Vísir - 22.05.1948, Blaðsíða 8
Lesendur eru beðnir að
íngar eru á 6. síðu. —
WI
Næturlæknir: Sími 5030. —
Næturvörður: Reykjavíkur
Apótek. — Sími 1760.
Laugardaginn 22. maí 1948
Kjarnorkuraf-
£ilfartH‘úÍkauj2ákœfca —
stöö nr.
New York (UP) — Geit
er ráð fyrir því, að fvrsta
kjarnorkustöðin íþáguiðn-
aðar verði tekin í notkun á
næsta ári í Brookhaven á
Long Island undan New
York. Stöðin verður látin
framleiða mjög heitt loft,
sem aftur á að hita gufu-,
ketil, er verður í sambandi
við rafal.
Tvær umiexðir ’húmz
í Hvíiasunnu-
keppninni.
Undirbúningskeppnin um
„hvítasunnubikarinn“ í gólfi
fór fram laugardaginn 15.
maí s. 1. og varð Ásgeir Ólafs-
son efstur og lék á 7.4 högg-
um „nettó“.
Sextán menn leika Svo til
úrslita í franilíaldskep]ininni.
1 fyrstu umferð fóru leikar
Jjannig, að Ásgeir Ólafsson
vann Brynjúlf Magnússon
' 6—5, Ingólfur Isébarn vann
Ualldór Magmisson 4—3, Ól-
■afur Gislason vann Jónas
Lilliendahl 8—6, Þorvaldur
Ásgeirss. vann Björn Péturs-
,son <>—ö, Frimann Ólafsson
vann Ólaf Maríusson 7—(i,
Halldór Hansen vann Eirík
Baldvinsson 5—4, Gunnar
Böðvarsson vann Hilmar
Garðars (gefið án keppni),
Benedikt Bjarklind vann Jón
Tliorlacius 8—C.
Önnur umferð: Þorvaldur
Ásgeirsson vann Halldór
Hansen 6—4, Ásgeir Ólafsson
vann Benedikt Bjarklind 8—
<6, Ingólfur Isebarn vann
Gunnar Böðvarsson 8—6,
Frímann Ólafsson vann Ölaf
Gislason 2—0. Þriðju og
.fjórðu umferð er ekki lokið
en úrslit í þeim verða birt
hér i blaðinu næstu daga.
Þessi risavaxna kaka var gefin brezku konungslijónunum,
er þau áííu silfurbrúðkaup fyrir skömmu, Það var sam-
band brezkra bakarameistara, er gaf kökuna, sem var
Útgáfa minninga Churchills
undirbúin í 20-30 löndum.
Horfur á9 að þær verði vtiet-
sölubók allsstaðar.
Gy&íngar hörfa fyrir sókn
Araba í Jerúsaiem.
Arabar óttast aðstoð bauda-
rískra ^yðirsga.
Keppt'verður til úrslita í dag
í 3ja flokki Knattspyrnu-
móts Reykjavikur. Verður
úrslitaleikurinn milli K.R. og
Vals.
En áður en sá leikur hefst
keppa Fram og Víkinguv um
þriðjá og fjórða sætið.
Reykjavíkurmót 2. flokks
hefst i dag. Þá' keppa Fram
Víkingur, en strax á eftir
K.B. og Valur.
Á mánudaginn kemur fer
fram keppni í meistaraflokki
á milli Fram og Vals.
Hún kaus
frelsið.
Annar ritari rússnesku
sendisvetarinnar í Ankara
Jhefir nýlega verið kallaður
heim.
Kona bans kaus hinsvegar
að vérða eftir í Tyrklandi og
mun' þykja hyggilegt. Það
kom sem sé á daginn, að þyi
er tyrkneska bláðið Yeni
Sabah segir frá, að einn
starfsbræðra manns þennar
kom að Iienni, þar sem hún
var að lesa „Eg kaus frelsið'4
eftir Victor Kravchenko. Það
nægði til þess. að rhaður
hennar var kallaður til
Moskvu.
Bckaútgefandi sá í Prag,
sem samið hafði um útgáfu-
réttinn á stríðsendurminn.
ingum Churchills, hefir nú
orðið að hætta við að gefa
bókina út.
> Útgáfa endurminninganna
í bókarformi er fullráðin á
,ensku (tvær útgáfur, í Bret-
landi og Bandarikjunum) á
ifrönsku (þrjár útgáfur, i
París, Biússel og Gcnf),
þýzku, hollenzku, ítölsku,
spænsku (tvær útgáfur i
Barcelona og Buenos Aires),
portúgölsku, grísku, he-
bresku og öllum Norður-
landamálnnum nema
finnsku. Er þarna því uin lb
útgáfur að ræða, sem ráðnar
eru, en samningar slanda ví-
ir um útgáfu hókarinnar á
finnsku, tyrknesku, arahisku,
japönsku, persnesku og fleiri
málum.
Um þessar nnindir hirtist
hókin í köflum í nærri 100
lilöðum i 17 þjóðlöndun,.
