Vísir - 10.06.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 10.06.1948, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 10. júni 1948 V I S I R Skeljungur > kom úr strandferð í fyrri- nótt. Neptúnus kom frá Þýzkalancii síðdeg- is í gær. — I>á kom Ingólfur Arnarson af veiðum. Isafjarðarbátar eru nú að búast á sildveið- ar. Ekki er blaðinu kunnugt, hve margir bátar þaðan taka þátt í véiðunum. Bæði er mikil mannekla á bátunum, svo og bíða menn eftir að fá að vita um sildarverðir. Einstaklega göð sala. Nýsköpunartogarinn Röð- ull frá Hafnarfirði seldi í gær einslaklega vel. Alls landaði skipið 5578 kitlum af fiski og seldist liann fyrir 17.718 pund, eða rúmlega 464 þús. kr. Grimsby. GLIN6AH cr um að fari til sildveiða í sumar hcðan sunnanlands er Helgi Helgason frá Vest- mannaeyjum. Skipið fcr væntanlega norður i næstu viku. Skip§tjóri á Helga Helgasyni cr Arnþór Jó- bannsson. — I Vestmanna- eyjum eru bálar almennt að búast á síldveiðar. Hvar eru skipin? Skip Einarssonar og Zo- ega: Foldin er i Dundee, fermir i IIull þann 11. þ. m., Vatnajöluill er j Ryik, Linge- strooip fór síðdegis i gær til Véstfjarða og Marlecn fór ^ frá Amstcrdam i gær beint til j Frímerkjasöfnuii I Hvers vegna safna menn frímerkjum? Það er kannske erfitt að svara þeirri spurn- ingu, en þó i rauninni erfið- ara en að svara þvi hvers vegna menn yfirleitt safna allskonar blutum, svo sem, málverkum, bókum, mynd- um og jafnvel bnöppmu, eld- spýtuhylkjum og pennum o. fl. o. fí. Fólk eyðir fristundum sin- um á ýmsan liátt, og hjá sumum er frístundáiðjan ýmiskonar söfnun, og þegar á allt er litið er það sizt verra en hvað annað. Röðull seldi í Fyrsti báturinn til síldveiða. Fvrsti báturinn, sem vitað Reykjavikur. Skip Eimskipafélags 1s- lands: Brúarfoss er i Leilh, Goðafoss i Rvik, Reykjafoss er á Sigluíirði, Lagarfoss er væntanlégur til Lysekil i dag, Fjallfoss er á leið til Dan- merkur, Selfoss er i Imming- ham, Tröllaíoss fór frá Hali- fax i gær til Rvikur, Horsa fór frá Leith i gær til Rvikur, Lvngaa cr í Finnlandi. i; Hér verður eingöngu rætt um frimerkjasöfnun, og ým- islegt lienni viðkoniancþ, og nl að leiðbeina þeim, sem „Penny black“, svarla penn- íið. Það bar myrid Victóriu drottnirigar. Þremúr árum siðar, 1843, gáfu Brazilía og um lóðahreinsun Samkvæmt 11. gr. heilbrigðissamþykktar Rcykja- víkur er skylt „að lialda hreinum portum og annari óbvggðri Ióð í kringum hús, og er það á ábyrgð hus- ciganda, að þess sé gætt“. Húseigendur eru hér iheð áminntir um að flytjá af lóðum. sínum aílt, er vcldur óþrifnaði og óþrýði, og liafa lokið því fyrir 17. júní n.k. Hreinsunin verður 1 að öðrum kosti framkvæmd á kostnað húseiganda án frekari fyrirvara. Upplýsingar á slu'ifstofu borgarlæknis, sími 1200. ffeilbrifföisMBefntlin Reykjavík, 8. júní, 1948. I.S.Í. eru að byrja að safna fri- merkjum og sáralítið vita um það hvernig bezt er að byrja á slíku, til þess að það verði til ánægju, fróðleiks og gagns. ' t Margir safnarar hér í Re.vkjavík. Hér I Reykjavík eru mörg hundrrið unglinga, sem safna frimerkjum og vit um land eru einnig margir frímerkja. safriarar. En svo virðist sem söfnunin hjá þessum ung- lingum sé að mestu út í blá- inn, og þar með tilgangslaus peningaevðsla, aðeins stunda ánægja, sem ekkert varan- legt gildi hefir, en þáð getur frímerkjasöfnun haft, ef rétt er að farið. Hér er enginn starfandi *frírnerkj asafnará. khibbur. í vetur var citthvað ymprað á stofnun slíks \það, að frú ein i klúbbs. en varð ekki af frairi-{.auSlýsti árið 1841 langur formáli, en þó vil eg bæta því við, að i þeim grein- um, sefn eg kann að rita um þetta efni, mun eg styðjast við margar erlendar bækur og timarit, sem út liafa verið gefin um frimerkjasöfnun, og reyna að skýra sem sann- ast og réttast frá, og vona að byrjendur i frimcrkjasöfnun geti haft af því eitlhvert gagn og ánægju, enda þólt stilda verði á stóru. Fyrsta frímerkið. Hugmyndina um útgáfu frímerkja átli skozkur prent- ari að nafni James Chalmers, en sá, sem átti mestan þátt i að la'ijida •.