Vísir - 23.06.1948, Síða 1

Vísir - 23.06.1948, Síða 1
y 38. ár. Miðvikudagimt 23. júní 1948 139. tM. Vei*k£allinu í Loudou ekki lokið. V erkfaili hafnavuerka- manna í London er ekki lok- ið ennþá, þráit fyrir að sam- þykkt hafi verið á fundi Um 2100 far þegar milli landa. i í marz. og apríl-mánuði þeirra i gær að hefja vinnu s. 1. kornu samtals 874 manns aftur i dag. j hingað til lands frá útlöndum, í morgun höfð.u margir en á sama tíma fóru héðan hafnarverkanienn komið til 1224 farþegar til útlanda. vinnu sinnar, en ennþá eruj Af þeim senrkomu frá út- margir af þeim 20 þúsund- iöndum voru 372 íslendingar unt, sein í verkfallinu tóku, og 502 útlendingar. En til út- ekki farnir að vinna aftur. janda fóru (501 fslendingur Fjöidi þeirra skipa, er ekki og 623 útlendingar. fa^r afgreiðslu, eykst stöðugt A þessu tímabili ferðuðust í London. 1 _ Aðalfundur Prestafélagsins hófst í morgun. Aðalfundur Prestafélags Islands hófst kl. 9.30 I morg- un. Fundurinn. liófst með morgunbæn í kapellu Háskól- ans er séra Friðrik A. Frið- riksson, prófastur frá Húsa- vik stjórnaði. — Aðalmál fundarins eru tvö. 1. Sam- starf presta og afstaða inn- byrðis. Framsögumenn þeir séra Árelius Níelsson og séra Þorsteinn L. Jónsson og 2. Kristindómsfræðsla i gagn- fræða_ og húsmæðraskólum. Málshefjendur séra Friðrik Rafnar, vígslubiskup og séra Benjamín Kristjánsson. Auk þess mun sér Magnús Már Lárusson flytja guð- fræðilegt erindi. 556 manns með skipum, eða ! ekki nema fjórði hluti allra þein-a, sein ferðuðust milli íslands og útlanda. Hinir, sem voru nðerri liálft sext- ánda hundrað, ferðuðust allir með flugvélum. í marzmánuði komu .‘585 farþegar til íslands frá úl- löndum, en 566 fóru liéðan. í aprílmánuði hafa samgöng- urnar aukizt nokkuð, því þá kom hingað 491 farþegi, en 658 fóru. íslendingum sýndur mikill sómi í Noregi. Ganga ú fuint kanangs. taía í útvawpið. Ivar Ramstad, norski kringlukastarinn. Landskeppnin er um helgina. Brezkir ilugmenn skoða Keflavík- urflugvöll. Fljúga þrýstiloits- ílugvélum hingað. N. k. laugardag' kl. 4 e. h. hefst á íþróttavellinum í Reykjavík fyrsta landskeppni í frjálsum íþróttum, sem fs- lendingar hafa tekið þátt í. Norskir íþróttamenn koma hingað til lands með flugvél- Hópur íslenzkra bænda og1 annarra íslendinga er nú á ferð í Noregi. Segir svo i fréttum þaðan, að þeim hafi verið forkunn- arvel tekið og sýndur margr víslegur sómi. Sumir íslend- inganna eru á leið til Björg- vinjar, til þess að vera við- staddir Snorrahátíðina, sem þar hefst í dag. Vérður þar afhjúpuð afstevpa af ljkneski því, sem Wigeland gei'ði af Snorra og afhjúpað var iið Reykholti í fyrrasumar. Islendingarnir, sem fór;i utan fyrir helgi til Oslóar, lil að vera fulltrúar Islands og ýmissa íslenzkra stofnana við hátíðahöldin, gengu daginn. Fræddu þeir noi’ska hiustendur uni islenzkan landbúnað. Þá talaði Bjarni Ásgcirssoix, landbúnaðíxrráð- heri’a, einnig i norska útvarp- ið sama kveld og sagði frá atvinnumálum á Islandi. - inni Heklu á föstudag og Eins og Vísir hefir áður Fundin- skýrt frá, eru nokkrar brezk- um lýkur með kvöldbæn er ar þrýstiloftsflugvélar vænt séra Valdimar J. Eylands anlegar Iiingað til lands l'yrsta flvtur. Gríska liern- 11 ui miðar vel áfram. Grísku hersveitunum, er sækja að aðalstöðvum upp- reistarmanna i Norður- Grikklandi, hefir miðað vel áfram. Þær eru komnar til Kon- itza og beita bæði skriðdrek- um og stórskotaliði til þess að hrekja uppreistarmenn á undanhald. Gríski herinn er vel útbúinn vopnum og þykja nú góðar vonir standa til að stjói'ninni takist að brjóta á bak aftur óaldar- flolcka uppreistarmanna, er farið hafa með báli og brandi um norðurhéruð Grikklands. júlí. Fyrir skömmu voru brezku flugmennirnir, sem fljúga