Vísir - 11.06.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 11.06.1948, Blaðsíða 7
Föstudaginn 11. juni 1948 V J S I R Endurminningar Churchills. Framh. af 2. síðu. sjálí'boðaiiða i Brellandi, Bandaríkjunum og þó einkum Frakklandi. En aðéins ein leið var til að koma til þeirra hergögnum og sjálfböðaliðum. Narvik varð því, vegna járnbraúlarinn-: ar til Sviþjóðár, erin mikilvægari — ef ekki 'frá' hernaðar- sjónarmiði, þá vegna tjifinriinga marina i þe'ssum éfnum. En það snerti bæði hlutieysi Noregs og Sviþjöðar, éf nota álti þessá leið fýrir nauðsynjar handa finriska hernum. Þessi tvö ríki óttuðust bæði Þjóðverja og Rússá óg.áttú'ékki aðra ósk heitári en að forðast styrjaldirnar, sem umluktu þau og' gátu glevpt þaií. Það virtist éiria léiðin fyrir þau til að halda lífi. En.þótt brczka stjórnin hafi skiljanlega verið ófús á að sÍierða iilulléysi NÖiágs, þótt ekki væri riema áð'nafninu. ÚE.-með giÝi. að_ leggja Uthdurdiinum' Trináir skérja;' sjátfri sér til hágsbó’tá,' horfði þefta riu öðríf víái við*. Gofugar til- finningar; sem voru aðeins að nokkuru 'léýti tengdar stríði okkar, knúðu hana til að géra enn ákvéðnari kröfiir tii Noregs óg Svíþjóðar um frjálsa leið fyriir ifrénri og iiárið- synjar tii Finnfands. r - Ríkið launi 5 menn tii hind- indisfræðsltr. Samvinnunefnd bindindis- nianna boðaði til almenns fundar í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík 30. maí s. I., um áfengismál. Á fundinn vóru boðaðir ful)itrúar frá þeint átta félagasamböndum, sem eiga fulltrúa í nefndinni. Eftjrfárandi tiliögur vorii samþýkktár: 1. Að lögin um liéraðabönn verði látin koma til frám- kvænida, samkvæmt marg- ítrekaðri ósk og áskorunum alls þorra íandsmanna. 2. Að rikisstjórn og Alþingi sýni í raunhæfum aðgerðum, að það sé vilji þessara aðila að draga sem mest úr drykk j uskaparböli þjóðar- innar, með þvi meðal annars, að láta lögin um héraðabönn koma til íramkvæmda og gera ráð fyrir stöðugt niinnk- andi tekjum af sölu áfengis, þainiig, að ríldsstjórn og Al- þingi áætli árlega í fjártög- uip nokkurum miiijónum króna rnirini ágóða af áfeng- issölunni, en undanfarið ár, unz þar ex- komið, að bætt er að gera ráð fyrir að rikisbú- skapurinn þurfi að vera báð- ur slíkum tekjum. 3. Að Stórstúlia íslands og ömiur félagakevfi i landinu, sem mést láta sig skipta bind- indisstarfsémi, vinni að því við ríkisstjórnina, að finint launaðir menn geti varið öll- um tíma sinum til biudindis- fræðslu, bindindisböðunar og félágslegra starfa á veg- um þessara fétagasambanda1. 4. Að áukiri verði scm bezt Iiindindisfrðeðsla i skóltmi, og logum triít slíka fræðslu full- nægt að öllu. Á fundinum flutti dr. Matt- Iiias Jónasson erindi. Sundmót í Hveragerði. Sundmót Ungmennafélags- ins Skarphéðins Var hatdið ný fégii í fl v’( ragerði. Þátltakendur voru 45 frá 7 felögum og félágssanihöiui- nm. í 100 m. bringúsundi karla sigraði Daniel Emils- son U.M.F.L. á 1:32.1 mín., i 100 rii, bringusundi kvenria Áslaug Stefánsdóttir, U. M. F. L., á 1:39.4 mín. Einar 01- afsson U.M.F.B. varð lilut- skafpastur í 50 m. báksundi karla á 44.0 sek., Greta Jó- hannesdólíir, U.M.F.O., var'ð sigurvegari i 500 m. bririgu- sundi kvérina á 9:35.0 mín. í 1000 m. bringusundi karta sigraði Tórnas Jónsson U. M. F. O. á 19:12.9 mín. Enn- fremur varð hann sigpryeg- ari í 200 m. bringusundi á 3:24.9 mín. Þegar Háskoli lands var Máiverk eftir Ásgeir Bjárnhórsson. Ásgeír Bjarriþórsson list- ntólári vinnur nú að því að géfá stóft málvefk („grúppu- mynid“) áf safnkomu þeirri, er haldirí var, er Háskóli Is- lands var stofnaður árið 1911. Hefir Ásgeir þegar gert fniriidfög áð'" véi’kiriu, éf vefðrir gévsisíöii. 