þessarfjJnigpiyij.d i.: fnamkvæmd var,|iRov.;lgnd. Hill. Saga frímerkjanna er rúm- lhga huifdrað ára gömul og Family Hcrald. Þá voru gefin út í ölluni heiminum aðeins 64 tegundir frimerkja og því ckki mjög örðugt að eignast „komplett“ safn. Á sjötta tug 19. aldarinnar fjölgaði frímerkjasöfnurum mjög og verzlun með notuð frímcrki byrjaði. Á sjöunda tug aldarinnar var fyrsti fri_ merkjalistinn „Katalog'1 gef- iriri út, útgáfa frímerkjatíma- rila hófst og fyrsta félag fri- merkjasafnara var stofnað. í næstu grein verður náhar um það rætt, hvers vegna menn safna frimerkjum og hvaða fróðleik, gagn og ánægju megi hafa af fri- merkjasöfnun. J. Agnars. VeriltmarsaisiÉingar Islendinga og Dana. ( Sendiherra íslands i hefst með þvi að í Englanxh Kaupmannahöfn og utanrík- ei geiið út frimerki þann 6. J i-jkisráðherra Ðana hafa ný- maí 1840. Það er kallað lega undirritað islenzk dansk- viðskiptasamning. an Samkv. vörulistum er sairin- ingnum fylgja er lagður viðskiptum grundvöllur að in út árið 1873. Það fyrsta, sem menn vita um að farið væri að sækjast eftir notuðum friinerkjum er Englandi i blaðinu ' kvæmd. En á næsta hausti eriTimes eftir frimerkjum til fleiri lönd út frímerki og ár-j fyrjr ca ;þ) niilljónir is- ið 1849 byrjuðu Frakkar, lenzkra króná á hvora hlið Belgia og Bæjaraland að gefa | á 1/fmabilinu J4//5. 1948 til lit frimerki og smám saman 30/4. 1949. bætlust fleiri við. DanmÖrk,I í'siendingar selja Dönum fyrsta rikið af Norðurlönd- meðal annars, sildarlýsi tíl unum, sem gaf út frímerki, smjörlikisframlcislu og iðn- byrjaði á þvi 1851, og fyrstu j agar, saltsild, saltfisk, sild- íslenzku frimerkin voru gef- 'armjöl, ull og ullargarn, gær- áformað að stofna að minnstal Jjess a$ nota sem vcggfóður i viðhafnarlicrhci'gi sitt. Það er ekki fyrr en árið 1851, að menn vita til þess að byrjað væri á frimerkjasöfn- im eins og við þekkjum liana i dag. Þá auglýsti maður eftir friiuerkjum í enska blaðinu kosti klúbb fyrir byrjendur, og verður nánr skýrt frá þvi síðar. Það er leiðinlegt að sjá börn og unglinga starida hér i þeim verzlunum; sem selja frimérki og káúpa riæstum einskisvert frímérkjarúsl frá nýlendum i Afriliu og öðrum slikum stöðum á þetta 25 aura og upp í krónu eða meira stykkið, ltannske að- eins eitl stykki úr lieilum áettum. Svoleiðis frimerkja- söfnun er'vérri en engin, og þeim peningum kastað á glæ, sem varið cr lil slíkra kaupa. Þetta er nú orðinn nokkuð ur og kindagarnir. Danir selja íslendingum meðal annars 400 smálestir af smjöri, 2000 smálestir af sykri, 1400 smálestir hafra- grjón, 4000 smálestir rúg og rúgmjöl, 250 smálestir malt, 25 þúsund smálestir sement, járn, stálvörur, vélar og tæki jfyrir 6 milljónir króna, og ýmsar aðrar vörur, þar á meðal vörur, sem geymdar eru í tollgeymslum á íslandi. Frétt frá utanrílds- ráðuneytinu. •.. ,1’i! *'“■' \\ 'f,t ' '** 1 $SMP Innilegar þakkir lyrir auðsýnda hluttekn- ingu við andlát og jarðárför móður minnar, Guðbjargar Guðmundsdóttur. Jón Ásbjörnsson. -------—:--!-—7-- K.S.Í. Í.B.R. Annað kvöld kL 8,15 keppii* Ðgurgárden nV) I íkinfj ' % "'Lí" ' ’■ * * Hinn þekkti þýzki landsliðsmarkmaður, Fritz Buchloh, verður í marki Víkings. AðgöngumiSar verða seldir í dag og á morgun frá kl. 2 í Verzl. Haraldar Hagan, Austurstræti 3. AðgöngumiSar kostakr. 20,00 sæti, kr. 10,00 stæði og kr. 2,00 fyrir böm. ' w .i'WuU'" Sírisi;'. -i'á'jk. -Y*'" —-.4 - •Hu. -••••'•.k- «v- mt: Þifli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.