Vísir - 22.05.1948, Page 7

Vísir - 22.05.1948, Page 7
1-augardaginn 22. maí 1948 V -I N I H Endurminningar Churchills. i Frh. af 2. síðu. | 1 eins og Sovétstjörmn hefir gert að tillögu sinni. Ekki er um þa'ð að villast, fð í tillögum Rússa er gert ráð fyrir þriveldabandalígi Breta, Frakka og Rússa gegn ofbeldi, en hægtfer að láta bandalag þetta ná til annarra þjóða, ef feg þegar þær óska að i , njóta góðs af því. Bandalamnu er aðeins ætlað að koma í veg fyrir frekari ofbeldisverk og vernda þá, sem verða fyrir ofbeldi. Eg fæ ekki séð, að neitt sé út á það að setja. ; Menn segja: „Ex- hægt að treysta Sovétstjórninni?“ Eg geri ráð fyrir þvi, að þeir segi í Moskvu: „Getum við treyst Chamberlain ?“ Eg vona, að liægt sé að svara báðum spurningunum játandi: Eg vona það einlæg- j' lega....... f Ef þér eruð reiðubúnir að veVða bandamenn Rússa í stríði, er mest reynir ú,fef Jxt éníð réiðúbúitiri til að taka höndum saman við Rúlsa til að verja Póííand, sem þér hafið veitt trygg|ngaf, og Rúmeniu, livers vegna hikið þér við að gerast tbandamcnn þeirra nú þegar það getur einmitt orðiðlil Jjess að köina í veg fyrir styrjöld?“ ; . ^ ; Attlee, Sinclair og Edeii töluðu ’ltm, hve hættan V:vri nærri nauðsynlegt að gerá bandalag við Rússa. En það veikti aðstöðu foringja Verkamannaflokksins og Frjáls- lynda flokksins, að þeir höfðu neyítffylgismenn sina til að greiða atkvæði gegn almennri herskyldu fám vikuni%ður. Það stoðaði lítið, Jjótt Jjeir segðú, a$ þetta væri af þvi, að þeir væru andvígir utam jkisstefnunni, því að ekki er mark takandi á neinni utanrikisstefnú, efrpkki er nægilegt vald að liald henni og þjóðin ekki reiðúbúin til að færa þær fórn- ir, sem nauðsynlegar eru til að skaþa það vald. Þjóðverjar ákveða samninga við Rússa. i Þ. 30. mai sendi utanríkisráðuneytið þýzka eftirfarandi ummæli til sendiherra sins í Moskvu: „Vér böfum nú ákveð- ið að breyta um stefnu og afráðið að Jlefja samnirjga við Sovétríkin.“ Meðan möndulríkin Jjokuðu sér seni fastast saman, rofnaði hið lifsnauðsynlega samhand Veslurvejil- anna við Rússland. Samningarnir virtust nú strandaðir svo, að Jjeir yrðu ekki leknii'nipp aftur. Stjórnir PólIánda,og Rúmeníu þágu ábyrgð Breta, en vildu ekki neinar trygginar af hendi Rússa. Samskonar aðstaða gerði vart við sig á öðru mikil- vægu svæði i álfunni — hjá Eystras|ltsrikjunum litlu. Sovétstjórnin lýsti yfir JjVí, að húíi mundi aðeins standa Athugasemd. í tilefni af grein, sem birt hefir verið í dagblöðunum undanfarna daga, um kaup Loftleiða h.f. á flugvél af Douglas-gerð, og þeim mis- skilingi sem sú grein getur valdið, viljum vér undirritað- ir benda á eftirfarandi: Frá því í lolc júlimánaðar 1946 hefir Flugfélag íslandjs haldið uppi áætlunarferðum víðsvegar um landið á þessari gerð flugvéla, en tvær Jjeirra hafa verið notaðar til dag- legra áætlunarferða til Vest- mannáeyja síðan í júlí 1947. Hafa flugvélar þessar í alla 1 staði:reynzt hinar örnggústu, og livað viðurkemur Vest- annaeyjaf I ugvellinum hafa Jjær í mörgum tilfellum reynzt öruggari en liinar smærri flugvélar sem þangað* Hjúga. Aftur á móti liefir flug- málastjórnin í hyggju að lengja flugbrautina í Vest- mannaeyjum, og eru allir sammála um að sú lenging muni skapa aukið öryggi fyr- ir allar flugvélar sem þangað íljúga, jafnt smáar sem stór- ar. Álitum vér undirritaðir það