐ
Ctgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H/F.
Ritstjórar: Krxstján Guðlaugsson, Hersteinn Pálssoo.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Félagsprentsmiðjan hJ.
Lausasala 50 aurar.
Alheimsstjórn.
síðasla ári ferðuðust brezlcir þingmenn, allmargir
saman, til Ráðstjórnarríkjanna og Nórðurlamla. Þeim
var tekið með kostum og kynjum, sátu veizlur og voru
vel séðir gestir, en um ferðalag þeil'ra og erindi hefur
verið minna rætt en efni stóðu til. Þessir menn voru í
engri erindisleysu. Þeir boðuðu nýjan himinn og nýja jörð.
Þeir hoðuðu alheimsstjórn, að dærni ChúrchiIIs og Ein-
steins, sem eiga að vísu ekki að öllu samleið.
Islendingar hafa litla grein gert sér fyrir stel'nú þeim,
sem nú eru uppi í heiminum í alþjóðamálum. Veldur því
einangrun okkar fyrst og fremst. Af þessum sökum er
mikill hluti þjóðarinnar staddur á því þroskastigi, að
hann háir enn baráttu við Dani, en í þeím hópi eru nokkrir
helztu menntamenn þjóðarinnar. Á sama tíma og allar
þjóðir heims færa dýrar fórnir í þágu siðmenningar og
frjálsræðis, ætlast Jxessir mcnn til þess eiús, að við endui'-
heimtum sjólfstæðið, en engar skyldur séu því samfara.
Islenzka þjóðin er og verður sjálfstæð, en við verðum
að gera okkur fulla gi’ein fyrir því, að sjálfstæðið skapar
okkur auknar skyldur í alþjóðasamstarfi. Við getum
hvorki, né viljum, lagt nokkuð að mörkuin í Jjágu víg-
búnaðar og bræðravíga, en við eigum að bei'jast fyrir
hugsjónum menningar og fi'elsis. Gömul sjálfstæðishug-
tök, sem voi’u góð og gagnleg í baráttunni við Daúi, eiga
ekki lengur fullan í'étt á sér. Allar þjóðir verða að skipa
sér í sveit einræðis eða týðræðis, eftir því sem hugur þeirra
stendur til, en þessar tvær stefnur í alheimsmálum heyja
nú harðvítuga baráttu og í raun og sannleika er þar um
lokaátök að ræða.
Innan fárra mánaða eða vikna gæti öll Evrópa verið
ofurseld einræðinu. Bretland eitt mun reynast útvörðuP
evrópskrar menningar, én í þeirri baráttu mun bi’ezka
þjóðin færa þungar fórnir, — þyngri en dæmi eru til
í heimssögunni. Eigum við Islendingar þá ekki að leggja
eitthvað af mörkum? Eigum yið að standa í stað og iniða
livorki aftur á bak né áfram? Eigum við engu að fórna,
enga lífsstefnu að eiga, enga skoðun að hafa? Svari hver
fyrir sig.
Stefnan cr ein og allt ber að einum og sama brunni.
Ef mannkýnið á að halda áfrafn á sinui þi’oskábraut
verður það að skilja, að aðalalriðið or ekki • að njóta
réttar, lieldur öllu frekar að láta réttinn njóta sín. Engar
iornir eru of stófar fyrir þær hugsjónir, sem við lifum
fyrir, sem eru öllu öðru frekar frelsi og affur frelsi.
Náköld og rotin hönd cinræðisins, sein leggur alla hugsun
og allt lramtak í dróma, á ekki við eðli Islendingsins,
þrátt fyrir flokkasamþykktir og kröfugcrðir. llitt er
aftur rétt að lýðræðishugsjónir njóta sln ekki að fullu í
biti. Mörgum verðmætum er kastað á glæ, sem gætu
komið öðruin til góða. Þannig eg kaffi breiint í S.-Ameríku
og öðrum verðmætum sóað, sem gætu auðveldlega komið
oðrum þjóðum áð gagni. En þettii á ekkcrt skylt' við lýð-
ræði. Það er hugtak og veruleiki út af fyrir sig. Lýðræðið
á þann eiginleika að það þróast. Einræði þróast ckki. Það
verður allt og eitt og hið sama, og aídrei annað.
