Vísir - 11.06.1948, Blaðsíða 8
JLESENDUR eru beðnir að
athuga að smáauglýs-
>. ingar eru á 6. síðu.
Föstudaginn 11. júní 1948
Næturlæknir: Sími 5030, —>-
Næturvörður:
Ingóífs Apótek, sími 1330.
Almenn hreinlætisvika
hafín í Reykjavík.
Skorað á aiSa að taka þátt
i þvt að fegra bæiiin.
Hremlætisvika er hafin í
Reyk'javík og er ætlast til
að bærinn okkar taki
stakkaskiptum á högimum
sem eftir eru til 17. júní.
Eins og kunnugt er hefir
heilbrigðiseftirli ti ð í Reykja-
■vik fyrirskipað alnienna
Iireinsun lóða í kringum Iiús
i bænum, og er hús- eða lóð-
areigendum ætluð ein vika
lil þess að framkvæma þessi
íj'rirmæli.
Borgarlæknir kallaði í gær
biaðamenn á sinn fund og
bað þá um að vekja eftirtekl
bæjarbúa á þessu nauðsynja-
ináli. Samkvæmt 11. gr.
bæj a r sam þy kkta rín nar er
öllum skylt „að halda hrein-
inn portum og artnarri ó-
byggðri lóð i kringum hús,
og er það á áhyrgð húseig-
anda, að þess sé gætt“.
Einnu sinni
áðúr.
Þetta er í annað sinn, sem
slik almenn hreinsun fer
fram, en í fyrra skiptið fór
liún fram 1944 og gafst þá
veJ. Árið 1944 sá bærinn sjálf-
uir að öilu leyti um hreinsun-
ina og flutti í burtu allt
óþarfa ðg verðlaust drasl, er
fannst i portum íbúðarhúsa.
Nú er æílazt til, að bæjarbú-
ar gerí þetta sjálfir og heri
allan kostnað af hreinsuninni
©g hrpttflutningi. Þó mun
bærinri gefa mönnum kost á
því, að sjá um brottflutning-
ínn gegn endurgjaldi.
Prýðið
foæinn.
Það ætti að vera öllum
bæjarhúum metnaðarmál, að
sem lireinlegast sé í kringum
bústaði þeirra og er því senni-
legast, að flestir taki þessum
fyrirætíunum vel. Ástæðu.
laust sýnist liins vegar vera,
að láta þá menn, sem hirðu-
samlega ganga um lóðir sín-
ar, hera kostnaðinn af því að
breinsað er til hjá þeim, sem
lítt hugsa um umhverfi silt.
Þess vegna verður hver og
einn látinn hera koslnaðinn
af hreinsun þessari og geri
snenn það ekki sjálfir, mun
hærinn sjá um lireinsunina
á kostnað eiganda, og getur
|>að hæglega orðið kostnaðar-
samara, en að gera það sjálí'-
nr.
Borgarlæknir litur svo á,
eð slík almenn hreinsun ælli
að fara fram a. m. k. árlega
og telur nauðsynlegt t. d. til
þess að forðast að illa liirtar
lóðir geli orðið.að nýju gróð-
urstíur fyrir rottufaraldur
ög annan .ósóma.
Msira bóiueftii er
á ieið ti! landsins.
Óii Hjaltested læknir hefir
gefið blaðinu nokkurar upp-
Iýsingar um bólusetningu þá,
sem fer fram vegna barna-
veikinnar.
Skýrði læknirinn svo frá,
að panlað hefði verið bólu-
efni frá útlöndum í byrjun
þessarar viku ,en **það hefði
ekki náð Heklu, er liún koin
að utan fyrri hluta vikunriar.
Hinsvegar er gert ráð fyrir
því, að það komi til landsins
í lok vikunnar. Eftirspurn er
nú margfalt meiri en fyrr á
árinu,jsakir þess að fólk hef,
ir skeífzt við fréttirnar um,
að barnaveiki hafi kornið
upp í bænum. Það er Berkla-
varnarstöð Líknar, sem sér
um bólusetninguna og skrá-
setur jafnframt öll hörn, sem
bólusett eru.
Kanadastjórn
völt í sessi.
í aiucakosningum, sem
fvam hafa farið í Kanada,
hefir stjórn landsins tapað
'nokkrum þingsætum og hef-
ir mí aðeins 2ja þingsæta
meirihluta í kanadiska
[þinginu.
Jafnaðarmenn hafa unnið
jnörg þingsæti í aukakosn-
ingum þessum og má búast
við að stjórnin verði að segja
af sér, ef hún tapar fleiri
þingsætum í þeim aukakosn-
ingum, er nú standa fyrir
dyrum í nokkrum kjördæm-
um.
MacKennzié King forsæt-
isráðherra og fonnaður
frjálslyndafl. segir að flokk-
dir hans hafi íapað nokkuru
ífylgi vegna verðhólgunnar í
landinu og rót hafi komið á
hugi manna á striðsárimum,
en cr aftur á móti vongóður
að flokkur lians muni sigra í
næstit almennu kosningum.
Stjörn Ivings hefir nú sluðn-
Mng 124 þingmanna í þing-
inu, en stjórnarandstaðan
hefir 122 þingmenn.
