Vísir - 10.06.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 10.06.1948, Blaðsíða 4
 V 1 S I R Fimmtudagiim 10. júní 1048 itSsxr DA6BLAÐ Dtgefandi: BLAÐADTGAFAN VISIR H/F. Ritatjórar: Eristján GuCIaugsgon, Hereteinn PáLason. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunnl. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Sfmar 1660 (fimm Iínnr). Félagsprentsmiðjan hX Lausasala 60 aurar. dag fiinmtudagur 10. júní. Eru þá liðnir 160 dagar af árinu, en 205 dagar eftir. Sólin kom upp kl. 3.05 i morgun, en ge.ngur til við viðar kl. 23.50. \ Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 8.25 í morg- un, en síðdegisflóð verður kl. Framtak 09 íramtaksleysi. Rhugamenn í síldariðnajiði haí'íj hugsað sér að gera Reykja yik áð síhiarvihnsluliie, á’sihn xnátá 'og' Síglufjorð, jrp: :t<j 11y Jíif! 1 i7'<n “(1 u(..trf fel-íiv .-Ijils r<!tí«tR>a 'velii-w jiessa verður vanð nnklu fjarmagni og sennilega ekk til trt 20.50. Næturvarzla. Lyfsölu í nótt annast Ingólfs Apótek, sími 1330, næturlæknir er i Læknavarðstofunni, 5030. Næturakstur VISIR FYRIR 25 ÁRUM. „Veggjalúsin í Suðurpól. — Veggjalús hefir verið í „Suður- pól“, húsum bæjarins við Lauf- ásveg, og' var orðin hin mesta plága. Hún mun hafa borizt þang- að úr skipi, þvi að ekki er hún landlæg hér. — Hún er ekki óá- þekk færilús, cn nokkru minni og leggst á menn um nætur og Veðrij?. a; f sinn hítur til blóðs, en hverfur þeg- i nótt annast ar hirta tekur. — í lok Sólskin i Reykjavík i gær var ein 'klúkkustund, en knestur liiti 1<I*7. U,ií ... ^ * n, Veðurlýsing: Djúp og viðáttu- td sparað, en engmn staður t hjarta bæjanns verður of mikil Iægð yfir hafinu milli ir. góður fyrir iðnaðinn. Bæjarráð og hæjarstjórn vita vafa- jan,js og Nýfundnalands á hægri laust hvað þau gera, jiótt þvi leiði ófarnað fyrfr bæjarbúa. Umsjónarmaður Melaskólans hefir beðið Visi að geta þess, að algjörlega tilgangslaust er að liringja i sima skólans viðvikj- andi bólusetningu gegn barna- veiki. Allar upptýsingar viðvikj- andi bólusetningunni erú veittar i sima 2781. Einkennilegt er áftur liitt, að framfaramenn í síhlar- iðnaði, virðast ekki hafa komið auga á, að verksmiðju- yiimsla síldar er í rauninni írumstæðasta aðferðin til að gera'hana verðmætari, — ef miðað er við mjölið eitt og lýsið. Niðursuða síldar og amiars sjávarlángs hefur verið látin sitja gersamlega á hakanum, og þær litlu tilraunir, sem Iiingað. til hafa verið gerðar, sýnast liafa verið fram- kvæmdar af vanefnum. Sagt er að fiskiðjuver hér við höfnina sé nokkur nýjung i þessum efnum, en hvað stoða vélarnar einar, ef hvorki er séð fyrir hráefni né umbúðum og lítilli eða engri vinnslu uppi haldið af þeim sökum.. Hér við land má framleiða til niðursuðu margskyns tegundir síldar, allt frá sardínunr til norðanlandssíldar- innar, sem er talin með ágætum til allra neyzlu. Fisk má hagnyha á sania hátt og skal það ekki frekar rakið. Sér- fræðingar eru einhverjir til hér á landi, sem vafalaust gætu gerst brautryðjendur í þessari grein, en það eitt má aldrei henda okkur að láta fúskara'fást við niðursuðu' Handavinnusýning og selja óvandaða vöru úr landi. Þar sem íslenzkum sér-l Husmæðraskóla Reykjavikm í'ræðingum er ekki á að skipa, — en með sérfræðinginn jopjn ‘,aglega íra kl- 1()—22- er átt við menn, sem eru gagnmenntaðir í þessu fagi, ■— þá Uppboð ber okkur að kaupa kunnáttuna erlendis frá, með Jivi aðj yerður haldið í Gufunesi laug- fyrra mánaðjir var gerð tilraun til þess að eyða■henni.i:.,Pólnuni“. Var til þess noluð ryksúga, sém sogaði lúsina til sín út úr veggjarifum og öðpuin fylgsnum, en þar sem ryksugunni var ekki við komið, var notaðnr eiturlögur, sem Gísli j Gugmundsson gcrlafræðingur bjó til. — Lúsin hefir mikið minnk- ! að við þessa tilraun, en ekki hreyfingu norðaustur eftir. Veðurhorfur fyrir Faxaflóa: Suðaustan gola fram eftir degin-! aö