A Einstein og Churchill er Jitið scm draumóramenn
J)ú í svip, en lausnin á vandamólum alheimsins liggur í
íilheimsstjórn, þar sem hvert ríki nýtur frelsis og liver
maður innan ríkjanna nýtur sín. Þetta er atll og suint
og ekki annað. Heimurinn er í sköpun, cn að lokum verð-
iu því marki náð, sem að er slefnt, þrátt fyrir alla van-
trú og allav hrakspár. Lifi þeir, sem lifa vilja. Spái þeir,
sem sjiá vilja, en allt ber að einu brunni og aðeins
cinimi: Alheimsstjórn.
Bamahjálpin finnska.
Barnaverndarfélagið
finnska, sem kennt er við
Mannerheim, gengst fyrir þvi
að útyega fátækum börnum,
er föðurlaus urðu i síðasta
ófriði, npkkurskonar fóstur-
foreldra innan lands eða ul-
an. Börnin eru kyrr hjá
mæðrum sinum eða uánustu
vandamönnum. en „föstiv
arnir“ gefa þangað með
börnunum, bver með sínu
barni, og skriíast á við
það eða móður þess -— ef
unnt er. „Góð bréf, ekki sízt
fj'ji erlendunj vinum. eru oft
meiri íijáíp gegn vcmleysinu
en nokkur fégjöf. Þá sjá
i'kunabörnin, að þau eru eklG
alveg glevmd.“
Á þá leið er mér skrifað. —
Þau ski])la inprgum þúsurid-
uni börnin, sem lilotið hafa
slyrk á þenna veg, en Iiann er
sem svarar 30 isl. kr, á món-
uði.
Þau voru ekki neina 36
börnin, sem stuðning liöfðu
frá íslandi árið sem leið, nú
eru þau um 90, og auk þess
komu í gær upplýsingar um
25 börn, er lijálpar þurfa.
Nýir sluðningsenn geta snúið
sér til féhirðis nefndarinnar,
Gunnlaugs kaupmanns Stef-
ánssönar i Hafnarfirði eða til
ritara hennar, frú Sigríðar J.
Magnússon, Laugavegi 82 eða
lil undirritaðs. En á Akureyri
til kaupmanns Páfs Sigur-
geirssonar.
En hvernig er hægt að
koma þéssum styrk tit Finn-
lands? er spurt. Það hefir
gengið vel. Allir Islendingar
eru fúsir til-að slvrkja mun-
aðarlaus börn. Fyrstu 500 kr.
fóru í fvrra i ávisuu, og sið-
L-TO
1 an liafa farið 2 vænár ullar-
sendingar. sém voru svo kær-
komnai' áð finnska nefridin
skrifar að liúri kjósi ekkert
fremur, en að þær gcti liald-
io áfram.
j Úrklippur háfa mér borizl
úr tveim stærslu I)löðum
jldnna, þár sem • allgreinilega
, er Sagt frá þessari „góðu
i lijálp frá islenzluim vinum“.
í nýkonmu bréfi segir svo i
j orðréttri þýðingu:
í , ,
j „Nú eiga numaðarleysmgj-
ar« vorir stuðningsmenn á
öittum Noitðnrlöndunip'ug oss
þvkir meira cn lílið vícnt'um
, að tengjast Islaiidi niéð nyj-
um vináttuböndum. Það er
ekki aðeins fjárstyrkurinn,
])ólt kærkominn sé. og nauð-
svnlegur, sem finnsku líeim-
ilin þurfa. A erfiðleikatíma
vorum nú er innilega vinátt-
an og skitningurinn, sem oss
! er sýndur frá londum styrkt.
Ný bék:
Ormur rauði
heima og í
Austurvegi.
Bókfellsútgáfan h.f. hefir
sent frá sér enn eina bók í
flokkinum „Grænu skáld-
sögurnar“.
Er það söguleg skáldsaga
eftir Franz S. Bengtson, sem
Iieitir „Ormur rauði lieima
og í Austurvegi“. Þýðandi er
Friðrik Á. Brekkan. — Bókin
er í tveim hlutum, samtals 22
köfluni, alls 262 bls. að stærð.
Bókin er prentuð á góðan
pappír og eins miklu lesmáli
og frekast er unnt, komið á
liverja siðu. Er það gert vegna
pappirsskortsins og spor í
rctta átt, á meðán ríkjandi á_
stand er í þeim efnum hér á
landi.
armanna, beinlínis slik úpp-
spretta kraftar og þolgæðis,
rað vér vanmegnumst ekki
hyersu skuggaleg sem fram-
1 tíðin er.“ —
| „Finnar gleyma þeim
aldrei, sem gleðja þá nú,“
skrifar mér ísiendingur er-
Iendis nýlega. Og nú er hendi
næst að gleðja þá með styrk
til þessara 25 harna, sem ekki
er búið að ráðstafa.