Þessi mynd var tekin í Jerusalem' skömmu áður en brezki herinn fóí’ frá Palestinu,
Verið er að gera húsrannsókn í Gyðingahverfi og verið að leita að hermdarverkamörui-
um, sem köstuðu sprengju inri í veitingahús og' urðu 26 brezkum hermönnum að bana.
■—■■■■■ --------------— ■ .. ' ..-.................. .. , , . g, ..... . .........
Málaferli á
Madagaskar.
Málaferli eru hafin á Mada-
gaskar, nýlendu Frakka,
vegna uppreisíartilraunar,
sem þar var gerð í vetur.
Meðal hinna ákærðu eru
þrir fulltrúar i franska þing-
inu, sem ákærðir eru fyrir
undirróður. Verjandi þeirra
hefir óskað eftir því, að. rétt-
arhöldin fari fram í París, til
þess að fvllsta hlutleysis verði
gætt.
Kvnverskir stúd-
entar mótmæla
við Bandaríkin.
Kínverskir siúdentar hafa
faríð í margar hópgöngur
upp á síðkasííð og Iýst andúð
sinní á Bandaríkjunum.
Hefir sendiherra Banda-
ríkjamia í Kína gengið á fund
utanrikísráðherrans kín-
verska og hent honum á, að
hópgöngur þessar — en þær
beinast gegn stefnu Banda-
ríkjanna gagnvart Japan —
geti unnið míkíð tjón á sain-
húð þjóðanna og verði að
hætla.
Nenni rekinn
ór sambandinu
Alþjóðasamband jafnaðar-
mannaflokka hefir rekið
flokk Nennis úr sambandinu.
Brottvikningin var rökstudd
með þvi, að enginn flokkur,
sem gengi til samvinnu við
kommúnista, ælti heima inn-
an vébanda sambandsins. —
Nenni væri velkominn, ef
hann slili samhandinu við
kommúnista — sem hann
mun nú Ianga til.
Unnið við íþróttamannvirki
í Hafnarfirði.
Iipiiiifir be&jurheppmir
fara fratm á ma>stammi.
Hafnfirðingar vinna í
sumar aS því að stækka
gamla knattspyrnuvöllinn
á Hvaíeyraholti og er búist
við að hann komist í
notkun upp úr n.k. mán-
aðamótum.
Vegna þessara aðgerða
hafa öll mót legið niðri, sem
fram átlu að fara á vellinum
í sumar.
Völlur þessi var gerður
uppþaflega 1920 og var þá af
minnsfi} sfærð, eða 45x90 m.
Síðan hafa Hafnfirðingar
alltaf notazt við þenna litla
og ófullkomna völl og aðeins
Iialdið honum víð, þapnig að
Iiann væri í nofhæfu stancli.
Nú liefir Hafnarfjarðar-
kaupstaður hafizt handa um
að sfækka völlinn upp í
65x100 metra, og er unnið
að þeim framkvæmdum með
jarðýtum og vélskóflum,
þannig að verkinu miðar vel
áfram. Eru allar horfur
á að völlurinn verði tilbúinn
að nýju í júlímánuði.
Hafnfirskir íþrót tamenn
eru um þessar mundir að
bvggja búningsskála á frjáls-
jþróttasvæðinu á Ilörðuvöll-
um, og er það til mikilla bóta
frá þvj sem áður hefir verið.
Um n. k. helgi fer flokkur
hafnfirzkra knattspyrnu-
manna til ísafjarðar, ef veð-
ur leyfir, og þar munu þeir
keppa tvo leiki við ísfirzka
knattspyrnumenn. Hafnfirð-
ingarnir munu koma heim
aftur á sunnudagskvöld. ,
Þá stendur ennfremur fyrir
dyrum liin árlega hæja-
keppni milli Hafnfirðinga og
Vestmanneyinga. Mun hún
hef jast i Hafnarfirði 24. þ. m.
Þetta veður í 6. skipti, sém
keppni fer fram milli þess-
ara tveggja kaupstaða. Hafa
Vestmanrieyingar unnið þrjú
fýrstu skiptin, en Hafnfirð-
ingar tvö þau siðustu. Stig
bæjanna eru reiknuð út eftir
finsku stigatöflunni, og þar
kemur þvi geta keppendanna
til greina, en ekki röð þeirra
i keppninni, eins og oftast er
gert í stigakeppni. Keppt er í
11 greinum og í fyrra unnu
Hafnfirðingar með 12297
stiguni, en Vestmanneyingar
Itlutu 11875 stig.
Handíðaskólinn: \ \
Skófasiit 09
sýning.
I dag kl. 1 /2 síðd. var
Handíðaskólanum slitið aS
þessu sinni.
Voi’sýning skólans verður
opnuð fyi ir almenning í dag
kl. 4 síðd. í hinum glæsilegu
húsakynnunl skólans á
Laugavegi 118, efstu liæð
húss Egíls Vilhjálmssonar h.f.
Er sýningin að vanda f ögur
og fjölbreytileg. Auk sýning-
arinnar frá l>eim deildum
skólans, sem undangengin ái’
hafa starfað í skólanum er nú
sýnd mikil og vönduð vinna
frá hinni nýju liandavinnu-
deild kvenna, sem stofnsett
var s. I. hauát.