vítaverðan áróður sem frani lcemur i áðurnefnch'i grem, Jjar sem reynt er að gefa i skyn að flugvöllurinn i Vest- mannaeyjum sé ónotliæfur fyrir Douglasflugvélar eins og er, Jjrátt fyrir Jjá slað- reynd að Flugfélag íslands Iiefir notað haim fyrir Douglasflugvéíar um langt skeið, og í l’ullu öryggi. Að lokum viljum vér benda á að Dpuglasflugvélar Flugfélags íslands eru útbún- ar öílum fullkonmustu ör- við gagnkvæman hjálparsáttmála, ef Fiimland og Eystra saltsrikin væru innifalin i alísherjaftryggingu. Þessi löndJyggistækjimi;sv0 sem radh> neituðu nú öll og hefðu jafnvel gcrt lengi i skelfingu'' i* meira að segja, að sinni. Finnar og Eistur tilkynntiö meira að segja, JjeiÉ riiuridu telja Jjað ofbeldisathi)fn jef eitthvert anriað i iki tæki að sér ábyrgð á landamæruifL þeirra án samþykkis . ’ i: þeirra. • Þ. 31. mai gerðu Eistur og Lettar jjjriðásáttmála við Þjóð- verja. Hitler veittist Jjví létt að rjufa veikar varnir hins siðbúna, einurðarlausa bandalags gegn sér. Húseign til sölti við Álfhólsveg. I húseigninni eru 3 herbergi og eld- hús. öll þægindi. Eignin laus til íbúðar þegar í stað. Eigninni, sem er í prýðilegu standi fylgir 1 hektari af góðu landi. Ijtborgiin hluiar af kaupverðinu. Nánari uppl, géfur: BOGI BRYNJOLFsáoN, Ránargötu 1. Sinii 2217. hæðarmæli, f ullkom nunl blindflugstækjum o. fl., en þetta hefir þótt svo sjálfsagð- ur útbúaður að ekki hefir Jjótt vert að taka það fram. Þorsteinn E. Jönsson, flugm., Jóhannes R. Snorrason, fíugm. Vaðlaheiði lokuð. Vegamálastjórnin hefir ný- lega lýst umferðarbann um Vaðlaheiði nyrðra vegna bleytu á veginum. Ennfremgr var tilkynnt, að, Fljótsheiði, hefði verið ofær vegna bleytu, en nú. cr hún orðin greíðfær aftur. IVflæðrablómið verður selt á morgun, sunnudag, á götum bæjarins, Þingholtstræti 18, Mið- og Austurbæjarskóla og Elli- heimilinu. Börn og unglingar eru beðnir að hjálpa til og mæta á þessum stöðum kl. 10 Góð sölulaun. Mæðrastyrksnefndin. 000000000000000000000000000000000000000000000000» 2ja-3ja herbergja íbúð óskast 1. októþer í Austurbænum. Má vera ómáiuð os dúklaus. Tvénht í heimili. Fýrirframgfeiðslá. Tilboð óskast fyrir 1. júní í pósthólf 42. OOOÖOOOÍStSOOtSOOOOOOÍSOOOOOCOOOÍSOOÍSOíSOOtSOOOOOOOOOOO) RÐIR dag kl. 13,30 er ÞINGV^LLAFE Ðaglegar ferðir *til Þing|alla eru haínar, í fyrsta ferðin og síðan kl.13,30 dag íivern. Yífótá íólar o(j áuniarliíÍu, 'í JfpJ^arfi aífra fSáÍenclit Af^rciðslá • FERÐASKRIFSTOFA RÍSaSINS, Sími 1540. Uunnar úaonason. . , i.iinwiwi4 J'jiifriá ■■>)»»4»V ■■ »*-ihw'wj*!■ -■—■f*»»■■■:£■• mqa. ó, gláptó&ú 'TTií'I ■ vj'...§.áíí$viðji ..uibi i Bjjaij . ..■mm'y.pfTÁ c ó-Ji... Hannyrðasýning nemenda minna, Skeggjagötu 23, er opin kl. 2-10. Sýningunni lýkur kl. 10 á sunnudagskvöld. SigTÚn Stefánsdóttir. Hannyrðasýning nemenda frú Hildar Jónsdóttur, Efstasundi 41, verður.; opiri í dag og á morgun frá ld. 2 10. I\!æðradagurinn Blómaverzlanirnar vérða opnai* kl. 9—3. — Agóðinn rennur til Mæðrastyrksnefndarinnar. Góð iiðla lil sölu, (Josep Guancrus). \ < rð 2500 kr„ Grenimel 28 uppi. HEZT Ai> AUGLVSA ! VÍSi Smjörbra u Éá (a rimi diœljargötu. 6. Smurt brauð og snittur, kalt borð. Simi 5555 iiiiMaJburður VtSI vantar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um AÐALSTRÆTI' AUSTURSTRÆTI ’tó. BmgMaðið VÍSMR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.