eiga vélunum hingað til lands og síðan vestur um haf, á ferð hér til þess að skoða flugvöllinn í Iveflavik. Siðan héldu þeir áfram til Banda- rikjanna til þess að athuga flugvellina, sem viðstaða verður liöfð á. í förinni meö flugmönnum var brezki flug- foringinn Edwards, er hafði yfii’stjórn Reykjavikurflug vallarins á hendi, áður en liann var afhentur íslending- um. Brezku flugmennirnir komu hingað til Reykjavik- ui'. Sögðust þeir mundu fljúga yfir bæinn, svo Reyk- víkingar geti átt þess kost að sjá þessa nýju gerð flugvéla, en þær hafa aldrei komið hingað til lands. dvelja hér til miðvikudags. Eru það samtals um 27 manns, sem hingað koma og xrmeðal þeirra margir af fær- ustu iþróttamönnum Noi'ð- manna, svo sem hundrað- metra hlauparinn P. Bloeli, Evrópumeistarinij i stangar- stökki, E. Kaas, millivega- lengdarhlauparinn B. Vade, kringlukastarinn I. Ramstad o. fl. Færustu frjálsíþi'óttamenn Islands munu þreyta keppni við hina norsku gesti. Verður keppnin vafalaust mjög höi'ð og spennandi. Flugkona í hnattflugi. Kemur til Reykjavíkur. Síðax-i hfuta ágústmánaðar á1 n. k. er væntanleg hingað tit fund Hákonar 7. Noregskon- Reykjavíkur brezk flugkona, ungs í lok s.l. viku. Þá er þess getið í fréttum, að tveir úr hópi þeirra. sem í bændaförinni eru, þeir Guð- mundur Jónsson, skólastjóri að Hvanneyri og Árni G. Ey- lands, fulltrúi í landbúnað- arrSðuneytinu, hafi talað í noi’ska útvarpið á laugar- Hekla veröur reynd 1. júlí. Sundmót U.M.F.S. Borg- arfjarðar. Sundmót Ungmennasam- bands Borgarf jarðar fór fram í Hreppslaug sunnudaginn 20. þ. m. Keppendur voru 22 frú MorKpw Tait, að nafni. Fer hún i hnattflug í fjög- uira sxeta „Clxrislea Super Ace“ flugvél. Er ráðgert að hún fljúgi fyrst austur yfir Evrópu og síðan eins og leið liggur til Bandaríkjanna um Grænland til íslands og síðan til Bretlands aftur. Frá Bret- landi fer frú Tait um miðjan júlímánuð við annan mann, exx frúin stýi'ir sjálf flugvél- inni. Flug þetta er farið í aug- lýsingaskyni og ráðgert að flugvélin, sem notuð er í fluginu, vexði til sýnis hér á Reykjavikurflugvelli. frá fjórum félögum. Hið nýja fai'þega. og flutn- inga-skip Skipaútgerðar rík- isins, Hekla, fer væntanlega í reynsluförina hinn 1. júli n. k. Hekla er smiðuð i Álaborg i Danmörku og er heldur stærri exx Esja. Að öðru leyti munu skipin vei'a nokkuð svipuð hvað fyrirkomulag snertir. — Burtfai’ardagur Heklu frá Danmörku hefir ekki verið xxkveðinn. Skipstjóri á Heklu verður Ásgeir Sigurðsson, en hann hefir verið skipstjóri á Esju allt frá þvi að skipið kom hingað til lands. Úrslit ui'ðu Jxessi: 100 m. bringusund (kai'la): Ivxist- ján Þórisson U.M.F.R. 1:28.5. 100 nx. sund fr. aðf. (lcarla). Jón Þórisson U.M.F.R. 1:23.4. 500 m. sund fr. aðf. (karla). Helgi Danielsson U.M.F.Í. 9:00.5. 3x50 þi'ísund (karla). Sveit U.M.F.R. 2:05.6. 100 m. bringusund (konur). Sigrún Þorgilsdóttir U.M.F.R 1:44.9. 50 m. sund fr. aðf. (konur). Sigi'ún l>oi'gilsdóttir U.M.F.R. 42.6. 500 m. sund fr. aðf. (konur). Mai'grét Sigvaldad. LT.M.F.I. 10.28.5. 4x50 m. boðsund (kvenna). Sveil U.M.F.t. 3:21.9. Fólksflutningar með brezk um flugvéium hafa aukizt um 50% á þessu ári miðað við árið 1947. Gjaldeyriseign bankanna. í lok maímánaðar síðastl, nam inneign bankanna er- lendis, ásamt erlendum verð- bréfum o. fl., 28,8 millj. kr0 að frádreginni þeirri upp- hæð, sem bundin er vegncc togarakaupa. Ábyi'gðarskuldbindingar bankanna námu á sama tíma 38,7 millj. kr„ og voru bankarnir því i 9,9 millj. kr. skuld við viðskiptabanka sina ei-lendis i lok siðasta mánaðar. Við lok aprilmánaðar var skuldin 9,3 millj. kr„ og hef- tr gjaldeyrisstaða bankanna þannig breytzt mjög lítið i maímánuði, ^ Á

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.