21. maí 1948.
Sigurbjörn Á. Gíslason.
Sendiherra Ungverja í
Washington hefir sagt af sér
vegria jiess að hann taldi sig
ekki geta lengur starfáð fyr-
ir ungversku stjórnina. Hann
mun setjast að i Bandaríkj-
unum.
Holiendifigar
auka skipakosf
[ sinn neikið.
i Hollendingar munu eign-
' ast 117 ný og cndnrbgggð
skip á þcssu ári.
| Þeir ætla sér
^milljóna smólesta skiþastól
(árið 1950. í byrjun þessa
árs áttu Hollendingai' alls
524 skip yfir 500 smál. og
Jvoru þau samtals 2,5 millj.
smál., en í stríðsbyrjun var
1 skipastóll þeirra 2,8 milíý.
1 smál.
að eiga 3ja
Nýir kaupendur
I Vísis fá blaðið ókeypis til næstu
mánaðamóta. Hringið í síma 1669
j og tilkynnið nafn og heimilis*
fang.
BERGMAL
Það eru fleiri en við,
sem-eru í hinu mesta dollara-
liraki, ekki sízt’ Jlretar. I'.n
þeir liat'íi löngiun haft orð
fyrir að vera úrneðagóöir og
þrautseigir og ótrúlega upp-
finningasamir, þegar um er að
ræða að bjarga sér út úr vand-
ræSum. Nýlega rakst eg á atr-
iði í þessu sambandi í brezka
tiiíiáritinu „Woman ancl Home“,
eða öllu lieldur mér var bent á
það, og finnst mér þaö aö
ýmsu leyti merkilegt.
Heimilisiðnaður
til dollaraöflunar.
I’ar greinir frá því, að lieim.
ilisiðnaðaríélagsskapur brezkra
kvenna haíi gengizt fyrir þvi,
að konur á Bretlandi vinni að
ýmislegum baimyröum i heima-
húsum. er síðar yrðu seldar til
Bandaríkjanna og Kanada, þar
sem dollarar fengjust fyrir
írámTeiðsluná.’ Er' þar bent á
ýmislegan varning, sem talið er,
að fljótlega myndi seljast vestra,
svo sem prjónuð smáharnaföt,
úbreiður á stóla og ótal margt,
sem eg kann ekki upp að telja.
Fyrirkomulag á þessu
yrði að vera þannig, segir
hið brezka blað, að konur
íengju allt efni ókeypis, ér
stjórnarvöldin legðu til, að
sjálfsögðu ívrsta flokks. Þá
yrði að vanda alveg sérstaklega
til vinnunnar og verðlauna svo
þær konur, er bezt ynnu og.
mest afköstuðíi.
Nú var mér bent á,
hvort unnt væri. að einhverju
leyti, að fitja upp á svipaðri
’ íjáröflun hér á landi. Það gæti
tæjiast orbið mikil fjárhæð i
dollurum, er konur gætu aflað
’ í tómstundum sinum (Bretar
miða við tómstundavinnu), til
þess eru konui' hér of fáar.
ITins vegar er mér sagt, að ým-
islegar hannyrðir scu i háu
yerði vestra, syo að vera má, að
hægt væri fyrir einbverjar kon.
ttr að hafa þetta að aöalatvinnu.
Þetta vært ef til vill
athugandi fyrir kvenfélög
okkar, að minnsta kosti .sakaði
það ekki. Og.rétt er að hafa það
hugfast, sent máltækin segja,
að safnast þegar samati kemur,
og korniö fyllir mælinn. Væri
gaman að heyra eitthvaö frá
kvenfélögunum eða einhverjum
konum. Eg er sanrifæröur um,
að þær hafa. skilning á 'málinu
og þær eru ekki síðúr þjóðholl-
ar en karlar.
„J. H.“ skrifar
mér bréf, þar sém hann telur
lögreglú bæjarins hafa sýnt
óþarfa hörku við niann, sem
I ,.fótbrotnaði“ á Laugaveginum
fyrir nokkurum dögu'm. Þetta
fær að sjálfsögðu ekki staðizt,
þar sem síðar var upplýst, að
maðurinn marðist aðeins litil-
lega á fæti, enda leiörétt í Vísi
„Æ og Ó“
ertt að spvrja, hvort hvalveiöa-
stöðin í Hvalfirði sé ekki
kvalastaöur.