2x3 metr- nr. \ Athöfn þessi f'ór fram í sál néðri (léíldar Alþingis, að viðstöddii flestu .stórmerini hæjarins i þann tíð. 1 för- sæti 'var Björn Ofséri, er varð fyrsti1 réktör Háskólans, én 'þár vöfti éinriig hinir nýskiþ- riðu próféssbrár fyrif tækriá- deildina Guðmundur Hann- esson, fýrir lögfræðideild Lárus H. Bjarnáson og Jón Kristjánsson, fyrir lieim- spekideild Agúst II. Bjarna- son og fyrir guðfnéðidöild Jón Helgason; siðar biskuji og Hafáldur Níelsson. í>á var þar ennfremur meðal boðsgesta Steingrímur Thor- steinson, féktor Mennta- skólans. Klemenz Jónsson landritafi setti fundinn í fjarveru ráð- herra, KristjánS' Jónssonar. Var athöfii þessi Mn hátíð-' legasta, eins og að líkum lætiir, og er vel farið. að gért verði af hénni varanleg mynd, eins og Ásgeir Bjarn- þórsson hefir nú tekizt á hendur. Býst harin við að gcta lokið því síðsumars eða í Iiaust, 'en þetta er mikil' vinna, eins og nærri má geta.: BEZT AÐ AUGLYSA Prodent TANNKREM 1. fl. tegund, getum yér útvegað. leyfishöfiuii 'l'rá Hollandi. Crí ELndon & Co. k.f. - Drengjafatastofan áður Laugaveg 43, opnar í dag s'ölubúð og vimmstofu á Grettisgötu (>. Seljum tilbúin saumum einnig; eftir máli og úr tillögðum efnum. ri Cbrgn (j/afatajfof Grettisgötu 6. an Þriggia herbergja við Skjpasund er til sölu. Laus til íbúðar um miðjan júlí. — Uppl. gefur Sieittn Jíonsson lösjfrtvðinfíjMr Tjarnargötu 10 III. hæð. Sími 4951. um lóðahreinsun Samkvæmt 11. gr. héitbrigðissamþykktar Reykja- víkur er skylt „að halda tireinum þortum og annari óbyggðri lóð í kringum liús, og er það á ábyrgð hús- eiganda, að þCss sé gætt“. Húseigendur eru hér með áminntir um að flytja af lóðurri sinum allt, er véhtiir óþrifnaði og óprýði, og bafá lokið þvi fyrif 17. jurií n.k. Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað húséigarida án frekari fyrirvara. Upplýsingar á skrifstofu borgarlæknis, sími 1200. MMeilbrifjðisnefndin Reykjavík, 8. júní, 1948. , Churchills koma út í næsta mánuði og verður upplag lítið sakir skorts á hentugum pappír. Bókin verður um 20 arkir, skreytt fjölda mynda og pappír vandaður. v Ákveðið hefir verið að þeir, sem gerast á- skrifendur bókarinnar og senda afmarkaða rqitinn hér að neðan í pósthólf 367, fá bók- ina fyrir lægra verð en aðrir. Fastir kaup- endur Vísis fá bókina með sérstökum vildar- kjörum. Verði bókarinnar mun mjög í hófi stillt, og verður liún einungis gefin út í kápu og shirtingsbandi. Það leikur ekki á íveim tungum, að Winston Ghurchill er sá maður, sem bezt kann að greina frá hinum ægilegasta harmleik, sem dunið liefir yfir mannkynið og allir ættu að lesa bækur hans. BlaSaútgáfan Vísír h.f. he.fir einkarétt á birtmgu endurmmnmga, Churchills á íslandi. BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H.F. Pósthólf 367, Reykjavík. Eg undirrit. . . . óska hýrmeð él'tir að gerast áskrifandi stríðsendurminninga Churchills. Bókin óskast í kápu (Str. það út, sem ekki á við). Shirtingsbandi- Nafn.................................. Heimilisfang ......................... '" r Póststöð .............. Eg er kanpandi Vísis. é' . Eg. er ekki káupandi Visis. (Strika iif ■ m' ekki'á'viðfý,; UM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.