vlð Pessa tilraun, en um, en austan kaldi og dálítil verður að svo stöddu sagt, hvort rigning með kvöldinu. | takast mni að eyða henni með B. S. R., sími 1720. öl,u-“ Hjónaband. Nýlega voru gel’in saman í hjónaband Ásta B. Þórðardóttir og Borgþór Gunnarssön cand. med. Ennfremur Berta M. Gríms- dóttir og og Jón Waagfjörð, málarameistari. ílytja færustu sérfræðinga uin í landið. Slika menn myndi g 1 , r;J ' , ' og v. ,• ,, , /, . . selt hæstbjöðanda le á auðvelt að fa fra Þyzkalandi, svo seni Bretar og flein' n k ; þjóðir hafá ekki blygðast sín fyrir að ráða í þjónustu sína, endá stóðu Þjóðverjar ölluni þjóðum franiar i fisk- iðnaði á árunum fyrir stríðið. Komið gæti einnig til mála, að fá sérfræðinga frá Bandaríkjunum eða öðrum Ameríku- ríkjum, — en flestum þjóðum stöndum við nii að haki i fiskiðnaðinum, einfaldlega vegna kunnáttuleysis og fram- taksskorts, og gætuin því eitthvað lært af hverri smá- þjóð, sem lalist gefur til menningarþjóða. í hfaðfrystingu og síldarmjölsvinnslu munum við teljast sæmilega stæð- heömert. ir, — en punktum og basta' Þar þrýtur kunnáttu og skiln- ing ,ef fullkomnari nýting á að koina alnienningi til gróða, cn ekki fákunnandi brösknrum. á fæti os Viðtalstímar Viðskiptanefndar falla niður nú liin skeið vegna endurskoðunar á innfiutningsáætluninni. Þjóðminjasafnið fnllgert á miðju næsta ári. Ef ekki verða óvæntar taí'- ir standa vonir til, að unnt verði að fullgera hið nýja Þjóðminjasafn á miðju sumri 1949. Miðar verkinu vel áfram, enda þótt nokkurar tafir liafi orðið að undanförnu, ekki sízt um útvegun raf- verður þar lagnaefnis og þess liáttar. Langt er komið að nnir- húða innanhúss og byr jað að múrhúða útveggi. Væntanlega keniur ekkert óvænt fyrir og vonandi verð- ur unnt að taka liina nýju og glæsilegu byggingu Þjóð- minjasáfnsins i notkun 17. Ekkert ábyrgðarleysi bitnar með meiri þunga á þjóð- inni, en er útflutt er vara, sem spillir erlendum markaði hennar um árahil eðti alla framtíð. Ef opinbers' eftirlits er þörf,’ væri Jiað helzt hér, vegna þeirra stórfelldu hags- Tiiuia, sem i húfi eru. Slík mistök hafa átt sér sannanlega' ýmsar grcjnar tij skenimtilest- síað oi'tar en einu sinni, og íslenzkir þegnar, sem eriendisjurs. Margar myndir úr skátalifinu dvelja finna sárt til mistakanna, enda geta Jieir hvergi þeirra vegna mælt íslenzkri framleiðslu bót, svo að á það verði lagður trúnaður, ef kaupendur hafa einu simii orðið fyrir óhöppum með gæðin. Eins og karakúlfákunnáttan hefui* orðið landbúnaðinum skaðsamleg, svo getur hlið- stætt kunnáttuleysi skaðað sjávarútveginn einnig. Þessn má aldrei gléyma, þegar efnt er til nýjunga, sem út af i'yrir sig eru lofsamlegar, en geta frekar, spillt en bætt, ef allt er ekki svo undir búið sem skyldi. Óheppilegt fram- tak, getur orðið framtaksleysi háskasamlegra, t. d. er þeir inenn eiga hlut að máli, sem halda að þeir kunni allt, en kunna ekki neitt er á reynir. Frumsýning' á leikritinu „Refirnir“ verður i Iðnó i kvöld. Aðalhlut verkineru, leikin af Önnu Borg ou Poul júní næsta ár, eins og td stendur. Að'standéndur barna þerrra, sem eiga að vera á barnaheimiíi VorboSans i Rauð- bólum í simiar, eru bcðnir að táta bólusetja börnin gegn barnaveiki strax. — Nefndin. Skátablaðið, 5. og 6. tölubl. 14. árg. er kom- ið út. A'ð þessu sinni flytur blað- S. I. K. gerðist. á sínum tínia brautryðjandi í niður- suðuiðnaði sjávarafurða. Hefur sú verksmiðja sýnt, þótt smá sé, að mikið má gera til þess að auka á útflutnings- verðmætin, Hinsvegar hefur verksmiðjan ekki búið við svo góð skilyrði, sem æskilegt væri, til þess að um stór- felldan rekstur geti verið að ræða, en þess ber að geta, sem vel er gert. v’ er og i blaðinu. Útvarpið í kvöld. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Óperulög (plötur). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðinundsson stjórnur): a) Lög úr óperunni „Tosca“ eftir Pncc- ini. b) Spánskur dans eftir Mosz- kowski. 20.45 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal blaðamaður). 21.05 Tónleikar (plötur). 21.10 Dagskrá Kvenréttindafélags ís- lands: Erindi: Málefni sveitakon- unnar (frú Sigríður Björnsdóttir frá Hesti). 21.35 Tónleikar (plöt- ur). 21.40 Búnaðarþættir: Nýj- nngar í Jandbúnaði (Gísli Kristj- ánsson ritstjóri). 22.05 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Veðurfregnir. Guðbjartur Guðbjartsson, vélstjóri, staddur að Hólum við Kleppsvcg, er 75 ára i dag. Það hringdi til mín í gær mað- ur nokkur, sem orðið hafði fyrir al.l-óvenjulegu stysi. Hafði hann þá um morguninn vcrið á gangi á Póstliússtræti, annað hvort fyr- ir framan Póstliúsið cða Lög- reglustöðina, er hann tók eftir kunningja sínum á gangi handan götunnar, svo að hann leit til hans, en fyrir bragðið gekk hann á bilastæðisskilti lögreglunnar. * Við áreksturinn hruflaðist maðurinn á andliti, en féll auk þess á götuna, þótt hann gæti þess ekki, hvort hann hefði meiðzt við það. Hann leitaði til lögreglunnar, átti tal við lögreglustjóra sjálfan, cn hann kvað skiltin vera af sömu hæð ' og samskonar skilti erlendis og við þessu væri ekki að gera. * Sögumaður minn kvaðst ekki mundu vera eini maðurinn, sem liefir rekið sig á þessi skilti og hlotið nokkur meiðsl. En sökina telur hann vera þá, að skilti og’ stöng^eru grá að lit og þvi lik götunni og þess vegna vart við liví að búast, að menn taki eftir þeim, ef þeir líta -sem snöggvast til liliðar eða athygli þeirra bein- ist annað. Mundi það til mikilla bóta, ef skiltin og stengurnar, sem þau eru fest á, vreru máluð skær- um lit. svo að þau skcri sig úr umferðinni. Þetta hefir slökkvi- liðið gert við brunahana sína og mun þykja gott. Væri atliugandi fyrir lögregluna að gera þetta'. Húsmóðir hringdi til mín á dögunum og kvað nauðsynlegt að farið yrði fram á meiri smjörskammt, enda ættu menn í rauninni inni hjá skömmtun- aryfirvöldunum. Daginn eftir var tilkynnt urn aukinn smjör- skammt til almcnnings og var þá ástæðulaust að birta áskor- un húsmóðurinnar. En málið er samt ekki úr sögunni. Önnur liúsmóðir hringdi i gær og bað mig um að koma á fram- færi fyrirspurn um það, hvort' vænta megi rýmri smjörskammts í sumar, þar sem ákveðið hefir verið, að allt islcnzkt smjör skuli framvegis skammtað. Eg kem fyr- irspurninni hérmeð áleiðis. * Gaman væri að fá úr þvi skorið; livort j'itgáfa íþrótta- blaðsin's Sports telst til biaðamennsku eða sporjs. Andy Oberta heitir litill drengur í Kaliforniu. Hann er tæplega átta ára og þykir hreinasta uiidrabam. Ilann er andlega jafn þroskaður og 15—16 ára drengir. Þegar hann var sex ára Jiótti hann afbragðs skákinaður og beztu skáknienn í Los Angeles undruðust liæfileika hans i þá átt. Þegar Andy var aðeins 18 mánaða koiiist það upp af lilviljun, að liann kunni að stafa Móðir hans vissi ekki, hvernig hann hafði lært ]iað. Skönnnu siðar taldi hann upp alla forseta Banda- ríkjanna í réttri röð og var móður hans J>að einnig liulin ráðgáta, hvar hann liafði lært það. Andy vai* innritaður í nokkura barnaskóla, en alls staðar kom j Ijós, að hann var allt of þroskaður lil þess að vera með börnum á sama aldri og hann var og var honurn þá komið í sérskóla, sem tók að sér börn, er voru sérslaldega þroskuð eftir aldri. í þeim skóla skarar liann frain úr ölhyn og segja kennarar, að hann sé jafn fróður og margir unglingar, sem eru að húa sig undir há- skóla. Hann á eitl mikið áhuga- mál og Jiað er að búa til líkön af flugvéluni og við |iað dundar hami í ölluin fríslúnd- um sínum. Þrált fyrir það, að hann er undarlegur á* mælikvarða venjulegra harna, scgir móðir hans að mjög sé gotl að umgangast hann og sé hann að því leyti eldkert frábrugðinn venjuleg- um börnum, ,.ti ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.