Áhugi almennings f.yrir
hókinni er miklu meiri en
útgefendur gerðu sér vonir
um. í Bándarikjuhum 'uggja
t. d. hjá útgefanda pantanir
á 500,(KH) eintökum og í Ilret-
landi liafa 200,000 manns
pantað bókina, en npplagið
þar verður aðeins 150,000,
sakir pappirsskorts og bók-
handsefnis. Bendir allt til
þess, að endurminningarnar
verði metsölubók i öllum
löndum og her sérstaklega á
þvi, að pantanir manna á
bókinni miðast við öll fimm
bindin.
Útgefendum mun verða
sent annað bindi endurminn.
inga Churchills’síðia siimars
og verður það hirt í blöðum
og gefið út á öndverðu næsta
ári. Annað hindi mun fjalla
um „orustuna . um Frakk-
land“ (frá 10. mai 1940 lil
júníloka 1940) og „orustuna
um Bretland“.
Ákveðið liefir verið að sér-
prenta greinarnar úr Vísi
vegna fjölda áskorana frá
lesendum hlaðsins og öðrum
og verður náuar tilkynnt um
fyrirkomulag útgáfunar a
næstunni.
Undirbúa konungskomu.
í ráði er að dýpka höfnina í
Melbourne í Ástralíu til þess
að orustuskipið Vanguard
geti siglt inn á hana.
| á’erður þetta gert með það
l’vrir augum, að orustuskipið
(geti siglt með hrezku kon-
ungsf.jölskylduna upp að
(hafnarga rði, er hún kemur
þangað i heimsókn að vori.
Fljót ferð
seglskips.
London (UPj — Bark-
sldj)ið Pamir er komið hing-
að eftir 81 dags siglingu frá
Wellint/ton á Nýja Sjálandi.
Þetta er fyrsta barkskip-
ið, sem siglir suður fyrir
Hornhöfða á S.-Ameríku i
40 ár. Pamir var 9 daga á
undan áætlun og munaði
litlu, að það færi þessa leið
á nýjum mettíma. Siglinga-
leið skipsips var 15.000 míl-
ur, en seglin, sem það ber,
eru 45.000 ferfet. Mesti hraði,
sem það náðj, voru rúmlega
14 mílur á klst. Meðal há-
seta á skipinu var Trapraiu
greifi, elzti sonur Balfours
lávarðar. Hann er 22 ára að
aldri.
Hverland svarar
fyrirspurnum
i Háskólanum*
Arnuld Överland flytur er-
indi í 1. kennslustofu Há-
skólans kl. 8,30 annað kvöld,
um lýðræði og einræð.i
Að erindinu loknu, er
fundarmönnum heimilt að
bera fram fyrirspurnir.
Stúdentar, eldri og yngri,
eru velkomnir, meðan hús-
rúm levfir
Arabar halda áfram sókn
sinni inn í gamla borgarhlut.
ann í Jerúsalem, en Trans-
jordaníuherdeildin heldur
uppi stórskothríð á stöðvar
Gyðinga í nýjá borgarhlutan-
um.
j Fréttaritari BBC í Jerú-
salem simaði i gærkvöldi, að
jþað mvndi ékki hafa neina
úrslitaþýðingu, þótt gamli
' borgarhlutinn gengi Gyðing-
: um úr gréipum, borgin væri
ilivort sem er umkringd af
j Aröbum.
Ihlutun SÞ?
Vopnahlésnefnd SÞ. i
Palestínu liefir lýst ýfir þv.í,
að sýnt sé, að ef ekki verði af
vopnaðri íhlutun af hálfu S.
Þ., muni Arabar og Gyðingar
herjast til úrslita og myndu
íniklar liörmungar dynja yí'-
ir landið, hvor aðilinn sem
hæri sigur úr býtum.
Arabar ótlast Gyðinga í U. S.
Arabar eru sagðir óttast
ntjög, að sterk öfl séu að
verki meðal hrezkra en þó
einkúm handarískra Gyðinga
um aðsloð,, til handa trú-
bræðrum sínum í Palestinu.
Segja sumir leiðtogar þeiiTa,
samkvæmt skeytum frá
fréttariturum ameriskra
blaða í Palestinu, að banda-
riskir Gyðingar liafi svo mik-
ið fjármagn undir liöndum,
að þeir gætu vopnað mjög
fjölmemian her, sent hann til
Palestinu og haldið honuin
uppi að vopnuin og vistuin.
Fregnir frá Paleslínu i
gærkveldi liermdu, að all-
mikið væri farið að hera á
því, að ýmsir flugmenn af
Gyðingakyni, er mikinn orð-
stir gátu sér i lieimsstyrjöld-
inni, .væru á leiðinni til Pal-
estinu til þess að berjasPvið
lilið trúhræðra sinna.
Wilhelm von, Opel, liinn
kunni bíiaframleiðandi, er
nýlega látinn 76 ára að aldri.
Hann lézt í Wiesbaden. Opel
var oft nefndiu’ Henry Ford
þýzka hilaiðnaðarins.
Systurbrú Ölfus-
árbrúar
í Portúgal.
#
Systir Ölfusárbráar verð-
ur reist á þessu ári og því
næsta i Pórtúgal.
Verður brú þessi yfir
stærsta fljót landsins, Tajo,
við hoi’gina Vila Franca,
sem er 30 km. frá Lissahon.
Brúarsmiðirnir eru Dorman,
Long & Co., sem smiðaði
brúna jrfir Ölfusá. Þessi hrú
á að kosa milljón punda og
fara til lienar 3000 smál. af
stáli.